Pyttirnir lftafiri

lftafjrurlftafjrur noranveru Snfellsnesi er fagur og merkilegur fjrur. a er engin tilviljun a hann ber etta nafn, v nr daglega m sj hundruir ea jafnvel sund lftir firinum ea fjrum umhverfis hann. a er sennilega mjg g sta fyrir v a fjrurinn hefur svo miki adrttarafl fyrir lftina, en ar hafsbotni og grynningum allt kringum fjrinn vex miki magn af marhlmi. Ef til vill er hr strsta marhlmssvi umhverfis sland og rjtandi matarbirgir fyrir lftina. Marhlmur (Zostera marina) er venjuleg planta sj, ar sem hann er blmstrandi hplanta en ekkert skyld rungum og angi. g gekk um fjrur lftafjarar nlega me Ragnhildi Sigurardttur vistfringi og einnig me lffringi fr Portugal, sem er srfringur marhlmi um heim allan. Pyttir  lftafiria var strkostlegt a sj hva marhlmur rfst hr vel, leirunum sem koma ljs egar vel fjarar t, og utar grynningum fjararins. Sumstaar hefur borist miki magn af leirhlmi upp fjruna, ar sem hann rotnar miklum haugum. a sem vakti mesta athygli mna voru mjg undarlegir pyttir yfirbori leirflatanna lftafiri. Fyrir framan Krkunes er svi hafsbotni, um 200 metrar breidd, ar sem allur leirbotninn er akinn pyttum. eir eru fr um 50 til 100 cm verml, og um 10 til 30 cm dpt. Sumir lta r fyrir a hafa myndast nlega, og hafa upphleypta brn, alveg eins og gosggar ea ggar sem myndast eftir loftsteinsrekstra jru. Brnin er blanda af leir og sandi. Arir pyttir eru ellilegir, og ldur hafsins hafa fjarlgt ggbrnina vegna rofs egar sjvarfalla gtir. Hvernig myndast essir pyttir? Pyttur fyrstu hldum vi a hross hefu fari hr um og skili eftir hffr sn, en a var fljtlega hgt a tiloka ann mguleika. frum vi a hallast a eim mguleika, a a vri eitthva samband milli pyttanna og marhlmsins og annars grurs sem vex firinum. Leirinn og anna set sem safnast fyrir framan fjruna lftafiri inniheldur miki magn af dauum marhlmi og angi. Va sekkur maur til dmis upp mijan klfa drullu sem er mest rotinn marhlmur og leir. Alla t san jkultma lauk fyrir um tu sund rum hafa plntuleifar safnast fyrir hr setinu umhverfis og botni lftafjarar. a getur hugsanlega veri tugir metra ykkt. egar etta mikla magn af lfrnu efni rotnar setinu, getur myndast jargas ea metan gasi CH4 sem brtur sr lei upp r setinu. Ef til vill rsa strar blur af gasi upp gegnum seti ru hvoru, og springa yfirbori og mynda um lei gg-laga pyttina. Vi sum engin merki ess, a gas vri a rsa n upp r setinu, og sennilega myndast pyttir aeins ru hvoru, ef til vill einn dag ea einn viku, og v erfitt a f snnun fyrir essari kenningu. PytturEn a er vel ess viri a skoa fjruna lftafiri strstraumsfjru, og vira fyrir sr ennan mikla fjlda af hinum dularfullu pyttum. Best er a ganga niur fr blvegi nmer 54, vi norur enda lfarsfells, niur a hfa eim, sem hspennulnan liggur t yfir lftafjr: Krkunes. Hr var ur vai sem rii var yfir fjrinn. Hr fyrir framan og aeins norar sst mikill fjldi af pyttum yfirbori leirsins. g tek a fram, a kenningin um a pyttirinir myndist af vldum metan gass er aeins tilgta. Frekari rannsknir arf til a sanna ea afsanna hana. En eitthva venjulegt er a gerast leirnum lftafiri.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Raua Ljni

ess m geta a marhlmir var notaur rmdnur og til einangur hsum hr ur fyrr.

Kv, Sigujn Vigfsson

Raua Ljni, 19.7.2011 kl. 17:09

2 Smmynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Frodlegt. Vaeri ekki rad ad fa einhverja adila til ad setja upp "webcam" a fjoruna svo haegt se ad fylgjast med hvad se ad gerast?

Orugglega eitthvert simafyrirtaeki tilbuid ad auglysa sjalft sig med slikri thjonustu.

Gunnar Th. Gunnarsson, 19.7.2011 kl. 21:56

3 Smmynd: Haraldur Sigursson

Marhlmur var miki notaur einangrun hsa Stykkishlmi og var Snfellsnesi ur fyrr. Flest ea ll eldri timburhs Hlminum hfu urrkaan marhlm milli veggja. En hann seig niur innan veggja me tmanum, og myglai. Margir Hlmarar kannst vi a a rfa t marhlminn egar hsin hafa veri endurger.

Haraldur Sigursson, 21.7.2011 kl. 08:17

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband