Er Santorini a rumska?

GPS SantoriniEldstin Santrini austur hluta Mijararhafsins er ein s strsta sem um getur. Bronzld var hr strsta eldgos Evrpu, egar um 60 rmklmetrar af kviku komu upp yfirbori mjg stru sprengigosi. g hef blogga um a hr: http://vulkan.blog.is/blog/vulkan/entry/957294/ Ekki hefur gosi Santorini san ri 1950, en rann hraun eynni Nea Kameni, sem er nnur eyjan sem er a fylla neansjvar skju eldfjallsins. Jarskjlftar hafa veri tir svinu, en allir fyrir utan skjuna og v ekki tengdir Santorini. dag brust mr fyrstu fregnir af njum ra undir Santrini, og er etta fyrsti ri hr marga ratugi. Fylgst hefur veri me Santorini nokkur r me GPS mlitkjum. Niurstur sna, a breyting hefur ori lgun fjallsins n fyrstu sex mnui rsins 2011, eins og fyrsta mynd snir. Jarskjlftar undir SantoriniAskjan hefur breikka um 5 cm a sem af er rinu 2011. Allar GPS stvar hafa frst t fr miju eldfjallsins og brnir skjunnar hafa risi um 5 cm. a eru vsindamenn vi essaloniki og Patras hskla Grikklandi sem gera essar mlingar, samt hp hugamanna sem rekur stofnunina Institute for the Study and Monitoring of the Santorini Volcano (ISMOSAV). nnur mynd snir dreifingu jarskjlfta undir skjunni eta ri. eir mynda yrpingu af sjlftum undir miju eldfjallinu, ar sem vi teljum a ggurinn sem gaus Bronzldhafi veri stasettur. Santorini er einn vinslasti feramannastaur Grikklands og landi hefur miklar tekjur af eim straum af erlendum gjaldeyri. Enginn hefur enn sp eldgosi, en n er lklegt a yfirvld fari a athuga hvort ekki s rtt a setja httustand eldeyjarnar tvr, sem eru miri skjunni. g tel sennilegast a gos veri eynni Nea Kameni, svipa og gosi ri 1950, en var ltill gjallggur virkur, og an rann lti hraun.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Sumarlii Einar Daason

a er alltaf frlegt a lesa pistla na hrna. g hj eftir einu hr a ofan:

"Eldstin Santrini austur hluta Mijararhafsins er ein s strsta sem um getur."

g hafi ekki lesi um essa eldst fyrr en nna. Hins vegar langar mig a spyrja ig hvernig essi eldst er samanburi vi Brabungu?

Mr skilst a Brarbunga s ein af tveimur eldstvum heiminum sem tengjast beint niur mttul jarar. Hin s Hawaii, a v a best er vita.

Er eitthva bi a reikna t hvernig vatnsfori, landbnaur og samgngur muni standast slkt gos mia vi ntma jflag?

Sumarlii Einar Daason, 20.7.2011 kl. 17:21

2 Smmynd: Sumarlii Einar Daason

(g meina mia vi gos Brarbungu og slenskt samflag. ;-)

Sumarlii Einar Daason, 20.7.2011 kl. 17:22

3 Smmynd: Halldr Jnsson

g hef heyrt og tra v a gosi stra hafi veri um 1560 fyrir Krist. eyjunni hafi veri borgin Atlantis sem tortmdist. Uppgrfturinn Akrotiti snir a arna voru essu thverfi blabrei steinlg strti me gangstttum og neanjararrsum fyrir vatn, vi au stu fleiri ha hs me vatnsklsettum 2 h, pssu hlain hs. Allt yfirgefi hasti og skili eftir vn og korn. Mnska menningin hvarf arna eini nttu og allir drukkknu Krt til dmis en hallirnar ru eftir. etta var syndafli svokallaa egar Mse gekk yfir Rauahafi tsoginu eftir tsunaminn.

Halldr Jnsson, 20.7.2011 kl. 21:10

4 Smmynd: Alfre K

Sumarlii, g var a horfa heimildatt BBC One (http://www.bbc.co.uk/programmes/p00j8r3k) gr um jrina og ar kom fram a eldfjalli Nyiragongo Afrku s tali tengjast beint niur mttul jarar, kvikan ar er vst mjg unn og getur runni gnarhraa (25 km/klst.) egar hn fer af sta. Sj ljsmyndir hr:

http://www.boston.com/bigpicture/2011/02/nyiragongo_crater_journey_to_t.html

Er kannski bara ll jrin a fara af sta?

http://www.boston.com/bigpicture/2010/11/mount_merapis_eruptions.html

http://www.boston.com/bigpicture/2011/05/another_icelandic_eruption_gri.html

http://www.boston.com/bigpicture/2011/06/volcano_erupts_in_chile.html

Og svo n sast essar myndir sem sndar voru BBC News (en g saknai hins vegar srlega kvldfrttum RV):

http://www.bbc.co.uk/news/science-environment-14208862

Alfre K, 20.7.2011 kl. 23:46

5 Smmynd: Haraldur Sigursson

g vil benda atur fyrsta blogg mitt um Santrini hr: http://vulkan.blog.is/blog/vulkan/entry/957294/ Hr m finna svr vi flestum spurningum sem koma upp v sem undan gengur. a eru mjg mrg eldfjll, sem f kviku sna senda beint upp r mttli jarar, til dmis Hawaii. Basalt kvika er a mestu leyti komin beint r mttlinum, og hn er algengasta kvika sem gs jrinni.

Haraldur Sigursson, 21.7.2011 kl. 08:13

6 Smmynd: Alfre K

sambandi vi kvikuna og uppruna hennar r irum jarar, g sagi a fjalli Nyiragongo Afrku „tengdist niur mttul‟, a var gert miki ml r v essum tti sem sndur var BBC, og etta var kannski fremur lausleg ing hj mr, a var nefnilega tala um „earth's outer core, which is liquid‟ ea ytri kjarna jarar. Uppruninn sem sagt enn dpri en bara mttlinum (sem er r fstu efni) skv. njustu kenningum vsindamannanna.

Alfre K, 22.7.2011 kl. 20:19

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband