Bloggfrslur mnaarins, jl 2017

Rtur slands fundnar

plumes_final_700pxJarelisfringar gegnumlsa jrina svipaan htt og lknar gera me lkamann, til a rannsaka innri ger hennar. En jarelisfringarnir beita ekki Rntgengeislum, heldur jarskjlftabylgjum vi snar rannsknir. Me essari afer geta eir greint svi innan jarar, sem hafa anna hvort venjulega han hraa fyrir jarskjlftabylgjur, ea venjulega hgan hraa.

N hefur komi ljs vi slkar rannsknir a a er lag djpt jru, ar sem jarskjlftabylgjur eru mjg hgfara. Lagi nefnist ultralow-velocity zone (ULVZ) ea hgfaralagi. Reyndar er a ekki samfellt lag, heldur stakir blettir mrkum mttuls og kjarna jarar, um 2800 km dpi. a hefur fundist undir Hawaii eyjum, undir Samoa eyju Kyrrahafi suur, og n undir slandi.

Kaiqing Yuan og Barbara Romanowicz Kalfornu hafa n fundi hgfaralagi undir slandi, um 2800 km dpi, en merk grein eirra var birt Science essari viku. Lagi er um 15 km ykkt og nr 880 km verml, beint undir landinu. laginu eru jarskjlftabylgjur um 30% hgari en venjulegu mttulefni. A llum lkindum er etta hgfaralag v rtin mttulstrknum, sem flytur efni af miklu dpi r mttlinum og upp yfirbori undir slandi og skapar heita reitinn sem er sland. Myndin sem fylgir snir hugmynd eirra um hgfaralagi og tengsl ess vi mttulstrkinn og sland yfirbori.

a er tali a ytra bor kjarnans s mjg heitt efni, sennilega um 4000 stig. Botninn mttlinum, sem hvlir kjarnanum, er talinn byrja a brna til a mynda kviku um 3500 stigum, og eru v nokkrar lkur a hgfaralagi s a mestu kvika ea alla vega mjg kvikurkt lag. a m segja a vi sum sfellt a komast nr og nr rtum myndunar slands me frbrum rannsknum eins og essum.


Eru afkomendur Thule flksins Ammassalik?

000022074 copy sasta bloggi fjallai g um hvernig heill jflokkur af Thule flki noraustur Grnlandi hvaf ri 1823. Breski skipstjrinn Clovering hitti tlf manna hp eirra eyju ar sem skilyri til veia voru best. Nsta dag voru eir allir horfnir. Hrai var mannlaust eftir, nkvmlega eitt hundra r, ar til Danir fluttu 85 manna hp af Inuitum, nauuga -- viljuga, 70 fr Ammasalik og 15 fr vestur Grnlandi, til Scoresbysunds og settu laggirnar nja orpi Ittoqqortomiit.

Hvert fru eir, ea d stofninn hreinlega t vegna sjkdma, vi smit fr evrpskum hvalfngurum? Fundur nokkraum dauahsum (rstir ar sem mannaleifar finnast innan hss, grafnar) bendir til mikilla sjkdma ea sults.

Suur mrk essa svis Thule flksins noraustur Grnlandi eru eins og jkulveggurinn Game of Thrones: nr algjrlega fr. etta er fjallgarur r blgrti ea gmlum basalt hraunlgum. Hann ber nafni Geikie Plateau, og er ar hvergi lendingu a f. Austur oddi Geikie Plateau fjallgarinum er Kap Brewster. a beygir strndin skarpt til suurs, en samfellt hamrabelti kalla Blosseville strndin, tekur vi mrg hundru klmetra til suurs. Hvergi er lendingu aa skjl a f eirri strnd. Thule flk fr yfirleitt lti ea ekkert sunnar en Scoresbysund. Flksflutningar fru fram sjnum ea hafs, ekki yfir fjll og firnindi.

a eru samt heimildir sem sna a Thuleflk fr bferlum fr Scoresbysundi og alla lei til Ammassalik (Tasiilaq), 850 klmetra langa lei, og afkomendur ar dag. a var ri 1884 a kaptainn Gustav Holm kom til Ammassalik, fyrstur evrpumanna, en leiangur hans fr konubtum (umiaq) fr vestur Grnlandi og fyrir suur odda Grnlands og rru eir san up me noraustur strndinni ar til eir koma til Ammassalik. ar uppgtvar Holm bygg Inuita sem hfu veri algjrlega einangrair fr Evrpumnnum um aldur og vi. etta var og hafi lengi veri eina byggin allri austurstrnd Grnlands ar til Ittooqortomit nlendan var stofnu Scoresbysundi ri 1924. a kom strax ljs a bar Ammassalik voru srstir. eir hfu til dmis lkan frambur Grnlenskunnar.

Trboar setja upp bir bygginni ri 1894 og byrjuu a kristna flki. Einnig kemur danska stjrnin upp verslunardt a r. a var ri 1905 sem danski mannfringurinn William Tahlbitzer kemur til Ammassalik og dvelur yfir eitt r orpinu. voru 470 bar Ammassalik svinu og nr allir htu eir heinum nfnum. Flki var enn steinldinni hva snertir menningu og tkni. Verslunarmist danska rksins og kirkjan uru smtt og smtt mipnktar jlfsins fyrir bana.

Tahlbitzer sndi fram a Ammassaliq rkir mllska sem er mjg lk eirri sem rkir vestur strnd Grnlands. Tahlbitzer geri mjg merkar athuganir bum og skri hina msu tti menningu eirra. En hann tk lka myndir. Hr me fylgir ein af myndum Tahlblitzers, sem er tekin af fjlskyldu sumarbum Kap Dan, suur enda Kulusuk eyjar. a er angakokinn ea galdramaurinn Ajukutoq sem stendur hr fyrir miju, ber a ofan, me konu sinni Sru til vinstri og hinni konu sinni Helenu og fimm brnum eirra. Hrgreisla kvennana, me stran topphnt og strengi af hvtum og lituum glerperlum, er srstk og einkennandi fyrir etta svi. Hnturinn er miki tskufyrirbri, sem hkkar konurnar og gerir r tignarlegri, eins og slenski skautbningurinn geri. Myndin er algjrlega klasssk sem listrn ljsmynd, en hn gefur einnig innsn horfna menningu, sem heyri steinldinni til. Galdrakarlinn Mitsuarnianga sagi Tahlbitzer sgur af ferum forfera sinna fr noraustur Grnlandi og suur til Ammassalik, en langafi hans tk tt eirri fer, egar hpar Inuita fru fr Scoresbysund svinu og all lei suur til Ammassalik lok tjandu aldar ea byrjun ntjndu aldar. Sennilega sigldu eir essa lei umiaq ea konubtum. Tunu er Grnlenskt or sem ir “hin hliin”, og vsar a til austur Grnlands, en bar austurstrandarinnar eru oft kallair Tunumiuts. g akka Vilhjlmi Erni Vilhjlmssyni fyrir asto me myndefni.


egar sasti maurinn hvarf fr Scoresbysundi

Hinn 18. gst ri 1823 hittust Evrpubar og Thule flk ea Inuitar sasta sinn Noraustur Grnlandi. essi fundur var egar skipstjrinn HMS Griper, Charles Douglas Clavering a nafni, hitti tlf Inuita sumarbum eirra suur hluta eyjarinnar, sem n ber nafn skipstjrans: Clavering. Clavering var fyrsti Evrpubinn sem sigldi gegnum hafsinn og komst land noraustur Grnlandi. Eftir ennan fund hafa margir Evrpumenn fari um essar slir, en enginn hefur hitt fyrir neina Inuita ea Thule flk hr san. S kynttur er v talinn tdauur noraustur Grnlandi. Hreindrin hurfu fr noraustur Grnlandi um aldamtin 1900.

Sodhousesri 1925 fluttu Danir hp af Grnlendingum , 85 talsins, til Scoresbysunds, til a stofna nlendu ar. etta var gert eim tilgangi a helga svi danska rkinu, en Normenn geru einnig tilkall til noraustur Grnlands essum tma. essi nlenda er n orpi Ittoqqortoormiit vi Scoresbysund, me um 450 ba.

En hvaan kom flki, sem var hr fyrir ri 1823? Og hva var um a? N er vita a Thule flki kom upprunalega norurleiina, fr Thule norvestur Grnlandi, til noraustur Grnlands. Sennilega hefur flki fari essa fer a mestu umiaq btum. byrjun fimmtndu aldar voru miklir mannflutningar Grnlandi. birtist Thule flki fyrst noraustur Grnlandi, umhverfis Scoresbysund. Sennilega var etta landnm tengt loftslags- og umhverfisbreytingum. Rannsknir borkjrnum r vatnaseti benda til ess a fyrir komu Thule fksins til austur Grnlands hafi rkt hlrra loftslag og meiri snjr. En fr 13 ld og fram ntjndu ldina hafi veurfar veri kaldara, urrara, en fremur sveiflukennt. egar landnmi gerist, fimmtndu ldinni, var mikill hafs rkjandi en minni snjkoma, einkum v tmabili sem vi nefnum “Litlu sldina” fr fimmtndu ld og fram ntjndu ldina. essum tma geri samfelld hafsbreia og tiltlulega ltil snjkoma Thule flkinu kleift a ferast um og nta sr strt svi austur og noraustur Grnlands me eirri einstku tkni sem eir hfu ra: lttum sleum, snjhsum, kayak og sela- og hvalaskutlum. Ef til vill var tkni og kunntta eirra vi a skutla sel niur um s mikilvgust, en til ess urfti a ra srstaka skutla og annan srtbna. Vi gerum okkur yfir leitt ekki neina grein fyrir v, a flki sem forfeur okkar klluu skrlingja, hafi ra mikla tkni sem geri eim kleift a lifa og komast smilega af heimskautssvinu, miklu betur en forfeur okkar Eirkur raui og Grnlandsfararnir fr Breiafiri, sem ru ekkert vi Litlu sldina og du t Eystribygg og Vestribygg mildum.

thulehousediagramFornleifarannsoknir sna a Thule flki hafist vi hluta rsins annesjum noraustur Grnlands, ar sem stutt var miinn til a taka sel undir snum ea grend vi polynyas ea strar vakir, sem haldast opnar ri um kring og gefa kost veium hvala. En greining beinum Thule flksins og leifum byggum eirra sna a hreindr voru lka mikilvgur ttur matarri eirra og jafnvel mikilvgari en selur. Hreindr rfast heimskautaumhvefi ar sem rkoma (snjkoma) er lgmarki. Bestu skilyri fyrir hreindr noraustur Grnlandi rktu fr um 1600 til um 1850. Fornleifarannsknir sna a bygg Thule flksins var eftir allri noraustur strndinni, eins og korti snir. a kemur ljs t fr rannsknum Mikkel Srensen og Hans Christian Gullv (2012) a fjldi torfkofa er mefram strndinni og einnig innfjrum. essu svi lifi Thule flki um 450 r, um a bil tjn kynslir. nokkrum hluta af torfkofunum finnast mannabein, eins og fjlskyldan hafi di inni, anna hvort af sulti ea sjukdmum. Slk hs eru nefnd dauahs. Ef til vill er rnefni Ddemandsbugten Clavering af essum uppruna.

Upplsingar um noraustur Grnland koma fyrst fr hvalfngurum sem sigldu fr Evrpu. Breskir hvalfangarar komu fyrst grennd vi noraustur Grnland ri 1608, lei sinni til hvalveia umhverfis Svalbara. ri 1612 voru Hollendingar essum slum og svo skmmu sar Frakkar, Spnverjar og Danir hvalveium. Hvalfangararnir su til lands noraustur Grnlandi, en ekki er vita um lendingar ar. ri 1822 geri enski hvalfangarinn William Scoresby furu nkvmt kort af essari strnd. En a er mjg lklegt a hvalfangarar hafi fari land noraustur Grnlandi og haft samneyti vi Thule flki. Snnun ess eru einstaka munir r mlmum og gleri og brenndum leir, sem finnast vi uppgrft byggum Thule flksins. Fyrst Evrpumenn skiftust gjfum og gripum vi innfdda, hafa eir einnig skili eftir smitnma sjkdma. Sennilega hefur ori mikil flksfkkun meal Thule flksins af eim skum, en s saga er algjrlega ekkt. Skrir a a hluta til essa miklu flksfkkun og hvarf Thule flksins svinu?

Boneri 2014 sigldi g um Scorebysund og kom mynni firi, sem ber nafni Rypefjrd ea Rjpufjrur. Mr leist vel svi og velti fyrir mr hvort Thule flk hefi ef til vill haft asetur hr. Best leist mr grasbala og ma vi litla nlgt mynni fjararins (sj kort). Vi frum land og, viti menn, arna gengum vi beint rst vi rbakkann. Hr voru leifar af torfkofa, me hlana stein- og torf veggi, svipa v og ekktist slandi fram tuttugustu ldina. Myndin snir skissu af slkum Thule kofa. ar er pallur innst inni, sennilega til hvlu, lgra svi sem hefur veri nota vi eldamennsku og svo hlain, rng gng, um tveir metrar lengd, sem skrii var t um. Gngin eru hlain me steinhellum, sem eru reistar rnd.

Utan vegg s g standa t r jarveginum eitt fallegt bein, sem hafi greinilega veri tlga til og nota smi, sennilega sem rif kajak. Smiurinn hafi bora gt beini til a binda a vi grind kajaksins. g stst ekki mti og tk beini til aldursgreiningar me geislakola- ea C14 aferinni. Aldursgreining esu rifbeini gefur aldur um 1660 AD ea um 1780 AD. a er um tvo mguleika a ra hva snertir aldur, vegna ess a krvan fyrir C14 tekur lykkju essu tmabili, eins og myndin snir. Sennilega er yngri aldurinn lklegri, sem bendir til a hr hafi bi Thule flk um fjrutu rum ur en kynstofninn urkaist t.Curve2


Grnlandsjkull ar sem "mkkurinn" sst

Untitledannig ltur yfirbor Grnlandsjkuls t svinu ar sem furulegur “mkkur” sst yfirbori jkulsins flugi lok april og aftur hinn 11. jl r. essi loftmynd er fr Google Earth af svinu. Stasetningin essu svi er lauslega 66.29 N og 38.85 W, um 80 km fyrir vestan Kulusuk. Taki eftir hva jkullinn er miki sprunginn essu svi, en sprungur hafa flestar austur-vestur stefnu. Svarti bletturinn efst til hgri kann a vera stuvatn yfirbori jkulsins. verml myndarinnar er um 10 km.


Macron leik loftslagsmlum

Hann Emmanuel Macron Frakklandsforseti er klkur maur. N er hann binn a taka slagor Trumps (Make America Great Again!) og sna v alla jrina: Make Our Planet Great Again! Hann hefur sett laggirnar strt rannsknaverkefni fyrir €60 milljn, til a rannsaka loftslagsbreytingar og hrif eirra. Verkefni er einkum mta til a draga a sr erlenda vsindamenn loftslagsfrum, einkum fr Bandarkjunum me rflegum (allt a €1.5 milljn) fjgurra ra styrkjum. Umsknirnar streyma inn og hundruir hafa egar stt um, aallega fr Bandarkjunum, ar sem stjrn Trumps er a draga r llum vsindarannsknum. skaland er a undirba svipaa herfer og er htt vi v a n flytjist mikill fjldi loftslagsfringa brott fr Bandarkjunum, ar sem trleg rngsni og skammsni rkir.


Er OK a nota trunnin lyf?

pillurSumir spyrja sig af hverju lyf renni t. stan er a lyf hafa sasta sludag, rtt eins og matvara. Sum virk efni lyfjanna eru stug og au geta misst virkni sna me tma og skileg niurbrotsefni geta einnig myndast. Lyf eru einnig mismunandi hvarfgjrn en niurbrot getur veri vegna oxunar, ljss ea raka.
Endingartmi lyfja er misjafn og hann er einnig hur geymsluafer: a er best a geyma lyf kldum, urrum og dimmum sta (kliskpur er gur, en ekki m rugla lyfjum saman vi matvli). trunnin lyf eru skilgreind annig: sasti neysludagur sem gefinn er upp umbum lyfja er s tmi sem framleiandi lyfsins byrgist 100% virkni. S tmi er oftast gefinn sem 2 til 3 r. Bandarkjunum er tali a trunnum lyfjum s kasta, me vermti sem nemur $765 milljarar ri hverju, sem er fjri hluti af allri sjkrasamlagsstrafsemi landsins.

N telja margir a trunnin lyf s mta, tr ea skoun sem hefur ekki vi g rk a styjast, mta sem lyfjaframleiendur koma fram me til a f fk til a kasta lyfjum og kaupa n. a er margt sem bendir til a lyfjaframleiendur su a plata okkur.

Tkum dmi fr Kalifornu. Str kassi fullur af gmlum lyfjum (sum voru eldri en jafnvel tunglfari ri 1969) fannst geymslu lyfjaverslun Kalifornu nlega. Flest ea ll lyfin voru meir en 30 til 40 ra gmul og v lngu trunnin samkvmt reglum lyfsala. Tveir lyfjafringar tku kassann og byrjuu mlingar efnainnihaldi lyfjanna. a voru 14 tegundir lyfja kassanum. Efnagreinigar sndu a 12 af 14 voru fnu standi og jafng og n lyf. Aeins tv reyndust hafa misst eitthva af lkningakraftinum.

g er ekki beint a hvetja flk til a taka inn trunnin lyf (tt g geri slkt sjlfur), heldur a benda a a arf a fylgjast mun betur me lyfjaframleiendum og endurskoa aferir eirra vi a setja tmamrk trunnin lyf. Lknasamtk Bandarkjunum (AMA) hafa gert sr grein fyrir v a mrg trunnin lyf eru gt og afa v reynt a f FDA, bandarsku lyfjastofnunina, til a breyta reglunum. Ekkert hefur enn gerst v mli, en hreyfing er n a vakna.


Feramnnum fjlgar enn

brottförHeyrst hafa raddir um, a feramnnum muni fkka slandi nstunni. Hr er tafla me merkilegar tlur fr Feramlastofu, sem sna fjlgun vert mti. jn 2017 voru brottfarir feramanna fr Norur Amerku 23% fleiri en eim mnui ri ur. Yfir tmabili janar til jn voru brottfarir feramanna fr Norur Amerku fr slandi 58% fleiri ri 2017 en ri ur. a merkilega vi essar tlur eru breytingarnar fyrir miss jerni. a eru ekki bara kanar, sem eru ferinni hr. a er gfurleg aukning fjlda feramanna fr Spni, Rsslandi, talu og Kna. Ef til vill er aeins a draga r fjlguninni, enda vri a allt lagi. etta er gott svona. Vi rum ekki vi meiri troning essu vikvma landi. sland er eins og mosinn: eitt skref taf lei skilur eftir sig spor, sem tekur tugi ra a hverfa.


Hvernig er best a raa flki inn flugvl?

a versta vi flugferir er biin flugstinni. a nstversta er rngin vi innganginn egar kalli kemur a fara um bor. Flugflg hafa msar aferir vi a fylla vlina, en engin eirra leysir vandann um troninginn, bi ganginum inn og san flugvlinni, ur en flk kemst sti. Hr eru nokkrar aferir sem eru gangi.

Fyrst aftast: Flki er hleypt inn hpum, fyrst eir sem sitja eiga fimm ftustu runum vlinni og svo koll af kolli, fimm rair senn. etta er langalgengasta aferin og notu til dmis hj Virgin, American Airlines, JetBlue Airways og US Airways. Mythbusters geri tilraunir me msar aferir varandi staskipan og me essari afer tk a 24 mn. 29. sek. a fylla vlina.

Glugginn fyrst: essi afer byggist v a hleypa gluggarunum in fyrst, san mistunum og svo sast eim sem sitja vi ganginn. Aferin er kllu WilMA bransanum (window, middle, aisle). United beitir henni og einnig WOW. g flaug me WOW nlega og essi afer virkai vel. tilraun Mythbusters tk aeins 14 mn. 55 sek. a fylla vlina me WilMA aferinni. Vandamli me WilMA er a fk, sem vill sitja saman fer ekki saman inn vlina. a gengur v ekki vel me foreldra og brn.

Frjlst val: Einnig mtti kalla essa afer rtr, en henni er beitt f Southwest Airlines. Stin eru ekki nmeru og afleiingin er algjrt ngveiti, en hn virkar samt nokku vel. Fk er ekki a eya tma a leita a stanmeri, heldur sest beint fyrsta laust sti. tilraun Mythbuster tk essi afer aeins 17 mn. 15 sek. og annari tilraun 14 mn. 7 sek.

tilraunirA lokum eru hr niurstur r tilraunum sem Carmona og flagar geru (2014), sndar lnuriti. Tminn er sekndum lrtta snum, fyrir tta tilraunir sndar lrtta snum. a er greinilegt a frjlst val (“random”) er fljtasta og ef til vill leiin.

rtrin sem rkir flugvlinni vi stisleit er afleit, en flugflg gefa aeins einn kost til a losna vi hana: a borga meira og kaupa sti i fyrsta farrrymi ea business class. a er greinilega mjg hag flugflaga a spara tmann. Knnun snir a me v a stytta tmann sem fer a fylla vlina af flki um eina mntu, sparast 22 evrur hvert flug. Flugflag me 300 flug dag sparar sr annig 2.409.00 evrur ri. En hvernig vri a byrja v a sma flugvlar me inngang miju? er hgt a fylla bar ttir. Einfld lausn.


Gulli Grnlandi

NalunaqAf hverju finnst gull Grnlandi, en eiginlega ekkert bergi slandi? a er aldur og jarsaga sem rur v. Grnland er meal elstu landa jarar, allt a 4 milljarar ra gamalt. Gamalt berg hefur gengi margt gegnum jaraldirnar, eins og gefur a skilja. Grnland hefur til dmi veri stasett fyrir sunnan mibaug, en rak san norur. Grnland hefur lka veri grafi djpt jru, tugi klmetra, sem hefur hita og soi jarskorpuna og skili a msar efnasamstur og frumefni vissum svum. ummyndast bergi og hnoast, eins og egar vi bkum marmarakku. Heitir vkvar, sem eru eins konar millistig milli hraunkviku og heita vatnsins okkar, bera me sr essi efni r dpinu, en svo falla au t og kristallast egar vkvinn kemur upp kaldara berg. myndast mlmar, sem eru grundvllur fyrir nmurekstri.

a er trleg fjlbreytni mlmum og vermtum frumefnum jarskorpu Grnlands. Framtin mun skera r um, hvernig Grnlendingar munu fara me essi miku aufi jru, en nmuvinnsla ar mun hafa gfurleg og neikv hrif umhverfi, allt til slands. Til essa hefur nmugrftur gengi fremur illa, vegna ess a astur allar eru erfiar og innvii vantar (orka, hafnir, vinnuafl, samgngur, veurfar ofl.). dag eru fiskveiar aal atvinnugrein Grnlendinga, me fisk um 90% af llum tflutningi.

En etta mun breytast me hnattrnni hlnun jarar. Aufi Grnlands er risastr og merkileg saga. ar er gull, demantar, rbnar, heilt fjall af jrni, sjaldgfu jarefnin (rare earths) sem eru missandi raftkni inainn og ef til vill ola. Til essa hafa a veri aallega nmuflg fr stralu og Kanada, sem grafa Grnlandi, sem eya um 500 milljn danksar krnur ri ar.

rtt fyrir ll essi aufi, er gull eiginlega eina efni sem hefur veri unni nmum Grnlands til essa. a er gullnman Nalunaq suur Grnlandi, sem Angel Mining flagi hefur grafi san ri 2004 fjallinu sem nefnist Kirkespiret ea “kirkjuturninn” (sj mynd). Hn er stasett um 100 km fyrir suaustan Brttuhl. Hr kemur gulli fyrir um af kvartzi, sem eru allt a 1 meter breidd. unum er magni af goldgulli milli 18 g 21 grmm hverju tonni af bergi. Um tma komu um 11 til 15 kg af gulli t r nmunni hverjum mnui. etta er sem sagt hga nma, en rtt fyrir a var nmunni loka gst ri 2013 vegna falls gulli heimsmarkanum. fll gull um 30%, fr $1872/oz. og niur fyrir $1300/ oz. a borgai sig ekki a halda fram rekstri. Eins og lnuriti snir, hefur gull frekar lkka ea stai sta heimsmarkanum san.

N berast frttir ess efnis a slenskt fyrirtki, Alopex Gold, s a hefja grft eftir gulli Nalunaq nmunni. a verur spennandi a sj hvernig eim gengur me nmugrft og rekstur essu einangraa og erfia svi.


N bk um Snfellsjkul

dag kom t bk mn um Snfellsjkul. Bkin er gefin t af Vulkan ehf og Eldfjallasafni Stykkishlmi. Um dreifingu bkarinanr sr rni r Kristjnsson, Reykjavk, arsig@simnet.is ea sma 862 8551 ea 581 3226. Hr er fjalla um allar hliar Jkulsins, jarsgu, listasgu og mannkynssgu essa merka eldfjalls og svisins umhverfis.

kapa_lokagerd copy


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband