Er OK ađ nota útrunnin lyf?

pillurSumir spyrja sig af hverju lyf renni út. Ástćđan er ađ lyf hafa síđasta söludag, rétt eins og matvara. Sum virk efni lyfjanna eru óstöđug og ţau geta misst virkni sína međ tíma og óćskileg niđurbrotsefni geta einnig myndast. Lyf eru einnig mismunandi hvarfgjörn en niđurbrot getur veriđ vegna oxunar, ljóss eđa raka.
Endingartími lyfja er misjafn og hann er einnig háđur geymsluađferđ: ţađ er best ađ geyma lyf á köldum, ţurrum og dimmum stađ (kćliskápur er góđur, en ekki má rugla lyfjum saman viđ matvćli). Útrunnin lyf eru skilgreind ţannig: síđasti neysludagur sem gefinn er upp á umbúđum lyfja er sá tími sem framleiđandi lyfsins ábyrgist 100% virkni. Sá tími er oftast gefinn sem 2 til 3 ár. Í Bandaríkjunum er taliđ ađ útrunnum lyfjum sé kastađ, međ verđmćti sem nemur $765 milljarđar á ári hverju, sem er fjórđi hluti af allri sjúkrasamlagsstrafsemi landsins.

Nú telja margir ađ útrunnin lyf sé mýta, trú eđa skođun sem hefur ekki viđ góđ rök ađ styđjast, mýta sem lyfjaframleiđendur koma fram međ til ađ fá fók til ađ kasta lyfjum og kaupa ný. Ţađ er margt sem bendir til ađ lyfjaframleiđendur séu ađ plata okkur.

Tökum dćmi frá Kaliforníu. Stór kassi fullur af gömlum lyfjum (sum voru eldri en jafnvel tunglfariđ áriđ 1969) fannst í geymslu í lyfjaverslun í Kaliforníu nýlega. Flest eđa öll lyfin voru meir en 30 til 40 ára gömul og ţví löngu útrunnin samkvćmt reglum lyfsala. Tveir lyfjafrćđingar tóku kassann og byrjuđu mćlingar á efnainnihaldi lyfjanna. Ţađ voru 14 tegundir lyfja í kassanum. Efnagreinigar sýndu ađ 12 af 14 voru í fínu ástandi og jafngóđ og ný lyf. Ađeins tvö reyndust hafa misst eitthvađ af lćkningakraftinum.

Ég er ekki beint ađ hvetja fólk til ađ taka inn útrunnin lyf (ţótt ég geri slíkt sjálfur), heldur ađ benda á ađ ţađ ţarf ađ fylgjast mun betur međ lyfjaframleiđendum og endurskođa ađferđir ţeirra viđ ađ setja tímamörk á útrunnin lyf. Lćknasamtök í Bandaríkjunum (AMA) hafa gert sér grein fyrir ţví ađ mörg útrunnin lyf eru ágćt og ţafa ţví reynt ađ fá FDA, bandarísku lyfjastofnunina, til ađ breyta reglunum. Ekkert hefur enn gerst í ţví máli, en hreyfing er nú ađ vakna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband