Bloggfrslur mnaarins, nvember 2011

Tungl

NASAtunglBandarska geimrannsknastofnunin NASA var rtt essu a gefa t ntt kort af tunglinu. Myndin fyrir ofan snir korti af hinni hliinni af tunglinu, ea eirri hli, sem alltaf vsar fr okkur og vi sjum aldrei me berum augum ea me sjnaukum fr jru. Taki eftir metrakvaranum til hgri vi korti. Hann snir, a hstu fjll tunglsins eru 10,7 km h (rau og hvt) og a dpstu dalir eru um 9,1 km (blir og fjlublir). Heildar harmunur tunglinu er v um 19,91 km. a er trlega lkt og hr jru, ar sem Everst er 8,84 km og Marianas dpi er um 11 km, ea heildar harmunur jrinni um 19,84 km. a er sennilega hrein tilviljun a breiddin harbreytingum er svo lk, v a a eru gjrlkir ttir, sem stjrna hum jarmyndana jru og tungli. jru eru a fyrst of fremst flekahreyfingar, en tunglinu eru a rekstrar loftsteina, sem mynda landslagi. Korti er a nkvmasta sem til er af tunglinu, og er um 100 metrar milli mlipunkta v.

Haraldur CBS News

CBS News dag sndi CBS News sjnvarpsstin Bandarkjunum myndefni sem g vann a samt Scott Pelley. Hann fr me mr a Eyjafjallajkul mean gosinu st fyrra. Meiningin var a sna efni ttinum 60 Minutes, en n er Scott fluttur milli deilda og styrir kvldfrttum CBS. Hr m sj myndefni me okkur Scott: http://www.youtube.com/watch?v=xz99nuPURXA

Mikil fegur hjp jarar

NorurljsEitt fegursta myndasafn sem g hef s nlega er fr fer alja geimfarsins umhverfis jru. essar merku myndir er til dmis hgt a skoa vefsu Vimeo hr: http://vimeo.com/32001208 Myndirnar voru teknar fr v gust til oktber ri 2011, egar geimfari var um 350 km h yfir jru. a er margt furulegt sem kemur hr ljs, en strkostlegust eru norurljsin, sem myndast um 100 til 300 km h. g hafi aldrei fyrr gert mr grein fyrir hva norurljsin eru nearlega. au myndast egar slvindurinn streymir inn miklu magni af rafeindum inn a jrinni. Rauu norurljsin munu myndast egar kfnunarefnisatm vera fyrir eindum r slvindinum. Einnig er gaman a fylgjast me hvtum eldingablossum ar sem strir stormar geisa, einkum hitabletissvum jarar. Annar berandi ttur eru allar upplstu borgirnar jru, og eru ljsin nr samfelld sumum svum. Egyptalandi er ljsadrin bkkum rinnar Nlar trlega mikil, eins og glandi gulllitur bori alla lei norur Mijararhaf. a er raforkan fr vatnsorkuverum Aswamstflu sem kemur hr ljs.

Smstirni 2005 YU55

2005YU55 brautNsta rijudag, 8. nvember, fer smstirni 2005 YU55 nrri jru. etta er str og hnttttur steinn, um 400 metrar verml, og hann skutlar sr milli jarar og tunglsins hraa sem er um 13,72 klmetrar sekndu. Hvta striki myndinni fyrir ofan snir brautir jarar og tunglsins, en hvta striki er braut smstirnisins rijudag, egar a smgur milli jarar og tungls. er a nst jru, um 324627 km fjarlg fr okkur. Engin htta er talin stafa fr smstirninu etta sinn, en framtinni kann braut ess vera nr jru. a heimskir jru aftur ri 2041, og verur ef til vill braut enn nr okkur. Hins vegar gefst n tkifri til a rannsaka yfirbor ess nnar, og verur spennandi a fylgjast me frttum af eim rannsknum nstunni. Smstirni er nr svart lit og er tali a a innihaldi v miki magn af kolefni. Myndin fyrir nean er tekin me radar, og snir a 2005 YU55 er alveg hntttt.astroid_1

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband