Frsluflokkur: Yellowstone

Kvikur - ein str og nnur ltil

KatlaUndir flestum strum og langvirkum eldfjllum er kvikur. Hn er einskonar tankur ea forabr af kviku ofarlega jarskorpunni. strgosum tmist kvikurin a miklu leyti og kann fjalli a hrynja niur tmarmi undir. Vi a myndast hringlaga sigdalur yfirbori, sem vi nefnum skju ea caldera erlendum mlum. Katla er eitt af eim slensku eldfjllum, sem talin er hafa kvikur dpinu, eins og fyrsta mynd snir. Mlingar jarelisfringa hafa gefi vsbendingu um kvikur um 1,5 km dpi undir sjvarmli, ea um 2 til 3 km undir yfirbori fjallsins. Kvikurin er talin um a bil 5 km verml og gti rmml af kviku rnni veri um 4 rmklmetrar. lafru Gumundssonnnur mynd snir niurstur lafs Gumundssonar og annara jarelisfringa skorpunni undir Ktlu. Ljsa svi snir stasetningu kviku rnni undir. etta verur a teljast fremur ltil kvikur, mia vi a, sem finnst jarskorpunni sumum rum eldfjallasvum. Ein ekkasta, best rannsakaa og strsta kvikur sem vita er um er undir Yellowstone Bandarkjunum. rija mynd snir versni af henni. Hn er um 80 til 90 km lengd og yfir 20 km breidd. Kvikurin er talin vera dpinu fr 5 km og n niur 17 km undir yfirbori. Fyrri niurstur sndu a henni eru um 4000 rmklmetrar af kviku en sennilega er a lgmark. YellowstoneReyndar er tali a rnni s blanda af kviku og kristllum, .e.a.s. einskonar kristal-rkur hrrigrautur. En yfirleitt getur kvika ekki gosi ef hn inniheldur meir en 50% kristalla. er hn einfaldlega of stf og rennur ekki. Risastr gos hafa komi upp r essari kvikur undir Yellowstone. Sasta strgosi var fyrir um 640 sund rum og gaus 1000 rmklmetrum af kviku sprengigosi, sem dreifi sku yfir alla Norur Amerku. Hva er einn rmklmeter? Surtsey er til samanburar einn rmklmeter. Okkar strsta gos san land byggist, Skaftreldar, er um 15 rmklmetrar. sund er alveg trlegt magn, en fyrri sprengigos Yellowstone hafa veri enn strri. Til dmis var gosi fyrir 2,1 milljn rum um 2500 rmklmetrar. Strsta sprengigos af essari ger var eldfjallinu Toba Indnesu fyrir um 74 sund rum, en kom upp 2800 rmklmetra yfirbori. Yellowstone er elsti og merkasti jgarur Bandarkjanna og a er vintraland feramannsins og jarfringsins. En jarskopran ar er sfellt hreyfingu. Jarskjlftar eru mjg tir og land mist rs ea sgur. Sasta gosi Yellowstone var lpart hraungos fyrir 70 sund rum. a var "aeins" um 30 rmklmetrar a str, en hefur ekki valdi miklum umhverfisspjllum ar sem hrauni var takamarka tbreislu innan skjunnar. Enginn veit hver framt Yellowstone elstvarinnar er. Kvikan er fyrir hendi miklum mli, ri er tur jarskorpunni og allt er fyrir hendi til a strgos gti ori. En hins vegar hafa engar breytingar ori, sem benda til a slks s a vnta nstunni. mean svi er rlegt, hvet g alla til a fara til Yellowstone amk. einu sinni vinni, v essi jgarur er engu lkur -- en varist bjarndrin! g starfai ar um tma vi rannsknir ri 1985. Vi frum va gngu utan vega um garinn allan. a hafi veri brnt fyrir okkur a koma bjarndrunum ekki vart. g hafi a fyrir si a halda steini vinstri hendi og jarfrihamrinum eirri hgri, og sl steininn hverju spori. heyru birnirnir okkur langar leiir og vissu hvar vi vorum fer. Ef eir hrkkva vi og ef gengur milli mur og unga getur tt von rs. slkum gnguferum er mr valt huga minningin um konu, sem g ekki. Hn er jarfringur og vann Alaska ri 1977. a va hn fyrir rs bjarndrs og hann bkstaflega t af henni ba handleggina. Ef i ski Yellowstone heim, haldi ykkur gngustgunum!


Eldstin Yellowstone

RisSumari 1989 starfai g um tma Yellowstone jgarinum Klettafjllum Bandarkjanna. jgarurinn nr yfir nokkurn hluta Yellowstone eldstvarinnar, en etta eldfjall er svo strt a mikill hluti ess er enn utan garsins. Samt er jgarurinn um einn tundi af flatarmli slands a str. egar vi vorum gngu gegnum skga og yfir heiar vi jarfriathuganir Yellowstone, hafi g a alltaf fyrir si, a halda hnefastrum steini vinstri hendi og jarfrihamrinum hgri hendi. Svo sl g steininn vi hvert spor, til a lta bjarndrin vita a einhver vri fer ngrenninu. eim er einkar illa vi a ef maur kemur a eim vrum, og gera rs. g tala n ekki um, ef maur gengur vart milli birnunnar og afkvmis, en er rs rugg, og endalok nr alltaf hrmuleg. g ekki konu sem var vi jarfrirannsknir Alaska, og missti ba handleggi, alveg upp a xlum, gini strum og grimmum birni. g s mrg str bjarndr ferum mnum Yellowstone, eir horfu tt til okkar, og fylgdust me, en hldu san fram a bora ber og jurtirog ltu okkur frii. En efni mitt essum pistli er reyndar ekki tengt bjarndrunum, heldur eldfjallinu Yellowstone. sigris

Uppruni eldvirkni Yellowstone er tengdur heitum reit djpt mttli jarar, meir en eitt hundra klmetrum fyrir nean meginlandsskorpuna. Meginland Norur Amerku hefur stugt reki til vesturs yfir heita reitinn sastliin sautjn milljn r, en heiti reiturinn er kyrrstur mttlinum. Hann brir meginlandsskorpuna nean fr og kvikan rs upp til a mynda eldstina yfirbori. Risastrar eldstvar bor vi Yellowstone haga sr allt ru vsi en au eldfjll sem vi eigum a venjast hr slandi. Gosin Yellowstone eru mrgum sinnum strri, og langt milli eirra. annig geta lii allt a jafnvel milljn r milli gosa. Sasta strgosi var fyrir 640 sund rum. San hafa nokkur hraun runni, en a hefur ekki gosi neitt a ri 70 sund r. Undir Yellowstone er n kvikuhlf, ea str tankur af brnu bergi, og safnast sfellt meira hann. Kvikuhlfi tmdist sast strgosi fyrir 640 sund rum, og fll ak hlfsins niur, og n askja myndaist, sem er 40 sinnum 60 km str. Skjlftar:skorpuhreyfinga er tluvert san a vsindamenn tku eftir v, a yfirbor skjunnar gengur upp og niur, og eiginlega virist svo sem a eldstin s a “anda” a sr kviku r mttli jarar og inn kvikuhlfi. Fyrsta myndin snir breytingar sem hafa veri mldar san 1923. sustu ld var yfirleitt sig skjunni, eins og kemur fram annarri mynd. En svo snerist ferli vi kringum 2004, og askjan tk a rsa um 7 til 10 sm ri, sem benti til ess a kvika streymdi inn af miklu dpi. Gti etta bent gos asigi? rija myndin eru allra njustu niurstur, sem benda til ess a risi s htt, ea alla vega stana bili. Ef til vill getum vi anda rlegar n um tma.

jgarurinn var stofnaur ri 1872, og er hann fyrsti jgarur jarar. Einn af eim sem tk tt leiangri til Yellowstone ri 1872 var mlarinn Thomas Moran, og listaverk hans hfu mikil hrif kvrun Bandarkjaings a fria svi og mynda hr hinn fyrsta jgar. egar myndir hans voru sndar Washington DC, kva foretinn a etta fagra svi yrfit a fria strax. Nafn jgarsins er dregi af Yellowstone fljti. a nefndu indnar na fyrir langa lngu, og sennilega er nafni dregi af ljsleitu og gulu lpart jarlgunum, sem in sker sig gegnum umhverfis eldstina. eir sem hafa komi inn Landmannalaugar kannast vel vi ennan sama gula lita. MoranOkkur dreymir flest um einhverja draumafer, sem vi viljum komast vinni. Mnar draumaferir voru: nmer eitt Galapagoseyjar, og nmer tv Yellowstone. g er svo heppinn a hafa komi oft bi essi strkostlegu svi og kynnst eim ni. Endilega lti i vera af v a leyfa ykkar draumfer a rtast.Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband