Frsluflokkur: Jarhiti

ykkt Grnlandsjkuls

SPRIMkkurinn sem sst r flugi yfir Grnlandsjkli skammt fyrir vestan Kulusuk (sj tv fyrri blogg hr), er lauslega stasettur svi, ar sem jkullinn er milli 1.5 til 2 km ykkt. Raua stjarnan snir stasetningu flugmanna Twin Otter vl. Korti er fr Scott Polar Institute. Bla jafnykktarlnan snir 500 m ykkt. Svrtu ykktarlnur jkulhettunnar eru 500 metra bili. Raua lnan markar jaar jkulsins. Mesta ykkt shellunnar er um 4 km yfir miju landsins.


Stafesting jarhita undir Grnlandsjkli

20048998_10213197114750802_850401203_o

gst Arnbjrnsson flugstjri hj Icelandair tk essa gtu mynd gr yfir Grnlandi lei fr Keflavk til Portland, 34 sund feta h (10.4 km). Hn snir greinilega sama fyrirbri og g bloggai um gr shellu Grnlands, nokkru fyrir vestan Kulusuk. a virist vera sprunga jklinum og rr gufumekkir rsa upp r sprungunni, en mkkurinn berst me vindi norvestur tt. v miur hfum vi ekki enn nkvma stasetningu essu fyrirbri, anna en a a s um 75 km fjarlg fr Kulusuk. a er athyglisvert a mkkurinn er greinilegur jafnvel r meir en 10 km h. g akka Sigri Gunnarssyni flugstjra fyrir upplsingarnar.


Er jarhiti undir Grnlandsjkli?

Vori 2016 var venjulegt Grnlandi vegna mikillar brnunar jkulsins. fyrri hluta aprl 2016 sndu 12 prsent af yfirbori Grnlandsjkls meir en 1 mm brnun, samkvmt dnsku veurstofunni (DMI). Slkt hefur aldrei gerst ur essum rstma, en venjulega hefst brnun ekki fyrr en um mijan ma.ngeo2689-f1

En a er fleira venjulegt gangi me Grnlandsjkul, sem ef til vill er ekki beint tengt hlnun jarar, heldur jarhita. Jklafringurinn Jesse Johnson fr Montana birti vsindagrein Nature fyrra ar sem hann snir fram a nr helmingur af norur og mi hluta Grnlandsjkuls situr pa af krapi, sem auveldar skri jkulsins (fyrsta mynd). kraplaginu eru rsir sem veita vatni til sjvar, milli jkulsins og bergsins sem er undir. Hann byggir kenningu sna v a hrai hlj- og skjlftabylgna snir a a er tiloka a jkullinn s botnfrosinn. Til a skra etta fyrirbri telur Johnson tiloka anna en a a s jarhita a finna undir jklinum. Rannsknir hans og flaga n yfir norur og mi hluta Grnlands, eins og fyrsta myndin snir. eir setja fram tilgtu a brnunin botni og jarhitinn ar undir su enn leifar af slenska heita reitnum, sem fr undir Grnlandsskorpuna, fr vestri til austurs, fyrir um 80 til 40 milljn rum.IMG_2889

En n koma arar og vntar upplsingar fr athugun flugmanna yfir suur hluta Grnlandsjkuls, sem Bjrn Erlingsson og Haflii Jnsson hafa sett fram. vor flugu bandarskir flugmenn me Twin Otter vl yfir Grnlandsjkul, stefnu eins og korti snir (rija mynd). Skammt fyrir vestan Kulusuk (um 75 km) su eir mkk rsa upp r sprungu jklinum og hldu fyrstu a hr hefi flugvl hrapa niur. Stasetingin er merkt me “plume” kortinu. Ekki er enn stafest hvort mkkurinn ea gufublstrarnir myndinni su vegna jarhita, en allar lkur eru v. Ef svo er, breytir a miklu varandi hugmyndir og kenningar okkar um jarskorpuna undir Grnlandi. Jarhiti kemur fram nokkrum stum mefram strndum Grnlands, einkum grennd vi mynni Scoresby sunds austur Grnlandi.Plumes - location


Hamagangur Gunnuhver

GunnuhverUnfanfarna daga hefur virkni umhverfis Gunnuhver Reykjanesi vaxi miki. essi stri leirhver er skammt fr Reykjanesvita. Leirstrkar kastast n htt loft og gufumkkurinn aukist. Hverinn hefur vkka og a hluta til gleypt sig tsnispallinn, enda hefur agengi veri loka. Myndin sem fylgir er eftir Hilmar Braga, tekin fyrir Vkurfrttir. Gunnuhver er vel lst kynningu ISOR Reykjanesi hr:

http://www.isor.is/9-gunnuhver-hverasvaedi

a er athyglisvert a engin skjlftavirkni virist fylgja essum breytingum hvernum. Ekkir er v sta til a halda a kvika s hreyfingu nr yfirbori. Ef til vill er essi breyting eingngu vegna ess a hveravirkni hefur frst til.


Askja: tvr orsakir berghlaups

Suurbotnara er ef til vill a bera bakkafullan lkinn a fjalla um berghlaupi skju. Fjlmilar hafa gert essu fyrirbri mikil skil. g vil benda tvennt. Jarhiti hefur lengi veri mikill svinu suaustur hluta skju, ar sem berghlaupi upptk sn. etta eru Suurbotnar, og hr runnu tv hraun kringum 1922 ea 1923: Suurbotnahraun og Kvslahraun. Sumari 1989 tk a bera auknum jarhita essu svi og Gumundur Sigvaldason gat sr til a hr kynnu hafa veri kvikuhreyfingar jarskorpunni undir. Jarhitasvin Suurbotnum einkenndust af heitri jr, gufuaugum og tfellingum af brennisteini. Svi er afmarka korti eirra Kristjns Jnassonar og Sigmundar Einarssonar, sem fylgir hr me. Gufutstreymi og miklar brennisteinsfur sust htt hl vi Suurbotna. Jarfringar ti heimi ttuu sig v fyrir um tuttugu rum a jarhiti eldfjllum veikir mjg bergi. Hitinn ummyndar berg og breytir v smtt og smtt leir og laus efni. Afleiingin er s, a brtt fjll hrynja ea mynda skriur og berghlaup. etta hefur n gerst Suurbotnum. vibt ber a geta ess, a askjan ea hringlaga sigdalurinn, sem byrjai a myndast ri 1875, er reyndar enn myndun. Yfir vatninu suri gnfur hinn hi (yfir 1500 m) og bratti orvaldstindur, sem a sjlfsgu verur a hla yngdarlgmlinu, eins og nnur fjll.


Gull Normanna Mohns hrygg

lwyw4bxqmjqh7pnh9oyflqdyig5eiawezh1hvxhmqeqa.jpgNormenn telja sig n hafa uppgtva gull hafsbotni jarhitasvum Mohns hryggnum, fyrir noran Jan Mayen. Flekamtin sem skera sundur sland halda fram norur haf og nefnist s hluti flekamtanna Kolbeinseyjarhryggur, alla lei norur til Jan Mayen. San halda flekamtin fram norur shafi en nefnast ar Mohns hryggur. San beygir hryggurinn skyndilega til norurs rtt hj Svalbara, og nefnist ar Knipivich hryggur.

Hr mtum Mohns og Knipovich hryggjanna hafa Normenn fundi hverasvi, ar sem allt a 13 m hir strompar af hverahrri dla t svrtum “reyk” ea spu me 310 til 320 stiga hita. Hveravkvinn inniheldur miki af msum brennisteinssambndum. Umhverfis hverina hefur myndast str hll af efnasambndum r hveravkvavnum, einkum steindum ea mnerlum sfalert, prt, pyrrtt og kalkprt.

Seti og vkvinn sem streymir upp r hverunum inniheldur miki magn af mlmum. Hr er gull, silfur, kopar, bl, kobalt, zink og fleira. Normenn hafa enn ekki gefi upplsingar um efnainnihald setsins og hveranna, en eir telja a hr 3.5 km dpi su vinnanleg vermti um 1000 milljarar norskar krnur.

Vermtir mlmar hafa hinga til veri unnir eingngu nmum landi en slkar nmur eru a verra. N er athyglinni fyrst og fremst beint ttina a mlmrkum lgum hafsbotni, grennd vi hveri eins og essa Mohns hrygg. Eitt strsta svi af essu tagi er hafsbotni um 1.6 km dpi noran Papa Nju Gneu, og hefur Kanadskt nmufyrirtki stefna a v nokkur r a vinna a. En heimamenn hafa stva allar framkvmdir tta vi miki umhverfisslys. a verur frlegt a fylgjast me hvernig Normenn fst vi stru vandamlin, sem eru bi tknileg og umhverfisleg, vi nmugrft undir essum erfiu kringumstum.


Jrin er strsti kjarnorkuofninn

HitiEldgos eru aeins einn ttur eim hita, sem streymir t r jrinni. Allt yfirbor jararinnar leiir t hita t hafi og inn andrmslofti. etta er hiti, sem uppruna sinn bi mttlinum undir og einnig kjarnanum. Hitamlingar um tuttugu sund borholum vs vega jrinni sna, a jrin gefur fr sr um a bil 44 terawtt af hita (terawatt er eitt watt ea vatt, me tlf nllum eftir, ea 44נ1012W). etta er str tala, en a samsvarar samt sem ur aeins um 0,075 wttum hvern fermeter af yfirbori jarar. Eins og nnur myndin snir, er hitastreymi aeins minna fr meginlndunum (um 65 milliwtt fermeter) en dlti hrra upp r hafsbotninum (um 87 milliwtt hvern fermeter). Taki eftir a hitatstreymi t r jrinni er hst thafshryggjunum (rauu svin mynd 2), enda er skorpan ynnst ar og stutt niur heitan mttulinn. Ef vi tkum fyrir eitt sund fermetra svi jrinni, gefur a fr sr heildar hitaorku, sem samsvarar aeins 75 watta ljsaperu.

En samt sem ur er heildarorkan sem streymir fr jrinni mjg mikil. Hn er risvar sinnum meiri en ll orkan, sem mannkyni notar einu ri. Hvaan kemur essi innri hiti og hvernig verur hann til? a hefur lengi veri skoun jarelisfringa a hann vri af tvennum rtum. Annars vegar er hiti, sem myndast vegna geislavirkra efna inni jrinni. etta er eins konar kjarnorkuhiti. Hins vegar er frumhiti (primordial heat), sem er tengdur myndun og uppruna jararinnar. Heat flow

ar til nlega var ekki vita hvort geislavirki hitinn ea frumhitinn vri mikilvgari orkubskap jararinnar. Nlega geru vsindamenn Japan mlingar magni af rsmum frumeindum, sem nefnast neutrinos, en r streyma upp r jrinni og eru mlikvari magn af geislavirkum hita. Grafinn djpt jru undir fjalli Japan er geymir fullur af steinolu, me rmml um 3000 rmmetra. Umhvefis hann eru tki, sem skynja og telja neutrinos. Flestar eirra koma utan r geimnum, sumar fr kjarnorkuverum ngrenninu, en nokkrar af essum neutrinos koma djpt ur jru, ar sem r myndast vegna geislavirkra efna eins og rum og ranum.

essar mlingar sna a um helmingur af jarhitanum er vegna geislavirkni mttli jarar, ar sem efni eins og ranum og rum klofna niur nnur frumefni og gefa af sr hita. g hef fjalla hr ur um hvernig rum kjarnorkuver kunna a bjarga okkur framtinni, en eim er hgt a framleia orku, sem losar ekkert koltvox t anrdmslofti, hefur engin neikv hrif loftslag og skilar engum geislavirkum rgangi.

Vi mlingarnar Japan kom ljs a geislavirkni fr ranum-238 gefur af sr um 8 terawtt, og sama magn myndast vegna geislavirkni rum-232. vibt gefur geislavirka efni kalum-40 af sr um 4 terawtt. a er v ljst a geislavirkni og kjarnorkukraftur dugar ekki til a skra innri hita jarar. Um helmingur af hitanum, sem berst t fr jrinni er v frumhiti. Jrin hefur v ekki enn tapa llum hitanum, sem var til vi myndun plnetunnar. Eftir 4,5 milljara ra fr uppruna snum er jrin v enn heit. a er tali a hn klni aeins um 100 stig milljari ra, svo eftir nokkra milljara ra mun hn klna hi innra, eldvirkni og flekahreyfingar htta.

ldvirkni og flekahreyfingar htta. na geislavirkra efna eins og ni eins og ta feir rostung, nrri isrndinni..vi mali her

Yfirleitt er liti a geislavirki hitinn myndist a langmestu leyti mttlinum. Flest ea ll lkn um kjarna jarar eru ann htt, a ar s aeins jrn og dlti af brennisteini, en ekki neitt af geislavirkum frumefnum.


Ealmlmurinn Gull

Gullverg hef fjalla ur hr um strsta fjrsj jarar, sem er Sri Padmanabhaswamy musteri Kerala hrai suvestur Indlandi. Hann er talinn vera um $22 milljara viri, en vrutalningu kjallaranum undir musterinu er ekki loki. Hva er etta miki gull vikt og rmmli? Gull er n keypt um $1580 hverja nsu, ea um $55.727 hvert kl. Lnuriti til vinstri snir hva gull hefur roki upp veri fr 1993 til essa rs. Samkvmt v vru um 394.781 kg essum fjrsji, ef hann er eingngu gull. Auvita eru arna einnig gimsteinar og gullmunir, sem eru mun vermtari en unni gull. Hva tekur slkur fjrsjur miki plss? Gull hefur mjg ha elisyngd, ea 19.320 kg rmmeter. Eitt tonn af gulli myndar tening sem er aeins 37 cm hvern kant. Fjrsjurinn tekur v ekki miki plss, en hann mun vera um 20,4 rmmetrar. gullgeymslu Bandarska rkisins hervirkinu Fort Knox Texas eru geymd 4.577 tonn af gulli, en r birgir eru talda um 2.5% af llu gulli sem hefur veri grafi r jru af mannkyninu (tla um 165 sund tonn). (mynd) essar birgir eru um 237 rmmetrar. Gullvirki Fort KnoxSamt sem ur er gullfori Rkisbankans kjallara djpt undir Manhattan eyju New York enn strri, ea 7.000 tonn af gulli. Gullfori Bandarkjanna er s mesti heimi, ea nr risvar sinnum strri en fori skalands. Efnafriheiti gulls er Au sem er skammstfun fyrir ori aurum grsku. Auvita er slenska ori aurar degi af v. Myndin til hliar snir hva hin msu frumefni eru algeng ea sjaldgf jrinni, mia vi ksil, Si, sem er eitt algengasta efni. Frumefnin merkt me gulum lit, ar a meal gull ea Au, eru lnag sjaldgfust jrinni, en algengust eru au grna svinu myndinni. Gull er drt vegna ess a a er ealmlmur sem endist a eilfu, sem ekki gengur efnasambnd og einnig mjg sjaldgft. Magni af gulli jarskorpunni er tali vera a mealtali aeins um 0,005 grmm hvert tonn af bergi. Sennilega er innihald af gulli allri jrinni (mttull, kjarni og skorpa) um 0,16 grmm hverju tonni af bergi.Frumefni  jrua borgar sig ekki a hefja nmugrft eftir gulli nema egar bergi inniheldur um ea yfir 5 grmm hvert tonn af bergi. slkum nmusvum hefur gull safnast saman berginu vegna afla ea jarkrafta, svo sem til dmis jarhita hafsbotni. Eitt af eim svum er hafsbotninn fyrir norarn Nju Gneu, ar sem gull hefur safnast fyrir mjg virku hverasvi um 1700 metra dpi, eins og g hef blogga um hr: http://vulkan.blog.is/blog/vulkan/entry/1236949/Hr er um 20 til 200 grmm af gulli hverju tonni af bergi, og er v Kanadska nmufyrirtki Nautilus Minerals n a hefja nmugrft essu dpi. a er fyrsta tilraun til a vinna mlma hafsbotni, og gefur a mikla von um slkan nmugrft framtinni.

Erindi um Hveri Hafsbotni

Hver  hafsbotniNsta erindi Eldfjallasafni fjallar um hveri hafsbotni grennd vi Nju Gneu Suurhfum. Hr 1700 metra dpi er hitinn 306 stig og svartur mkkur streymir upp r hverunum, me miki magna af gulli. Einstakt lfrki rast umhverfis hverina dpinu. Laugardaginn 5. ma 2012, kl. 14, agangur keypis.

Jarhiti Kerlingarskari


HitastigullSamkvmt mlingum Orkustofnunar liggur jarhitasvi noraustur tt, fr Snfellsnesi og yfir Breiafjr, eins og myndin snir. Hr kortinu er sndur hitastigull jarskorpunnar, .e.a.s. hversu hratt hitinn vex me dpi, byggt jarborunum. annig er hitastigull raua svinu um og yfir 100 stig hvern klmeter dpinu. etta er lghitasvi, en er vel vinnanlegt fyrir byggarflgin, eins og hitaveitan Stykkishlmi snir vel. nokkrum stum sst hitinn yfirbori, og einn af eim er Kerlingarskari. mynni frugils, eystri bakka Kldukvslar er jarhitasvi sem er um eitt hundra metrar lengd, og stefnir noraustur. Svi er rtt austan vi gamla veginn um Kerlingarskar, fast sunnan vi Gshlamri. Hr eru nokkrar volgrur, ar sem vatn streymir upp og er hitinn flestum um 13 til 18 stig, en s heitasta er 21.9 stig. Umhverfis heitu augun er marglitt og skrautlegt sl, sem einkennir flest jarhitasvi, en einnig er tluvert um hverahrur, sem erJarhiti frugilsennilega ksilhrur a mestu leyti. Hafa myndast lgar bungur af hverahrri umhverfis volgrurnar. etta hverasvi er sennilega landi Hjararfells, en ekki er mr kunnugt um a hr hafi veri ger tarleg rannskn n jarboranir.

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband