Askja: tvr orsakir berghlaups

Suurbotnara er ef til vill a bera bakkafullan lkinn a fjalla um berghlaupi skju. Fjlmilar hafa gert essu fyrirbri mikil skil. g vil benda tvennt. Jarhiti hefur lengi veri mikill svinu suaustur hluta skju, ar sem berghlaupi upptk sn. etta eru Suurbotnar, og hr runnu tv hraun kringum 1922 ea 1923: Suurbotnahraun og Kvslahraun. Sumari 1989 tk a bera auknum jarhita essu svi og Gumundur Sigvaldason gat sr til a hr kynnu hafa veri kvikuhreyfingar jarskorpunni undir. Jarhitasvin Suurbotnum einkenndust af heitri jr, gufuaugum og tfellingum af brennisteini. Svi er afmarka korti eirra Kristjns Jnassonar og Sigmundar Einarssonar, sem fylgir hr me. Gufutstreymi og miklar brennisteinsfur sust htt hl vi Suurbotna. Jarfringar ti heimi ttuu sig v fyrir um tuttugu rum a jarhiti eldfjllum veikir mjg bergi. Hitinn ummyndar berg og breytir v smtt og smtt leir og laus efni. Afleiingin er s, a brtt fjll hrynja ea mynda skriur og berghlaup. etta hefur n gerst Suurbotnum. vibt ber a geta ess, a askjan ea hringlaga sigdalurinn, sem byrjai a myndast ri 1875, er reyndar enn myndun. Yfir vatninu suri gnfur hinn hi (yfir 1500 m) og bratti orvaldstindur, sem a sjlfsgu verur a hla yngdarlgmlinu, eins og nnur fjll.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Helgi Jhann Hauksson

Takk. etta er miklu meira samrmi vi a sem maur hefi mynda sr og haft tilfinningu fyrir heldur en r skringar sem menn hafa veri a bera bor t.d. tengdar rkomu og fleira tilfallandi og vikomandi landsiginu og virkni skjunnar sjlfrar.

Helgi Jhann Hauksson, 30.7.2014 kl. 12:45

2 Smmynd: Haraldur Haraldsson

Manni sem leikmanni er etta frttir sem eru okkur krt a vita,aftur er a spurningin um Gos sem vi erum hrdd vi,vitum vi ekkert,en vi treystu ykkur frigna a vera veri ,kr kveja

Haraldur Haraldsson, 30.7.2014 kl. 17:39

3 Smmynd: Jlus Valsson

Takk fyrir ga grein. etta er afar hugavert nttrufyrirbri og vert a skoa va um land ar sem jarhiti er bratta. Spurning er hins vegar hva er a gerast Almenningi .e. Siglufjararskrium? Er ar um a ra jarhita, sem veikir jarveginn ea er ar um a ra sfrera, sem er a brna? Er ekki sta til a tla a ar geti ori strt berghlaup og hvaa afleiingar gti slkt berghlaup haft?

Jlus Valsson, 3.8.2014 kl. 13:02

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband