Bloggfrslur mnaarins, ma 2012

Hver uppgtvai Kjarnann?

KjarninnEf til vill er ykkur fari eins og mr, egar i drekki kaffibollann morgnana, a i velti fyrir ykkur hver uppgtvai kjarna jararinnar. N vitum vi a kjarninn er engin smsm, v hann er um 30% af yngd jarar. Sagan um uppgtvun hans hefst reyndar Egyptalandi fyrir Krists bur. ar var a grski frimaurinn Eratosenes (276 til 195 f.Kr.) sem reiknai t umml og ar me str jararinnar. Hann fkk t tluna 39690 km, sem skeikar aeins um 1% fr rttri tlu, sem er 40075 km. Nst kemur vi sgu enski lvarurinn Henry Cavendish (17311810), en hann vigtai jrina. Vigtin sem vi hann er kennd er reyndar dingull, sem mlir adrttarafl jarar og t fr v m reikna yngd plnetunnar, ar sem rmmli er ekkt fr mlingu Eratosenesar. Cavendish fkk niurstu, a elisyngd allrar jararinnar vri 5.48 sinnum meiri en elisyngd vatns, en niurstaa hans er mjg nrri rttu (5.53). N er elisyngd bergtegunda yfirbori jarar oftast um 2.75, og a var v strax ljst a miklu ttara og mun elisyngra berg leyndist djupt jru, sennilega einhverskonar kjarna.Hitaferill jararN lur og bur ar til ri 1906, egar framfarir jarskjlftafri gera kleift a kanna innri ger jarar. eir Emil Wiechert og Richard Dixon Oldham komast a raun um a a hrai jarskjlftabylgna breytist miki um 2900 km dpi, og a S bylgjur komast ekki gegnum jarlgin ar fyrir nean og ar hlyti v a vera efni kjarnanum fljtandi standi: sem sagt brinn kjarni. Wiechert hafi stungi upp v ri 1896 a innst jrinni vri kjarni r jrni. Einn af nemendum Wiecherts var Beno Gutenberg, sem kannai frekar ytri mrk kjarnans ri 1914. a kom eiginlega ekkert anna efni til greina, sem hefur essa elisyngd og vri bri vi ennan rsting. Til ess a vera brinn essu dpi og undir miklum rstingi og gerur r jrni, hlaut hitinn kjarnanum a vera a minnsta kosti fimm sund stig! nnur myndin snir hitaferil inni jrinni. En undir enn meiri rstingi kristallast jrn, jafnvel undir essum hita, og svo kom ljs, ri 1936 a jarskjlftabylgjur endurkstuust af einhverju kristlluu yfirbori um 5100 km dpi. a var danski jarelisfringurin Inge Lehman sem uppgtvai innri kjarnann. N vitum vi a kristalliseraur innri kjarninn snst dlti hraar en fljtandi ytri kjarninn, sem kann a hafa hrif segulsvi jarar, en ytri kjarninn er svo unnfljtandi vi etta hitastig a hann lkist helst vatni. Hitinn kjarnanum er um a bil s sami og yfirbori slarinnar, en ar er hitinn um 5500 oC. Eins og nnur myndin snir, eru ofsaleg hitaskil milli heita kjarnans og kaldari mttulsins fyrir ofan. arna breytist hitinn um rj sund stig nokkrum klmetrum! Miki af hita kjarnans er arfleif fr myndun jarar og fr rekstrum af strum loftsteinum snemma sgu jarar. Einnig er n tali a eitthva s enn af geislavirkum efnum kjarnanum, sem gefa fr sr hita, og auk ess er dltill (1 til 3%) ksill og brennisteinn kjarnanum.D lagiEn hva gerist essum miklu hitaskilum um 2900 km dpi? rija myndin snir a a er um 100 til 200 km ykkt lag, sem jarskjlftafringar kalla D lagi, utan um kjarnann og botni mttulsins. Hr virist vera miki um a vera. Hr rsa heil fjll upp mttulinn, og ef til vill myndast straumar af heitu bergi hr, sem rsa htt upp, jafnvel alla lei a yfirbori jarar. Sumir jarfringar halda v fram, a hr D laginu s a finna uppruna mttulstrkum, eins og eim sem kann a hafa mynda Hawaii og jafnvel eim mttulstrk sem sumir telja a rsi undir slandi. Alla vega er kjarninn og einkum ytri mrk hans eitt mest spennandi vandaml jarvsindanna.

Uppruni slands: mttulsstrkur ea fornir flekar?

Landgrunnisland er ein af stru rgtunum jarfri jararinnar. Hvers vegna er hr essi stra eyja, mitt thafinu, umlukin miklu landgrunni? Eins og fyrsta myndin snir, er landgrunni umhverfis sland eins og str kringltt kaka miju Norur Atlantshafinu, tengd vi Mi-Atlantshafshrygginn og einnig tengd vi neansjvarhryggi til Grnlands og Freyja. Allir jarvsindamenn eru sammla um, a sland s heitur reitur, ar sem mikil eldvirkni hefur mynda ntt land. En hvers vegna einmitt hr? Ein hugmyndin er s, a djpt undir landinu s heitur strkur af mttulsefni, sem nr ef til vill alla lei niur a mrkum mttulsins og kjarna jarar. etta er mttulstrkskenningin (mantle plume hypothesis), sem fyrst kom sjnarsvii kringum ri 1971. Hin hugmyndin er s, a mttlinum undir slandi su leifar af fornum jarflekum, sem hafa sigi djpt jrina sigbelti, sem var gangi grennd vi Bretlandseyjar fyrir um 400 milljn rum. Skorpan sem kann a hafa sigi niur mttulinn eim tma gti brna auveldlega og framleitt kvikuna sem kemur upp yfirbori slandi. annig eru tvr andstar og gjrlkar kenningar gangi varandi uppruna slands, og miklar deilur geisa milli jarfringa varandi r. Reyndar er mguleiki a slenski heiti reiturinn s af vldum beggja essara fyrirbra, sem vinna sameiningu til a skapa hr srstakar astur.Mttulsstrkur?Sneimyndir af mttlinum undir slandi hafa veri gerar me svipari afer og sneimyndir eru gerar af mannslkamanum, en essar myndir nta geislana fr jarskjlftum um allan heim til a gegnumlsa mttulinn. essi afer snir a heiti reiturinn nr a minnsta kosti niur 660 km dpi mttlinum undir slandi og a mija hans er undir Vatnajkli. nnur myndin snir slikan verskur af slandi og efri hluta mttulsins undir okkur, niur 400 km dpi. Gult og brnt myndinni snir au svi, ar sem jarskjlftabylgjur ferast 2 til 8% hgar gegnum mttulinn en venjulegum mttli. Hgari jarskjlftabylgjur a sennilega a mttullinn hr er partbrinn, .e.a.s. a er ltilshttar hraunkvika inni berginu, sem hgir jarskjlftabylgjunum. En er a vegna ess a mttullinn er heitari, eins og mttulstrkskenningin telur, ea er a vegna ess a mttullinn hr brnar frekar auveldlega, vegna ess a hann er a hluta til gmul jarskorpa sem hefur sigi niur sigbelti undir Bretlandseyjum fyrir 400 milljn rum? fyrstu fylgdu margir jarvsindamenn mttulstrkskenningunni, vegna ess a hn kom me einfalda og elegant lausn, sem virtist gt. En n eru margir komnir ara skoun og tilbnir til a taka til greina a ef til vill er mttullinn undir slandi frbruginn vegna ess a forn sigbelti hafa smita hann me gamalli jarskorpu og er auveldara a bra hann. etta er flki og umdeilt efni, en g hef gert mitt besta hr a reyna a skra a fyrir lesendanum einfaldan htt. Auvita er uppruni slands grundvallarml, sem skiftir alla mli sem vilja fylgjast me vsindum og menningu. Meira seinna um a

Sguleg hraun grennd vi hfuborgina

Sguleg hraunri 2011 geru Almannavarnir httumat fyrir hfuborgarsvi. ar er fjalla um eldgos aeins hlfri su! En gtt kort fylgir me skrslunni, sem snir tbreislu hrauna hfuborgarsvinu, og ar meal sgulegra hrauna, ea hrauna sem hafa runni san land byggist. Myndin er hr til hliar og a er vel ess vert a skoa hana ni. kortinu eru sgulegu hraunin snd me svrtum lit, ar mea Kapelluhraun, en dkkgru hraunin eru forsguleg, ea yngri en um tu sund ra. Rauu lnurnar eru sprungur ea misgengi vegna skorpuhreyfinga og glinunar. jarfrinni hefur mr reynst vel ein almenn regla: ar sem ung hraun hafa runni, eru miklar lkur a nnur hraun btist ofan framtinni. Hraun drepa engann, en au jafna bygg vi jru, eins og vi minnumst vel fr gosinu Heimaey ri 1973. Sum af essum svrtu og sgulegu hraunum eiga rtur a rekja til eldstvarinnar sem er tengd Krsuvk.

Hva er Jarskorpan ykk undir slandi?

Allen 2002Spurt er um skorpuykkt undir slandi. Undir meginlndunum er ykk jarskorpa (ca. 50 til 70 km) en undir thfunum er skorpan unn (um 10 km). Lengi var haldi a jarskorpan undir slandi vri lkari thafsskorpu og vri minna en 20 km. Nrri jarelisfrilegar tlkanir og mlingar sna hins vegar a jarskorpan okkar er furu ykk. Fyrri myndin er skorpulkan Allen og flaga (2002) af slandi, en sari myndin er fr Foulger et al. (2006). a eru til fleiri tgfur, en g lt essar ngja bili. Skorpan hj Foulger er fr 20 til 38 km ykkt, en um 20 til 40 km hj Allen og flgum. Foulger 2006 er spurningin: hva er eiginlega skorpa? Hvers vegna er hn ykkust undir miju landinu? Hvernig er greint milli skorpu og partbrins lags efst mttlinum? essu hefur ekki veri svara enn. Alla vega er slenska jarskorpan mun ykkari en venjuleg thafsskorpa og nstum eins ykk og meginlandsskorpa.

Demantsgluggin sem sr djpt inn Jrina

MttulstykkiJarskorpan undir ftum okkar slandi er um 20 til 40 km ykkt. Undir henni er mttullinn, sem nr niur 2900 km dpi, en ar undir tekur kjarninn vi. Vi vitum ekki miki um essi innri lg jararinnar og sjum au aldrei. Jafnvel skorpan er ekki vel knnu. slandi n dpstu borholur aeins um 3 km niur skorpuna, og hvergi heimi hefur veri bora niur mttulinn. Til allrar hamingju kastast upp stykki af mttlinum sumum eldgosum, eins og etta myndinni til hliar. Dmi um a eru mttulstykki sem g hef fundi ggum Kameroon Vestur Afrku og einnig Hawaii, en essi mttulstykki m sj Eldfjallasafni Stykkishlmi. ar sem borun niur mttul og kjarna er tiloku, beita vsindamenn rum aferum til a kanna essi innri lg jararinnar. a eru tilraunir, ar sem lkt er eftir hita, rstingi og rum astum sem rkja djpt jrinni. a er hr sem demantar koma vi sgu. Fyrir um rjtu rum fengu jarfringar snjllu hugmynd a lkja eftir eim ha rstingi sem rkir djpt jrinni me v a rsta tveimur demntum saman, eins og myndin til hliar snir.DemantspressaDemantar myndast mttlinum, um 150 til 300 km dpi, og eru v vanir miklum rstingi. a er sennilega best a ra rsting sambandi vi einingu eins og kg/cm2 ea klgrmm fersentimeter. egar 50 kg ung kona stgur niur annan hlinn hhla skm (verml hlsins 1 cm), er rstingurinn ann pnkt glfinu um 63 kg fersentimeter. Hins vegar er rstingurinn undir einum fti 4 tonna fl aeins um 2.5 kg/cm2. etta minnir okkur rkilega , a tilraunum er rstingurinn () hlutfalli vi flatarml (F) yfirborsins sem rst er : = A/F, ar sem A er afli. rstingurinn kjarnanum ea miju jarar er alveg trlega h en samt vel treiknanleg tala, sem er um 330 GPa ea 3.3 milljn kg/cm2. rstingur sem hgt er a n me demantspressu dag er jafn mikill og rstingurinn miri jrinni, ea 364 GPa, og hitinn slkum tilraunum getur einnig veri mjg hr, ea allt a 5500 stig Celsus. profill.jpgMyndin snir hvernig hiti breytist jrinni me dpinu, og einnig mrkin milli hinna msu megin laga jarar. Slkar tilraunir me demnatspressum hafa varpa ljsi innri ger jarar og frtt okkur um hvaa steindir ea mineralar eru rkjandi innst inni plnetu okkar.

Hva er a gerast undir Krsuvk?

KrsuvkEf til vill er ykkur fari eins og mr, a i hafi heyrt nlega um jarhrringar undir Krsuvk fjlmilum, en veri engu nr. Hr er sumt af v sem g hef rekist varandi etta merkilega svi Reykjanesskaganum. Krsuvk er megineldst, me sprungukerfi ea sprungurein sem teygir sig fr Selatngum suri til Heimerkur noraustri, eins og fyrsta myndin snir. Grna lnan myndinni snir mrk hhitasvisins. Krsuvkurkerfi liggur v nst hfuborgarsvinu af llum virkum eldfjallakerfum landsins. Sprungugos norurhluta Krsuvkurkerfisins geta v hugsanlega komi upp Heimrk ea grennd vi Elliavatn. a er v full sta til a kynna sr og fylgjast ni me v sem gerist Krsuvk. Krsuvkureldar geisuu 12. ld, en rann gmundarhraun, Kapelluhraum og Gvendarselshraun sennilega smu goshrinu, sennilega ri 1151 og voru eldsupptkin um 25 km langri sprungu Mhlsadal. Um etta svi m til dmis frast frekar vef ISOR, ar sem frbrt jarfrikort er a finna, hr: http://isor.is/efni/ahugaverdir-stadir-jardfraedikort-af-sudvesturlandi r Sigrun Hreinsdottir og Karolina Michalczewska vi Hskla slands hafa fjalla um niurstur fr fimm GPS mlistvum Krsuvkursvinu undanfarin r. Snemma ri 2009 byrjai landris Krsuvk og hlt v fram til hausts, en byrjai land a sga til vorsins 2010. aprl 2010 hfst landris n. essar skorpuhreyfingar, sem einnig hafa vei mldar me radar, virast eiga uppruna sinn a rekja niur um 4 til 5 km dpi jarskorpunni, en landris hefur tmum veri yfir 5 cm ri, mest grennd vi Seltn. Samtmis landrisinu hafa jarskjlftar veri tir, en frri egar landsig verur. Strsta hrinan var febrar ri 2011, egar tta skjlftar voru af strargrunni 3 og s strsti var 4.2. GPS ggnin varandi landris m sj hr:http://strokkur.raunvis.hi.is/~sigrun/KRIV.html Myndin til hliar snir lrttu hreyfinguna Krsuvk fr rinu 2007 til essa rs, eins og fram kemur GPS mlingum Hskla slands.GPSSveiflurnar landrisi koma vel ljs, en svo virist sem heildina s land a rsa um ea yfir 2 cm Krsuvk undanfarin fimm r. Hver er orskin? Lklegast er a hreyfingin ea enslan s vegna hreyfingar einhverjum vkva, anna hvort tengdum jarhita ea hraunkviku, ea myndun gaspa, eins og egar sua myndast jarhitakerfinu. Einn mguleikinn er v a basaltkvika s a safnast fyrir undir Krsuvk. a vri lklegast kvika sem streymir upp fr mttli jarar, sem til dmis getur mynda bergganga, ea innskotslg undir Krsuvkursvinu. Ekki er tiloka a slk kvika geti rata inn sprungusveim Krsuvikurkerfisins, og annig fundi sr lei noraustur tt, eins og gerist ri 1151, egar sprungan gaus fyrir ofan Hafnarfjr og Kapelluhraun rann.

talskir jarskjlftar

Afrka frist norurSex eru ltnir jarskjlftanum sem rei yfir talu dag nlgt Bologna. Hann var af strinni 6.0. Flestum er enn minni jarskjlftinn undir borginni lAquila talu ri 2009, er 150 manns frust. rj sund frust einnig skjlfta suur talu ri 1980. Og enn verra var ri 1908, egar a minnsta kosti 70 sund frust jarskjlfta sem jafnai borgina Messina vi jru. Hvaa fl eru a sem hrista talu me svo miklum krafti og hrmulegum afleiingum? a eru vitaskuld flekahreyfingar Afrkuflekans suri og Evrasuflekans norri. Fyrir mrgum milljnum ra var miki haf milli Afrku og Evrpu, sem tengdi Atlantshaf vestri og Kyrrahafi austri. a nefndist Tethyshaf. San hefur Afrikuflekinn stugt reki norur bginn hraa sem nemur um 2 cm ri, tt til Evrpu. Flekahreyfingin hefur annig loka Tethyshafi og er s hreyfing n ann veginn a urrka Mijararhafi t, en a eru sustu leifarnar af Tethyshafi. Fyrsta myndin snir hvernig norur strnd Afrku hefur stugt mjakast norur bginn sastliin 175 milljn r.talaEin afleiing af essum rekstri Afrku og Evrpu eru Alpafjllin. nnur afleiing er s mikla felling jarskorpunni sem myndar talu skagann. Mynd nmer tv snir helstu tti jarskorpuhreyfingum talu. Raua lnan eru mtin ar sem flekarnir mtast, miklu sigbelti. etta eru mjg flkin flekamt, og hlykkjast au eins og snkur eftir talu endilangri. Blu lnurnar eru hins vegar svi ar sem glinun sr sta flekamtunum, en hafsbotninn rtt fyrir vestan talu er a glina sundur. Heildarhrif af essum flekahreyfingum eru algengir jarskjlftar og einnig eldvirkni Vesvusi, Strombl, Etnu og fleiri eldfjllum.

Hneyksli um Nttruminjasafn slands

llum menningarlndum eru nttrufrasfn og vsindasfn mikilvgur ttur menningarstarfsemi jar. au eru einn meginn tengiliurinn milli hins forvitna almennings og vsindamanna ea srfringa, sem vilja veita flkinu frleik og agang a furum og dsemdum vsindanna. slandi er nttruminjasafni svo lti sinnt a a er reyndar jarskmm. Ef til vill er etta stand aeins ein snnunin vibt a slensk stjrnvld virast ekki telja vsindi vera hluta af menningarstarfsemi. A nafninu til og samkvmt lgum eigum vi rj svokllu hfusfn: jminjasafn, Listasafn slands og Nttruminjasafn slands. Vel hefur veri hli a jminjasafni, sem er me um 50 starfsmenn og veglegt hsni. Einnig fer nokku vel um Listasafn slands me um 17 starfsmenn. Hins vegar virist n bi a gefast upp me hugmyndina um Nttruminjasafn slands, sem hafi tvo starfsmenn og hafi reyndar ekkert opi sningarsvi. N hefur veri kvei mennta- og menningarmlaruneytinu a skipa ekki stu safnstjra Nttruminjasafns slands. ar me er safnhugmyndin komin algjran dvala. Tilkynning um etta efni barst t netinu n vikunni fr fyrrum safnstjra, en a vekur furu a ekkert hefur veri fjalla um mli fjlmilum. a er v vel ess vert a rifja upp dlitla sgu. ri 1947 fri Hi slenska Nttrufriflag rkinu a gjf miki safn af gripum og skjlum sem flagi hafi eignast. etta var kjarninn a Nttrugripasafni slands, sem fyrst var til hsa Safnhsinu Hverfisgtu og sar lengi inni Hlemmi Reykjavk, ar til v var endanlega loka vori 2008. mean hafi starfsemi rast annig a Nttrufristofnun slands var myndu og heyrir hn undir umhverfisruneyti. Virist svo sem a s stofnun hafi haldi nr llum gripum eim sem fyrrum voru vrslu gamla Nttrugripasafnsins og einnig starfsmnnum. En n byrjar vitleysan. ri 2007 voru ger lg um Nttruminjasafn slands, sem heyrir undir menntamlarherra. etta tti a vera eitt af remur hfusfnum jarinnar. mean hefur Nttrufristofnun blmgast, en nr ekkert var hafist a vi uppbyggingu Nttrufrasafns slands. Safneign Nttrufristofnunar er hins vegar orin mikil. N eru til dmis talin rmlega 260 sund tegundasni drasafni ess, steina- og steingervingasafni hefur a geyma um 30 sund sni, borkjarnasafni geymir um 20 sund lengdarmetra af borkjrnum og plntu- og sveppasfnum Nttrufristofnunar slands eru samtals um 160 sund eintk af slenskum plntum. Auk ess var Nttrufristofnun fali lgum fr 1993 a varveita nttrugripi, ritsmar og nnur ggn vsindalegum heimildasfnum og byggja upp agengilegt gagnasafn me sem fyllstum heimildum um slenska nttru. En tt Nttrufristofnun hafi vermtt safn slenskrar nttru, er hr ekki safn sem almenningur hefur agang a, n sningarsalir og anna hsni sem gera kleift a flytja boskapinn og upplsingar um slenska nttru til sklabarna, hugamanna og alu. a er fyllilega ljst a stjrnvld hafa algjrlega klra essu mli og gert str mistk skipulagningu vi myndun essum tveimur stofnunum. nnur eirra er virk og blmgast, en hin er n nr dau. nrri skrslu Rkisendurskounar kemur fram a Nttruminjasafni uppfyllir hvorki lgbundnar skyldur snar sem safn n hfusafn.
Ef sland tlar a stta af v a vera menningarland ntma skilningi, er greinilega rf v, enn einu sinni, a skapa heilsteypta stefnu um nttruminjasafn, ea sambrilega stofnun sem myndar tengili milli vsindanna og almennings og milar vsindaekkingu. En a er alls ekki ljst a hefbundi nttruminjasafn s lausnin, ar sem fjalla er um ll ea flest svi nttrunnar. Ef til vill er skynsamara a skapa srhft safn, sem vsar til srstu slenskrar nttru og umhverfis okkar. Hr g einkum vi eldfjllin, loftslagsbreytingar, hafi og jkla. Vi urfum safn ar sem brn, erlendir feramenn og arir gestir vera hrifin af srstkum og oft einstkum ttum slenskrar nttru, og skja sr frekari frleik um mikilvga tti umhverfi okkar.
g hef ur fjalla um klofninginn milli vsinda, lista og annara tta menningar, og m lesa um a hr: http://vulkan.blog.is/blog/vulkan/entry/1092887/ Vi verum a efla tt vsindanna menningarjflagi okkar, og styrkja tengslin milli almennings og vsindastofnana, eins og sfn geta gert best.

Skjlftar vi Herubrei

Herubrei skjlftar

Skjlftahrina er gangi grennd vi Herubrei. Sumir skjlftarnir hafa veri nokku strir, ea rmlega 3 af str. Hrinur hr eru ekkert til a kippa sr upp vi, ar sem r eru tar. Myndin er unnin r Skjlftavefsj Veurstofunnar, og snir hn okkur a hrinur eru rlegur viburur essum slum.a vekur eiginlega furu hva hrinur hr gerast me reglulegu millibili, eins og myndin snir.Seinni myndin snir a a er ltilshttar ri ramlinum skju, sem virist vera samfara essum skjlftum.

ri undir skju

Enginn ramlir er stasettur nr.Samt sem ur getur slkur ri veri tengdur veurfari. Herubrei hefur ekki gosi san lok saldar, fyrir um tu sund rum, og engar ungar virkar eldstvar eru hr nsta ngrenni.


Ealmlmurinn Gull

Gullverg hef fjalla ur hr um strsta fjrsj jarar, sem er Sri Padmanabhaswamy musteri Kerala hrai suvestur Indlandi. Hann er talinn vera um $22 milljara viri, en vrutalningu kjallaranum undir musterinu er ekki loki. Hva er etta miki gull vikt og rmmli? Gull er n keypt um $1580 hverja nsu, ea um $55.727 hvert kl. Lnuriti til vinstri snir hva gull hefur roki upp veri fr 1993 til essa rs. Samkvmt v vru um 394.781 kg essum fjrsji, ef hann er eingngu gull. Auvita eru arna einnig gimsteinar og gullmunir, sem eru mun vermtari en unni gull. Hva tekur slkur fjrsjur miki plss? Gull hefur mjg ha elisyngd, ea 19.320 kg rmmeter. Eitt tonn af gulli myndar tening sem er aeins 37 cm hvern kant. Fjrsjurinn tekur v ekki miki plss, en hann mun vera um 20,4 rmmetrar. gullgeymslu Bandarska rkisins hervirkinu Fort Knox Texas eru geymd 4.577 tonn af gulli, en r birgir eru talda um 2.5% af llu gulli sem hefur veri grafi r jru af mannkyninu (tla um 165 sund tonn). (mynd) essar birgir eru um 237 rmmetrar. Gullvirki Fort KnoxSamt sem ur er gullfori Rkisbankans kjallara djpt undir Manhattan eyju New York enn strri, ea 7.000 tonn af gulli. Gullfori Bandarkjanna er s mesti heimi, ea nr risvar sinnum strri en fori skalands. Efnafriheiti gulls er Au sem er skammstfun fyrir ori aurum grsku. Auvita er slenska ori aurar degi af v. Myndin til hliar snir hva hin msu frumefni eru algeng ea sjaldgf jrinni, mia vi ksil, Si, sem er eitt algengasta efni. Frumefnin merkt me gulum lit, ar a meal gull ea Au, eru lnag sjaldgfust jrinni, en algengust eru au grna svinu myndinni. Gull er drt vegna ess a a er ealmlmur sem endist a eilfu, sem ekki gengur efnasambnd og einnig mjg sjaldgft. Magni af gulli jarskorpunni er tali vera a mealtali aeins um 0,005 grmm hvert tonn af bergi. Sennilega er innihald af gulli allri jrinni (mttull, kjarni og skorpa) um 0,16 grmm hverju tonni af bergi.Frumefni  jrua borgar sig ekki a hefja nmugrft eftir gulli nema egar bergi inniheldur um ea yfir 5 grmm hvert tonn af bergi. slkum nmusvum hefur gull safnast saman berginu vegna afla ea jarkrafta, svo sem til dmis jarhita hafsbotni. Eitt af eim svum er hafsbotninn fyrir norarn Nju Gneu, ar sem gull hefur safnast fyrir mjg virku hverasvi um 1700 metra dpi, eins og g hef blogga um hr: http://vulkan.blog.is/blog/vulkan/entry/1236949/Hr er um 20 til 200 grmm af gulli hverju tonni af bergi, og er v Kanadska nmufyrirtki Nautilus Minerals n a hefja nmugrft essu dpi. a er fyrsta tilraun til a vinna mlma hafsbotni, og gefur a mikla von um slkan nmugrft framtinni.

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband