Bloggfærslur mánaðarins, maí 2012
Hver uppgötvaði Kjarnann?
30.5.2012 | 12:41
Uppruni Íslands: möttulsstrókur eða fornir flekar?
28.5.2012 | 05:55
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 05:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Söguleg hraun í grennd við höfuðborgina
27.5.2012 | 13:43
Hvað er Jarðskorpan þykk undir Íslandi?
26.5.2012 | 19:49
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 19:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Demantsgluggin sem sér djúpt inn í Jörðina
26.5.2012 | 14:22
Hvað er að gerast undir Krýsuvík?
25.5.2012 | 13:29
Ítalskir jarðskjálftar
20.5.2012 | 12:48
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 14:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Hneykslið um Náttúruminjasafn Íslands
19.5.2012 | 15:04
Ef Ísland ætlar að státa af því að vera menningarland í nútíma skilningi, þá er greinilega þörf á því, enn einu sinni, að skapa heilsteypta stefnu um náttúruminjasafn, eða sambærilega stofnun sem myndar tengilið milli vísindanna og almennings og miðlar vísindaþekkingu. En það er alls ekki ljóst að hefðbundið náttúruminjasafn sé lausnin, þar sem fjallað er um öll eða flest svið náttúrunnar. Ef til vill er skynsamara að skapa sérhæft safn, sem vísar til sérstöðu íslenskrar náttúru og umhverfis okkar. Hér á ég einkum við eldfjöllin, loftslagsbreytingar, hafið og jökla. Við þurfum safn þar sem börn, erlendir ferðamenn og aðrir gestir verða hrifin af sérstökum og oft einstökum þáttum íslenskrar náttúru, og sækja sér frekari fróðleik um mikilvæga þætti í umhverfi okkar.
Ég hef áður fjallað um klofninginn milli vísinda, lista og annara þátta menningar, og má lesa um það hér: http://vulkan.blog.is/blog/vulkan/entry/1092887/ Við verðum að efla þátt vísindanna í menningarþjóðfélagi okkar, og styrkja tengslin milli almennings og vísindastofnana, eins og söfn geta gert best.
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 15:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Skjálftar við Herðubreið
15.5.2012 | 12:26
Skjálftahrina er í gangi í grennd við Herðubreið. Sumir skjálftarnir hafa verið nokkuð stórir, eða rúmlega 3 af stærð. Hrinur hér eru ekkert til að kippa sér upp við, þar sem þær eru tíðar. Myndin er unnin úr Skjálftavefsjá Veðurstofunnar, og sýnir hún okkur að hrinur eru árlegur viðburður á þessum slóðum. Það vekur eiginlega furðu hvað hrinur hér gerast með reglulegu millibili, eins og myndin sýnir. Seinni myndin sýnir að það er lítilsháttar órói á óróamælinum í Öskju, sem virðist vera samfara þessum skjálftum.
Enginn óróamælir er staðsettur nær. Samt sem áður getur slíkur órói verið tengdur veðurfari. Herðubreið hefur ekki gosið síðan í lok ísaldar, fyrir um tíu þúsund árum, og engar ungar virkar eldstöðvar eru hér í næsta nágrenni.
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 12:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Eðalmálmurinn Gull
13.5.2012 | 13:20