Hva er a gerast undir Krsuvk?

KrsuvkEf til vill er ykkur fari eins og mr, a i hafi heyrt nlega um jarhrringar undir Krsuvk fjlmilum, en veri engu nr. Hr er sumt af v sem g hef rekist varandi etta merkilega svi Reykjanesskaganum. Krsuvk er megineldst, me sprungukerfi ea sprungurein sem teygir sig fr Selatngum suri til Heimerkur noraustri, eins og fyrsta myndin snir. Grna lnan myndinni snir mrk hhitasvisins. Krsuvkurkerfi liggur v nst hfuborgarsvinu af llum virkum eldfjallakerfum landsins. Sprungugos norurhluta Krsuvkurkerfisins geta v hugsanlega komi upp Heimrk ea grennd vi Elliavatn. a er v full sta til a kynna sr og fylgjast ni me v sem gerist Krsuvk. Krsuvkureldar geisuu 12. ld, en rann gmundarhraun, Kapelluhraum og Gvendarselshraun sennilega smu goshrinu, sennilega ri 1151 og voru eldsupptkin um 25 km langri sprungu Mhlsadal. Um etta svi m til dmis frast frekar vef ISOR, ar sem frbrt jarfrikort er a finna, hr: http://isor.is/efni/ahugaverdir-stadir-jardfraedikort-af-sudvesturlandi r Sigrun Hreinsdottir og Karolina Michalczewska vi Hskla slands hafa fjalla um niurstur fr fimm GPS mlistvum Krsuvkursvinu undanfarin r. Snemma ri 2009 byrjai landris Krsuvk og hlt v fram til hausts, en byrjai land a sga til vorsins 2010. aprl 2010 hfst landris n. essar skorpuhreyfingar, sem einnig hafa vei mldar me radar, virast eiga uppruna sinn a rekja niur um 4 til 5 km dpi jarskorpunni, en landris hefur tmum veri yfir 5 cm ri, mest grennd vi Seltn. Samtmis landrisinu hafa jarskjlftar veri tir, en frri egar landsig verur. Strsta hrinan var febrar ri 2011, egar tta skjlftar voru af strargrunni 3 og s strsti var 4.2. GPS ggnin varandi landris m sj hr:http://strokkur.raunvis.hi.is/~sigrun/KRIV.html Myndin til hliar snir lrttu hreyfinguna Krsuvk fr rinu 2007 til essa rs, eins og fram kemur GPS mlingum Hskla slands.GPSSveiflurnar landrisi koma vel ljs, en svo virist sem heildina s land a rsa um ea yfir 2 cm Krsuvk undanfarin fimm r. Hver er orskin? Lklegast er a hreyfingin ea enslan s vegna hreyfingar einhverjum vkva, anna hvort tengdum jarhita ea hraunkviku, ea myndun gaspa, eins og egar sua myndast jarhitakerfinu. Einn mguleikinn er v a basaltkvika s a safnast fyrir undir Krsuvk. a vri lklegast kvika sem streymir upp fr mttli jarar, sem til dmis getur mynda bergganga, ea innskotslg undir Krsuvkursvinu. Ekki er tiloka a slk kvika geti rata inn sprungusveim Krsuvikurkerfisins, og annig fundi sr lei noraustur tt, eins og gerist ri 1151, egar sprungan gaus fyrir ofan Hafnarfjr og Kapelluhraun rann.

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Anna Sigrur Gumundsdttir

Haraldur. Takk fyrir ennan nausynlega frleik.

a er ekki a stulausu, sem ekki hefur veri byggt Elliardal. Margir vita um httuna sem er asigi,ensegja ekkiopinberlega fr stareyndum.

a vantar miki upp a heiarlega upplstur frttaflutningur um stareyndir komi fram rkisfjlmilunum "byrgu"og skattborgara-reknu.

M.b.kv.

Anna Sigrur Gumundsdttir, 25.5.2012 kl. 22:40

2 Smmynd: Gurn Mara skarsdttir.

akkir fyrir nar upplsingar sem ttu a vera hvati a v a menn hefu farteski fyrirhyggju gagnvart mgulegum ttum um nttruv essu fjlmenna svi sem vi miur eru ekki fyrir hendi enn dag.

kv.Gurn Mara.

Gurn Mara skarsdttir., 26.5.2012 kl. 01:28

3 Smmynd: Jlus Valsson

Or tma tlu. Flttaleiir eru far r henni Reykjavk

Jlus Valsson, 26.5.2012 kl. 11:57

4 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

Mr finnst flk gjarnan ofmeta httuna egar a talar flttaleiir t r borginni. Viss hverfi eru mgulegri httu vegna hraunrennslis en hva urfa borgarbar annars a flja snarhasti vegna eldsumbota? etta er ekki Napl. Httan snst kannski frekar um truflanir veitustofnunum svo sem vatni og rafmagni.

Emil Hannes Valgeirsson, 26.5.2012 kl. 12:27

5 Smmynd: Haraldur Sigursson

g er sammla Emil hr. Reykjavk getur ori einangru af hraunstraumum, og raflnur og vatnslagnir brosti, en ekki bein htta af hraunrennsli inn sjlfa borgina. En slk hrif veitustofnana vru sjlfu sr skapleg fyrir borgarba.

Haraldur Sigursson, 26.5.2012 kl. 12:38

6 identicon

Voru jarskjlftarnir venjulegu 1 mars 2012 avrun ? http://www.eldgos.is/archives/1064. a eru engar raunverulegar tlanir til hvernig a bregast vi eldgosum ea rum jarvm hr bak vi hs str Reykjarvkursvinu.

Gulaugur var Hilmarsson (IP-tala skr) 27.5.2012 kl. 11:50

7 Smmynd: Marin G. Njlsson

g setti eftirfarandi athugasemd inn bloggi hennar Vigdsar Hauksdttur um daginn vegna fyrirspurnar hennar til gmundar Jnassonar um flttaleiir og vilagatlanir vegna eldgosa vi hfuborgarsvi:

Hefur [Vigds] kynnt r essa skrslu?
http://www.almannavarnir.is/upload/files/Uppsett_%C3%81h%C3%A6ttumat%20fyrir%20h%C3%B6fu%C3%B0borgarsv%C3%A6%C3%B0i%C3%B0.pdf
skrslunni segir um eldgos:
"Hfuborgarsvinu stafar helst htta af remur eldstvakerfum Reykjanesskaga, Trlladyngjukerfi, Brennisteinsfjallakerfi (me Blfjllum) og Hengilskerfi.
Trlladyngjukerfi liggur a hluta til innan hfuborgarsvisins og eru sprungur og misgengi va Hafnarfiri, Garab, Kpavogi, Reykjavk og Mosfellsb. Stutt er a hraunum inni rek- og gosreinum Reykjanesskagans fr hfuborgarsvinu. Hverfandi lkur eru v a hraun ni a renna a borginni. Eldgos ngrenni vi svi geta valdi margs konar httu fyrir ba ess svo sem vegna skufalls og annarrar loftmengunar. Gosmkkur getur gna og haft mikil hrif flugumfer. bein htta getur einnig stafa af eldsumbrotum vi afrsluar til og fr svinu. Afleiingar eldsumbrota ngrenni hfuborgarsvisins eru har stasetningu og eli umbrotanna, veurfari umbrotatmanum og rstma."

Vissulega ekki tarlegur texti, en stareyndin er a aeins fr einu eldstvakerfi stafar htta sem leitt getur til slkrar skyndirmingar, sem [Vigds] spyr um, .e. ef strgos hefst Hengli. Fyrirvari slku gosi vri talsverur, en egar gosi fer af sta, skiptir rming engu mli...nnur gos yru meira til ginda en nokkurs annars. Sst a best v a ll kerfin hafa gosi fr landnmi n ess a skrar su heimildir um dausfll vegna eirra. J, au myndu valda truflun nokkra daga, vikur ea mnui, en lti meira. Reykjanesbrautin myndi lokast, annig a hugsanlega yrfti a koma ferjusiglingum milli Reykjavikur og Suurnesja ea nota Suurstrandaveginn. Rming myndi helst urfa eiga sr sta Vllunum Hafnarfiri, vissulega gtu sprungur opnast nlgt Heimrk og Elliavatni. etta sasta er lklegt, en ekki tiloka.

..Mesta gnin hva varar hfuborgarsvi er fr sjnum, .e. fljbylgja, t.d. vegna hamfaragoss Snfellsjkli ea vegna lofsteins. Minni lkur eru flbylgju vegna jarskjlfta, ar sem flekarnir eru a frast sundur og auk ess ver Reykjanesskagi hfuborgarsvi.

Mr finnst spurningar nar [Vigdar] vera a.m.k. sumar byggar misskilningi og jafnvel ffri um r gnir sem einblnir .

Mr finnst essi umra um sprungugos Heimerkursvinu snast um hva menn telja til Heimerkur. Ljst er af landsiginu Hjllunum, a hraun er ekki a renna inn sprungurnar sem koma af glinun landsins. Annars vri landi vart a sga. Vissulega eru bara um 7.200 r fr gosinu Brfelli og kvika getur hvenr sem er rata aftur upp yfirbori arna.

Sjlfur b g ingahverfi og um 50 - 100 m fyrir aftan hsi mitt er sprunga sem ekki hefur hreyfst mjg lengi. Landi er jkulsvorfi a hluta og v lklegast a sprungan hafi ekki hreyfst eftir a sldinni sustu lauk. a vri v trleg tilviljun og heppni, ef hn tki upp v a hreyfast essi 20-30 r sem g tla a ba arna.

etta er einmitt megin punkturinn. Lkurnar v a eitthva hrilegt gerist okkar lftma eru svo litlar a meiri lkur eru v a hvert og eitt okkar deyi blslysi, en a strt hraungos SV-horninu trufli tilveru okkar. ar me er ekki sagt a slkt geti ekki gerst.

Marin G. Njlsson, 27.5.2012 kl. 12:11

8 identicon

Hengill Hengill herm mr, hver landimestur er?

minn kri Hengill mikill ert, en Brfellsgj meiri er.

Mhahahahaha, svartur leik.

Krmer (IP-tala skr) 27.5.2012 kl. 12:21

9 identicon

etta tti auvita a vera Krmer Krmer. Silly me

Krmer (IP-tala skr) 27.5.2012 kl. 12:24

10 identicon

Sl...

etta er allrar athyglivert...g velti v fyrir mr hvort a s til plan B egar kemur a Gvendarbrunnum og rum vatnsfora hfuborgarinnar ef eitthva skyldi opnast svinu Heimrk - Elliardalur ekki kmi til goss en lkt og Kleifarvatni lkkai yfirbor ar um annan meter svo slkt hltur a vera mguleiki....

Me kveju Gunnar

Gunnar B Hrafnsson (IP-tala skr) 27.5.2012 kl. 12:57

11 Smmynd: Haraldur Sigursson

g vil benda mynd 5.1 bls. 50 skrslu Almannavarna, sem Marin vitnar . essi mynd snir vel tbreislu hrauna, ar meal sgulegra hrauna, hfuborgarsvinu. Slkt hraunrennsli dag hefi mjg vtk hrif allt mannlf og athafnir og umhverfis hfuborgina.

Haraldur Sigursson, 27.5.2012 kl. 13:27

12 identicon

a eru til lsingar fr mr og fleirum um hamfarir Reykjanesinu og vital vi mig ess vegna og grein pressunni sem fletti upp alls konar rugli.a sem haraldur er a lsa kemur heim og saman vi mna snir sem byrjuu fyrir 3 rum en gat opnaist gamalli sprungu 100km beins suur af Reykjanesi um 20km dpi aa sem hraunstraumur fr inn nnri Mettli Jararinnar streymir til NA og skiptist tv rennsli anna fer um Krsuvk og fram austur en hitt fer rtt austan vi lveri Keilir og ngar sprungur eru aan a Kmbunum af mannavldum sumar hverjar.etta rennsli fer um gmlu sprunguna og stefnir til NA milli fjalla leiis til Hsavkur en margir hafa s toppinn af Ktlu fara af heilu lagi. Krisuvk lifnar skart vi og g hafi s Reykjanessbrautina strskemmda og Elliarbrr vegna jarskjlfta og nothfar og Suurstrandarvegur v bjargvttur a hluta.

r Gunnlaugsson (IP-tala skr) 27.5.2012 kl. 15:20

13 identicon

Kunnugir telja a jarhiti hafi heldur aukist vi Sog a undanfrnu. Og september s.l. veitti g athygli gufustreymi nokkru svi syst vi Vesturhls ar sem vinkilbeygja kemur veginn fr Vigdsarvllum tt a Latfjalli. arna er engin ummyndun ea nnur merki um jarhita. Virtist mr streymi ltt rnun um tuttugasta oktber en hef ekki ori var vi a san.

Jn Benjamnsson (IP-tala skr) 27.5.2012 kl. 19:12

14 Smmynd: Sigurur Haraldsson

Ga kvldi, a er tala um fyrirvara a eldgosum essu svi, hann getur veri minni en ekki neinn minnumst Vestmannaeyja 1973 opnaist sprunga skindilega a getur gerst lka fr essum eldstvum! g hef s strgos Vatnajkli Brabngukerfinu sem mun koma af sta sm gosum brotabeltinu sem hr um rir og er Str-Reykjavkursvi mikilli httu! egar jarskjlftar hafa komi hef g blogga og spurt er etta elilegt mia vi a sem er a gerast sprunguni nna essi rin a er Fimmvruhls, Eyjafjallajkull og Grmsvtn smat sm gosum undir Mrdalsjkli og Vatnajkli eru httumerkin sem vi ttum a taka af fullri alvru hva framhaldi varar!

Sigurur Haraldsson, 27.5.2012 kl. 22:39

15 identicon

Ja hrna, hr eru bara helstu eldfjallasrfringar landsins samankomnir.

Krmer (IP-tala skr) 28.5.2012 kl. 08:06

16 identicon

Sll Haraldur.

a er ekki alltaf auvelt a setja ggn neti annig a au su auskiljanleg og mr snist mr hafa tekist a rugla menn rminu me v a setja ggnin neti n tarlegra tskringa. GPS ggn eru alltaf mia vi eitthva og essu tilviki var vimiunin kannski ekki valin vel. ar sem vimiunin var a sga kemur a fram sem landris KRIV. g hef n lagfrt tmarair netinu fyrir Krsvk svo a r valdi minni ruglingi en vil benda a heimasunni sem hr er vsa er einnig a finna tlvupstfangi mitt og a m alveg leita sr frekari upplsinga um ggnin ur en fari er a tlka au opnum vefsum. Athugasemdir um framsetningu eru auvita alltaf vel egnar en fyrst og sast eru r settar neti til a auvelda eftirlit me svinu.

Kr kveja

Sigrn Hreinsdttir (IP-tala skr) 30.5.2012 kl. 16:14

17 Smmynd: Haraldur Sigursson

Sigrn: Krar akkir fyrir essa nausynlegu bendingu og leirttingu misskilningi mnum. g mun athuga a frekar.

Haraldur

Haraldur Sigursson, 2.6.2012 kl. 08:38

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband