Bloggfrslur mnaarins, oktber 2012

Stytturnar Pskaeyju "gengu" stainn

Pskaeyja Pskaeyja er mjg afskekkt eldfjallaeyja miju Kyrrahafinu. eynni finnast meir en eitt sund styttur, sem hafa veri hggnar til r hraungrti og san fluttar langar leiir og stillt upp sem tverir eyjarinnar. r eru kallaar Moai mli innfddra. Sumar stytturnar eru allt a 74 tonn a ngd og um tu metrar h. r eru hggnar til r einum steini. Hvernig skpunum komu eyjabar eim fr nmunni og stainn, um margra klmetra veg? N er komin fram n kenning um hverngi moai komust leiar sinnar -- r fru gangandi. Myndbandi snir tilraun sem var ger nlega til a sannprfa essa kenningu. Me v a binda rj reipi toppinn styttunni og toga sitt hva, er hgt a f moai til a ganga ea rugga sr fram. etta m sj hr: http://www.dailymail.co.uk/sciencetech/article-2222376/Did-Easter-Islands-statues-walk-place-Controversial-theory-suggests-megaliths-moved-position-fridge.html#ixzz2Ac1s8I7B

Moai gangandi etta er eithva a snjallasta, sem g hef lengi s og mjg sannfrandi um uppruna styttnanna. r eru hggnar r gosmyndun, sem er a mestu harna basalt gjall, einskonar mberg ea fremur blrtt basalt hraun og v ekki eins tt og blgrti. Enn er gtan um uppruna jflokksins sem geri stytturnar leyst.


vissustig

Tjrnes brotableti Metzger er Rkislgreglustjri binn a lsa yfir vissustigi Almannavarna dag vegna jarskjlfta fyrir Norurlandi. essi tilkynning kemur reyndar fjrum dgum eftir stra 5,6 skjlftann hinn 21. oktber. Af hverju ekki fyrr? En tilkynningin kemur daginn eftir dminn yfir jarvsindamnnum talu, en a er n auvita bara tilviljun. Aal stan fyrir v a setja svi hrra stig er svissnesk kona a nafni Sabrina Metzger. essi jarelisfringur og flagar hennar hafa fyrir einu ri birt greinar, ar sem fjalla er um stand og spennu jarskorpunni undan Norurlandi. a eru v ekki njar niurstur, sem kalla essi nju vibrg. Metzger og flagar hafa ntt sr einkum GPS mlinga hreyfingum jarskorpunnar yfir tmabili fr 1999. Tjrnes brotabelti er snt mynd nmer eitt. myndinni er mikill fjldi ltilla rauleitra pnkta, sem sna upptk jarskjlfta. Jarskjlftadreifingin teiknar vel fram tlnur Tjrnes brotabeltisins. Syri lnan af jarskjlftum er Hsavkur-Flateyjar misgengi, sem er n virkt essa vikuna. Hin yrpingin af jarskjlftum er norar og teiknar t ann hluta brotabeltisins sem er kennt vi Grmsey. rtl og svartar stjrnur sna ekkta stra skjlfta svinu, samt str eirra. Taki eftir a sasti stri skjlftinn meiri hluta Hsavkur-Flateyjar misgengisins var ri 1872. San hefur spenna hlaist upp essum hluta flekamtanna 140 r, en mean hafa flekarnir heild fjarlgst um 18 mm ri. a m segja, a flekarnir su lstir saman Hsavkur-Flateyjar misgenginu, en mean hlest upp spenna ar til hn yfirvegar lsinn og skorpan rifnar. Metzger og flagar hafa reikna a spennan samsvari strskjlfta sem er 6,8 a strkleika. Hann er enn kominn. Reyndar hefur tluver orka losna r lingi n egar, eins og nnur myndin snir. ar eru sndir skjlftar strri en 2 essu svi san um mijan oktber. ar meal er skjlftinn sem var 5,6 hinn 21. oktber. En a er minna en einn rtugasti af orkunni, sem Metzger of flagar telji vera geymda sem spennu skorpunni og gti komi fram sem 6,8 skjlfti, ef ll spennan losnar. SkjlftarHva getur gerst, egar (ea ef) lsinn fer af svona sneimisgengi eins og Hsavkur-Tjrnes misgenginu? J, a verur str skjlfti, en getur a einnig haft hrif norur hluta eystra gosbeltisins, sem liggur gegnum megineldstvarnar eistareyki, Krflu, skju og fleiri? Kynni a a valda glinun gosbeltinu arna nyrra, ef til vill me kvikuhlaupi og eldgosi, eins og gerist Krflu ri 1975 og skju ri 1875. Bum og sjum til. Vi lifum spennandi landi!

Norrnir Menn Grnlandi: Fyrirlestur

Sasti fyrirlestur Eldfjallasafns Stykkishlmi a sinni verur laugardaginn 27. oktber kl. 14. ar verur fjalla um norrna menn Grnlandi.  Allir eru velkomnir og agangur er keypis.

Kvikuinnskot undir Eyjafjararl?

Kvikuinnskot tengslum vi jarskjlftaumbrotin Eyjafjararl hef g heyrt jarvsindamenn velta v fyrir sr fjlmilum a hr gti kvikuinnskot hafa tt sr sta, en annar fringurinn benti a hr eru ekki nein vegsummerki um eldgos hafsbotni. N tla g a reyna a sna fram hva felst essum stahfingum sambandi vi Eyjafjararl. Dpi lsins ar sem skjlftarnir koma fram er um 500 metrar, eins og kom fram korti af Eyjafjararl fyrra bloggi mnu um etta svi. ar undir er um 3 til 4 km ykkt lag af sjvarseti. Sennilega er a set mest sandur og leir, sem hefur borist til hafs vi rof landi. Setlgin eru knnu, en au eru sennilega runnin sandstein ea leirstein, nema efsti hlutinn, sem er enn sandur og leir. Eyjafjararll er sigdalur, sem er a glina vegna flekahreyfinga.Flekamt Flekamtin n alla lei niur mttul og basaltkvika mun v rsa upp um flekamtin og inn setlgin. En basaltkvika hefur nokku hrri elisyngd en setlgin. myndast stand eins og a, sem er snt fyrstu myndinni fyrir ofan. einhverju dpi er elisyngd basaltkvikunnar svipu og setsins. v dpi httir kvikan a rsa og dreifist til hlianna til a mynda kvikuinnskot, sem er snt me rauri lnu myndinni, eins og lti eldfjall INNI setlgunum. etta er fyrirbri sem jarfringar kalla density filter, og hefur r afleiingar a hin elisunga basaltkvika kemst ekki upp hafsbotninn til a gjsa neansjvar, heldur myndar kvikuinnskot inni setinu. Slkt kvikuinnskot gerist hva eftir anna flekamtunum og myndar einskonar jlatr inni setinu, eins og snt er annari myndinni. Aal skilaboin eru au, a kvikan kemst ekki upp gegnum setlgin me lttari elisyngd og getur v ekki gosi yfirbori. Er etta a gerast undir Eyjafjararl dag? Enginn veit, en lkurnar eru miklar, a mnu liti. En ef svo er, er eitt vst: hitinn fr kvikuinnskotum er svo mikill a hitastigull setinu verur hr og ar me breytist ll ola setinu metan ea jafnvel gagnslaust koltvox og vatn. Ekki gott fyrir sem vilja finna olu hr landgrunninu. Elisyngd setlagaFrekari skilningur slkum kvikuinnskotum fst me v a kvara me borun hver elisyngd setsins er hverju dpi, eins og snt er sustu myndinni. ar er elisyngd basalts snd me grnu brotalnunni en bla og svarta lnan sna tv dmi um elisyngd setlaganna, sem valt minnkar egar ofar kemur setinu. g tek eftir v a ri hefur veri nokkur jarskjlftamlum grennd vi Eyjafjararl. Er a vsbending um kvikuhreyfingu? g veit ekki.


Sj talskir jarvsindamenn dmdir sekir um manndrp

LAquilatalir hafa aldrei fari vel me sna vsindamenn og gera ekki enn. talu br jin, sem brenndi Giordano Bruno blkesti ri 1600 vegna hugmynda hans um heimsmyndina og um grundvallaratrii stjrnufri, sem braut bga vi kenningar kalskrar kirkju. ri 1633 var stjrnufringurinn Galileo Galilei dmdur fangelsi fyrir a ahyllast kenninguna a slin vri hin rtta mija kerfisins, sem jrin snst um. gr dmdi talskur dmstll sj jarvsindamenn seka um manndrp tengslum vi jarskjlftann undir borginni LAquila ri 2009. a var hinn 6. aprl ri 2009 a jarskjlfti var beint undir LAquila, en hann var af strinni 6,3. Hann var aeins 9,5 km dpi og a minnsta kosti 308 manns frust og borgin var lg rst. g hef blogga um skjlftan og umdeild vibrg jarvsindamanna ur hr:

http://vulkan.blog.is/blog/vulkan/entry/1154541/

Smskjlftar voru tir undir LAquila byrjun rsins 2009 og sj manna nefnd dmdir sekirjarvsindamanna var skipu til a rannsaka mli. bar voru mjg rlegir og hyggjufullir, einkum egar jarelisfringurinn Giampaolo Giuliani spi strum jarskjlfta grunni radon gas mlinga sinna. Sjmanna nefndin hlt almennan fund me borgurum hinn 31. mars 2009 og birti yfirlsingu ess efnis, a a vri engin htta strum skjlfta. Sex dgum sar rei stri skjlftinn yfir, 6,3 a str, me hrmulegum afleiingum, eyileggingu og daua. N hafa melimir nefndarinanr veri fundnir sekir um manndrp og fengi sex ra fangelsisdm fyrir a hafa ekki vara bana vi yfirvofandi httu. Sjmenningarnir sem hlutu fangelsisdminn voru ll talska rkisnefndin um sp og forvrn fr jarv. g ekki vel einn af hinum dmdu. Hann heitir Franco Barberi og er eldfjallafringur, sem hefur seinni rum ori einn hrifamesti jarvsindamaur talu. Vi hfum ur starfa saman a mlum sem snerta eldgos og eldgosahttu fr Vesvusi. Dmurinn LAquila vekur margar spurningar og r snerta okkur hr slandi einnig. Er hgt a tlast til a jarvsindamenn geti sp fyrir um stra jarskjlfta ea eldgos? Eiga vsindamenn yfirleitt a vera a gefa t yfirlsingar til almennings um ml sem snerta httustand, egar eir hafa ekki ngileg ggn hndum? essi dmur mun vafalaust hafa mikil hrif hegun jarvsindamanna talu varandi jarv nstunni. g tel lklegt a enginn talskur frimaur fist n til a gefa yfirlsingar ea sp um jarv kjlfar essa dms. Allir ailar urfa n a hugsa vandlega sinn gang og kvara hvaa rgjafar er ska eftir fr jarvsindamnnum og hvaa byrg henni fylgir. Enn er svara strum spurningum varandi vsindin og skjlftann mikla undir LAquila. Var radon gasi sem Giampaolo Giuliani mldi g vsbending um yfirvofandi httu? Voru smskjlftarnir undan eim stra einnig g vsbending, sem nefndin tk ekki me reikninginn? Jarskjlftafringar telja almennt, a smskjlftar su ekki reianleg vsbending um yfirvofandi strskjlfta. talu eru smskjlftar berandi undan um helmingi af llum strskjlftum, en aeins um 2% af llum tilfellum fylgir strskjlfti kjlfari smskjlftahrinu. g mun n samt halda trauur fram a birta mnar skoanir jarv, enda er Kvabryggja hr alveg nsta ngrenni vi Stykkishlm og virist vistin ar vera nokku g.


Skjlftar Eyjafjararl

Eyjafjararlla er mjg strt misgengi rtt undan norurlandi, sem er kennt vi Hsavk og Flatey. N kemur a fram frttum vegna mikilla jarskjlfta ar ntt og einnig september mnui. Misgengi liggur fr Hsavk, rtt milli Flateyjar og lands, og inn Eyjafjararl og inn landgrunni fyrir noran Trllaskaga, eins og fyrsta mynd snir. henni eru sndir skjlftarnir sem uru hrynunni fr 14. til 21. september r, en myndin er fr Veurstofu slands. Mr virist a hrinan sem n stendur yfir s svipuum slum, en nokku sunnar. Hreyfingar essu misgengi eru annig a landgrunni noran misgengisins frist til suausturs, mia vi jarskopruna fyrir sunnan misgengi, eins og rvarnar fyrstu mynd sna. EyjafjararllHr erum vi a fjalla um snimisgengi. Vestur endi snimisgengisins virist enda vestur brn Eyjafjararls. Skjlftarnir eru ef til vill tengdir glinun Eyjafjararls, eins og hinar rvarnar fyrstu myndinni sna. essi ll er strmerkilegt fyrirbri. nnur myndin (fr Orkustofnun) snir a a er mikill bnki af setlgum Eyjafjararl. Svrtu brotalnurnar myndinni sna a setlgin Eyjafjararl erum 2 til 3 km ykkt. llinn er mikill sigdalur, sem hefur veri virkur nokkrar milljnir ra, og hr hefur dalurinn sigi stugt og set safnast hr fyrir. Seti er a ykkt, a v gtu veri gas ea olumyndanir, ef hitastigullinn er ekki of hr til a leyfa olu a rfast. Sigi gerist hr flekamtum, en a eru flekamt n eldvirkni. eyndar kemur eldvirknin fram nokku norar, ar sem Eyjafjararll grynnist og kemur ljs sem eldeyjan Kolbeinsey. ar mun hafa sast gosi ri 1372.


Hvers vegna eru strstu eldfjll slkerfisins Mars?

Mars og jrN er amerskur jeppi ferinni yfirbori plnetunnar Mars og hann er me ngilegt eldsneyti innanbors til a keyra og kanna fjrtn r. Vi munum v f miki fl af jarfrilegum (marsfrilegum?) upplsingum um essa merkilegu plnetu nstu rin. g b spenntur eftir v a eir senda jeppann upp Olympus Mons, sem er hsta og strsta eldfjall slkerfi okkar, um 22 km h. J, og flatarml eldfjallsins er meir en risvar sinnum flatarml slands. Hvernig getur essi litla plneta mynda strstu og hstu eldfjll slkerfisins? Mars er a mrgu leyti allt ru vsi en jrin, eins og fyrsta myndin snir. Hr er Mars til vinstri og jrin til hgri. Ekki er Mars ru vsi einungis yfirbori, heldur einnig a innri ger. Elisyngd rauu plnetunnar er aeins 3,94 g/cm3, en jrin er me miklu hrri elisyngd: 5.52 g/cm3. En Mars er miklu minni en jrin. Skorpuykkt Marsannig er verml Mars aeins helmingur af vermli jarar og Mars er v aeins me um 10% af massa jarar. Lgri elisyngd bendir til a kjarninn Mars s anna hvort ltill ea innihaldi lti jrn. Veikt segulsvi plnetunnar bendir einnig til a kjarninn s ekki lengur fljtandi og v sennilega orinn fremur kaldur.

Flekahreyfingar jarskorpunnar er eitt af hfueinkennum jararinnar. Hins vegar eru flekahreyfingar litlar ea nr ekktar Mars. Ef til vill er risastra gili Valles Marineris Mars mynda vi flekahreyfingar, en umdeilt. a m skifta plnetunni tvennt. Suur helmingurinn hefur helmingi ykkari skorpu (80 km, rauu svin kortinu fyrir ofan) og meira hlendi eins og myndin fyrir ofan snir, en norur helmingurinn er me tiltlulega unna skorpu (ca. 30 til 40 km, blu svin). Olympus MonsSkopran Mars er a mestu ger r basalti og hefur eldvirkni v veri mjg mikilvg plnetunni ur fyrr. a er vsbending um a einhver eldgos hafi ori sustu milljn rin, en eldvirkni er n mjg ltil. ar sem flekahreyfingar eru ekki til staar, hafa eldgosin veri mjg stabundin og mjg h eldfjll hlaist upp, eins og Olympus Mons. Ef til vill eru tveir ttir, sem gera Mars kleift a mynda hstu eldfjll slkerfisins: venju ykk skorpa og stabundin eldvirkni. Tali er, a miki hafi dregi r eldgosum Mars en eru mjg ung hraun sjanleg. Aftur beinist athyglin a Olymus Mons fjallinu, ar sem askjan toppnum er engin smsmi, eins og sasta myndin snir. Askjan  Olympus Monsessi 2 km djpa askja er um 90 km verml ea heldur strri en allur Faxafli. a er augljst a hn hefur ekki myndast vi einn atbur, heldur er askjan stra Olympus Mons afleiing af fimm misgmlum skjumyndunum, sem hver hefur skili eftir sinn hring.


slenski heiti reiturinn fr undir Grnland: Erindi Eldfjallasafns

Heiti reiturinnNsta laugardag, hinn 20. oktber, held g erindi Eldfjallasafni Stykkishlmi kl. 14. Allir velkomnir og agangur keypis. etta sinn fjalla g um sgu heita reitsins sem er undir slandi. Hann mun hafa komi fyrst fram undir Baffinseyju fyrir um 62 milljn rum. Reyndar vilja sumir rekja sgu hans alla lei til Sberu fyrir 250 milljn rum. San fluttist hann undir vestur Grnland og san kom hann fram undan austur Grnlandi og loks Norur Atlantshafinu, ar sem sland myndaist. etta er spennandi saga, sem hefur hrif myndun og run lands vors.

Steinninn Jake Mars

Jake  MarsJeppinn Curiosity heldur fram a ferast um yfirbor plnetunnar Mars og gera merkar athuganir. Nlega su eir stra steininn, sem er sndur myndinni fyrir ofan og nefndu hann Jake. a er mannlegt, jafnvel fyrir vsindamenn, a f strax huga fyrir strstu steinunum hverjum sta. Hann Jake er um 25 cm breidd. beindu eir Rentgen geislum snum a steininum til a kanna efnasamsetningu hans. Efnagreiningatki gefur upplsingar um magn af llum helstu frumefnum steininum. Efnarof MarsEfnarofi er snt nstu myndinni. ar kemur ljs a sennilega er steinninn str hraunmoli. Kvikan sem hann myndaist r er fremur rk af frumefnunum natrum, li og kalum, en snau af jrni, magnum og nikkel. A llum lkindum er etta bergtegund r kvikurinni sem vi nefnum alkali basalt seruna. Hana m meal annars finna Snfellsjkli og Vestmannaeyjum. Hr er mynd af kvikurinni Snfellsjkli. Snfellsjkull kvikurMig grunar a steinninn Jake s af tegundinni trakbasalt, hawaiit ea mugearite, ar sem g hef sett raua hringinn myndina. Vel minnst: trakbasalt er kvikutegundin sem gaus r toppgg Eyjafjallajkuls ri 2010.

Sklin Hrossatungum

Hrossatungur ggura hefur aldrei fundist ggur eftir loftstein slandi - ekki enn. g var v spenntur fyrir a kanna sklina sem er sunnan til Hafnarfjalli, Hrossatungum. Sklin er snd fyrstu myndinni, me Skarsheii bak vi. Myndirnar tk Ragnar Axelsson einnig dag. Hr er greinileg skl ea ggur, svi, ar sem ekki hefur gosi eftir sld. Auvita hafa loftsteinar falli slandi, en rof jkla hafa urrka t ll vegsummerki eftir . Var hr gur kanddat? g fr vi upp Hafnarfjall dag, samt Birgi Jhannessyni og fjlskyldu hans. Sklin er mjg falleg og vel ess viri a skoa. Hn er um 200 m lng fr SV til NA og um 150 m vdd. Mesta dpi hennar er um 50 m. Botninn er slttur og klddur mjkum og ykkum mosa. Ekkert gil skerst niur sklina og er hn v mjg regluleg laginu og reyndar ungleg. Brnir sklarinnar eru r basalti. etta er fremur ykkt basaltlag, og va me stra stula, sem liggja lrttir, eins og sjst oft berggngum. Eystri brn sklarinnar er hst og ar hefur basalti veri rofi tluvert, sennilega af yfirgangs skrijkuls. a er ekkert a finna hr, sem bendir til loftsteinsreksturs. HrossatungurLoftsteinsggar sna viss einkenni sem greina fr gosggum. ar meal m nefna srkennilega sprungumyndun berginu umhverfis, myndun af tinnu-lku gleri sem verur til vegna brnunar, og einnig lag af ur og grjti, sem hefur kastast upp r ggnum. Hr er ekki slkt a finna. Sklin er v gosggur, en hva er hann gamall? Eldstin sem myndai Hafnarfjall er um 4 milljn ra gmul og hefur Hjalti Franzson meal annara kanna hana. Ggurinn er v mun yngri en virkni Hafnarfjallseldstinni. Hann er sennilega tengdur myndun af mbergi og ursabergi, sem finnst her grennd. er aldur hans sennielga fr lokum saldar ea innan vi eitt hundra sund ra. seinni myndinni m sj hpinn ggbrninni, inni raua hringnum. Leitin af loftsteinsgg slandi heldur v fram.......

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband