Sj talskir jarvsindamenn dmdir sekir um manndrp

LAquilatalir hafa aldrei fari vel me sna vsindamenn og gera ekki enn. talu br jin, sem brenndi Giordano Bruno blkesti ri 1600 vegna hugmynda hans um heimsmyndina og um grundvallaratrii stjrnufri, sem braut bga vi kenningar kalskrar kirkju. ri 1633 var stjrnufringurinn Galileo Galilei dmdur fangelsi fyrir a ahyllast kenninguna a slin vri hin rtta mija kerfisins, sem jrin snst um. gr dmdi talskur dmstll sj jarvsindamenn seka um manndrp tengslum vi jarskjlftann undir borginni LAquila ri 2009. a var hinn 6. aprl ri 2009 a jarskjlfti var beint undir LAquila, en hann var af strinni 6,3. Hann var aeins 9,5 km dpi og a minnsta kosti 308 manns frust og borgin var lg rst. g hef blogga um skjlftan og umdeild vibrg jarvsindamanna ur hr:

http://vulkan.blog.is/blog/vulkan/entry/1154541/

Smskjlftar voru tir undir LAquila byrjun rsins 2009 og sj manna nefnd dmdir sekirjarvsindamanna var skipu til a rannsaka mli. bar voru mjg rlegir og hyggjufullir, einkum egar jarelisfringurinn Giampaolo Giuliani spi strum jarskjlfta grunni radon gas mlinga sinna. Sjmanna nefndin hlt almennan fund me borgurum hinn 31. mars 2009 og birti yfirlsingu ess efnis, a a vri engin htta strum skjlfta. Sex dgum sar rei stri skjlftinn yfir, 6,3 a str, me hrmulegum afleiingum, eyileggingu og daua. N hafa melimir nefndarinanr veri fundnir sekir um manndrp og fengi sex ra fangelsisdm fyrir a hafa ekki vara bana vi yfirvofandi httu. Sjmenningarnir sem hlutu fangelsisdminn voru ll talska rkisnefndin um sp og forvrn fr jarv. g ekki vel einn af hinum dmdu. Hann heitir Franco Barberi og er eldfjallafringur, sem hefur seinni rum ori einn hrifamesti jarvsindamaur talu. Vi hfum ur starfa saman a mlum sem snerta eldgos og eldgosahttu fr Vesvusi. Dmurinn LAquila vekur margar spurningar og r snerta okkur hr slandi einnig. Er hgt a tlast til a jarvsindamenn geti sp fyrir um stra jarskjlfta ea eldgos? Eiga vsindamenn yfirleitt a vera a gefa t yfirlsingar til almennings um ml sem snerta httustand, egar eir hafa ekki ngileg ggn hndum? essi dmur mun vafalaust hafa mikil hrif hegun jarvsindamanna talu varandi jarv nstunni. g tel lklegt a enginn talskur frimaur fist n til a gefa yfirlsingar ea sp um jarv kjlfar essa dms. Allir ailar urfa n a hugsa vandlega sinn gang og kvara hvaa rgjafar er ska eftir fr jarvsindamnnum og hvaa byrg henni fylgir. Enn er svara strum spurningum varandi vsindin og skjlftann mikla undir LAquila. Var radon gasi sem Giampaolo Giuliani mldi g vsbending um yfirvofandi httu? Voru smskjlftarnir undan eim stra einnig g vsbending, sem nefndin tk ekki me reikninginn? Jarskjlftafringar telja almennt, a smskjlftar su ekki reianleg vsbending um yfirvofandi strskjlfta. talu eru smskjlftar berandi undan um helmingi af llum strskjlftum, en aeins um 2% af llum tilfellum fylgir strskjlfti kjlfari smskjlftahrinu. g mun n samt halda trauur fram a birta mnar skoanir jarv, enda er Kvabryggja hr alveg nsta ngrenni vi Stykkishlm og virist vistin ar vera nokku g.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: gst H Bjarnason

essar frttir fr talu eru me lkindum. Gtu veri fr mildum.

Vonandi urfa slenskir vsindamenn ekki a hafa hyggjur af svona vitleysu. Ea hva? Hver veit? a er gott til ess a vita a Kvabryggja er eins og fnasta lxushtel, m.a. me njum rmum

gst H Bjarnason, 23.10.2012 kl. 07:03

2 Smmynd: Sumarlii Einar Daason

g held a morir vsindamenn su ltnir dsa Litla hrauni innan um ara skipulaga glpamenn, oftar en ekki einangrun.

En svona a llu gamni slepptu er a slandi a essi hpur hafi veri dmdur. Getur veri a eir hafi bi yfir vitneskju sem umdeilanlega hefi tt erindi vi almenning?

a er auvita aldrei hgt a segja me 100% vissu hvernig nttran hagar sr (annars vru allir veurfringar fangelsi), en sumum tilfellum eru yfirgnfandi lkur a eitthva muni gerast og a er hgt a ganga a v gefnu.

essu samhengi dettur mr ein g bmynd hug sem heitir Dante's Peak (http://www.imdb.com/title/tt0118928/) en hn fjallar einmitt um eldfjallasrfring sem er sannfrur um a eldgos er yfirvofandi en stjrnmlamenn og arir srfringar leggja or hans efa.

a hltur a vera erfitt a vera vsindamaur, ba yfir einhverri vitneskju en mega ekki tj sig opinberlega vegna andstu "hagsmunaaila".

Sumarlii Einar Daason, 23.10.2012 kl. 07:38

3 Smmynd: Haraldur Sigursson

Vsindamenn, sem benir eru um a gefa lit sitt jarv, vera lika a kunna a segja: g veit a ekki ea a getur vel veri, en okkur vantar frekari ggn. essu tilfelli gaf nefndin afgerandi svar, sennilega einungis til a ra flki. a voru mistk. eir hefu tt a hugsa mli frekar, og gefa meira yfirvega svar.

Haraldur Sigursson, 23.10.2012 kl. 07:55

4 Smmynd: gst H Bjarnason

talir hafa ekkert lrt af sgunni. Vonandi s alda mtmla vsindamanna sem n er a rsa um va verld eftir a kenna eim lexu. Vonandi er til ra dmsstig sem getur hreinsa mannor jarvsindamannanna.

Auvita er httan s a vsindamenn kjsi n fremur a egja en segja. a vri miur.

eir vera auvita a gta sn v a vera ekki heldur of fullyringaglair, heldur skra fr vissunni sem alltaf rkir nttruvsindum. Gta sn a hrpa ekki lfur lfur, v htta menn a hlusta. Mr hefur alltaf fundist meira vsindamenn spunni sem kunna a segja "g veit a ekki", frekar en a ykjast vita.

g vil nota tkifri og akka fyrir etta blogg itt sem er til fyrirmyndar. a er mikill fengur vsindamnnum sem gefa sr tma til a fra almenning um sitt frasvi.

gst H Bjarnason, 23.10.2012 kl. 10:25

5 Smmynd: Haraldur Sigursson

Satt a segja finnst mr tlsku fringarnir ekki vera alsaklausir. eir gfu t yfirlsingu, sem sennilega var ekki bygg miklum rkum og hafi r afleiingar a barnir tru v a eir vru hultir ntum mrsteinshsum sem hafa enga jrnbindingu. Sammla gsti: betra a segja "g veit a ekki"

Haraldur Sigursson, 23.10.2012 kl. 11:10

6 Smmynd: Sumarlii Einar Daason

g s frttum a Veurstofan segir a bast megi vi 6,8 Richter fyrir noran, .e. a spennan er orin a mikil.

eir tla greinilega ekki a gera smu mistk og talskir starfsbrur eirra.

Sumarlii Einar Daason, 23.10.2012 kl. 17:08

7 Smmynd: Gumundur sgeirsson

Hva nst? Dauadmur fyrir hvassviri?

Gumundur sgeirsson, 23.10.2012 kl. 20:51

8 Smmynd: Haraldur Sigursson

Gumundur: EF spir bu, og stainn kemur stormur, er ess vert a kanna hvort hafir ngilega kana heimildir ur en gafst t na sp. a er spursmli me tlsku frimennina sj. Sumir kunna a segja a eir hafi ekki kanna ngilega ggnin, einkum um radon gastsreymi.

Haraldur Sigursson, 24.10.2012 kl. 14:44

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband