Bloggfrslur mnaarins, gst 2017

sund-ra fl

g hafi rangt fyrir mr, egar g stafesti a Harvey regnstormurinn yfir Houston Texas vri 500-ra stormur. Njar niurstur sna a hann er sund-ra stormur egar mlt er t fr rkomu. a er ekki vita um anna eins fl og rkomu Bandarkjunum. a ir a 99.9 prsent af tmanum getur slkt fl aldrei gerst. Harvey er n fyrsta og eina sund-ra fli sgu Norur Amerku. En etta gildir aeins ef loftslag framtinni er eins og dag. Ef hins vegar a hnattrn hlnun er gangi, eins og langflestir frimenn halda fram, geta slk sund-ra fl komi nokkurra ra fresti. Sem sagt: vi erum komin nn ekkt og httulegt svi loftslagsfrinni.


Houston kaf

Flin borginni Houston Texas eru miklar hamfarir, en ar hefur n rignt stanslaust rj daga og rkoman er n komin upp undir 50 tommur alls, ea yfir 123 sentimetra eim tma. etta tti a vera svokalla 500 ra fl (fl, sem er svo sjaldgft a a gerist aeins nokkurn veginn 500 ra fresti), en stareyndin er s, a Houston hafa komi rj slk 500-ra fl sustu rj rin!Houston

Reynslan snir okkur a a er ekki auvelt a sp um komandi ea yfirgnfandi hamfarir t fr v sem undan er gengi. Lti sluriti hr fyrir ofan. a snir tni storma hverjum ratug, sem orsaka strrigningar Bandarkjunum fr 1900 til vorra daga. g held a a s nokku ljst a tni eirra fer vaxandi. a er breyting gangi. S breyting er hnattrn hlnun, en vaxandi tni strrigninga og fellibylja er ein afleiing hnattrnnar hlnunar, tt stu vld Bandarkjunum neiti v og stinga bara hausnum sandinn eins og strturinn.

Fellibylurinn Harvey er n talinn einn af tu verstu sinnar tegundar Bandarkjunum. Tjni er n meti bilinu $10 til 20 milljarar dalir.


Eldarnir Grnlandi eru logandi mr

Fire-burning-Greenland-800x600

fyrstu var tali a a vru sinueldar, sem loga stru svi vestur Grnlandi, skammt fr bnum Sisimiut. En frekari rannskn bendir til a a s mr sem matar eldana. Ef svo er, er mli llu alvarlegra en haldi var. Mr, sem getur brunni essu svi bendir til a sfrerinn s farinn r jarveginum. Hr hefur rkt sfreri (eas. hiti jarveginum er um ea undir nll stig) san sld lauk, fyrir tu sund rum. N virist sfrerinn farinn og urr mr er eftir.

Me hnattrnni hlnun dregur hgt og sgandi r sfreranum norurslum. Loftslagsfringar hafa til essa sp a sfrerinn fari ekki r jarvegi Grnlandi fyrr en um nstu aldarmt. a vekur v undrun a sfrerinn er a hverfa hratt essu svi Grnlandi. Eins og llum tilfellum varandi r loftlslagsbreytingar sem n eru skella , hafa frimenn veri of haldssamir snum spm, en breytingrarnar eru miklu hraari en jafnvel djrfustu lkn geru r fyrir.


Eldar Grnlandi

greenland-fire1_wide-da6d363295d7a5621e0896baf5f4cd0e248b5e59-s2500-c85

Eldar geisa n jarvegi vestur Grnlandi meir en 1200 hektara svi. Myndin er fr gervihnetti yfir svinu, sem n logar. Sennilega eru etta sinueldar og ef til vill hefur einnig kvikna uppornuum mmrum. Svi er 100 km fyrir noran Sisimiut og skammt fr Kangerlussuak. Ef til vill eru eldarnir af eim skum, a jl hefur veri venju hltt og urrt veurfar.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband