Houston í kaf

Flóđin í borginni Houston í Texas eru miklar hamfarir, en ţar hefur nú rignt stanslaust í ţrjá daga og úrkoman er nú komin upp undir 50 tommur alls, eđa yfir 123 sentimetra á ţeim tíma. Ţetta átti ađ vera svokallađ 500 ára flóđ (flóđ, sem er svo sjaldgćft ađ ţađ gerist ađeins á nokkurn veginn 500 ára fresti), en stađreyndin er sú, ađ í Houston hafa komiđ ţrjú slík 500-ára flóđ síđustu ţrjú árin!Houston

Reynslan sýnir okkur ađ ţađ er ekki auđvelt ađ spá um komandi eđa yfirgnćfandi hamfarir út frá ţví sem undan er gengiđ. Lítiđ á súluritiđ hér fyrir ofan. Ţađ sýnir tíđni storma á hverjum áratug, sem orsaka stórrigningar í Bandaríkjunum frá 1900 til vorra daga. Ég held ađ ţađ sé nokkuđ ljóst ađ tíđni ţeirra fer vaxandi. Ţađ er breyting í gangi. Sú breyting er hnattrćn hlýnun, en vaxandi tíđni stórrigninga og fellibylja er ein afleiđing hnattrćnnar hlýnunar, ţótt ćstu völd í Bandaríkjunum neiti ţví og stinga bara hausnum í sandinn eins og strúturinn.

Fellibylurinn Harvey er nú talinn einn af tíu verstu sinnar tegundar í Bandaríkjunum. Tjóniđ er nú metiđ á bilinu $10 til 20 milljarđar dalir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Hnattrćn hlýnun er stađreynd. Orsakir hennar geta menn deilt um út í hiđ óendanlega. Ef línuritiđ hér á síđunni tćki til tíu ţúsund ára, hversu "grótesk" yrđi ţá niđurstađan, í súluriti? Mađurinn hjálpar örugglega ekki mikiđ til međ loftgćđi, ţađ er nokkuđ ljóst. Mađurinn á ađ gćta ţess ađ menga sem minnst og ganga vel um og virđa náttúruna. Öll umrćđa um loftslagsmál er komin út í skurđ. Gírugir skrattar, eins og Al Gore heimsendasölumađurinn á einkaţotunni predikar, ađ ţetta sé allt okkur mönnunum ađ kenna. Honum hefur meira ađ segja tekist ađ draga ótölulega fylgjendur  sína til Parísar, ţar sem samkoman komst ađ ţeirri niđurstöđu ađ hún gćti stjórnađ hitastigi jarđar, nćstu áratugi!

 Ţađ eina sem ţarf, er seljanlegur mengunarkvóti.......Ísland framleiđir samkvćmt ţessari dellusölumennsku hátt í tuttugu prósent orku sinnar međ kjarnorku! Hálfvitarnir á fjölmiđlunum sjá ekkert, heyra ekkert, skilja ekkert, enda aular upp til hópa. Hvert fer mengunarsöluhagnađurinn, sem seldur var úr landi, á síđasta ári?

 Al Gore og ađrir líkir honum kónar mata krókinn, međan fávísir blađasnápar og afdankađir pólitíkusar lepja drulluna efir hann, dag hvern.

 Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 30.8.2017 kl. 02:59

2 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Ţađ var búist viđ ţessari miklu úrkomu í Houston nokkrum dögum áđur en fellibylurinn fór í land i Corpus Christi og Houston var á svokölluđu "dirty side off the Hurricane,  vegna tveggja haţrystisvćđa sem komu í veg fyrir venjulega leiđ og hrađa fellibylja og ţar af leiđandi fór fellibylurinn aftur út á flóann og ferđađist á ţriggja mílna hrađa.

Úrkoman sem féll á Houston á 2 til 3 dögum var meiri en öll úrkoma á Íslandi á einu ári.

Ţetta sáu veđurfrćđingar fyrir fram. Hlýnun jarđar hefur litiđ međ ţetta ađ gera.

Kveđja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 31.8.2017 kl. 16:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband