Bloggfrslur mnaarins, jl 2015

Litla sldin endurtekin?

loftslagLoftslagsbreytingar eru a gerast jru. a er ekki deilt um stareynd. Hins vegar er deilt um orskina. Er breytingin af manna vldum ea eitthva nttrulegt fyrirbri? Sumir (eir eru reyndar rfir) telja a breytingarnar su vegna misumnandi geislunar slarinnar. Auvita er slin strsta orkulind okkar. Hn gefur ylinn me slskininu og einnig hefur slin skapa jarolu og jargas, sem vi brennum. a eru aeins jarhitinn og kjarnorkan, sem eru orkulindir har slinni. Lnuriti hr fyrir ofan snir breytingar mealhita yfirbori jarar fr 1950 til dagsins dag (bltt). Einnig snir myndin hvernig koltvox hefur risi stugt (grtt), sama htt og hitinn. Nr allur vsindaheimurinn er eirri skoun a hkkandi hiti stafi af vaxandi magni af koltvoxi, sem vi mannflki losum vi brennslu jarefnum eins og kolum og olu. A lokum snir myndin sveiflur virkni slarinnar (gult). a er ljst a breytingar virkni slar hafa ekki haft nein hrif mealhita jarar essu tmabili.

N hefur rssneskur elisfringur Valentna Zharkova sett fram tilgtu a breytingar slinni eftir 15 r muni valda mikilli klnun jru, jafnvel annari ltilli sld. Arir slfringar hafa ekki enn birt lit sitt kenningu hennar, en a verur frlegt a fylgjast me v.


Hin hliin Snfellsjkli

Snfellsjkull2015Vi horfum Snfellsjkul oftast r austri ea suri og eru Jkulfurnar toppnum berandi. gr gafst mr tkifri til a skoa Jkulinn a vestan og norvestan veru samt Ragnari Axelssyni ljsmyndara, en blasir vi nokku nnur sn, eins og myndin hans Ragnars snir. erum vi nefnilega komnir niur aalgg eldfjallsins, sem er um 1.5 km verml. Austurbrn ggsins er mikill hamar, og rsa furnar rjr upp fyrir ofan hamarinn. a er enn venju snjungt hr eins og vast hlendi slands, en samt grillir hraunlg klettabrninni, gegnum hrmi. Vonandi gefst okkur tkifri haust a kanna etta svi frekar, egar brnun nr hmarki og meira af berginu kemur ljs.


Milljn kkar ti tni

vi veginnVi fgnum v a erlendir feramenn hpast n til slands og eru duglegir a njta nttrufegurar hr Frni. En v fylgja hjkvmilega mis vandaml, sem ekki hefur veri ngilega fjalla um, en munu hjkvmilega valda miklum spjllum nttru landsins ninni framt. Eitt af eim er umgengni feramanna, sem velja sr ntursta vi jveginn. egar eki er um landi eru litlir sendiblar ea campers vi veginn orin mjg algeng sjn, en ar hafa erlendir feramenn komi sr fyrir yfir nttina. Margar blaleigur, eins og Kk campers, Go Iceland, Happy Campers og fleiri, beinlnis hvetja feramenn til a hafa ennan feramta og auglsa annig keypis gistingu vi veginn. En hvar gengur etta flk rna sinna? Auvita ti ma vi veginn ea bak vi blinn. Erum vi a ef til vill komast a stig a hr veri gerir milljn kkar dag vi veginn? Viljum vi la slkan saskap okkar landi? llum bjarflgum eru gtis tjaldsti, me salerni og hreinltisastu. Er ekki kominn tmi til a stemma stigu vi essari run og skipa erlendum feramnnum a notfra sr slk viurkennd og skipulg tjaldsti? Sumar blaleigur og netmilar hafa skapa andrmsloft, sem hvetur feramenn til a gera allar snar afir ti slenskri nttru. Hr eru nokkur dmi um slkt, tekin af netinu:

Passion Passport: “The Law of Survival states that you can stop on any man’s land for a night and eat anything that grows on that land. That means that it’s completely acceptable – and legal – to sleep in your car, whether you’re on private property, in a national park, or at a designated rest stop.“

“By the end of our trip, I felt like I really communed with nature in the sense that (how do I put this delicately?) I peed in every corner of Iceland.”

“You can park the car nearly anywhere in the country and sleep in the back of it.”

Myndin sem fylgir segir sna sgu, en taki eftir skiltinu inni raua hringnum, sem bannar tjaldsvi.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband