Litla Ísöldin endurtekin?

loftslagLoftslagsbreytingar eru ađ gerast á jörđu. Ţađ er ekki deilt um ţá stađreynd. Hins vegar er deilt um orsökina. Er breytingin af manna völdum eđa eitthvađ náttúrulegt fyrirbćri? Sumir (ţeir eru reyndar örfáir) telja ađ breytingarnar séu vegna misumnandi geislunar sólarinnar. Auđvitađ er sólin stćrsta orkulind okkar. Hún gefur ylinn međ sólskininu og einnig hefur sólin skapađ ţá jarđolíu og jarđgas, sem viđ brennum. Ţađ eru ađeins jarđhitinn og kjarnorkan, sem eru orkulindir óháđar sólinni.   Línuritiđ hér fyrir ofan sýnir breytingar á međalhita á yfirborđi jarđar frá 1950 til dagsins í dag (blátt). Einnig sýnir myndin hvernig koltvíoxíđ hefur risiđ stöđugt (grátt), á sama hátt og hitinn. Nćr allur vísindaheimurinn er á ţeirri skođun ađ hćkkandi hiti stafi af vaxandi magni af koltvíoxíđi, sem viđ mannfólkiđ losum viđ brennslu á jarđefnum eins og kolum og olíu. Ađ lokum sýnir myndin sveiflur í virkni sólarinnar (gult).   Ţađ er ljóst ađ breytingar á virkni sólar hafa ekki haft nein áhrif á međalhita jarđar á ţessu tímabili.

Nú hefur rússneskur eđlisfrđingur Valentína Zharkova sett fram ţá tilgátu ađ breytingar á sólinni eftir 15 ár muni valda mikilli kólnun á jörđu, jafnvel annari lítilli ísöld. Ađrir sólfrćđingar hafa ekki enn birt álit sitt á kenningu hennar, en ţađ verđur fróđlegt ađ fylgjast međ ţví.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Sćll Haraldur

Ţessi spá kom fram á ráđstefnu sem haldin var á vegum eins virtasta stjarnfrćđifélags í heimi, The Royal Astronomical Society,  sem var stofnađ 1820, og fleiri ađila í Wales í síđastliđinni viku.

Vefsíđa The Royal Astronomical Society: http://www.ras.org.uk

Vefsíđa ráđstefnunnar: http://nam2015.org

Umfjöllun The Royal Astronomical Society um kenningu prófessor Valentina Zharkova varđandi verulega minnkandi virkni sólar: http://www.ras.org.uk/news-and-press/2680-irregular-heartbeat-of-the-sun-driven-by-double-dynamo

Frétt Science Alert um máliđ frá ţví í dag: http://www.sciencealert.com/a-mini-ice-age-is-coming-in-the-next-15-years

Sólvirkni hefur fariđ minnkandi undanfariđ og ýmsar vísbendingar gefa til kynna ađ svo verđi áfram, t.d. mćlingar Livingston & Penn á styrk segulsviđs í sólblettum sem flestir sem fylgjast međ ţróun í stjarneđlisfrćđi ţekkja.

Um prófessor Valentínu Zharkova má lesa hér á vefsíđu Northumbria háskólans ţar sem hún starfar: https://www.northumbria.ac.uk/about-us/our-staff/z/professor-valentina-zharkova/

-

Ţađ er rétt ađ skjóta ţví ađ, ađ ţađ sem Valentína leggur fyrst og fremst til málanna er ađ gera tilraun til ađ útskýra hjartsláttaróreglu sólar međ ţví ađ vísa til lagskiptingar í sólinni ţar sem mismunandi tímalengd er á "11 ára" sveiflunni. Ţannig er hćgt ađ útskýra undirsveiflurnar (Gleissberg um 90 ár, Suess um 200 ár, ...) sem eru breytilegar ađ styrk. Ţađ sem viđ sjáum er superposition tveggja sveiflna í ţessum tveim lögum samkvćmt ţví sem Valentína skrifar.

Ađ virkni sólar stefni í lágmark 2030 hafa margir lengi taliđ sig vita.  Ađ ţađ stefni í Litla ísöld er líklega áhersla fjölmiđla til ađ krydda umrćđuna, ţó svo Valentína virđist hafa sagt ađ ţađ stefndi í Maunder lágmark í virkni sólar. 

Ég held hún hafi ekkert minnst á Litla ísöld.

Međ góđri kveđju,


Ágúst H Bjarnason, 13.7.2015 kl. 14:07

2 Smámynd: Höskuldur Búi Jónsson

Ég hef ekki enn séđ hvar ţessi eđlisfrćđingur setur fram ţá tilgátu ađ breytingar á sólinni muni valda lítilli ísöld - held ađ ţađ sé uppfinning ţeirra sem afneita hnattrćnni hlýnun og misgáfulegra fjölmiđla.

Höskuldur Búi Jónsson, 13.7.2015 kl. 16:05

3 identicon

gétur kólnun sólar ekki valdiđ kólnun viđ miđbaug ţó ekki kólni viđ pólana. enda virđist vera meiri hitaaukníng á norđurhveli jarđar en suđurhveli kanski ađ möndulhallin gjćti skírt ţađ ađ hluta hann á ţađ til ađ flökta svolítiđ

kristinn geir steindórsson briem (IP-tala skráđ) 14.7.2015 kl. 23:45

4 identicon

Piers Corbyn astrophysicist hefur einnig skođanir:

https://www.youtube.com/watch?v=rYwgRgbTjjQ

Ello (IP-tala skráđ) 17.7.2015 kl. 08:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband