Litla sldin endurtekin?

loftslagLoftslagsbreytingar eru a gerast jru. a er ekki deilt um stareynd. Hins vegar er deilt um orskina. Er breytingin af manna vldum ea eitthva nttrulegt fyrirbri? Sumir (eir eru reyndar rfir) telja a breytingarnar su vegna misumnandi geislunar slarinnar. Auvita er slin strsta orkulind okkar. Hn gefur ylinn me slskininu og einnig hefur slin skapa jarolu og jargas, sem vi brennum. a eru aeins jarhitinn og kjarnorkan, sem eru orkulindir har slinni. Lnuriti hr fyrir ofan snir breytingar mealhita yfirbori jarar fr 1950 til dagsins dag (bltt). Einnig snir myndin hvernig koltvox hefur risi stugt (grtt), sama htt og hitinn. Nr allur vsindaheimurinn er eirri skoun a hkkandi hiti stafi af vaxandi magni af koltvoxi, sem vi mannflki losum vi brennslu jarefnum eins og kolum og olu. A lokum snir myndin sveiflur virkni slarinnar (gult). a er ljst a breytingar virkni slar hafa ekki haft nein hrif mealhita jarar essu tmabili.

N hefur rssneskur elisfringur Valentna Zharkova sett fram tilgtu a breytingar slinni eftir 15 r muni valda mikilli klnun jru, jafnvel annari ltilli sld. Arir slfringar hafa ekki enn birt lit sitt kenningu hennar, en a verur frlegt a fylgjast me v.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: gst H Bjarnason

Sll Haraldur

essi sp kom fram rstefnu sem haldin var vegum eins virtasta stjarnfriflags heimi, The Royal Astronomical Society, sem var stofna 1820, og fleiri aila Wales sastliinni viku.

Vefsa The Royal Astronomical Society: http://www.ras.org.uk

Vefsa rstefnunnar: http://nam2015.org

Umfjllun The Royal Astronomical Society um kenningu prfessor Valentina Zharkova varandi verulega minnkandi virkni slar: http://www.ras.org.uk/news-and-press/2680-irregular-heartbeat-of-the-sun-driven-by-double-dynamo

Frtt Science Alert um mli fr v dag: http://www.sciencealert.com/a-mini-ice-age-is-coming-in-the-next-15-years

Slvirkni hefur fari minnkandi undanfari og msar vsbendingar gefa til kynna a svo veri fram, t.d. mlingar Livingston & Penn styrk segulsvis slblettum sem flestir sem fylgjast me run stjarnelisfri ekkja.

Um prfessor Valentnu Zharkova m lesa hr vefsu Northumbria hsklans ar sem hn starfar: https://www.northumbria.ac.uk/about-us/our-staff/z/professor-valentina-zharkova/

-

a er rtt a skjta v a, a a sem Valentna leggur fyrst og fremst til mlanna er a gera tilraun til a tskra hjartslttarreglu slar me v a vsa til lagskiptingar slinni ar sem mismunandi tmalengd er "11 ra" sveiflunni. annig er hgt a tskra undirsveiflurnar (Gleissberg um 90 r, Suess um 200 r, ...) sem eru breytilegar a styrk. a sem vi sjum er superposition tveggja sveiflna essum tveim lgum samkvmt v sem Valentna skrifar.

A virkni slar stefni lgmark 2030 hafa margir lengi tali sig vita. A a stefni Litla sld er lklega hersla fjlmila til a krydda umruna, svo Valentna virist hafa sagt a a stefndi Maunder lgmark virkni slar.

g held hn hafi ekkert minnst Litla sld.

Me gri kveju,


gst H Bjarnason, 13.7.2015 kl. 14:07

2 Smmynd: Hskuldur Bi Jnsson

g hef ekki enn s hvar essi elisfringur setur fram tilgtu a breytingar slinni muni valda ltilli sld - held a a s uppfinning eirra sem afneita hnattrnni hlnun og misgfulegra fjlmila.

Hskuldur Bi Jnsson, 13.7.2015 kl. 16:05

3 identicon

gtur klnun slar ekki valdi klnun vi mibaug ekki klni vi plana. enda virist vera meiri hitaauknng norurhveli jarar en suurhveli kanski a mndulhallin gjti skrt a a hluta hann a til a flkta svolti

kristinn geir steindrsson briem (IP-tala skr) 14.7.2015 kl. 23:45

4 identicon

Piers Corbyn astrophysicist hefur einnig skoanir:

https://www.youtube.com/watch?v=rYwgRgbTjjQ

Ello (IP-tala skr) 17.7.2015 kl. 08:39

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband