Hin hliđin á Snćfellsjökli

Snćfellsjökull2015Viđ horfum á Snćfellsjökul oftast úr austri eđa suđri og ţá eru Jökulţúfurnar á toppnum áberandi. Í gćr gafst mér tćkifćri til ađ skođa Jökulinn ađ vestan og norđvestan verđu ásamt Ragnari Axelssyni ljósmyndara, en ţá blasir viđ nokkuđ önnur sýn, eins og myndin hans Ragnars sýnir. Ţá erum viđ nefnilega komnir niđur í ađalgíg eldfjallsins, sem er um 1.5 km í ţvermál. Austurbrún gígsins er mikill hamar, og rísa ţúfurnar ţrjár upp fyrir ofan hamarinn. Ţađ er enn óvenju snjóţungt hér eins og víđast á hálendi Íslands, en samt grillir í hraunlög í klettabrúninni, í gegnum hrímiđ. Vonandi gefst okkur tćkifćri í haust ađ kanna ţetta svćđi frekar, ţegar bráđnun nćr hámarki og meira af berginu kemur í ljós.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband