Frsluflokkur: Askja

slensk berghlaup

BerghlaupBerghlaupi og flbylgjan Grnlandi hefur vaki nokkra umru um, hvort slkir atburir su lklegir slandi. Berghlaupi skju ri 2014 minnir okkur a slkt getur gerst hr, einkum virkum eldstvum. Sumsstaar eru lkur a berghlaup su yfirvofandi eldri jarmyndunum, til dmis Drpuhlarfjalli Snfellsnesi, eins of g hef blogga um ur hr. Eldri berghlaup eru vel ekkt va um land, eins og lafur Jnsson skri merku riti snu ri 1976. Hverjar eru lkur stru berghlaupi slandi dag? rni Hjartarson (1997) hefur safna saman aldursgreiningum slenskum berghlaupum og eru au ggn snd myndinni hr fyrir ofan. a er greinilegt a berghlaup voru algengust slandi skmmu eftir a sld lauk, fyrir um 10 sund rum, og aeins tv str berghlaup eru yngri en fjgur sund ra. a er berghlaupi, sem nefnist Lomundarskriur og auvita berghlaupi skju ri 2014. egar sld lauk og skrijklar hopuu fyrir um tu sund rum voru brattar fjallshlar og hamrar mjg stugar landslagsmyndanir. og nstu rsundum hrundu slkar brattar hlar va og mynduu berghlaup. Lkurnar slkum fyrirbrum hafa v minnka san, en smrri berghlaup munu gerast framtinni, einkum grennd vi virkar eldstvar.


Steve Sparks fr verskuldu verlaun

Steve Sparksa eru engin Nbelsverlaun gefin jarvsindunum, en alveg sambrileg verlaun eru Vetlesen verlaunin. au eru veitt anna hvort r vi htilega athfn Columbia Hskla New York og verlaunaupphin er nokku rfleg, ea 25 milljn krnur. N sumar vera verlaunin veitt Steve Sparks. Hann er tvmlalaust jarvsindamaurinn, fri eldfjallafrina inn ntmann, en Steve er einnig a sem vi viljum gjarnan kalla “slandsvinur”. a m me rttu segja a Steve s fyrsti vsindamaurinn, sem beitti aferum elisfrinnar og strfrinnar til a rannsaka eldfjll og virkni eirra. Reyndar hafi kennari hans, George Walker, hafi skar rannsknir og einnig samstarfsmaur hans Lionel Wilson. Steve byggi san eim grunni, sem eir reistu og hf eldfjallafrina upp veglegan stall meal raunvsindanna. Vi Steve hittust fyrst ilfari hafrannsknaskipsins Trident austur hluta Mijararhafsins september ri 1975. g var a hefja rannsknir dreifingu eldfjallasku setlgum botni Mijararhafsins, sem leiddu til starfa minna eldeynni Santorini Eyjahafi. Steve var a ljka doktorsgru sinni um essar mundir, en a var strax augljst a hr var topp maur vsindunum fer, rtt fyrir strkslegt tlit. Leiangrinum lauk Napl talu og ar sem s hfn er steinsnar fr Pompeii, tkum vi kvrun a fara saman heimskn borgina frgu, sem grfst undir sku og vikri fr gosinu mikla Vesvusi ri 79 e.Kr. a leiddi til ess a Steve kom heimskn til mn Rhode Island og r v spannst margra ra samvinna um rannsknir slandi, Vestur Indum, Mijararhafi og var. kom strax ljs, a Steve er ekki aeins gttur eim hfileikum a hafa alla elisfrina og strfrina fingrum sr, heldur er hann einstaklega samvinnuur og hefur lag v a mynda sterka starfshpa. Ofan allt saman, er Steve einn gjafmildasti maur, sem g ekki vsindunum: hans kappsml er a niurstur rannskna birtist sem fyrst og ekkert atrii fyrir hann hvar hans nafn er r hfundanna greininni. Enda er hann og egar me nokkrar arar greinar smum. Afkastageta hans er trleg og ekkert hefur dregi r v. g veit ekki hva rs hst egar liti er yfir vsindaferil Steve Sparks, enda of snemmt a dma slkt. Mig grunar a hann myndi velja uppgtvunina um blndun kviku. Vi rkumst fyrst etta fyrribri egar vi vorum a kanna vikurlgin skju fr gosinu mikla ri 1875. ar voru algengir vikurmolar, sem voru greinilega blanda af ljsu lparti og dkku basalti. essar tvr kvikur hfu sem sagt blandast fyrir gos. grein Nature ri 1977 sndum vi fram hvernig slk blndun getur hleypt elgosum af sta. a er of langt a fjalla um hin mrgu verkefni sem vi Steve hfum unni saman, en g er hreykinn af a hafa tt slkan frbran flaga vi rannsknir eldfjallanna.


Askja: tvr orsakir berghlaups

Suurbotnara er ef til vill a bera bakkafullan lkinn a fjalla um berghlaupi skju. Fjlmilar hafa gert essu fyrirbri mikil skil. g vil benda tvennt. Jarhiti hefur lengi veri mikill svinu suaustur hluta skju, ar sem berghlaupi upptk sn. etta eru Suurbotnar, og hr runnu tv hraun kringum 1922 ea 1923: Suurbotnahraun og Kvslahraun. Sumari 1989 tk a bera auknum jarhita essu svi og Gumundur Sigvaldason gat sr til a hr kynnu hafa veri kvikuhreyfingar jarskorpunni undir. Jarhitasvin Suurbotnum einkenndust af heitri jr, gufuaugum og tfellingum af brennisteini. Svi er afmarka korti eirra Kristjns Jnassonar og Sigmundar Einarssonar, sem fylgir hr me. Gufutstreymi og miklar brennisteinsfur sust htt hl vi Suurbotna. Jarfringar ti heimi ttuu sig v fyrir um tuttugu rum a jarhiti eldfjllum veikir mjg bergi. Hitinn ummyndar berg og breytir v smtt og smtt leir og laus efni. Afleiingin er s, a brtt fjll hrynja ea mynda skriur og berghlaup. etta hefur n gerst Suurbotnum. vibt ber a geta ess, a askjan ea hringlaga sigdalurinn, sem byrjai a myndast ri 1875, er reyndar enn myndun. Yfir vatninu suri gnfur hinn hi (yfir 1500 m) og bratti orvaldstindur, sem a sjlfsgu verur a hla yngdarlgmlinu, eins og nnur fjll.


Askja sgur

SturkellAskja er ein strsta eldst slands. skju eru rjr skjur ea hringlaga sigdldir, og er s yngsta fr gosinu 1875: skjuvatn. a var strt sprengigos, sem dreifi mikilli sku yfir Austurland og kann a hafa hrint af sta flksfltta til Norur Amerku. Ekki hefur gosi hr san 1961 en Askja er t rleg undir niri. Jarelisfringar hafa fylgst me skju san 1966. Myndin snir harbreytingar skju fr 1966 til vorra daga, eftir Sturkell. etta er alls ekki einfalt, v mist rs ea sgur skjubotninn. essar mlingar benda til ess a a su hreyfingar kviku um 2,5 til 3 km dpi undir miri skjunni. Einnig virist kvika vera hreyfingu um 16 km dpi, eins og nnur mynd snir, eftir Soosalu og flaga. ar kemur vel ljs a jarskjlftar raa sr tv vel askilin dpi jarskorpunni undir skju og Herubreiartglum. En Askja er einnig flekaSoosalu et al.mtum og glinun og arar flekahreyfingar hafa v einnig hrif lrttar hreyfingar jarskorpunnar. a er reyndar allt ngrenni skju sem hefur veri hreyfingu undanfarin r. Ekki m gleyma hinum stugu jarskjlftum, sem herjuu jarskorpunni djpt undir Upptyppingum ri 2007 og tum jarskjlftum undir Herubreiartglum. A llum lkindum er kvika oft hreyfingu flekamtunum grennd vi skju. En a er ekki ar me sagt a eldgos su nnd. Okkur ber a hafa a huga, a meiri hluti kvikunnar, sem kemur upp r mttlinum, safnast fyrir jarskorpunni sem berggangar og nnur kvikuinnskot, og aeins brot af kvikunni kemur upp yfirbori. a er v miur engin GPS st stasett skju, en s nsta er Dyngjuhlsi, um 40 km fyrir suvestan og vi norur rnd Vatnajkuls. GPS DYNGJUHLS Dyngjuhlsi rs land, sennilega vegna brnunar Vatnajkuls. Brnunin kemur vel fram rstasveiflum GPS ritinu fyrir nean.


Skjlftar vi Herubrei

Herubrei skjlftar

Skjlftahrina er gangi grennd vi Herubrei. Sumir skjlftarnir hafa veri nokku strir, ea rmlega 3 af str. Hrinur hr eru ekkert til a kippa sr upp vi, ar sem r eru tar. Myndin er unnin r Skjlftavefsj Veurstofunnar, og snir hn okkur a hrinur eru rlegur viburur essum slum.a vekur eiginlega furu hva hrinur hr gerast me reglulegu millibili, eins og myndin snir.Seinni myndin snir a a er ltilshttar ri ramlinum skju, sem virist vera samfara essum skjlftum.

ri undir skju

Enginn ramlir er stasettur nr.Samt sem ur getur slkur ri veri tengdur veurfari. Herubrei hefur ekki gosi san lok saldar, fyrir um tu sund rum, og engar ungar virkar eldstvar eru hr nsta ngrenni.


Flettu vindar snum af skjuvatni?

g hef ur dregi efa a a s vsbending um yfirvofandi eldvirkni tt skjuvatn s n slaust. Sj hr http://vulkan.blog.is/blog/vulkan/entry/1232428/ Einn lesandi essa bloggs geri eftirfarandi og fremur nirandi athugasemd vi skrif mn:“Vatn sem hefur lagt vgu frosti febrar en er slaust nstingsgaddi mars hefur greinilega hitna ng millitinni til a losa sig vi sinn. Ekki arf gru elisfri ea jarfri til a tta sig slku. a sem ekki fst svar vi nema me nkvmum mlingum er hversu heitt vatni er.”skjuvatn 30.jn 2009N berast r fregnir (sj til dmis frttavef RUV 15. aprl 2012) a vsindamenn hafi kanna vatni. Niurstaa eirra er s a vatni s aeins einnar gru heitt ea jafnkalt og vatni er aprlmnui. Mn skoun er s, a sleysi s ekki skum eldvirkni, heldur a sennilega hafi s brotna og frst til vatninu vegna vinda. Ef vi skoum til dmis myndina af skjuvatni sem fylgir hr me, sem er tekin 30. jn 2009, er greinilegt a strar vakir eru yfirleitt opnar svunum suvestur hluta vatnsins, ar sem heitar lindir eru vi flarml og vatnsbotni. rttri vindtt, og ef stormur geisar, er vel hugsanlegt a sinn brotni og hrannist upp vi land. g held v a a s lklegra a skringuna sleysinu skjuvatni s frekar a finna veurfari en ekki tengslum vi breytingar hitastreymi innan eldstvarinnar.

yngdarmlingar spu gosi skju 2010

yngdarmlingaregar kvika frir sig r sta ea streymir inn ea t r kvikur undir eldfjalli, kunna a vera miklar breytingar massa, og ef til vill m mla slkar breytingar me yngdarmlingum yfirbori. Adrttarafl Jarar er breytilegt hverjum sta, vegna mismunandi bergtegunda og breytilegrar elisyngdar jarskorpunni, og yngdarafli getur v breytst egar kvika frist til undir eldstinni. Breski jarelisfringurinn Hazel Rymer og flagar hafa gert yngdarmlingar skju san ri 1985. Allt til rsins 2007 voru breytingarnar eina tt. eim tma minnkai yngdarafli stugt undir skju, sem au tldu benda til ess a kvika vri a streyma t r ea fr kvikurnni og inn jarskorpuna kring um skju. ri 2008 breyttist ferli verulega, eins og myndin fyrir ofan snir, en byrjai yngdarafli undir mijunni skju a hkka, sem sennilega var merki um a kvika streymdi n inn kvikurnna undir skju. essu hlt fram ri 2009 og 2010. a r spi Hazel Rymer fjlmilum a gos yri nstunni skju. Myndin snir niurstur Rymer og flaga yngdarmlingum, en ekki er mr kunnugt um niurstur mlinga sasta ri. a er raua brotalnan sem skiftir okkur mli, en hn er miju skjunnar. ar kemur greinilega fram breytingin sem var ri 2007. SkjlftarVibt af nrri kviku sem steymt hefur inn kvikurnna undir skju san 2007 er talin vera 70 milljarar klgramma, um 3 km dpi samkvmt yngdarmlingunum. En hva me jarskjlftavirkni undir skju? nnur myndin er ger me ggnum Skjlftavefsj Veurstofunnar, og snir tni og dreifingu dpi jarskjlfta fr sustu aldamtum og til dagsins dag. Eitt virist vera augljst: djpu skjlftarnir voru rkjandi fr 2007 til 2010 en eru ekki fyrir hendi san. a er ekkert sem bendir til a grynnri skjlftar su algengari sustu tv rin, heldur virast eir vera frri. g tek a fram a hr eru aeins sndir skjlftar af strinni 3 og meira. A lokum er ess vert a benda , a ramlingar Veurstofunnar skju sna engar breytingar undanfarna daga.

Skjlftavirkni undir skju

Askja korta hefur veri fylgst ni me jarskjlftavirkni svinu grennd vi skju undanfarin r. fyrsta lagi var sett upp strt net af skjlftamlum sambandi vi Krahnjkavirkjun, og ru lagi voru a umbrotin ri 2007 undir Upptyppingum fyrir austan skju, sem hvttu jarelisfringa til da. Hva segja essi ggn um kvikurna undir skju? Janet Key og flagar fr Cambridge hskla hafa nlega gefi t skrslu sem fjallar um skjlftavirkni undir skju undanfarin r, en au hafa keyrt miki net af skjlftamlum umhverfis skju samfellt fr rinu 2008. Fyrsta myndin er kort af skjusvinu, og snir dreifingu skjlftanna. Eins og kemur fram mynd nmer tv, eru skjlftar fremur litlu dpi jarskorpunnisndir me grnum lit, ea fr 2 til 8 km. Hins vegar eru skjlftarnir miklu dprisndir me gulum lit, ea fr 12 til yfir 30 km. annig eru skjlftar tveimur vel afmrkuum svum, og eir dpri eru tengdir fli af kviku upp r mttlinum og inn jarskorpuna undir eldstinni. Grynnri skjlftarnir 2 til 8 km dpi kunna a vera tengdir kvikurnni. rija myndin snir versni gegnum jarskorpuna undir skju, noraustur lnu sem liggur undir Herubrei (lna A-A fyrstu myndinni). Dpi skjlfta versniinu sst greinilega a miki er um grunna skjlfta undir skjuvatni, um 2 til 6 km dpi, en engir djpir skjlftar hr. Djpu skjlftarnir virast koma fyrir norar skju, einkum undir skjuopi, ar sem sprungugosi ri 1961 brautst t. Samkvmt tlkun jarelisfringa benda djpu skjlftarnir til a kvikuhreyfingar hafi veri gangi djpt undir skju mrg r. sama tma hafa Freysteinn Sigmundsson og flagar safna radar ggnum r gervihnetti (InSAR) fr 2000 til 2009 um hreyfingar jarskorpunnar skju. ar kemur ljs a botninn skju hefur stugt veri a sga um 3 cm ri, sennilega vegna streymis af kviku t r kvikur um 3 km dpi.versni skjlftaEn ri 2010 komu fram breytingar yngdarmlingum yfir skju, sem Hazel Rymer og flagar hafa framkvmt, en r gefa til kynna a etta ferli s a snast vi. Meira um a nsta bloggi, og sp Rymers um gos nstunni.

egar skjuvatn myndaist

Myndun skjuvatnsri 1875 hfst eldgos skju. a voru bndur Mvatnssveit sem fyrst tku eftir eldsumbrotum inni Dyngjufjllum rsbyrjun. Hinn 16. febrar fru fjrir menn r Mvatnssveit yfir dahraun og komu skju. eir su stran gg suri en hafi ekki enn sigi s stra landspilda sem n myndar skjuvatn. Skmmu sar hfst sprungugos Sveinagj, um 50 km noran skju, en gjin er hluti af sprungusveim skjueldstvarinnar.Gosi Sveinagj var vegna kvikuhlaups ofarlega jarskorpunni, r kvikurnni undir skju og til norurs, alveg eins og Krafla geri hva eftir anna fr 1975 til 1984. Sennilega hefur landspildan yfir kvikurnni skju sigi til a mynda skjuvatn. Hinn 20. mars 1875 hfst miki sprengigos skju, sem dreifi sku og vikri yfir allt Austurland. Askan barst einnig til Noregs og Svjar. skufalli um vori hafi mikil hrif beitarland Austurlandi, bir fru eyi og gosi tti annig undir flutning vesturfara til Norur Amerku.

skjuvatn er yngsta caldera ea askja Jru og er v mjg merkilegt fyrirbri fyrir vsindin. Hn er ltil askja inni strri skju. Vi vitum dlti um gang mla skju og myndun sigdldarinnarsem n inniheldur skjuvatn.Myndin sem fylgir er lnurit um myndun skjuvatns, byggt msum kortum og teikningum feramanna sem lafur Jnsson tk saman. Myndin er r ntkominni bk minni Eldur Niri (2011). Lrtti kvarinn er flatarml nju skjunnar, ferklmetrum. myndinni kemur fram a sigdldin myndaist ekki einum hvelli, heldur hefur hn myndast nokkrum mnuum. Sigi hefur sennilega veri a mestu bi ri 1880, ea innan fimm ra fr gosi.

Varandi umrur um a, hvort skjuvatn s a hitna, er vert a hafa a hug a skjlftavirkni hefur veri fremur ltil svinu enn sem komi er. En nsta blogg mitt fjallar um skjlftana.


Er skjuvatn a hitna?

Dptarkort af skjuvatnia vekur athygli fjlmilum, a n er skjuvatn slaust. Vatni er um 4,4 km breidd og um 220 m djpt, en a myndaist vi miki ketilsig kjlfar skjugossins ri 1875. skjuvatn var mlt af Sigurjni Rist og flgum ri 1975, en Jn lafsson efnafringur birti merka grein um eli og efni vatnsins ri 1980. Svrtu pnktarnir kortinu sna mlistvar hans. Kort Sigurjns af vatnsbotninum er hr til hliar. Volgrur botni og vi strndina vestan og suvestan vatnsins mldust allt a tu stig og yfirborshiti vatnsins um 7 stig ri 1980. ea vi vatnsbakkan eru va volgrur me allt a 84 stiga hita. a er v ljst a vatni hefur lengi veri venju heitt og a jarhiti er tluverur. Gumundur Sigvaldason benti 1964 a sum svi vru slaus vatninu yfir veturinn, en a ru leyti kortir upplsingar um salg essu afskekkta vatni. a kemur v ekkert vart a vatni s slaust n byrjun aprl. N verur frlegt a sj hvort mlingar sni hrri hita en ri 1980, ea hvort a er mlikvari um hlnandi veurfar a skuvatn er n laust vi sinn snemma vors. En svari vi spurningunni hr fyrir ofan: Er skuvatn a hitna? er essi: a hefur alltaf veri heitt fr upphafi.skjuvatn

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband