Er skjuvatn a hitna?

Dptarkort af skjuvatnia vekur athygli fjlmilum, a n er skjuvatn slaust. Vatni er um 4,4 km breidd og um 220 m djpt, en a myndaist vi miki ketilsig kjlfar skjugossins ri 1875. skjuvatn var mlt af Sigurjni Rist og flgum ri 1975, en Jn lafsson efnafringur birti merka grein um eli og efni vatnsins ri 1980. Svrtu pnktarnir kortinu sna mlistvar hans. Kort Sigurjns af vatnsbotninum er hr til hliar. Volgrur botni og vi strndina vestan og suvestan vatnsins mldust allt a tu stig og yfirborshiti vatnsins um 7 stig ri 1980. ea vi vatnsbakkan eru va volgrur me allt a 84 stiga hita. a er v ljst a vatni hefur lengi veri venju heitt og a jarhiti er tluverur. Gumundur Sigvaldason benti 1964 a sum svi vru slaus vatninu yfir veturinn, en a ru leyti kortir upplsingar um salg essu afskekkta vatni. a kemur v ekkert vart a vatni s slaust n byrjun aprl. N verur frlegt a sj hvort mlingar sni hrri hita en ri 1980, ea hvort a er mlikvari um hlnandi veurfar a skuvatn er n laust vi sinn snemma vors. En svari vi spurningunni hr fyrir ofan: Er skuvatn a hitna? er essi: a hefur alltaf veri heitt fr upphafi.skjuvatn

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

a a sa festi ekki yfir volgrum grynningum er auvita gerlkt og a kynda allt vatni svo a allt yfirbor ess s slaust.

Hr er mynd sem var tekin 12. jl fyrra og snir talsveran s vatninu.

http://www.flickr.com/photos/borealtravel/6620695587/

Hr er mynd sem var tekin 30. jn 2009 og snir vatni a mestu aki s

http://www.flickr.com/photos/nigesphotobox/3774863033/in/photostream/

a kemur v vart a vatni s skyndilega slaust lok mars. Srstaklega egar snvi aki umhverfi myndunum nna 18. og 27. mars er bori saman vi myndirnar hr undan.

http://www.vatnajokulsthjodgardur.is/starfsemi/a-dofinni/nr/604

ann 18. mars fr hittinn vi Mvatn niur -19,9 og hitinn Grmsstum Fjllum fr niur -18,8 stig. annig a a er ekki eins og vi sum a tala um einhver skapleg hlindi svinu sem su a valda essu.

Svari vi spurningunni: Er skjuvatn a hitna? er: J, a er greinilega a hitna.

gummih (IP-tala skr) 3.4.2012 kl. 10:28

2 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

skjuvatn getum svo sem veri a hitna a s heitt fyrir, ef t a er fari.

En g var a skoa gervitunglamynd fr 8. febrar og ar sst a vatni var alveg silagt - ef a segir eitthva. Linkur er hr: http://rapidfire.sci.gsfc.nasa.gov/imagery/subsets/?subset=Arctic_r01c03.2012039.terra.500m

(Ath myndin er frekar str)

Emil Hannes Valgeirsson, 3.4.2012 kl. 12:08

3 identicon

Hef veri a blaa msum rituum heimildum um gos skju, allt fr stratburunum mars 1875 og fram til gossins 1961. a virist sammerkt essum atburum, a talsverur adragandi s a gosum og vi eldstina. Jarhrringar fundust bygg ri 1874 og smgos virist hafa ori janar 1985 a v vibttu, a einnig uru gos tvgang a.m.k. Sveingjrsprungunni ur en skpin dundu yfir . 28. mars. Reyndar hldu umbrotin fram allnokkurn tma Sveinagjrsprungunni eftir v sem heimildir greina. skju sjlfri er greint fr a nokkur smgos hafi ori allt fr rinu 1921 fram undir 1929. Allnokkur adragandi virist einnig hafa veri a gosinu sem hfst 26.10. 1961, bi jarhrringar sem fundust bygg og svo su t.d. gangnamenn 9. oktber gjsandi leirhveri.Var arifja upp skemmtilega frsgn Birgis heitins Kjaran bi af flugfer jarvsindamanna og kufer eftir a gosi hfst ritgerasafni hans sem heitir "Aunustundir" og kom t ri 1964 Takk fyrir essa umfjllun, dr. Haraldur.

orkell Gubrandsson (IP-tala skr) 3.4.2012 kl. 15:01

4 Smmynd: Haraldur Sigursson

Dagsettar athuganir og ljsmyndir eins og r hr fyrir ofan eru vermtt inlegg sguna um skjuvatn. En a er ekkert sem jafnast vi hitamlingar, sem eru gerar nkvmlega sama sta, sama htt, hva eftir anna, og helst dpi miju vatninu. sjlfu sr er auvelt a setja upp sjlfvirkan sritandi hitamli hr, me GSM sambandi Veurstofuna. Ekkert ml fyrir smilega gan tknifring. Grein Jns lafssonar sndi a a er mikill hitamunur msum stum vatninu. g er ekki enn sannfrur um, a vatni s a hitna, en a m vel vera.

Haraldur Sigursson, 3.4.2012 kl. 16:27

5 Smmynd: Marin G. Njlsson

Vatn sem hefur lagt vgu frosti febrar en er slaust nstingsgaddi mars hefur greinilega hitna ng millitinni til a losa sig vi sinn. Ekki arf gru elisfri ea jarfri til a tta sig slku. a sem ekki fst svar vi nema me nkvmum mlingum er hversu heitt vatni er. Hugsanlega eru til gervitunglamyndir af svinu sem sna hitastig yfirbors.

Marin G. Njlsson, 3.4.2012 kl. 17:38

6 Smmynd: Gumundur sgeirsson

Allar fyrirliggjandi upplsingar virast benda til ess a vatni s a hitna og er etta bara spurning um a sannreyna kenninguna. Eru ekki til innrauar myndir r gervitunglum sem myndu sna slka hitaukningu?

Gumundur sgeirsson, 6.4.2012 kl. 16:00

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband