Ţegar Öskjuvatn myndađist

Myndun ÖskjuvatnsÁriđ 1875 hófst eldgos í Öskju.  Ţađ voru bćndur í Mývatnssveit sem fyrst tóku eftir eldsumbrotum inni í Dyngjufjöllum í ársbyrjun. Hinn 16. febrúar fóru fjórir menn úr Mývatnssveit yfir Ódáđahraun og komu í Öskju. Ţeir sáu stóran gíg í suđri en ţá hafđi ekki enn sigiđ sú stóra landspilda sem nú myndar Öskjuvatn.  Skömmu síđar hófst sprungugos í Sveinagjá, um 50 km norđan Öskju, en gjáin er hluti af sprungusveim Öskjueldstöđvarinnar. Gosiđ í Sveinagjá var vegna kvikuhlaups ofarlega í jarđskorpunni, úr kvikuţrónni undir Öskju og til norđurs, alveg eins og Krafla gerđi hvađ eftir annađ frá 1975 til 1984.  Sennilega hefur landspildan yfir kvikuţrónni í Öskju ţá sigiđ til ađ mynda Öskjuvatn.  Hinn 20. mars 1875 hófst mikiđ sprengigos í Öskju, sem dreifđi ösku og vikri yfir allt Austurland.  Askan barst einnig til Noregs og Svíţjóđar.  Öskufalliđ um voriđ hafđi mikil áhrif á beitarland á Austurlandi, bćir fóru í eyđi og gosiđ ýtti ţannig undir flutning vesturfara til Norđur Ameríku.

Öskjuvatn er yngsta caldera eđa askja á Jörđu og er ţví mjög merkilegt fyrirbćri fyrir vísindin. Hún er lítil askja inni í stórri öskju.  Viđ vitum dálítiđ um gang mála í Öskju og myndun sigdćldarinnar sem nú inniheldur Öskjuvatn. Myndin sem fylgir er línurit um myndun Öskjuvatns, byggt á ýmsum kortum og teikningum ferđamanna sem Ólafur Jónsson tók saman.  Myndin er úr nýútkominni bók minni Eldur Niđri (2011).  Lóđrétti kvarđinn er flatarmál nýju öskjunnar, í ferkílómetrum.  Á myndinni kemur fram ađ sigdćldin myndađist ekki í einum hvelli, heldur hefur hún myndast á nokkrum mánuđum.  Sigiđ hefur sennilega veriđ ađ mestu búiđ áriđ 1880, eđa innan fimm ára frá gosi. 

Varđandi umrćđur um ţađ, hvort Öskjuvatn sé ađ hitna, ţá er vert ađ hafa ţađ í hug ađ skjálftavirkni hefur veriđ fremur lítil á svćđinu enn sem komiđ er.  En nćsta blogg mitt fjallar um skjálftana.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiđur

Takk fyrir ţennan fróđleik. Myndin sem var á mbl.is var nokkuđ merkileg, eins og skráargat á landinu.

Ragnheiđur , 4.4.2012 kl. 06:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband