egar skjuvatn myndaist

Myndun skjuvatnsri 1875 hfst eldgos skju. a voru bndur Mvatnssveit sem fyrst tku eftir eldsumbrotum inni Dyngjufjllum rsbyrjun. Hinn 16. febrar fru fjrir menn r Mvatnssveit yfir dahraun og komu skju. eir su stran gg suri en hafi ekki enn sigi s stra landspilda sem n myndar skjuvatn. Skmmu sar hfst sprungugos Sveinagj, um 50 km noran skju, en gjin er hluti af sprungusveim skjueldstvarinnar.Gosi Sveinagj var vegna kvikuhlaups ofarlega jarskorpunni, r kvikurnni undir skju og til norurs, alveg eins og Krafla geri hva eftir anna fr 1975 til 1984. Sennilega hefur landspildan yfir kvikurnni skju sigi til a mynda skjuvatn. Hinn 20. mars 1875 hfst miki sprengigos skju, sem dreifi sku og vikri yfir allt Austurland. Askan barst einnig til Noregs og Svjar. skufalli um vori hafi mikil hrif beitarland Austurlandi, bir fru eyi og gosi tti annig undir flutning vesturfara til Norur Amerku.

skjuvatn er yngsta caldera ea askja Jru og er v mjg merkilegt fyrirbri fyrir vsindin. Hn er ltil askja inni strri skju. Vi vitum dlti um gang mla skju og myndun sigdldarinnarsem n inniheldur skjuvatn.Myndin sem fylgir er lnurit um myndun skjuvatns, byggt msum kortum og teikningum feramanna sem lafur Jnsson tk saman. Myndin er r ntkominni bk minni Eldur Niri (2011). Lrtti kvarinn er flatarml nju skjunnar, ferklmetrum. myndinni kemur fram a sigdldin myndaist ekki einum hvelli, heldur hefur hn myndast nokkrum mnuum. Sigi hefur sennilega veri a mestu bi ri 1880, ea innan fimm ra fr gosi.

Varandi umrur um a, hvort skjuvatn s a hitna, er vert a hafa a hug a skjlftavirkni hefur veri fremur ltil svinu enn sem komi er. En nsta blogg mitt fjallar um skjlftana.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Ragnheiur

Takk fyrir ennan frleik. Myndin sem var mbl.is var nokku merkileg, eins og skrargat landinu.

Ragnheiur , 4.4.2012 kl. 06:01

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband