Bloggfrslur mnaarins, september 2016

Hva gerist egar heitur reitur fist?

plumes.jpgVi hfum engar rannsknir essu svii, en sennilega berst miki gas upp yfirbor jarar egar heitir reitir fast. a getur v haft afgerandi hrif lfrki og valdi tdaua. Heitir reitir jru eru af msum aldri. Sennilega er slenski heiti reiturinn elsti virki returinn, en hann er um 250 milljn ra. Hr er fingaraldur nokkurra heitra reita: Yellowstone 18 milljn, Samoa 23, Reunion (Deccan) 66, Galapagos 90, Hawaii 87 milljn r. Vi vitum a efni mttulstrknum sem myndar heita reitinn yfirbori kemur af miklu dpi jru. Jarskjlftabylgjur sna a heiti reiturinn nr niur fyrir 660 km undir slandi og sennilega langleiina niur af mrkum mttuls og kjarna (2900 km). Snnun um miki dpi mttulstrksins kemur fr mlingum hlutfalli stpunum af vetni: basalt heitum reitum hefur venju htt hlutfall af 3He/4He sem bendir uppruna miklu dpi.

Hiti venjulegum mttulstrk er talinn um 300oC hrri en mttlinum umhverfis. Myndin snir lkan frimanna af hegun mttulstrks jru. Hann rs upp eins og sveppur, sem breiir r sr nlgt yfirbori jarar. Umml haus mttulstrksins er tali vera um 200 til 400 km. Mttulstrkurinn er heitur, en rstingur mttlinum er svo mikill, a hann byrjar ekki a brna fyrr en nlgt yfirbori jarar, ea um 100 km dpi. verur partbrnun vi um 1300 stig, annig a brin ea kvikan er aeins um 1 til 3% af mttulstrknum. essi br er basalt kvika, en ekki er vita hver efnasamsetning hennar er v augnabliki egar mttulstrkurinn kemur fyrst upp yfirbor, rins og egar heiti reiturinn fddist Sberu. a er hgt a fra nokkrar lkur v a essi fyrsta basaltkvika s mjg rk af reikulum efnum, eins og koltvoxi, vatnsgufu, brennisteinsgasi og rum reikulum efnum.

a er v lklegt a eldvirkni s allt nnur og gas-rkari upphafi heita reitsins, egar mttulstrkurinn kemur fyrst upp yfirbori, en a gasmagn minnki hratt me tmanum. Nlegar greiningar gmlum basalt hraunum Sberu styrkja etta. Benjamin A. Black og flagar hafa snt fram a basalt hraunin sem gusu Sberu fyrir um 250 milljn rum eru venju rk af brennisteini, klr og flor gasi. eir telja a tgsun hraununum Sberu hafi losa um 6300 til 7800 Gt brennisteinsgas, 3400 til 8700 Gt klrgas, og 7100 til 13,600 Gt florgas (eitt GT er einn milljarur tonna). vibt verur tlosun af miklu magni af CO2. Ef etta reynist rtt, er hr hugsanlega skring tdauanum mrkum Perm og Tras jarsgunni.


Hvernig tungli var til

tungl.jpgTungli er alltaf arna, uppi himninum, okkur til adunar. a veldur einnig sjvarfllum, sem eru mikilvg fyrir lfrki jarar. En hvernig myndaist tungli? Flest bendir til ess a tungli hafi myndast fyrir um 4,5 milljrum ra vegna reksturs loftsteins ea ltillar plnetu jrina, ea aeins um 40 milljn rum eftir a jrin myndaist. Kenningin er s, a loftsteinn str vi Mars hafi rekist jrina og hafi kastast miki magn af efni fr jrinni, sem myndai disk af grjti og ryki umhverfis jrina. Tungli myndaist san r essum disk. a eru viss vandaml varandi etta lkan, eins og a a jr og tungl hafa nr nkvmlega smu efnasamsetningu og ekkert efni hefur enn fundist, sem gti veri efni r stra loftsteininum. Getur a veri vegna ess a efni r loftsteinum og ytri lgum jarar blnduust vel saman? Er tungli aallega mynda r efni fr loftsteininum ea r efni fr jrinni? N hefur komi ljs a a er lag mrkum kjarnans og mttuls jarar, og Miki Nakajima og flagar hafa stungi upp a etta lag su leifarnar af loftsteininum stra.

N hefur einnig komi ljs a tungli hefur hrra magn af kalum stpum (K41) heldur en jrin. a er v mlanlegur munur efnasamsetningu tungls og jarar. a bendir til ess a reksturinn hafi veri mjg krftugur, og a mikill hluti af mttli jarar og loftsteinninn hafi blandast gas ski umhverfis jrina. Tungli myndaist san vi klnun essu ski. essum tma, skmmu eftir myndun jarar, var himingeimurinn httusvi, vegna mikils fjlda smstirna og loftsteina, sem orskuu ta rekstra fyrstu milljnir ra sgu jarar.


Afdrifark fing slenska heita reitsins

640px-extinction_intensity_svg.jpgHeiti reiturinn sem n er undir slandi spratt fyrst upp yfirbor jarar samstundis og mesti tdaui lfrkis var jru. Er samband ar milli? a eru merk tmamt jarsgunni, egar Perm tmabilinu lkur og Tras hefst fyrir um 252 milljn rum. d t skyndilega um 96% af llu lfi sjnum og mikill hluti alls lfrkis landi. essi tmamt eru svo mikilvg a steingervingafringarnir kalla au Stra Daua. Myndin snir hrifin lfrki heild, en lrtti sinn eru milljnir ra og lrtti sinn er fjldi tegunda lfrkisins.

Jarfringar eru allir sammla um mikilvgi essa tmamta jarsgunni en a eru mjg skiftar skoanir um hva gerist til a valda essum tdaua. Fyst sta tldu eir a mikill rekstur loftsteins jru vri orskin, svipa og tdauinn mikli mrkum Krtar og Terter fyrir um 65 milljn rum. En enginn str loftsteinsggur hefur fundist sem gti skrt Perm-Tras tdauann. a m ef til vill skra me v a ef til vill hefur s ggur eyst ea horfi af yfirbori jarar niur sigbelti.

nnur kenning og vinslli n um Stra Daua er s, a strbrotin eldgos Sberu hafi svo menga haf og loft a lfrki hrundi jru. Fyrir 252 milljn rum hfust eldgos Sberu sem mynduu hraunbreiu sem hefur sama flatarml og ll Bandarkin. etta er mesta eldvirkni jru og kemur kvikan upp r heita reitnum sem n situr undir slandi. Vi vitum a eldgos geta valdi hnattrnni klnun vegna slu af brennisteinsefnum, sem umlykja jrina eftir mjg str eldgos (Tambora 1815). Sumir frimenn vilja einnig halda fram eirri kenningu a koldox fr eldgosum geti btt grurhsahrif lofthjpsins og valdi hnattrnni hlnun. Enn ein kenning er a hraunvikan sem barst upp yfirbori braust upp gegnum ykk kolalg, me eim afleiingum a miki magn af metan og koldox gasi barst t andrmsloft jarar. a orsakai grurhsahrif og hnattrna hlnun sem aldrei fyrr.

Eins og mlin standa, vitum vi a tdauinn Perm-Tras gerist sama tma og heiti reiturinn fist og Sbera logar ll heitum hraunum, en hinga til hefur ekki tekist a fra sannanir samband ar milli.


Hver hreinsar sktinn Camp Century?

iceworm.jpgN egar Grnlandsjkull brnar, er htta a geislavirk efni, skolp, saur og rgangur fr heilli borg inni jklinum berist t Atlantshafi. a getur haft hrif sjinn og lfrki, alla lei til slandsmia. ri 1959 reistu Amerkanar herstina Camp Century norvestur Grnlandi. Reyndar var herstin ekki reist, heldur grafin niur jkulinn. Hn er stasett uppi meginjklinum, skammt fyrir austan herstina Thule. Me mikilli leynd komu Amerkanar fyrir langdrgum eldflaugum snum undir Camp Century, vopnuum kjarnorkusprengjum. Sovetrkin voru auvita skotmarki, ef alvru str brytist t kalda strinu. Samtmis voru langdrgar sprengjuflugvlar me kjarnorkusprengjur stasettar flugherstinni Thule.

Amerkanar grfu mrg lng gng gegnum jkulin, um 2000 m h yfir sj. ar komu eir fyrir Camp Century herstinni gu verkefnis, sem mikil leynd hvldi yfir: Project Iceworm. Hvorki Danir n Grnlendingar vissu neitt um markmi Project Iceworm, og sannleikurinn um kjarnvopnaar eldflaugar kom ekki fram a fullu fyrr en ri 1995, egar Danska ingi rannsakai mli.

Kjarnaofn framleiddi tv megawtt af raforku fyrir borgina umdir snum. Stin var rekin fr 1959 til 1966, en var yfirgefin vegna ess a jkullinn var hreyfingu. Kjarnaofninn var fjarlgur egar stinni var loka, en geislavirk rgangsefni, rusl, sklp og sktur eru enn undir snum, se ast ynnist. ar meal eru um 200 sund ltrar af dsel olu.

Loftslagsfringar telja a allur saskapurinn muni koma upp yfirbori vegna brnunar jkulsins og hnattrnnar hlnunar, og reikna me a a gerist ekki seinna en ri 2090. Hverjir sj um hreinsunina? Amerkanar, Danir, Grnlendingar? Hr arf rkisstjrn slands a skifta sr af mengunarmlinu fyrir alvru, v geislavirku rgangsefnin geta auveldlega hft hrif og umhverfis sland.


Saga slenska Heita Reitsins

lawver2002.jpg

Fyrstu r mn jarfrinni, kringum 1963, var g hugfanginn af v hva Mi-Atlantshafshryggurinn vri mikilvgur fyrir skilning okkar jarfri slands. essum rum reyndu flestir framsknir ungir jarfringar a finna slandi sta hinum nju vsindum sem snertu thafshryggi og landrek. Margir hinna eldri voru skeptskir og vildu ekkert af landrekskenningunni heyra lengi vel. En ri 1971 kom Jason Morgan fram me kenninguna um heita reiti og mttulstrka og geri okkur ljst a einn slkur vri stasettur undir slandi. Allt einu fr athygli okkar a beinast a essu nuppgtvaa fyrirbri og me runum hefur mikilvgi heita reitsins ori mun skrara en vgi thafshryggsins minnka a sama skapi. N er okkur ljst a srstaa slands stafar af heita reitnum, sem situr djpt mttlinum og framleiir miki magn af kviku og heldur landinu vel ofan sjvarbors.

En heiti reiturinn undir slandi sr langa sgu, sem er um 16 sinnum lengri en ll jarsaga slands. g hef aeins stuttlega fjalla um essa sgu hr blogginu pistlinum http://vulkan.blog.is/blog/vulkan/entry/1559307/ og bent tengsl vi Sberu. N lagar mig til a skra frekar fr run hugmynda og stareynda um sgu heita reitsins okkar. Saga vsindanna er mikilvg og okkur ber skylda til a viurkenna og minnast eirra, sem gert hafa fyrstu uppgtvanirnar hverju svii. a er einmitt hlutverk eirra fra, sem vi nefnum sgu vsindanna. Enn er of snemmt a skrifa essa sgu varandi slenska heita reitinn, en hr er byrjunin.

ri 1994 birtu Lawrence A. Lawver og Dietmar Mller, jarelisfringar Texas, grein sem nefnist “Iceland hotspot track”, ea sl slenska heita reitsins. eir knnuu jarskorpuhreyfingar ea flutning flekanna norurhveli jarar. En lkt flekunum, hreyfast heitir reitir lti ea ekkert me runum, ar sem eir eru akkerair ea fastir djpt mttlinum og v hir reki flekanna yfirbori jarar. Lawver og Mller sndu fram a heiti reiturinn, sem er n undir slandi, var undir Kangerlussuaq Austur Grnlandi fyrir um 40 milljn rum, undir Umanak firi Vestur Grnlandi fyrir um 60 milljn rum, undir Ellesmere eyju fyrir 100 til 130 milljn rum, og a fyrir ann tma hafi heiti reiturinn sennilega mynda Mendeleyev hrygginn og einnig Alpha hryggin shafinu. Lengra rku eir ekki sgu heita reitsins etta sinn, sem n er undir slandi. Rauu dlarnir myndinni sna ferilinn, sem heiti reiturinn hefur fari eftir essum tma. Tlurnar eru milljnir ra.

kemur a annari grein, sem birtist ri 2002, einnig eftir Lawver og flaga. ar kanna eir flekahreyfingar yfir heita reitinn enn fyrr jarsgunni og rekja slina alla lei til Sberu fyrir um 250 milljn rum (grnu stjrnurnar myndinni). a g best veit, er etta fyrsta sinn sem tengslin milli slands og Sberu eru viru meal vsindamanna. Vi vitum n um uppruna heita reitsins, sem sland situr dag. sara bloggi mun g fjalla um r miklu hamfarir egar essi heiti reitur kom fyrst upp yfirbori.


Fyrstu norurfararnir

untitled_1291704.jpgHvenr komu menn fyrst inn Norurheimskautssvi? sldinni var etta vgast sagt erfitt svi til a ba , kalt, dimmt og erfitt yfirferar. a er vita a menn voru fyrst ferinni sldinni fr Sberu til Norur Amerku fyrir um 18 sund rum, en n hefur komi ljs vitneskja um a maurinn hafi fari norurslir miklu fyrr sldinni, ea fyrir um 45 sund rum. ri 2004 fundust tl r steini og beini Uralfjllum Rsslandi sem reyndust vera 35 sund ra, og einnig hafa fundist nlega leifar af sltruum mammtum ea loflum fr sama tma. En merksti fundurinn til essa var ri 2012, egar 11 ra rssneskur sni, Zhenya a nafni, rakst leggi af hlfrosnum lofl, sem stu t r rbakkanum vi Yenisei fla norur Sberu, um 2000 km fyrir sunnan norurplinn. Rannskn leiddi ljs a flnum hafi veri stra af mnnum fyrir um 45 sund rum. etta snir a maurinn hefur snemma alaga sig a helkulda saldarinnar norri, sennileg me gum skinnklum og vel vopnaur spjtum til a eiga vi str dr eins og lofla. Loflar og nnur mjg str dr voru algeng steppunum vi jkulrndina sld. Maurinn hefur stt inn etta svi til a afla sr fu fr hinum stru drum, en a urfti miki vit og mikla samvinnu margra veiimanna a n a drepa slk dr me fremur frumstum spjtum me steinoddi. En arna r einu dri eru komin matarbori mrg tonn af kjti, sem getur haldi lfinu heilu orpi marga mnui. ferum snum um Sberu leitai maurinn meal annars enn austar, ar sem hann komst urrum ftum fr Sberu og til Alaska fyrir um 18 sund rum og hf a nema land Amerku.


Veurstofan bregst okkur

gps_1291637.jpg

Veurstofan heldur ti merkilegri vefsu, sem veitir upplsingar rauntma um msa tti jarelisfri slands. a er ef til vill einstakt jru og mjg lofsvert, a almenningur skuli hafa beinan agang a jarskjlftaggnum svo a segja um lei og au birtast hj Veurstofunni. Vi sem ekki strfum Veurstofunni hfum annig geta fylgst vel me run skjlftavirkni undir eldfjllum og brotabeltum landsins rauntma. Hinn vel upplsti og hugasami slendingur getur annig skoa og tlka ggnin um lei og au berast til jrskjlftafringanna. Svona a a vera, og jarelisfriggn eiga a vera jafn agengileg og ggn um veur landinu, einkum ef teki er tillit til ess a essum ggnum er safna fyrir almannaf rkisstofnun.

Auk jarskjlftagagnanna hefur Veurstofan einnig safna tlum um GPS mlingar landinu. r eru missnadi fyrir , sem vilja a fylgjast me lrttum ea lrttum hreyfingum jarskorpunnar undir okkur og undir eldfjllunum. A sumu leyti eru GPS mlingarnar enn mikilvgari en skjlftaggnin, v skorpuhreyfingar eru afgerandi og geta veri mikilvgar til a segja fyrir um kvikuhreyfingar og jafnvel eldgos. etta var srstaklega berandi umbrotunum Brarbungu og Holuhrauni nlega.

En svo gerist a, a mijum klum, einmitt egar mest gekk Brarbungu og Holuhrauni, slekkur Veurstofan GPS vefnum. stainn koma essi skilabo: “Nr vefur er varar GPS mlingar er smum.” Sustu ggni sem eru birt eru n orin meir tveggja ra gmul: “Last datapoint 18. Jun 2014”.

Hvers vegna rkir essi gn? Yfirleitt egar nr vefur er smum, er notast vi gamla vefinn ar til daginn sem s ni er tilbinn og er engin htta a agengi af ggnum s rofi. Svo er ekki h Veurstofunni. Getur a veri a Veurstofan s a dunda vi a sma nan vef meir en tv r? Getur a veri a Veurstofan vilji loka agengi a essum GPS ggnum af einhverjum annarlegum stum? Vilja eir koma veg fyrir a arir vsindamenn hafi gagn af? a vri sennilega lgbrot fyrir opinbera stofnun sem essa, enda erfitt a mynda sr a slkt hugarfar rki ar b …. en hver veit?


Sjvarbor hkkar stugt

sja_769_varhae.jpgSjvarbor hkkar um heim allan vegna hnattrnnar hlnunar. g er staddur Newport, Rhode Island, austur strnd Bandarkjanna. Hr hafa menn almennt vaxandi hyggjur af hkkandi sjvarbori, sem veldur vatni kjallaranum, rofi strndinni og fli yfir suma vegi mefram sjnum. etta er reyndar vandaml, sem allir berjast vi austur strnd Amerku dag. Hr Newport hkkar sjvarbor a mealtali um 2,72 mm ri.

Reykjavk hefur sjvarbor einnig hkka a mealtali um 3,6 mm ri fr 1956 til 2007, eins og myndin snir. Sustu r hefur hkkunin veri meiri, og er um 5,5 mm ri fyrir tmabili 1997 til 2007. g hef ekki s nrri mlingar en vi getum fastlega gert r fyrir a hkkunin s ekki minni dag. Hluti af hkkun sjvarbors Reykjavk er tektnsk, .e. hn stafar af v a jarskorpan sgur stugt undir hfuborginni, um a bil 2,1 mm ri.

a er athyglisvert a hkkun sjvarbors virist gerast hraar n Reykjavk en ur. a sama kemur fram ggnum fr austur strnd Amerku og var. Hkkunin getur ori mjg hr ef sinn umhverfis Suurskauti brnar. Sumir vsindamenn telja a ninni framt ( 22. ldinni) geti sjvarbor hkka um jafnvel 30 cm ratug, egar sbreian vestur hluta Suurskautsins losnar fr meginlandinu og brnar heitari sj.

Fyrir remur rum tldu flestir vsindamenn a hkkun sjvar strndum Amerku veri mesta lagi 30 cm ri 2100 mia vi sjvarbor dag. En dag telja margir eirra a hkkunin geti jafnvel ori 180 til 210 cm vi nstu aldamt. Ef svo fer, eru a einhverjar mestu nttruhamfarir, sem mannkyn hefur ori fyrir. Milljnir vera a flja heimili sn og margar borgir me strndum landsins vera yfirgefnar. rtt fyrir essar grafalvarlegu niurstur vsindanna, neita ingmenn Repblikana Bandarkjunum a viurkenna hnattrna hlnun, og stinga hausnum sandinn, eins og strturinn. En framundan kunna a vera einhverjir mestu landflutningar, sem mannkyni hefur upplifa, egar bar yfirgefa skkvandi strborgirnar og leita inn hrri landsvi meginlandanna.


egar allt brnar

untitled_1291468.jpgSfrerinn norri er a brna hratt. Sumar afleiingar ess eru strax gnvnlegar, eins og losun af miltisbrandi upp r gmlum grfum, sem eru n a ina Sberu. Arar afleiingar eiga eftir a koma ljs nstunni. Sfrerinn ea fremrar er miklu umfangsmeiri en flesta grunar, en hann nr yfir um 24% af llu norurhveli jarar. sfreranum leynast um 1700 milljarar tonna af kolefni, sem mun berast t andrmslofti egar hann brnar. berst etta kolefni t andrmslofti sem CO2 og metan gas, CH4. Brnun sfrerans er hgfara run, sem mun smtt og smtt valda losun af kolefni, mest metan, t andrmslofti nstu tvr aldirnar. ri 2300 er tali a sfrerinn hafi gefi fr sr um 400 milljara af metan t andrmslofti. Til samanburar er tlosun mannkynsins af kolefni vegna brennslu af kolum og olu n um 8 milljarar tonna ri. Ef vi hldum fram a brenna kolum og olu sama magni og n, btum vi vi meir en 2000 milljrum tonna sama tma. Vi mengum v enn meir en sfrerinn getur -- nema ef vi breytum um htterni. Sfrerinn er v ekki stra vandamli, heldur er maurinn sjlfur stra httan hva varar loftslagsbreytingar og hnattrna hlnun. furstir og melatglar eru vitneskja um sfrera og essi fyrirbri eru nokku algeng hlendi slands.


Kom lf fr Mars?

shergottite.jpg fyrri frslu hr blogginu hef g fjalla um elstu lfverur sem fundist hafa jru, en r eru strmatltar Grnlandi, um 3,7 milljarar ra gamlir. Lf byrjar hr mjg fljtt eftir a jrin hafi klna niur fr v a vera glandi hnttur. etta vekur upp stra spurningu: kviknai lf hr jru, ea barst a til okkar utan r geimnum? Ef til vill barst a hinga fr nsta ngranna okkar, plnetunni Mars? Fundur nokkrum srstkum loftseinum styrkja kenningu. Shergottites, Nakhlites og Chassigny eru rjr tegundir af loftseinum, sem berast til jarar, en eir bera allir einkenni ess a koma fr Mars. Til essa hafa aeins 132 steinar fundist fr Mars hr jru, og eru eir drmtur fjrsjur um upplsingar varandi bergfri og uppruna rauu plnetunnar Mars. essir loftseinar eru merkileg heimild um a, a ef til vill hefur lf (einfrumungar, gerlar og anna) geta borist me slkum steinum fr Mars til Jarar. Myndin sem fylgir er af shergottite loftsteini fr Mars. eir hafa efnasamsetningu sem er nlgt blgrtinu okkar, og hafa sennilega myndast vi eldgos fyrrum Mars. eir yngstu eru um 145 milljn ra, en eir mynduust egar mjg strir loftsteinar rkust Mars og kstuu essum smrri steinum t geiminn fr Mars. Greiningar gas tegundum loftsteinunum sem hafa fundist hinga til sna a eir kstuust fr Mars msum tmum, fyrir 20, 15, 11, 4.5, 3, 1.3 og 0.7 milljn rum. a er v alls ekki tiloka a frumstar lfverur hafi borist til jarar yfirbori loftsteina fr Mars.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband