Bloggfrslur mnaarins, oktber 2016

Eldgos um heim allan

untitled_1293481.jpgSmithsonian stofnunin Washington DC hefur lengi fylgst me eldgosum um heim allan og gefi t rlega skrslur um virkni eirra. N hefur Smithsonian gert etta efni vel agengilegt vef snum sem app, sem spilar ll eldgos fr 1960 til okkar daga. Appi er hr: http://volcano.si.axismaps.io/

ar eru einnig sndir jarskjlftar og tlosun brennisteins. Taki eftir a virknin er miklu meiri sigbeltum jrum meginlandanna heldur en thafshryggum. En auvita fara flest eldgos hafsbotni framhj okkur ar sem engin tkni er enn ru til a skr au.


Beerenberg og hvalfangarar

whaling.jpgVinur minn hr Newport rekur galler me gmlum listaverkum vsvegar a r heiminum. ar meal var etta mlverk eftir Hollendinginn Bonaventura Peeters (1614-1652). a eru hvalveiimenn a verki undan strndum Jan Mayen, en Beerenberg eldfjall gs kaft uppi landi. Myndin er fr um 1640. Hann seldi myndina nlega til Hvalasafnsins New Bedford Massacussets. Verki minnir okkur , a Hollendingar sigldu reglulega norurslir til hvalveia og versluu einnig tluvert vi Grnlendinga, lngu ur en Hans Egede sigldi til Grnlands ri 1721. a er v ekki tiloka a Hollendingar hafi rekist sustu slendingana Grnlandi, ur en eir du t kringum ri 1450. En Hollendingar voru norurslum aallega til a veia norurhvalinn. Hann er slttbakur ea grnlandsslttbakur, sem heldur sig vi srndina og var hr miklu magni sautjndu ldinni. Slttbakurinn er mjg hgfara og v auvelt a skutla hann. Um 200 Hollendingar voru vinnu hr hvalstinni Jan Mayen sautjndu ldinni. Veiar Hollendinga lgust af um 1640, en var essi hvaltegund nr tdau norurhfum. Hollendingar reistu einnig hvalstvar essum tma slandi Strndum, Kngsey, Strkatanga og Strkey. Nafni Jan Mayen er hollenskt og var gefi eynni ri 1620, eftir hollenskum skipstjra. Nafni Beerenberg er einnig hollenskt, og ir bjrnsfjall, eftir hvtabirninum. a er virkt eldfjall stasett Mi-Atlantshafshryggnum, sem gaus sast ri 1985.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband