Eldgos um heim allan

untitled_1293481.jpgSmithsonian stofnunin Washington DC hefur lengi fylgst me eldgosum um heim allan og gefi t rlega skrslur um virkni eirra. N hefur Smithsonian gert etta efni vel agengilegt vef snum sem “app”, sem spilar ll eldgos fr 1960 til okkar daga. Appi er hr: http://volcano.si.axismaps.io/

ar eru einnig sndir jarskjlftar og tlosun brennisteins. Taki eftir a virknin er miklu meiri sigbeltum jrum meginlandanna heldur en thafshryggum. En auvita fara flest eldgos hafsbotni framhj okkur ar sem engin tkni er enn ru til a skr au.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Jn rhallsson

Mr lst betur ennan vef sem a snir stand heimsmla LIVE:

http://atlas.pdc.org/atlas/

Jn rhallsson, 8.10.2016 kl. 13:27

2 Smmynd: Sumarlii Einar Daason

g hef einmitt kynnt mr essa "upptku" um sgu eldgosa og jarhrringar hj Smithsonian stofnunni. En hn nr svo lti aftur tmann til ess a tta sig v hva er a gerast.

Jrin ferist um geiminn gnahraa um geiminn er hn a umbreytast mjg hgt. Tknilega erum vi bara litlar flugur stdd hnetti sem eftir a valda veseni eftir nokkur milljnir ra.

a sama gildir auvita ekki um lofthjpinn. a er rauntmavandaml (tali ratugum).

a eru nefnilega svo margir sem halda a ef a verur strt eldgos ea strir jarskjlftar a s komi a endalokum. En svo er ekki. Nema eirra sem eru nst eim atburum egar a gerist.

etta er bara hlutir sem vi verum alltaf a gera r fyrir. Og haga okkur eftir v. ess vegna er etta fag svo heillandi.

Sumarlii Einar Daason, 8.10.2016 kl. 15:08

3 Smmynd: Hrlfur  Hraundal

g er ekki mikill vsindamaur, hvorki essu n ru og finnst v mjg akkarvert eir sem hafa haft fri og dug til a afla sr ekkingar, segja okkur fr.

Lngum hef g haft huga Atlandshafshryggnum, en ftt fengi a vita san unglingsrum g las a jarlg tfr honum vru mist me suur ea norurplun.

Plskipti virast v eiga sr sta nokku reglulega. v spyr g en krefst ekki endileg svars,tilgta gti alveg duga a sinni, um a kvenr bast megi vi nstu umplun.

Ekki vri verra ef tilvri hugmynd um a af hverju umplun sr sta sem og hverju hn raski.

Sagt er a knverjar hafi fundi upp kompsinn, en nornir menn notuu a sem eir nemdu leiarstein trpltu fljtandi vattni ea hangandi spotta og norur hefur allan ann tma veri norur. annig a a er n ekkert svona dagsdaglega sem plskipi fara fram

Hrlfur Hraundal, 8.10.2016 kl. 18:50

4 Smmynd: Haraldur Sigursson

Segulsvii jarar er stjrna af straumum kjarna jararinnar. Af einhverjum stum brotna straumarnir niur rsunda millibili, og myndast san aftur me nja stefnu, sem er fug vi hina fyrri. Sast gerist etta fyrir um 700 sund rum. Ekki er ljst hvort slk umplun hefur nein hrif lfrki jru. Sennilega ekki, nema kompsinn....

Haraldur Sigursson, 9.10.2016 kl. 13:58

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband