Bloggfrslur mnaarins, nvember 2016

Dlar bergi skr sgu kvikunnar

porphyry.jpgHraunkvika myndar strar kvikurr jarskorpunni, en vi vitum mjg lti um hva er a gerast arna niri kvikunni fyrir eldgos. En a fljta kristallar af msum gerum kvikunni, og eir eru mist a vaxa og stkka, ea brna og minnka kvikurnni. essir kristallar eru n a fra okkur upplsingar um sgu kvikunnar, sem vi getum lesi me efnagreiningum hinum msu lgum kristalla, eins og rhringir segja okkur sgu trjnna. Hraungrti sem vi finnum yfirbori jarar inniheldur nr alltaf msa stra kristalla, sem vi kllum dla. Algengastir eru ljosgrir ea hvtir kristallar af feldspati, en einnig grnleitir livn kristallar og svo svartir kristallar af proxen. Berg sem er mjg rkt af strum kristllum er kalla dlaberg, eins og fyrsta mynd snir. egar vi skerum kristallanna og skoum srstakri smsj, keur ljs a innri ger hvers kristalls er flkin. ar skiftast lg af mismunandi efnasamsetningu. smsjnni birtast essi lg sem mismunandi litir. kristalzoning.jpgeir sem hafa kkt slka smsj vera vitni af hinu trlegru fegur og dr, sem br kristllum og innri ger hraungrtis. En a merkilega vi essi litbrigi og essar sveiflur efnasamsetningu kristalla er, a r eru skrr fyrir breytingar kvikurnni. essar breytingar eru margvslegar. r geta til dmis stafa af v a n og heitari kvika berst inn rna r djupinu. r geta einnig merkt eldgos, egar hluta af kvikurnni gs yfirbori og rstingur ea hiti rnni lkkar. Vi erum frumstigi me a lesa sgu kvikurnna me essari afer, en n er ljst a sveiflur innir ger kristalla, eins og snt er myndinni, eru ef til vill a skr breytinar rnni sem vara nokkra daga ea vikur. a er v mikilvgt a ra frekar slkar bergfrirannsknir til a skilja kvikuna betur.


Blmgun eykst um 47% hafinu

phytoplankton_0001.jpgSjrinn umhverfis okkur Norur Atlantshafi er grnn. Sjrinn Karbahafi og Mijararhafi er fallega blr, en hann er blr vegna ess a hann er dauur, snauur af grnrungum. Sjrinn norri er hins vegar fullur af grnrungum, sem gefa honum lit og eru grundvllur fukjejunnar og alls lfrkis hafsins. Mlingar me gervihnttum gera kleift a kvara framleini lfrkis hafinu og fylgjast me v hvernig framleini breytist me tmanum. a eru aallega mlingar blagrnu. N egar hafsekjan dregst hratt saman norurslum, nr slarorkan til enn meiri hluta hafsins og framleini rkur upp. rungar blmgast. Fr 1997 til 2015 hefur framleini hafinu norurheimsskautinu hkka um 47% af essum skum. a er ekki vita hve lengi framleini getur vaxi ennan htt, en hn mun takmarkast af v hva miki nringarefni er fyrir hendi hafinu og hve lengi a dugar. Miki nringarefni berst til sjavar me slenskum jkulm og einkum me jkulhlaupum kjlfar eldgosa. En stra breytingin er a gerast n, egar hafs hverfur, en nr ljs a geisla yfir n hafsvi og blmga au. Myndin snir slka blmgun Norur-Atlantshafi og shafinu.


Hva gerist ri 536?

10584_2016_1648_fig3_html.jpga gerist eitthva jru ri 536, sem er enn dularfull rgta. Ritaar heimildir skra fr miklu ski himni. Rannsknir fornum trjm sna a trjhringir eru venju unnir essum tma, Norur Evrpu, Monglu, vestur hluta Norur Amerku. Uppskerubrestur var og hungursney rkti, en sumir telja a hi sara s tengt plgunni, sem byrjai a geisa essum tma. Margir hafa stungi upp a mikill loftsteinn hafi hrapa til jarar etta r, en engin vegsummerki hafa fundist enn. L.B. Larsen og flagar hafa snt fram a skjarni fr Grnlandi inniheldur tluvert magn af brennisteini fr um ri 536 og 540. a rennir stoum undir kenningu a hafi tv mikil eldgos haft djp hrif veurfar norur hluta jarar. Anna gosi var um 536 en hitt um 540 A.D. Trjhringir benda til a ri 536 hafi veri kaldasta ri sastin tv sund r.

Rmarborg og Miklagari tku menn fyrst eftir skinu mikla mars ri 536, en a vari 12 til 18 mnui. Bi gosin virast hafa veri svipu a str og gosi mikl Tambora ri 1815. MatthewToohey og flagar hafa reikna t lkan af loftslagsr-hrifum fr essum eldgosum og niurstaan er snd fyrstu myndinni. ar kemur fram um 2 stiga klnun norurhveli jarar eftir essi gos. Ekki er vita hvaa eldfjll voru hr gangi, en grunur leikur a gos El Chichon eldfjalli Mexk hafi valdi hamfrunum miklu ri 540 AD.


Njar rstir Norrnna manna Amerku?

point_rosee_settlement_site_map.jpgEins og llum er kunnugt, fundust rstir norrnna manna L’Anse aux Meadows norur odda Nfundnalands ri 1961. N virist sem nnur norrn bygg s hugsanlega a koma ljs nrri suvestur odda Nfundnalands. Fyrsta myndin snir stasetningar eirra. essi umdeilda forna bygg fannst fyrst Google Earth, skaga sem vefnist Point Roose. Hr me fylgir mynd, sem g hef teki af Google Earth. Raui hringurinn umlykur svi, sem er athyglisvert og til rannsknaar. ar m sj myndinni tlnur, sem kunna a vera gamlir torveggir ea garar. Einnig hefur fundist eldst, mrarraui og vsbendingar um jrnvinnslu. En engar aldursgreiningar hafa veri gerar, og engin rugg merki hafa komi ljs enn sem benda ruggt vist norrnna manna essum sta. point_rosee.jpg


Hiti lofti og sj

cx96kuawgaax2pu.jpgVi tkum vel eftir hitabreytingum loftinu umhverfis okkur, en gleymum hitanum hafinu. a er mrgum sinnum meiri hiti sjnum en lofthjp jarar, eins og myndin snir. Og hitamagni hafinu fer hratt vaxandi dag. Hitaorka yfirbori jarar skiftist nokkra tti, en allur essi hiti kemur fr slu. Einn er s ttur, se varar hitann loftinu (bltt mynd). a er hitinn, sem vi ekkjum best. Annar er hitinn, sem geymist hafinu, en hann er um tu til hundra sinnum meiri a magni til en hitinn llu andrmsloftinu (svart mynd). riji er hitinn yfirborslgum jarar, annar en jarhitinn. Einingin fyrir hitann er joule, en hitinn hafinu hefur aukist fr um 50 ZJ kringum 1980, upp um 250 ZJ dag (1021 J = ZJ ea zettajoule). Um 90% af hitanum fer hafi – enn. ar eigum vi ekki aeins um yfirborshitann, heldur einnig hitann dpri lgum hafsins. Meiri parturinn af essum hita er efri hluta hafsins, fyrir ofan 2 km dpi, sem er um helmingu af llu hafinu. Eins og myndin snir, er essi hlnun heimshafana eitt sterkasta merki um hnattrna hlnun dag.


etta leit vel t, en...

us-emissions-chart.jpgBandarkin hafa undanfarin r gert strt tak a minnka tblstur koltvoxi fr inai, virkjunum og fleiru. ar gtir jkvra hrifa fr stjrn Baraks Obama forseta. Eins og myndin snir, hefur dregi tluvert r tlosun CO2 Bandarkjunum san ri 2000. a stefndi a n tlosun niur fyrir 5 ggatonn ri 2020. etta stafar af nrri tkni og harari reglum um tblstur, einkum fr kolakyntum raforkuverum. Auvita leit etta allt mjg vel t, en svo kemur Trump til valda. N m telja vst a tlosun hkki nstu fjgur rin vegna neikvs vihorfs hins nja forseta til vsinda og hnattrnnar hlnunar. Eitt hans fyrsta verk mun vera a loka NASA stofnuninni, sem hefur veri fremstu lnu vi loftslagsrannsknir: NASA Goddard Space Flight Center. Amerkanar munu hverfa fr Parsarsamningnum um loftslagsbreytingar.


Hafsinn hrapar

zack.jpgHafsmyndun norurslum r er um 2 til 3 milljn ferklmetrum eftir venjulegu ri. Suurheimsskautinu brnar hafs hraar en ur. Myndin snir umfang af hafs samtals fyrir Norur Plinn og Suurheimsskauti, fr 1978 til 2016. Alls er flatarml hafss jru milli 14 og 22 milljn ferklmetrar. En a er augljst a ri 2016 er allt ruvsi en undanfari, hva snertir hafs (raua lnan). N er kominn nvember mnuur og smyndun tti a vera hmarki norri og brnun suri. En n ri 2016 er hafsinn langt undir meallagi. Vi erum a nlgast toppinn, sjlfan vendipnktinn, hnattrnni hlnun.


Eldfjallagas spir fyrir um Eldgos

volcanic_gas_online_360.jpgEldfjallafringa hefur lengi dreymt um afer til a sp fyrir um eldgos, en etta hefur satt a segja ekki gengi vel. Vi vitum a jarskjlftavirkni undir ldfjalli eykst fyrir gos, og varar okkur vi a ri er gangi, en spir ekki beint um hvenr gos veri. Ein afer er sennilega s besta, en a er InSAR (Interferometric Synthetic Aperture Radar). S tkni er bygg tum mlingum fr radar gervihnttum og mlir breytingar yfirbori jarar. annig er ml me vexti a egar kvika leitar upp eldfjalli r mttlinum, enst fjalli t, a lyftist upp og radar gervihnttum mla breytinguna. Fjalli verur ltt og a ger sj henni. En InSAR er mjg dr afer og ekki allra fri a komast yfir slk ggn. N er nnur afer, sem kann a reynast vel, en a er eldfjallagas. a er algengt a gaststreymi eykst rtt fyrir gos, en njar mlingar sna a ef til vill breytist efnsasamseting gasinu fyrir gos, og gefur mguleika til a sp gosi. Undanfarin rj r hefur eldfjalli Turrialba Costa Rica Mi-Amerku snt ra og sm gos. Myndin snir mlingar gasi sem streymir upp r eldfjallinu. a er hlutfalli C/S e hlutfalli milli kolefnis og brennisteins, sem er mlt og snt bltt myndinni. Gulu svin myndinni sna gos. Taki eftir a C/S hlutfalli eykst yfir fimm og upp undir tu rtt fyrir gos. essar mlingar eru gerar me tki sem er stillt upp ggbrninni og sendir ggnin til rannsknarstvar ruggri fjarlg. tt vi vitum a a verur breyting C/S rtt fyrir gos, vitum vi satt a segja ekki hvers vegna a gerist. Gasi sem streymir upp er mikil blanda af efnum, sem hafa miskonar uppruna. Sumt er gas sem losnar t r kvikunni, sumt er gas sem losnar r berginu umhverfis, egar a hitnar osfrv. En samt sem ur er hr a finna ga afer til a sp fyrir um gos. Ekki er mr kunnugt um a essari afer hafi veri beitt slandi enn.


Heiti reiturinn okkar er 1480C

trausti.jpgg hef fjalla hr ur um heita reitinn undir slandi, og bent a reyndar er etta fyrirbri miklu mikilvgara fyrir jarfrilega run slands heldur en Mi-Atlantshafshryggurinn. a kom fyrst fram ri 1954 a eitthva venjulegt vri gangi undir slandi, egar Trausti Einarsson birti niurstur snar um yngdarmlingar. Hann sndi fram a efri mttull jarar, sem er lagi undir slensku jarskorpunni, vri frbruginn rum svum Atlantshafs. yngdarmlingarnar sna mikla skl undir miju landinu, eins og fyrsta myndin snir. Trausti stakk upp a undir landinu vru setlg me fremur lga elisyngd. Mlingar hans eru grundvallarverk knnun jarelisfri slands, en tlkun hans reyndist rng. Byltingin gerist ri 1965, egar Martin Bott birti niurstur um frekari yngdarmlingar slandi. Hann komst a eirri niurstu a mtullinn undir slandi vri mjg frbruginn, me tiltlulega lga elisyngd. a skri hann me v a efstu 200 km slenska mttulsins vri part-br, .e.a.s. berg sem inniheldur um 10% af kviku. Sklin er sem sagt ekki full af kviku, heldur er hn mttulsberg, sem er part-bri, eins og svampur. Vkvinn sem rs uppr essum svampi er kvikan, sem gs yfirbori landsins.

N vitum vi a heiti reiturinn undir slandi er um 1480 C heitur, og um 160 stigum heitari en mttullinn almennt kring. Me v a mla magn af l olivn cristllum, hafa Simon Matthews og flagar Cambridge kvara ennan hita. En kristallarnir eru r basalt hraunum fr eystareykjum. etta skrir a hluta til hvers vegna eldvirkni er svo mikil slandi. Undir okkur er heitur reitur, sem sennilega nr langleiina niur a kjarna jarar. Hann brnar fyrr og meir en mttullinn umhverfis, og framleiir miki magn af kviku, sem berst tt a yfirbori landsins.


Hltt haust

temp_1295775.jpga er ekki aeins slandi sem a hausti hefur veri venju milt. hrifanna gtir um allar norurslir. oktber var til dmis hiti yfir norurslum allt a tta stigum yfir (1980-2010) mealtali, eins og fyrsta myndin snir. Miki af essari hlnun stafar af strum svum sem eru opi haf, me venju hljan sj, sem er fjrum stigum heitari en venjulegu ri. essum svum er hitinn yfir frostmarki, en ar tti n a rkja um 25 stiga frost venjulegu ri. Ein afleiingin er s, a hafs er langt undir meallagi, eins og nnur myndin snir. N haust er hafsekjan norurslum jafnvel minni en hn var ri 2012, sem setti ntt met. Vi erum n orin vitni af stkkbreytingu hnattrnni hlnun. ice.jpg


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband