Blmgun eykst um 47% hafinu

phytoplankton_0001.jpgSjrinn umhverfis okkur Norur Atlantshafi er grnn. Sjrinn Karbahafi og Mijararhafi er fallega blr, en hann er blr vegna ess a hann er dauur, snauur af grnrungum. Sjrinn norri er hins vegar fullur af grnrungum, sem gefa honum lit og eru grundvllur fukjejunnar og alls lfrkis hafsins. Mlingar me gervihnttum gera kleift a kvara framleini lfrkis hafinu og fylgjast me v hvernig framleini breytist me tmanum. a eru aallega mlingar blagrnu. N egar hafsekjan dregst hratt saman norurslum, nr slarorkan til enn meiri hluta hafsins og framleini rkur upp. rungar blmgast. Fr 1997 til 2015 hefur framleini hafinu norurheimsskautinu hkka um 47% af essum skum. a er ekki vita hve lengi framleini getur vaxi ennan htt, en hn mun takmarkast af v hva miki nringarefni er fyrir hendi hafinu og hve lengi a dugar. Miki nringarefni berst til sjavar me slenskum jkulm og einkum me jkulhlaupum kjlfar eldgosa. En stra breytingin er a gerast n, egar hafs hverfur, en nr ljs a geisla yfir n hafsvi og blmga au. Myndin snir slka blmgun Norur-Atlantshafi og shafinu.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Hrlfur  Hraundal

Takk fyrir Haraldur, g er ekki mikill haffringur, en skyggni hr takmarkast a megin efni af rungum. g synt sj vi sland, einkanlega Nauthlfsvk unglingsrum og svo horft til botns austfjrum og noranveru Snfellsnesi um fjra ratugi og hlt a hvergi vri hreinni sjr en vi sland, skyggni s reyndar oft mjg misjafnt.

Svo lenti g til Kpur fyrir um rjtu rum og ar var sjrinn svo kristals tr a allt var skrt botninum sex til tta metra dpi. etta kom mr vart, en fararstjrarnir sgu a sjrinn vri svo saltur arna a honum rifist ekkert lf. a var n ekki alveg rtt v arna s g miskonar botndr,krabba og sstjrnur en enga fiska.

En hva me srnun hafanna sem n er stundum tala um? Er fylgni milli loftmengunar og tlarar srnunar, ea stafar hn mest af inaar frrennsli. Er mguleiki a essi rungablmi vinni gegn mengun? Kpur fr allt frrennsli arna grska hlutanum gegnum hreinsistvar essum tma.

Hrlfur Hraundal, 27.11.2016 kl. 13:39

2 Smmynd: Haraldur Sigursson

Srnun hafsins stafar af tblstri af CO2 fr inai og umfer. Koltvox andrmslofti leysist san upp sem sra sjnum. Stra httan er a srumagn sjvar fari yfir au mrk, sem kalk rfst vi. Ef a gerist, leysat upp skeljar sjvardra og stkkbreyting verur sstandi hafsins -- til hins verra.

Haraldur Sigursson, 27.11.2016 kl. 15:28

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband