Bloggfrslur mnaarins, oktber 2014

N mynd Eldfjallasafns

JhannesHeklaNlega eignaist Eldfjallasafn essa mynd af Heklugosinu 1947 eftir Jhannes S. Frmannsson (1919-1997). Hann var ekktur frstundamlari ea alumlari tuttugustu ldinni og mlai mikinn fjlda landslagsmynda, sem ef til vill mtti kalla kitsch. Hann minnir mig v Eyjlf Eyfells, sem einnig mlai etta Heklugos.

a munai litlu a eitt verk Jhannesar Frmannsonar vri selt sem verk sjlfs meistarans Jhannesar S. Kjarval. ri 2001 var slenskt olumlverk uppboi eBay og tali vera eftir Jhannes S. Kjarval. Innan skamms var tilbo myndina komin upp $9,100. En stigu srfringar fram vllinn og skru r um a verki vri eftir Jhannes S. Frmannsson. Sennilega er essi Heklumynd mlu vi Rang, en hrossin hafa greinilega engan huga gosinu.


Hraun garinum Hawai

Pahoa Hawai eru eir einnig a glma vi eldgos og hraun, en ar eru hrif hraunsins vel reifanleg. Kilauea eldfjall, sem hefur veri nr stugu gosi 31 r, san 1983. N stefnir hrauni binn Pahoa, me um 900 ba. Hrauni er egar bi a renna yfir grafreit Bddista, og er n aeins um 30 metra fr nstu barhsum, eins og myndin snir. etta er basalthraun af helluhraunsger, lkt apalhrauninu, sem n rennur Holuhrauni. Hrauni Hawai mjakast fram um tu metra klukkustund. Yfirvld hafa kltt rafmgnsstaura me steinsteypu til a verjast hrauninu og hvatt ba til a yfirgefa heimili sn.


Svismynd af gosi undir jkli

gos undir vatnig tel lklegast a gosi Holuhraun haldi fram, ar til rstingsjafnvgi er komi kvikur Brarbungu og kvikuganginum. lkur gosinu. En a er samt vert a velta fyrir sr annari svismynd um framhaldi. S svismynd er a gos hefjist undir jkli, botni skju Brarbungu, eins og margir virast ttast. ar er n yfir shella, sem er um 600 til 800 metrar ykkt. Vi skulum v setja upp svismynd, a kvika komi upp botni skjunnar essu dpi. a er ekkert n skjlftaggnunum sem bendir til a svo s, til dmis enginn aukinn ri. Samspil kviku og vatns undir jkli er yfirleitt annig, a vatni breytist sngglega gufu, sem enst t mrg hundru ea sund sinnum a rmmli. Vi essa skyndilegu enslu gufunnar, sem er sprengingu lk, ttist upp kvikan og aska (tephra mynd) myndast. Sfelldar gufusprengingar af essu tagi halda fram mean kvikan og vatni eru snertingu. En essi lsing hr fyrir ofan vi um samspil kviku og jkuls litlu dpi, ea undir lgum rstingi.

blstrabergsgosegar kvika, sem er um 1175 oC heit mtir jkuls dpinu 600 til 800 metrar, eins og til dmis botni skju Brarbungu, mtti einnig halda, a gufusprenging veri. En svo er ekki, v rstingurinn er mjg hr. Fyrsta myndin snir hvernig hlutfalli milli vatnsgufu og vatns breytist me rstingi ea dpi vi suumark. Hlutfall vatns og gufu fylgir gulu krvunni. Gula krvan snir okkur a um 600 til 800 metra dpi er gufan aeins tu til tuttugu sinnum meiri a rmmli en vatni. Gufan enst a vsu t v dpi, en rmmlsaukningin er of ltil til a valda gufusprengingum. Kvikan heldur v fram a fla t vatni og storknar. myndast s bergtegund, sem vi kllum blstraberg (pillow lava mynd). Kvikan storknar klulaga blstra, sem eru um einn meter verml, oft aflangir eins og bjgu. Utan um blstrana er glerskn, vegna snggrar klingar kviku snertingu vi kalt vatni. Blstrarnir hlaast upp ann htt sem snt er annari mynd. Slkar blstrabergsmyndanir eru rkjandi thafshryggjum, ar sem eldgos vera hafsbotni nokkra klmetra dpi. ess vegna er blstraberg algengasta tegund af gosbergi, sem finnst jru. En vi sjum a sjaldan yfirbori, nema hr slandi. Hr landi hefur blstraberg myndast sld, einkum vi gos eldfjllum, sem vi nefnum stapa. a eru fjll eins og Herubrei, sem hafa byrja gos djpt undir jkli, ef til vill 1000 metra dpi, ar sem rstingur er hr og gufusprengingar vera ekki.

gos  jkliEn blstrabergseldfjalli hlest upp undir jkli, ea llu heldur vatnsfylltri geil, sem gosi hefur mynda vi brnun jkulinn. egar ggurinn hefur vaxi og er kominn dpi sem nemur um 200 til 300 metrum undir yfirbori, breytist hegun gossins (stand milli rauu og blu brotalnanna fyrstu mynd). v dpi er rstingur a lgur a rmml gufu vi suu er ori meir en hundra sinnum meira en rmml vatnsins. byrja gufusprengingar, sem tta upp kvikuna og mynda sku. Askan fellur til jarar, harnar skjtt og myndar mberg. Slkar sprengingar n upp yfirbor og senda skusk upp lofthjp jarar.

essi svismynd er sett upp samkvmt ekkingu okkar gosum undir jklum slands og er v hugsanleg. En einn htt er svismyndin sennileg og a er stasetning ggsins miri skjunni, eins og snt er myndinni. Reynslan snir a gos vera yfirleitt ekki inni mijum skjum slandi, heldur fyrst og fremst skjubrnum, fyrir ofan misgengi sem liggja mefram skjurndinni. annig er mlum htta Grmsvtnum og einnig skju.

Gos undir jkli er flki ferli, sem tekur nokkurn tma ur en gosi kemur upp yfirbor. En vsbendingar um gos undir jkli munu sennilega koma strax ljs ra og skjlftamlum. Svo er ekki enn, enda hefur kvikan r Brarbungu greia trs um ganginn til norurs og t Holuhraun.


Framrs atbura Brarbungu og Holuhrauni

fjldi skjlftaFjldi skjlfta er einn mlikvari virkni Brarbungu. Fyrsta myndin snir uppsafnaan fjlda skjlfta undir eldstinni fr upphafi rans hinn 16. gst 2014. Betri mling vri a skoa uppsafna skjlftavgi, v skjlftarnir eru a sjlfsgu misstrir, en g hef ekki agang a eim ggnum. essu tilfelli skiftir a ekki svo miklu mli, v stru skjlftarnir (um 5 til 5,5) hafa alltaf veri fyrir hendi. a er greinilegt a eftir umbrotin miklu lok gst og byrjun september, hgi miki , og skjlftavirkni var nokku stug ar til hgi henni enn meir kringum 13. oktber.

Flatarml hraunsAnna lnurit sem g lt fylgja hr me, er run flatarmli hraunsins Holuhrauni. Ggnin eru fr Fjarknnun ehf., TerraSAR gervihnetti og vef Veurstofunnar. Eins og myndin snir, x flatarml hraunsins nokkurn veginn lnulega september, en oktber hefur krvan greinilega beygt af og vex n flatarmli hgar en ur. a geta veri tvr orsakir v: (1) a meira magn af kviku fari a gera hrauni ykkara, ea (2) a framleisla kviku upp yfirbor s a minnka. Aeins upplsingar um ykkt hraunsins geta skori r um a, en g hyllist a v a a hafi smtt og smtt dregi r hraunrennsli. a verur frlegt a fylgjast me essari run, v hgt er a nota essa krvu til a sp fyrir um hvenr hraun httir a renna. a gerist egar krvan er orin lrtt. Verur a samtma v, a sig shettunnar yfir Brarbungu httir? Enginn veit, en vi fylgjumst spennt me.


Ebla hefur sett London Mining hausinn

Isua

Eitt strsta nmuverkefni Grnlandi er fyrirhugu jrnnma London Mining Isua vestur Grnlandi. Hr er heilt jrnfjall, sem inniheldur um einn milljar tonna af jrni. Jrngrti tti a flytja 105 km langri ppu til hafnar, um bor 250 sund tonna skip. San fer jrngrti til Kna vinnslu. Myndin til hliar er af Isua svinu, tekin r gervihnetti. Allt bergi er rautt af ryguu jrni. Til hgri sst jkulrndin. fyrra veitti Grnlandsstjrn London Mining 30 ra leyfi til vinnslu svinu. London Mining hefur reki stra jrnnmu Sierra Leone vestur Afrku. Henni hefur n veri loka vegna Eblu plgunar, sem ar geisar. Auk ess hefur ver jrni hrapa undanfari mrkuum, um 40%. Afleiingin er s, a verbrf London Mining hafa falli fr 95 pence niur 4,5 pence einu ri. Flagi er v gjaldrota og allar framkvmdir Grnlandi eru stvaar. vst er v um framt jrnvinnslu Grenlandi, eins og allan nmugrft ar, yfir leitt.


a hlnar Alaska

Barrow hitiBarrow er norur hluta Alaska. etta er nyrsta borg Bandarkjanna, me um 4500 ba. Undanfarin 34 r hefur meal oktber hiti Barrow hkka um 7,2C. En sama tma hefur meal rshitinn Barrow hkka aeins um 2,7C. Myndin snir meal rshita Barrow fr rinu 1900. Hvers vegna er oktber Alaska svo heitur? Nvember hefur einnig hkka um 6C. Vsindamenn telja a hlnunin oktber s tengd v a hafs hefur dregist mjg saman undan strndum Alaska. Vindurinn sem bls yfir hafi haustin og inn yfir Barrow tekur n sig hita r hafinu, ar sem ur var fyrir aeins kaldur s. Hi sama er n a gerast umhverfis Grnland.


Sigdalurinn Holuhrauni

sigdaluregar kvikugangur brtur sr lei gegnum jarskorpuna, myndast sprunga og jarlgin sitt hvoru megin vi ganginn rstast til hliar. Gangurinn tekur meira plss. Af eim skum glinar landi fyrir ofan, eins og fyrsta myndin snir. Landi glinar og spilda dettur niur fyrir ofan ganginn, sem vi kllum sigdal. Slkur sigdalur hefur myndast syri hluta Holuhrauns. Ein besta myndin af essum sigdal er radar mynd, sem var tekin r gervihnettinum TerraSAR-X. a er slenska fyrirtki Fjarknnun ehf. sem er samstarfsaili verkefninu IsViews me Ludwig-Maximilians-Universitt Munich. Myndir eirra eru srstakar, ar sem r n allt a 11 cm upplausn. Sj frekar hr: http://www.isviews.geo.uni-muenchen.de/index.html

Radarmyndin snir nju hraunin (rauar tlnur) og norur jaar Dyngujkuls nest. Blu rvarnar benda misgengin, sem afmarka sigdalinn. TerraStarTaki eftir a vestara misgengi virist n inn Dyngujkul og hefur sennilega orsaka hlirun yfirbori hans. etta misgengi kemur einnig fram radarmynd sem var tekin r TF-SIF hinn 1. September. Snrun essum misgengjum er sg vera allt a 8 metrar. Sigdalur af smu ger umlykur einnig ggarina, sem Lakaggar mynda fr Skaftreldagosinu ri 1783.


Magn og fli gosefna fr Holuhrauni

sulfur solubilityBlman, sem kemur upp gosinu Holuhrauni inniheldur miki magn af brennisteinstvoxi (SO2). essi ma berst yfir landi og getur veri hvimlei egar hn berst bygg. Hva er mikill brennisteinn basalt kvikunni? g hef ekki s neinar greiningar v enn, en vi getum fari nrri um a t fr efnasamsetningu kvikunnar. Fyrsta myndin snir hlutfalli milli jrns basalti og brennisteins. Basalt af v tagi, sem n gs Holuhrauni inniheldur yfirleitt um 13% jrn ox, en a bendir til a brennisteinsmagn uppleyst kvikunni s um 1500 ppm S, eins og myndin snir, ea 0,15%. Til a tla fli af brennisteini, urfum vi a vita hraunfli.

Mealhraunfli hefur veri tla bilinu 230-350 m3/s. etta getur veri nrri lagi. Vi vitum a flatarml hraunsins er um 56 ferklmetrar, og gosi hefur stai yfir um 46 daga. tti a vera komi upp yfirbori um ea yfir 914 milljn rmmetrar. Samkvmt essum tlum tti ykkt hraunsins a vera um 16 metrar a mealtali. etta er nokku h tala fyrir hraunykkt, en sennilega er hraunfli um 230 m3 sekndu samt nrri lagi.

sulfur solubilityElisyngd kvikunnar er um 2,75 g/cm3, en elisyngd hraunsins er tluvert minni, vegna holrmis og gasblrumyndunar. Sennilega er elisyngd hraunsins um ea rtt rmlega 2 g/cm3. er hraunrennsli um 500 til 700 tonn sekndu. Hraunrennsli er v um 500,000 til 700,000 kg sekndu. Brennisteinn S, sem leysist r lingi r kvikunni egar hn kemur upp yfirbori gosinu er sennilega um helmingur af llum brennisteini. berst t andrmslofti um 0,08% af 500 til 700 sund kg af kviku sekndu. er brennisteinsmagni S sem fer t andrmslofti mesta lagi 0,37 til 0,5 sund kg sek., ea 0,7 til 1 sund kg af SO2. a er um 60 til 86 sund tonn af SO2 dag.

TOMS gervihntturinn fr NASA mlir SO2 magn lofthjpnum daglega yfir slandi og san gosi hfst eru tlurnar eins og myndin snir, fr 5 og upp 20 sund tonn af SO2 dag. Vefsa Veurstofunnar og Hskla slands telur hinsvegar a SO2 s allt a 35 sund tonn dag. Vi hfum v tlur um fli brennisteinstvoxi fr remur stum: (1) lklegu brennisteinsmagni kvikunni, (2) fr TOMS gervihnetti, (3) fr tlun Veurstofu og Hsklans. Tlurnar sna a losun brennisteinstvoxs er tugsundir tonna dag. g treysti tlunni, sem er bygg uppleysanleika brennisteins kvikunni, best: losun af SO2 um 60 sund tonn dag.

Gasi brennisteins tvox (SO2) breytist endanum brennisteinssru (2 H2SO4), eins og essi jafna snir:

2 SO2 + 2 H2O + O2 → 2 H2SO4

En a er flkin keja af efnahvrfum og ar meal myndast brennisteins rox (SO3) eirri lei. essi keja efnahvarfa tekur eina til rjr vikur lofthjpnum, en a lokum myndast svifryk ea aerosol af gnum ea dropum af brennisteinssru H2SO4 sem getur svifi nokku lengi, valdi srindum augum og fleiri vandamlum.


Bla man fr Holuhrauni

BlmanHvers vegna er man fr eldstvunum Holuhrauni bl? Myndin fyrir ofan er dmi um blmuna, eins og hn ltur t fr geimnum. Hn er reyndar bl sama htt og himininn er blr. Litur efni ea hlut er a mestu leyti kvaraur af v hvernig efni drekkur sig litrfi. Rauur bolti er rauur vegna ess a hann drekkur sig alla liti litrfsins NEMA ann raua. Raua ljsi endurkastast fr boltanum og a er v liturinn sem vi sjum. Ljsi sem kemur fr slinni er hvtt, en er reyndar llum regnbogans litum, eins og Isaac Newton sndi fram , fyrstur manna. Lofthjpurinn inniheldur margar tegundir gaskenndra efna. egar slarljsi berst inn lofthjpinn, dreifist hluti af ljsinu, en efni lofthjpnum drekka sig annan hluta ljssins. Aeins um 75% af ljsinu berst alla ei niur a yfirbori jarar. Himinninn er blr vegna ess a gas og frumefni lofthjpnum drekka sig flestar bylgjulengdir litrfsins nema bla litinn. S bli er eim hluta litrfsins sem hefur mun styttri bylgjulengd (um 400 nm) en til dmis rautt og grnt. Hvort a eru mlekl, agnir ea gas frumefni lofthjpnum, hafa au smu hrif litrf slarljssins. Man fr eldgosinu samanstendur af bi dropum, mleklum og gaskenndum frumefnum, sem dreifa og drekka sig itrf slarljssins msan htt. En eldfjallsman drekkur ekki sig bla hluta litrfsins og v er man blleit.


Besta myndin af Holuhrauni

HoluhraunNASA gaf t nlega essa mynd, en hn er tvmlalaust besta myndin af Holuhrauni hinu nja. Drullugur Dyngjujkull er suri, norri er Askja, me skjuvatn og ar skammt fr er dyngjan Vaalda. Rtt fyrir vesta Holuhraun er dyngjan Urarhls norur rnd Dyngjujkuls og ar rtt hj er Kistufell. Muna ber til austurs, en taki eftir a man kemur ll upp fr virku ggunum, ekki hinu renanndi hrauni, sem streymir noraustur tt.

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband