Framrs atbura Brarbungu og Holuhrauni

fjldi skjlftaFjldi skjlfta er einn mlikvari virkni Brarbungu. Fyrsta myndin snir uppsafnaan fjlda skjlfta undir eldstinni fr upphafi rans hinn 16. gst 2014. Betri mling vri a skoa uppsafna skjlftavgi, v skjlftarnir eru a sjlfsgu misstrir, en g hef ekki agang a eim ggnum. essu tilfelli skiftir a ekki svo miklu mli, v stru skjlftarnir (um 5 til 5,5) hafa alltaf veri fyrir hendi. a er greinilegt a eftir umbrotin miklu lok gst og byrjun september, hgi miki , og skjlftavirkni var nokku stug ar til hgi henni enn meir kringum 13. oktber.

Flatarml hraunsAnna lnurit sem g lt fylgja hr me, er run flatarmli hraunsins Holuhrauni. Ggnin eru fr Fjarknnun ehf., TerraSAR gervihnetti og vef Veurstofunnar. Eins og myndin snir, x flatarml hraunsins nokkurn veginn lnulega september, en oktber hefur krvan greinilega beygt af og vex n flatarmli hgar en ur. a geta veri tvr orsakir v: (1) a meira magn af kviku fari a gera hrauni ykkara, ea (2) a framleisla kviku upp yfirbor s a minnka. Aeins upplsingar um ykkt hraunsins geta skori r um a, en g hyllist a v a a hafi smtt og smtt dregi r hraunrennsli. a verur frlegt a fylgjast me essari run, v hgt er a nota essa krvu til a sp fyrir um hvenr hraun httir a renna. a gerist egar krvan er orin lrtt. Verur a samtma v, a sig shettunnar yfir Brarbungu httir? Enginn veit, en vi fylgjumst spennt me.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

Mr hefur snst nlegum myndum a hraunrennsli r ggunum s enn mjg miki og fari sst minnkandi. Elilega rennur a meira en ur yfir egar runnin hraun annig a heildina tti hrauni a ykkna.

Hinsvegar er greinilegt a gosstrkarnir eru ornir mjg litlir og n varla flugi. Kvikar kraumar eiginlega bara ggunum ur en hn flir fr eim eins og glandi strfljt.

Emil Hannes Valgeirsson, 18.10.2014 kl. 12:21

2 identicon

Alltaf finnst mr spennandi s tilgta a gosi Holuhrauni s raun byrjun myndun hraundyngju.

orkell Gubrands (IP-tala skr) 18.10.2014 kl. 14:15

3 Smmynd: Gumundur Jnsson

Flatarmlstlurnar bend til a grarlegur kraftur haf veri gosinu ur en a lenti nni en eftir a hafi dregi miki r v.

g held a hrauni hafi bara veri mjg unnt anga til a a lenti nni og eftir a hefur a aalega ykkna. Nlegar frsagnir af stanum, auki gas, myndir sem sna hrauntjarnir allt a 100m h yfir llendinu, n hraun ofan nokkura vikna gmlum hraunum og stugur ri stanum passar lka illa vi a hraunrennsli hafi minnka. Minni strkar stafa kannski af v a gosrsin hefur vkka, hrauntjrnin stkka og rennslishrainn minnka.

Gumundur Jnsson, 18.10.2014 kl. 15:29

4 Smmynd: Jn Steinar Ragnarsson

N virist sem skjalftavirkni s a aukast vi Tungnafellsjkul og minnka vi gosstvarnar og Dyngjujkul. Er hugsanlegt a n trs s a vera ar?

Jn Steinar Ragnarsson, 18.10.2014 kl. 19:05

5 Smmynd: Snorri Hansson

g b olinmur eftir rmmls mlingu hrauninu sem hltur a birtast egar gosi hefur tvo mnui.

Eitt fer taugarnar hj m.

a eru frttamenn sem eru a "redda" frttum af

essum nttru hamfrum, greinilega n ess a hafa nokkurn minnsta huga eim sjlfir. San kemur frttin sem segir a gosi s a strminka.

annig hefur a veri alveg san gosi byrjai.

Fyrir sem ekki hafa huga jarfrinni er eldgos lka spennandi og a horfa mlningu orna .

Snorri Hansson, 19.10.2014 kl. 03:24

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband