Svismynd af gosi undir jkli

gos undir vatnig tel lklegast a gosi Holuhraun haldi fram, ar til rstingsjafnvgi er komi kvikur Brarbungu og kvikuganginum. lkur gosinu. En a er samt vert a velta fyrir sr annari svismynd um framhaldi. S svismynd er a gos hefjist undir jkli, botni skju Brarbungu, eins og margir virast ttast. ar er n yfir shella, sem er um 600 til 800 metrar ykkt. Vi skulum v setja upp svismynd, a kvika komi upp botni skjunnar essu dpi. a er ekkert n skjlftaggnunum sem bendir til a svo s, til dmis enginn aukinn ri. Samspil kviku og vatns undir jkli er yfirleitt annig, a vatni breytist sngglega gufu, sem enst t mrg hundru ea sund sinnum a rmmli. Vi essa skyndilegu enslu gufunnar, sem er sprengingu lk, ttist upp kvikan og aska (tephra mynd) myndast. Sfelldar gufusprengingar af essu tagi halda fram mean kvikan og vatni eru snertingu. En essi lsing hr fyrir ofan vi um samspil kviku og jkuls litlu dpi, ea undir lgum rstingi.

blstrabergsgosegar kvika, sem er um 1175 oC heit mtir jkuls dpinu 600 til 800 metrar, eins og til dmis botni skju Brarbungu, mtti einnig halda, a gufusprenging veri. En svo er ekki, v rstingurinn er mjg hr. Fyrsta myndin snir hvernig hlutfalli milli vatnsgufu og vatns breytist me rstingi ea dpi vi suumark. Hlutfall vatns og gufu fylgir gulu krvunni. Gula krvan snir okkur a um 600 til 800 metra dpi er gufan aeins tu til tuttugu sinnum meiri a rmmli en vatni. Gufan enst a vsu t v dpi, en rmmlsaukningin er of ltil til a valda gufusprengingum. Kvikan heldur v fram a fla t vatni og storknar. myndast s bergtegund, sem vi kllum blstraberg (pillow lava mynd). Kvikan storknar klulaga blstra, sem eru um einn meter verml, oft aflangir eins og bjgu. Utan um blstrana er glerskn, vegna snggrar klingar kviku snertingu vi kalt vatni. Blstrarnir hlaast upp ann htt sem snt er annari mynd. Slkar blstrabergsmyndanir eru rkjandi thafshryggjum, ar sem eldgos vera hafsbotni nokkra klmetra dpi. ess vegna er blstraberg algengasta tegund af gosbergi, sem finnst jru. En vi sjum a sjaldan yfirbori, nema hr slandi. Hr landi hefur blstraberg myndast sld, einkum vi gos eldfjllum, sem vi nefnum stapa. a eru fjll eins og Herubrei, sem hafa byrja gos djpt undir jkli, ef til vill 1000 metra dpi, ar sem rstingur er hr og gufusprengingar vera ekki.

gos  jkliEn blstrabergseldfjalli hlest upp undir jkli, ea llu heldur vatnsfylltri geil, sem gosi hefur mynda vi brnun jkulinn. egar ggurinn hefur vaxi og er kominn dpi sem nemur um 200 til 300 metrum undir yfirbori, breytist hegun gossins (stand milli rauu og blu brotalnanna fyrstu mynd). v dpi er rstingur a lgur a rmml gufu vi suu er ori meir en hundra sinnum meira en rmml vatnsins. byrja gufusprengingar, sem tta upp kvikuna og mynda sku. Askan fellur til jarar, harnar skjtt og myndar mberg. Slkar sprengingar n upp yfirbor og senda skusk upp lofthjp jarar.

essi svismynd er sett upp samkvmt ekkingu okkar gosum undir jklum slands og er v hugsanleg. En einn htt er svismyndin sennileg og a er stasetning ggsins miri skjunni, eins og snt er myndinni. Reynslan snir a gos vera yfirleitt ekki inni mijum skjum slandi, heldur fyrst og fremst skjubrnum, fyrir ofan misgengi sem liggja mefram skjurndinni. annig er mlum htta Grmsvtnum og einnig skju.

Gos undir jkli er flki ferli, sem tekur nokkurn tma ur en gosi kemur upp yfirbor. En vsbendingar um gos undir jkli munu sennilega koma strax ljs ra og skjlftamlum. Svo er ekki enn, enda hefur kvikan r Brarbungu greia trs um ganginn til norurs og t Holuhraun.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Heill og sll gamli sklabrir.

g hef fylgst me frbrum og uppfrandi pistlum num um atburina Brarbungu og Holuhrauni.

a er drmtt fyrir landsmenn alla a hafa upplsingar og tskringar fremsta eldfjallasrfrings heims framvindu mla uggvnlegum vissutmum.

Beztu kvejur,

Gunnar

Gunnar Tmasson (IP-tala skr) 19.10.2014 kl. 15:50

2 Smmynd: Haraldur Sigursson

Takk fyrir g or, Gunnar.

Haraldur Sigursson, 19.10.2014 kl. 17:38

3 Smmynd: Jlus Valsson

Mjg hugaverur pistill n sem endranr. Krar akkir

Julius

Jlus Valsson, 19.10.2014 kl. 18:35

4 Smmynd: Brynjlfur orvarsson

Sammla Gunnari. Vildi aeins minna mjg flott blstraberg sem er llum agengilegt, vi Inglfsjalls ar sem jvegurinn liggur framhj Kgunarhli. Rani teygir sig ar fram ttina a Kgunarhli, var kalla "Silfurberg" eina t enda venjulegur silfraur fjlublr litur blstrunum.

Brynjlfur orvarsson, 19.10.2014 kl. 18:51

5 Smmynd: Haraldur Sigursson

Takk fyrir, Brynjlfur, en ef g man rtt, er Kgunarhll r mbergi, sem hefur verast klulaga einingar. Bergi er rkt af holufyllingum, mest af geislasteinum, og er allt grtt af v.

Haraldur Sigursson, 19.10.2014 kl. 19:29

6 Smmynd: Brynjlfur orvarsson

J a er eflaust rtt me Kgunarhl - en g var a tala um ranann r Inglfsfjalli hinu megin vi veginn. g fr ar sast fyrir um 4 rum a skoa blstrabergi, en upphaflega fr g arna jarfrifer r MR, fyrir aldarrijungi. Er nokku viss um a blstrabergskletturinn (ea raninn allur) nefnist "Silfurberg" - .e.a.s. rnefni klettsins/ranans, ekki samnefnari fyrir essa tegund bergs.

Blstrabergi blasir vi egar maur keyrir austur tt, blsilfra, vinstra megin vi veginn, rtt ur en maur kemur a Kgunarhli.

Brynjlfur orvarsson, 20.10.2014 kl. 05:22

7 Smmynd: Brynjlfur orvarsson

Sm vibt vi sustu frslu: Datt hug a leita a "silfurberg vi Inglfsfjall" og fann eftirfarandi http://www.olfus.is/gestir-og-gangandi/ahugaverdir-stadir/ingolfsfjall/ sem fjallar greinilega um smu kletta en segir mberg me holufyllingum (eins og varst binn a benda ).

N ver g a jta mig fkunnttu, g hef vallt stai eirri tr a um blstraberg vri a ra enda var mr kennt a jarfriferinni forum - en a er n svo langt san a landrekskenningin tti viss og kennslubkin var hin frbra bk orleifs Einarssonar, en hann taldi einmitt (ef g man rtt) a Inglfsfjalli sannai landlyftingarkenningu sna (.e.a.s. a hefi aeins geta myndast undir sj, ekki s).

Brynjlfur orvarsson, 20.10.2014 kl. 05:28

8 identicon

Sll Haraldur

Mr datt hug a ef ekki hefi veri jkull yfir Brarbungu, hvort vi hefum upplifa gos vi Lakagga sprungu fr Brarbungu a Holuhrauni.

Bjrn Sigurur Lrusson (IP-tala skr) 21.10.2014 kl. 12:08

9 Smmynd: Haraldur Sigursson

Nei, g held a a hefi ekki breytt miklu. Jkullinn kemur lti inn dmi, nema a bta vi fargi skjunni.

Haraldur Sigursson, 21.10.2014 kl. 12:35

10 identicon

Sll Haraldur,

a er n svo boslega h gas mengun Hfn og svo var lka tala um a meira gas en ur streymi t nna Helluhrauni. Hva heldur a allt etta gas kemur fr? Er ar blending af einhverjum mismunandum kvkutegundum gangi?

Ingeborg (IP-tala skr) 27.10.2014 kl. 09:41

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband