Frsluflokkur: Brarbunga

Brarbunga er blugrafin

Brarbunga radarHvernig ltur Brarbunga t eftir allar essar hamfarir nean jarar? Hefur hn lti sj? Svar vi v fum vi me v a skoa essa mynd, sem TerraSAR-X radar gervihnttur jverja tk. a er German Aerospace Center (DLR) ea Geimrannsknast skalands, sem tk myndina, en Fjarknnun ehf leyfir okkur a birta hana hr. Vi kkum gsti Gumundssyni fyrir. Radarmyndin er srstk, v a upplausn um 1 metri. Hn er tekin hinn 3. mars 2015. a sem maur tekur strax eftir eru sigkatlarnir, sem raa sr eftir brnum skjunnar. eir myndast einmitt ar sem jkullinn er ynnstur. miju skjunnar er ykkt jkuls um 800 metrar, en um a bil 200 metrar brnum skjunnar, ar sem bergi kemur nst yfirbori. Maur tekur stax eftir v a a eru rr strir sigkatlar, og tveir minni. eir raa sr skjubrnina, en sennilega er a vegna ess a hiti leitar upp me berginu og brir sinn fyrir ofan. A llum lkindum hefur hitauppstreymi vaxi mean eldsumbrotunum st, en var mikil hreyfing hringlaga misgengi, sem markar tlnur skjunnar. Mr kir lklegast a n dragi hgt og hgt r v uppstreymi hita og a sigkatlarnir fyllist aftur af snj me tmanum.


Spdmar Vsindum

spa er lti gagn af vsindum, ef vi getum ekki beitt eim til a sp um framvindu mla. Auvita er sp algeng okkar daglega lfi. egar g flg fr Boston kl. 2135, spir Icelandair v a g lendi Keflavk kl. 640 nsta morgun. essi sp rtist oftast, enda eru mjg gar upplsingar til um flughraa, vinda lofti og ara tti, sem stra fluginu. Veursp ar sem g b austurstrnd Norur Amerku er nokku g, alveg upp klukkutma, enda m “sj” veri koma r vestri yfir meginlandi og vel fylgst me. Veurfringar hafa g lkn (ga kenningu) og f stugt upplsingar fr fjlda stva. En um sp v, sem gerist inni jrinni gegnir ru mli.

Mig grunar a spdmar um slmyrkva su ef til vill fyrstu sprnar meal mannflksins. Hvernig skyldi fvsum manni hafa lii til forna, egar slmyrkvi skellur um mijan dag? ltt ruum jflgum til forna hefur slmyrkvi ti veri talin mikil gnun og valdi skelkun meal almennings. Me v a sp fyrir um slmyrkva og undirba trarlega strathfn fyrirfram, gtu konungar Mayanna snt vald sitt. annig beittu eir upplsingum sem frimenn ea “prestar” jnustu konungs hfu safna alda rair til a sp um slka atburi og gang himintunglanna almennt. Dagatal Mayanna Mexk og Mi-Amerku var gert 11 og 12. ld f.Kr. a er svo nkvmt a a spi til dmis vel fyrir slmyrkvann sem var jl 1991. Knverjar voru farnir a sp fyrir um slmyrkva um 2300 f.Kr. en gangur slar var talin mikilvg vsbending um heilsufar keisarans. Sp er eitt af hfu tlum vsindanna til a sannreyna kenningar. Vsindi er afer okkar mannkyns til a rannsaka nttru og umhverfi. egar vi rannskum ea athugum eitthva fyrirbri nttrunni, eins og til dmis eldgos, og sjum a a virist fylgja einhverri kveinni hegun, getum vi komi fram me kenningu, sem skrir atburinn. Til ess a kenningin geti veri tekin gild heimi vsindanna, arf kenningin a hafa spdmsgildi. Sp er rija stra skrefi ferli hinnar vsindalegu aferar. Fyrsta skrefi er athugun ea rannskn. Anna skref er kenning sem byggist athugunum og a rija san sp um a sem framundan er. Ef kenningin er rtt, mun spin rtast. Spin er strsta og mesta prfraun vsindanna, en a er v miur ekki oft sem sp um atburi jarvsindunum hefur veri ger ea hefur tekist. a stafar af v a vi “sjum” illa a sem gerist niri jrinni, en sjum betur a sem gerist himni ea yfirbori jarar. En rtt er a benda a sp getur einnig veri rtt einungis af tilviljun. v oftar sem hn reynist rtt, v betur getum vi treyst henni. getum vi byrja a treysta lkaninu, sem spin byggist .


Er askjan byrju a rsa aftur?

RisGosinu Holuhrauni er loki, en a fylgdi trlega vel eim einfalda ferli, sem sp okkar Gabrels Slva, dttursonar mns, hafi sagt til um. Sj hr: http://vulkan.blog.is/blog/vulkan/entry/1467963/ Sig Brarbungu er v einfaldur en traustur mlikvari rennsli kviku t r kvikuhlfi undir skjunni og upp yfirbor gosstinni um 50 km fyrir noran. Reyndar er etta frbrt dmi um afer vsindanna. Vsindin byggjast fyrst og fremst athugun einhverju nttrufyrirbri. t fr athuguninni skapar vsindamaurinn lkan, sem hfir athugunum. m beita essu lkani til a sp um framhaldi. Ef spin reynist rtt, eru gar lkur a lkani s rtt. ess vegna getum vi n haft enn meiri tr a lkan, a a s str kvikur undir Brarbungu og a rennsli kviku t r rnni og upp Holuhraun s skringin sigi skjunnar. Vi etta vil g bta a a er mjg sjaldgft a hgt s a sp jarvsindunum yfirleitt.

egar sigi htti, er krvan stu GPS tkisins Brarbungu orin lrtt. myndinni sem fylgir, af vef Veurstofunnar, er a bla krvan sem snir nr enga ea litla lrtta hreyfingu yfirbori Brarbungu fr 7. febrar til 7. mars. g hef sett in lrtta raua lnu til a gera samanbur. sst greinilega a undanfarna daga virist GPS tki aftur byrja a rsa. etta getur orsakast af tvennu: (A) sinn undir tkinu er a renna niur sigsklina og tki hkkar af eim skum. (B) Askjan er byrju a rsa aftur vegna ess a kvika fr mttli streymir innn kvikuhlfi undir Brarbungu. g hallast fremur a seinni skringunni, en tminn mun segja til um a. Ef (B) reynist rtt, er sennilegt a rennsli af kviku r dpinu inn kvikuhlfi taki mrg r, ur en a nr eirri stu, sem Brarbunga hafi fyrir gosi sem hfst ri 2014.


Hvers vegna ykknar Holuhraun?

HoluhraunNjar mlingar sna a flatarml Holuhrauns breytist hgt en hins vegar ykknar hrauni tluvert. Er a n ori um 40 metra ykkt umhverfis ggana. Hver er stan fyrir essari hegun gossins? Af hverju dreifist a ekki t en hlest upp stainn? g tel a a su rjr skringar essu. fyrsta lagi hefur dregi r goskraftinum og minna magn af kviku berst upp yfirbor. ru lagi er landslag fyrir norvestan hrauni me brekkum og lgum klettastllum, sem draga r hraunrennsli ttina. rija lagi er a Jkuls Fjllum. egar hrauni kemur snertingu vi na klnar a hraar og hlest upp kantur af hrauni mefram nni. etta er ekki svipa vatnsklingunni hrauninu Vestmannaeyjum ri 1973. annig er hrauni n a nokkru leyti ramma inn af nni me austur brninni og landslaginu fyrir norvestan og vestan. egar hraunrennsli er ori lti, nr hrauni ekki a brjtast t r essum fjtrum umhverfisins. Myndin sem fylgir er tekin ni norur totu hraunsins 11. september 2014. Hn snir tvo af essum ttum, sem n eru a fjtra tbreislu hransins. Her sst bergstallur a noraustan veru, sem stoppar breislu hraunsins ttin. Einnig sst vel hva hraunkannturinn er hr reyrunum, ar sem rvatni klir hrauni hratt, hleur v upp og hgir rennsli ess.


Gosi heldur fram

sigjan2015.jpgslendingar eru n ornir svo vanir gosinu Holuhrauni a a er varla minnst a lengur fjlmilum. En a heldur samt fram og einnig heldur sigi fram Brarbungu. Reyndar var sambandsleysi vi GPS mlinn Brarbungu um tma, en hann komst aftur samband gamlrsdag og hefur sent fr sr ggn ar til sustu viku, en datt hann t aftur, samkvmt vef Veurstofunnar : "Ekkert samband n sem stendur". Eins og g hef fjalla hr um ur, er sigi 800 metra ykku shellunni, sem fyllir skju Brarbungu bein afleiing af rennsli kviku t r kvikurnni og inn kvikugang, sem nr meir en 50 km til norurs. ar kemur kvikan loks upp yfirbori Holuhrauni. Eldstin sem er a gjsa er Brarbunga, tt athyglin hafi mest beinst a virkninni yfirbori Holuhrauni. Lnuriti sem fylgir hr me snir a sig Brarbungu hefur veri trlega reglulegt fr upphafi. Jafnan sem fylgir lnuritinu snir a a er mjg nrri v a vera hrein lna, me R2 = 0,99968. a gerist ekki betra nttrunni. Samkvmt essu verur lnan orin lrtt (sig httir) eftir um 160 daga fr v a mlingar hfust (12. september 2014), ea byrjun mars mnaar 2015, eins og vi hfum ur sp hr blogginu. er lklegt a gosinu ljki, v a rstingur kvikurnni verur kominn jafnvgi. Blu pnktarnir eru allir af athugunum siginu, nema sasti punkturinn vi dag 160, sem g leyfi mr a setja inn sem lkleg goslok mars.


slenski Heiti Reiturinn Meti!

rift.jpgegar g var a stga mn fyrstu spor jarfrinni, kringum 1963, var strsta mli a sland vri hluti af Mi-Atlantshafshryggnum. etta eitt skri alla eldvirkni hr landi. Myndun og saga landsins var fyrst og fremst skr sem hryggjarstykki, ori til vi glinun skorpufleka. thafshryggir voru stra mli, enda nuppgtvair. a er mr srstaklega minnisttt egar Sigurur rarinsson kom heim af fundi Kanda ri 1965 og sndi okkur bkina The World Rift System. ar var meir a segja mynd af Almannagj og ingvllum kpu bkarinnar, eins og sj m af mynd af kpunni, sem fylgir hr me. Sigurur var uppveraur af hinum nju frum, en ekki voru allir af hinum eldri (og einnig sumum af eim yngri) jarvsindamnnum slandi tilbnir a taka mti hinum nju kenningum. Sigurur var alltaf fljtur a tta sig v hva var rtt og snjallt vsindunum. En a voru eir Gunnar Bvarsson og George Walker sem birtu merkustu greinina eim rum um stu slands samhengi vi Mi-Atlantshafshrygginn, ri 1964. var aeins eitt r lii fr uppruna hugmyndarinnar um thafshryggi, og Gunnar og George voru einnig fljtir a tta sig v hva skifti mli. Kenningin um eldvirkni flekamtum var og er strkostleg framfr jarvsindum, en hn skri ekki allt – langt v fr. Mrg eldfjallasvi, eins og til dmis Hawaieyjar, eru fjarri flekmtum og krefjast annarar skringar. etta eru heitu reitirnir: svi, ar sem mikil eldvirkni sr sta, sem er ekki endilega tengd flekamtum. a var ri 1971 a Amerski jarelisfringurinn W. Jason Morgan kom fram me kenninguna um mttulstrka (mantle plumes) undir heitu reitunum. ar me var komi fram hentugt lkan, sem gti skrt eldvirkni utan flekamta. Rtur essarar eldvirkni eru miklu dpri en eirrar sem gerist flekamtunum. Sumir halda a mttulstrkarnir sem fa heitu reitina komi alla lei fr mrkum mttuls og kjarna, .e. um 2900 km dpi.

Bygging og run jarskorpunnar undir slandi hefur veri rannsku n um fimmtu r aallega ljsi hugmynda um eldvirkni flekamtum. g held a n su a gerast tmamt essu svii. v meir sem g hef kynnst jarfri slands, v meir er g n sannfrur um mikilvgi heita reitsins.

Mttulstrkurinn er sennilega um 100 til 200 km brei sla af heitu mttulbergi, sem rs undir slandi. Hiti slunnar era strksins er um 150oC hrri en umhverfi og nlgt v um 1300 til 1400oC en ekki brinn fyrr en hann kemur mjg nrri yfirbori. Hr rstingur dpinu kemur veg fyrir brnun.mantle plume

N hafa eir Ross Parnell-Turner og flagar snt fram a virkni mttulstrksins gengur bylgjum 3 til 8 milljn ra fresti, eins og snt er mynd eirra. Streymi efnis mttulstrknum telja eir hafa veri allt a 70 Mg s snemma sgu Norur Atlantshafsins, en n er rennsli um 18 Mg s, ea um 18 tonn sekndu. (Mg er megagramm, sem er milljn grmm, og er a jafnt og eitt tonn). etta er ekki streymi af kviku upp gegnum mttulinn, heldur magn af mttulefni, sem rs upp til a mynda heita reitinn. Og rennsli er sfellt, sekndu eftir sekndu, r eftir r, ld eftir ld, milljn rum saman. Aeins ltill hluti af mttulefni skilst fr sem kvika nlgt yfirbori og gs ea storknar sem jarskorpa. Til samanburar er straumurinn af efni mttulstrknum undir Hawai um 8,7 tonn sekndu, ea um helmingi minna en undir slandi. Vi getum v stta okkur n af v a ba strsta heita reit jarar. Eldvirknin sem n er gangi og er tengd Brarbungu og Holuhrauni er einmitt yfir miju mttulstrksins og minnir okkur vel hinn gfurlega kraft og hitamagn sem hr br undir.


Holuhraun hnattrnu samhengi

HoluhraunKvikan, sem hefur komi upp Holuhrauni til essa er n vel yfir einn rmklometri a magni. etta er v ef til vill strsta gosi slandi san Skaftreldar geisuu ri 1783. En hvar er gosi aljlegu samhengi? ri 1991 var strgos eldfjallinu Pinatubo Filippseyjum, me um 5 rmklmetra af kviku. Nokkrum mnuum sar gaus Cerro Hudson Sle og komu upp um tveir rmklmetrar. Kilauea Hawai hefur gosi stugt meir en rjtu r (san 1983) og upp er komi um 4 rmklmetrar v gosi, sem enn stendur yfir. Sasta strgosi var Puyehue-Cordon Caulle eldfjalli Sle Suur Ameriku ri 2011, en ar kom upp um 2 rmklmetrar af hrauni og gjsku. Gosi Holuhrauni skipar sr n hp me essum strgosum tuttugustu og tuttugu og fyrstu ldinni. essar rmmlstlur vsa allar magn kvikunnar.


Hva gerist milli gosa?

Tkacicrtt fyrir alla spennuna sambandi vi gosi Holuhrauni, er reyndar mikilvgast a reyna a skilja hva gerist undir Brarbungu. Einkum er mikilvgt a skilja run mla undir eldstinni milli gosa, sem er forvari ess sem koma skal. Strax upphafi umbrotanna Brarbungu benti g a grein, sem au Meredith Nettles og Gran Ekstrm skrifuu ri 1998. ar fjlluu au um mjg venjulega en stra jarskjlfta, sem ori hafa undir Brarbungu fr 1976 til 1996. Skjlftarnir voru af strargrunni 5 eins og skjlftarnir, sem ar vera n, en a er samt grundavallar munur essum skjlftum. N eru skjlftarnir skrir sem hreyfing lrttu misgengi egar skjubotninn sgur niur (“double-couple” ea snigengi). Skjlftarnir fr 1976 til 1996 voru hins vegar af allt annari ger. eir eru a sem skjlftafringar kalla “highly non-double-couple” skjlftar, me sterkan lrttan s.

a er n ekki fri venjulegs jarfrings a skilja allt sambandi vi essa flknu skjlfta, en samt sem ur hef g reynt a rna ggnin, v g held a ef til vill geti fundist hr mikilvgar upplsingar um, hva gerist undir Brarbungu fyrir gos og milli gosa og ar me hva mun gerast undir eldstinni egar essu gosi lkur. Nettles og Ekstrm leggja til a skjlftarnir fr 1976 til 1996 hafi orsakast vegna rstings upp vi, anna hvort vegna vaxandi kvikurstings ea lrttra skorpuhreyfinga tappa undir kvikur.

annari grein ri 2009 fjlluu au Hrvoje Tkali‡, slandsvinurinn Gillian R. Foulger og flagar aftur um essa srstku skjlfta. au skra skjlftana sem afleiingu streymi af kviku milli tveggja kvikuhlfa um 3,5 km dpi, ea streymi kviku r hlfi og inn sprungu. Hugmynd eirra af versnii jarskorpunnar undir Brarbungu fylgir hr me. a er ljst af rannsknum essum stru skjlftum, a eitthva verulega venjulegt gerist undir Brarbungu milli gosa, ea ratugunum fyrir gos. Eru slkar kvokuhreyfingar tengdar fli kviku upp r mttli og kvkur undir bungunni? Eru slkir skjlftar ef til vill tengdir vaxandi rstingi kvikurnni og einnig ef til vill risi skjubotnsins? Ef skjubotninn sgur vi minnkandi kvikursting eldgosi (eins og n gerist), er lklegt a hann rsi milli gosa vegna vaxandi kvikurstings.


Rennur jkull Brarbungu niur sklina?

Vibragstmi jklaHalldr Bjrnsson hefur stungi upp hr fyrir nean a sigi Brarbungu s ekki a hgja sr, eins og g hef haldi fram hr sasta bloggi, heldur s jkullinn a renna inn sigdldina. g sting upp a sigi s a hgt sr, vegna ess a kvikurstingur inni kvikurnni undir skjunni s a dvna og sgur botn skjunnar hgar niur. Vi skulum lta etta og bera hegun sklarinnar saman vi hegun annara jkla. Sigi nemur n um 45 metrum miri sklinni. Radus hennar er um 5 km. er hallinn 1:110, ea um 0,5 grur. Jklar bregast ltt ea ekki vi svo litlum halla. Myndin sem fylgir (fr Haeberli 1995) snir halla jkla Suurskautinu mti vibragstma. Ltill halli eins og 0,15 grur kemst ekki einu sinni bla hr. Vibragstmi minnsta halla (5 grur) lnuritinu er um hundra r. essum rkum er hgt a lykta a sennilega s lti ea ekkert rennsli jklinum inn sklina. lykta g a breytingar sginu orsakist af breytingum kvikuhlfinu undir.


run Brarbungu og Holuhrauns

Sig BrarbunguVsindaheimurinn hefur aldrei ori vitni af slku fyrirbri, eins og v sem n er a gerast undir Brarbungu og mlt og skr a jafn vel. Athygli margra slendinga beinist n mest a Holuhrauni af elilegum stum. N er hrauni ori rmlega 70 ferklmetrar a flatarmli, ef til vill um einn rmklmeter (a er vissa um ykkt hraunsins) og slagar v htt upp a magn af kviku, sem Surtsey gaus fr 1963 til 1965. etta er strgos. En gosi sjlft er eiginlega hlfger blekking nttrunnar, v aal sjnarspili fyrir vsindin er ekki Holuhrauni, heldur eldstinni Brarbungu. En ar er sjnarspili huli augum okkar undir 600 til 800 metra ykkum jkli. g held a enginn jarvsindamaur geti veri vafa um a sigi, sem mlist shellunni Brarbungu er beint tengt gosinu Holuhrauni. Fr 16. gst til 29. september urum vi ll vitni af myndun kvikugangs, sem tengdi Brarbungu suri vi sprungugosi Holuhrauni um 50 km fyrir noran. San hefur gosi ltlaust Holuhrauni og Brarbunga sigi a sama skapi. Sennilega hefur sigi hafist strax og gangurinn byrjai a myndast um mijan gst, en nkvmar mlingar sigi hefjast hinn 14. september. var sigdldin jklinum orin 22 metra djp, en san hefur sigi numi um 23 metrum vibt, ea heildarsig alls um 45 metrar dag. Sig er n um 20 cm dag, en var ur allt a 50 cm dag og a hefur hgt stugt v.

g hef ur bent hr bloggi mnu, a sigi Brarbungu fylgir trlega vel krfu ea ferli, eins og snt er lnurtinu hr fyrir ofan (ggn af vef Veurstofunnar). Krfunni er best lst sem “polynomial” fylgni me essa jfnu: y = -0.0012x2 + 0.4321x. Innbyris fylgni krfunnar er R = 0.99946. etta er reyndar trlega g fylgni. Ef allir pnktarnir liggja krfunni, vri R = 1.0000. a er mjg venjulegt a atburir jarfrinni fylgi svo vel og reglulega einhverri runarlnu. Sennilega gerist a aeins egar um mjg stra atburi er um a ra, eins og n egar botninn skju Brarbungu sgur reglulega niur kvikurna djpt undir jarskorpunni. Sennilega er etta landspilda, sem er um 10 km verml og um 8 km ykkt, sem sgur, ea meir en 600 rmklmetrar af bergi!

a er athyglisvert a essi reglulega krfa beygir af, .e. a hefur veri a draga r siginu fr upphafi. etta gefur okkur einstakt tkifri til a tla hvenr sig httir, sem er sennilega einnig s tmapnktur egar kvika httir a stryma t r kvikuhlfinu og gos httir Holuhrauni. g hef v framlengt krfuna runarlnunni, me jfnunni fyrir ofan, ar til hn verur lrtt, egar sig httir. a gerist eftir um 170 daga fr v a mlingar hfust, hinn 14. september. Krfan spir v um goslok lok febrar ea byrjun mars 2015. En a eru margir ttir, sem geta haft hrif kvikurennsli egar dregur r kraftinum, einkum vinm kvikuganginum undir Holuhrauni og fleira. Allir essir ttir virka tt a goslok yru eitthva fyrr.

Eins og g benti sasta bloggi, er ljst a virka gossprungan er mjg nrri ggarinni, sem gaus Holuhrauni ri 1797. Gosi dag virist vera nokku nkvm endurtekning gosinu lok tjndu aldarinnar. a er hughreystandi og styrkir skoun a sennilega haldi eldvirknin sig vi Holuhraun og lklegt a nokkur kvika komi upp Brarbungu sjlfri.

Gosi Holuhrauni er egar or frgt vsindaheiminum, en a er samt ekki strsta gosi, sem er gangi dag. Kilauea Hawaii hefur gosi stugt san 1983 og n hefur komi upp yfirbori alls um 4 km3 af hraunkviku v gosi, ea um fjrum sinnum meira en Holuhrauni.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband