Gosi heldur fram

sigjan2015.jpgslendingar eru n ornir svo vanir gosinu Holuhrauni a a er varla minnst a lengur fjlmilum. En a heldur samt fram og einnig heldur sigi fram Brarbungu. Reyndar var sambandsleysi vi GPS mlinn Brarbungu um tma, en hann komst aftur samband gamlrsdag og hefur sent fr sr ggn ar til sustu viku, en datt hann t aftur, samkvmt vef Veurstofunnar : "Ekkert samband n sem stendur". Eins og g hef fjalla hr um ur, er sigi 800 metra ykku shellunni, sem fyllir skju Brarbungu bein afleiing af rennsli kviku t r kvikurnni og inn kvikugang, sem nr meir en 50 km til norurs. ar kemur kvikan loks upp yfirbori Holuhrauni. Eldstin sem er a gjsa er Brarbunga, tt athyglin hafi mest beinst a virkninni yfirbori Holuhrauni. Lnuriti sem fylgir hr me snir a sig Brarbungu hefur veri trlega reglulegt fr upphafi. Jafnan sem fylgir lnuritinu snir a a er mjg nrri v a vera hrein lna, me R2 = 0,99968. a gerist ekki betra nttrunni. Samkvmt essu verur lnan orin lrtt (sig httir) eftir um 160 daga fr v a mlingar hfust (12. september 2014), ea byrjun mars mnaar 2015, eins og vi hfum ur sp hr blogginu. er lklegt a gosinu ljki, v a rstingur kvikurnni verur kominn jafnvgi. Blu pnktarnir eru allir af athugunum siginu, nema sasti punkturinn vi dag 160, sem g leyfi mr a setja inn sem lkleg goslok mars.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Sindri Karl Sigursson

Gleilegt ri Haraldur.

En ef etta er n ekki svona heldur omvent? Falli sem snir og er rttilega trlega strfrilegt, meira a segja afi hefi nota etta sem dmi MR og H ef etta hefi veri mlt og lesi fyrir 30 rum. Ef (aftur ef..) a snr n hvolfi me afelluna nna sem botn og san pundar allt fram eins og ekkert hafi skorist, er a ekki hinn mguleikinn?

Kv.

Sindri

Sindri Karl Sigursson, 18.1.2015 kl. 20:47

2 identicon

Hva er R essu falli?

Einar Steingrimsson (IP-tala skr) 18.1.2015 kl. 23:09

3 identicon

Og tvr spurningar vibt:

2. Er einhver einfld skring v af hverju etta er annars stigs marglia?

3. Ef g tek alla skjlfta Brarbungu einn slarhring, hef 10 upp veldi af styrk hvers eirra og legg allar r tlur saman, og geri svo a sama fyrir nsta slarhring, f g rtt hlutfall milli orkunnar sem leysist jarskjlftum hvors slarhrings fyrir sig?

.e.a.s., ef summa essara velda er t.d. 4000 einn slarhring og 8000 nsta, ira a losna hafi tvfld orka sari slarhringinn mia vi ann fyrri?

Einar Steingrimsson (IP-tala skr) 18.1.2015 kl. 23:17

4 Smmynd: Haraldur Sigursson

Einar: R2 er mlikvari hva mlingarnar eru nlgt v a falla krvuna. Ef R2 er 1,000 eru allir pnktarnir lnunni. Ggnin eru mjg nlgt v. etta er staalfrvik samfylgni mlinganna.

Haraldur Sigursson, 19.1.2015 kl. 00:00

5 Smmynd: Haraldur Sigursson

Einar: Hva snertir orku jarskjlftum, er a ekki log 10. Munurinn til dmis skjlfta sem hefur styrkinn 3 og skjlfta me styrkinn 4 er ekki tu, heldur um 32. Annars ertu rttri lei.

Haraldur Sigursson, 19.1.2015 kl. 00:03

6 identicon

Takk fyrir svrin, Haraldur, og takk fyrir etta mjg svo hugavera blogg!

Einar Steingrimsson (IP-tala skr) 19.1.2015 kl. 00:21

7 Smmynd: Haraldur Sigursson

Einar: g tel a stan fyrir v, a fyrirbri er best snt sem annars stigs marglia s s, a hr er tvennt a gerast. fyrsta lagi er sig skjunnar vegna hraunrennslis t r kvikurnni undir Brarbungu og til norurs. ru lagi hefur sigi stugt veri a hgja sr fr upphafi.

Haraldur Sigursson, 19.1.2015 kl. 07:33

8 identicon

Sll og blessaur Haraldur og Gleilegt r.

Binn a lesa yfir greinar nar og spir v a innan ekki langstma veri arna sprengigos egar klakastykkihundruin tonna detta ofan kvikugati og um lei verur breyting hgum gossins.

a eru enn hraunrsir sem koma upp 100km beint t af Reykjanesi 20km dpi og varst binn a skoa og etta fer undir babygg vi lveri eftir hryggjastykkinu ofan vi orpi ogsvo framaustur en hinn austur me suurlandinu.essir tveir hraunstraumar mtast 1 fara framhj helstu stum en stvast vi Ktlu gmlu.

anga inn eru nokkrir inngangar 2 a vestanveru um mibik hennar og 1 vo sv.horni ar sem hn mun byrja. Miklar tundrur eru arna inni ofarlega og komist eldglin etta efni og kveikir eru hrifin + vi amk.1 kjarnorkusprengju.

me kveju

G

r Gunnlaugsson (IP-tala skr) 19.1.2015 kl. 12:15

9 identicon

Sll Haraldur,

Er ekki mgulegta etta s veldisvsisfall af gerinn

H(t)=a(exp(-bt)-1) vri a = endanleg lkkun og b = hraafasti lkkunar? - etta er bara tilgta leikmanns.

Bestu kvejur

Ragnar

Ragnar Johannsson (IP-tala skr) 19.1.2015 kl. 15:38

10 identicon

Sll Haraldur,

Er ekki mgulegta etta s veldisvsisfall af gerinn

H(t)=a(exp(-bt)-1) vri a = endanleg lkkun og b = hraafasti lkkunar? - etta er bara tilgta leikmanns.

Bestu kvejur

Ragnar

Ragnar Johannsson (IP-tala skr) 19.1.2015 kl. 15:41

11 Smmynd: Njrur Helgason

Er a mguleiki a vi eldvarpi Holuhrauni myndist dyngja?

Njrur Helgason, 21.1.2015 kl. 16:53

12 Smmynd: Haraldur Sigursson

Nei, g tel a lklegt. Dyngjur myndast r mjg frumstu basalti, sem kemur beint r mttli. etta basalt, sem n gs Holuhrauni er ra, enda r kvikur jarskorpunni undir Brarbungu. Dyngjur eru sennilega flestar ea allar myndaar skmmu eftir a sld lauk. var mikill lttir jarskorpunni, egar sinn fr hratt af, og vi a var mikil partbrnun mttli. Einnig virast flestar ef ekki allar dyngjur gjsa upp um einfalt op, en ekki sprungu, eins og her gerist.

Haraldur Sigursson, 21.1.2015 kl. 17:02

13 Smmynd: Njrur Helgason

Krar akkir Haraldur.

Njrur Helgason, 21.1.2015 kl. 18:36

14 Smmynd: Njrur Helgason

Kra akkir!

Njrur Helgason, 21.1.2015 kl. 18:37

15 identicon

Sll Haraldur.
Takk fyrir frandi og skemmtilegt blogg.

egar sighrai skjunnar er skoaur sst einmitt a a hgir sigi. getur ekki stan veri s a kvikurin er einfaldlega a stkka v near sem vi frum, .e. mynda yfirbor kvikuhlfsins srhverjum lrttum sta stkkar v near sem vi frum og v hgir siginu samrmi vi a?
Ef svo er, er mguleiki a lnuriti sem gerir sni raun egar yfirbor kvikunnar rnni nlgast endanlegt sta tlu goslok?
Hefur sig skjunnar veri bori saman vi tla hraunrennsli r eldstinni hverjum tma fyrir sig?
a vri frlegt a sj svipaa jfnu yfir tla hraunrensli tmaskala. Me v mti tti a vera hgt a reikna teoriska lgun kvikurnnar/"tappans". Ea hva?
Kveja
Reynir

Reynir Georgsson (IP-tala skr) 22.1.2015 kl. 14:46

16 Smmynd: Helgi Jhann Hauksson

Sll Haraldur
Fb-vef Jarfristofnunnar kemur fram ef g skil rtt a Brarbunga hafi undanfari sigi um 60.000 m3 sekndu en hraun sem komi r ggunum Holuhrauni fli upp sem nemi 100.000 m3 sekndu. vitum vi a hrauni sem kemur upp er bi mjg roska, unnfljtandi og heitt umfram a sem mtti bat vi um roskaa hraun r kvikir.

Veist hvort etta hraun s efnafrilega og jarfrilega skilt basalt hraunum „Siberian Traps“. T.d. vegna brennisteins-dox magnsins?
S atburur (ef hgt er a kalla a einn atbur) st auvita margfalt lengur en Holuhraun, lklega milljnfalt lengur ar sem tala er um a „Siberian Traps“ hafi komi r gosi sem st milljn r.

Helgi Jhann Hauksson, 27.1.2015 kl. 19:56

17 Smmynd: Helgi Jhann Hauksson

Er kvikur Brarbungu ngilega str til a rma allt jrsrhrauni og kvikur Grmsvatnastvarinnar til a rma allt Lakagga-hrauni? Ea gerist kannski eitthva fleira vi svona str fligos en a eitt a kvikurin losi r sr eftir sprungukerfi eldstvarinnar og upp yfirbori. N ekki g ekki essa efnafri og eldfjallafri ngilega vel en er Holuhrauni ekki fremur frumsttt, unnt og heitt mia vi hraun sem vi ekkjum og rugglega hafa komi beint r kvikur eldstvar svo ekki s tala um sem lengi hefur veri dvala? Ea er a bara misskilningur minn?

Helgi Jhann Hauksson, 27.1.2015 kl. 20:16

18 Smmynd: Haraldur Sigursson

Helgi: Margar gar spurningar hj r, en svr vi flestum eirra m finna fyrri bloggum mnum. Til dmis me hlutfall kviku sem kemur t r rnni og rmml hraunsins. g fjallai ur um a, og benti a a er algengt a hraunin eru meiri a rmmli, sennilega vegna ess a og nrri yfirbori vex rmml hraunsis vegna ess a gas leysist r lingi og berir hrauni blrtt.

Varandi efnafri kvikunnar, bloggai g ur um, a essi kvika er EKKI frumst, heldur nokku ru. Hn kemur ekki beint r mttli, heldur hefur siti kvikur jarskorpunni einhvern tma. g bloggai einnig um hita hennar, en essi kvika er ekki srlega heit. Heit kvika er yfir 1200 stig. essi er um 1170 stig. J, hn er unn, en a er vegna efnasamsetningarinanr, aallega hs jrns. Kvikur Brarbungu hefur einhverntima veri mjg str, til a innihalda allt jrsrhraun, 20 rmklmetra. a er ar me sagt a hn s a str n. Sennilega eru kvikurr eins og harmnikkur: r enjast t og dragast aman eftir v hva miki magn streymir inn.

Siberian Traps eru flest basalt lg, og n er vita a au voru nokku brennisteinsrk. Samt sem ur er ekki kominn gur skilningur v hvort ea hvernig essi gos Sberu hefu valdi mesta tdaua jru. Ef til vill var annar ttur ar a valdandi.

Haraldur Sigursson, 28.1.2015 kl. 13:11

19 Smmynd: Helgi Jhann Hauksson

Bestu akkir Haraldur. Mjg gott a f skr svr fyrir okkur amtrana og hina vonandi lka.
Maur les margt, en ekki allt, og sumt virist mtsagankennt. T.d. er sagt vef Jarfristofnunar H sunni me fyrstu efnagreiningunni (og eirri einu sem g finn) a efnasamsetningin segi sgu a hrauni komi af meira en 10 km dpi. Mr skyldist a a vri vegna ess hve lti hlutfall er af ru efnum en essum algengustu, en er ekki viss.
au sni sem mld su slkri einfaldri mlingu r nja Holuhrauninu su a 99,87% hlutum efni ( Holhrauni 29. gst 2014), en mealtal 95 eldri mlinga r Brarbunguhraunum su 99,49% og r 145 skju-hrauna-mlingum s summan 98,80%.

.e. a sem s anna en essi fu efni og efnsambnd s 0,13% Holuhrauni; 0,51 mealtali Brarbungu-hrauna og 1,20 mealtali skjuhrauna.

Hva segir etta okkur ef eitthva?

http://jardvis.hi.is/efnasamsetning_holuhraunsins_nyja_er_komin

Helgi Jhann Hauksson, 28.1.2015 kl. 18:07

20 Smmynd: Haraldur Sigursson

Helgi: Taflan sem vsar til snir efnasamsetningu hrauna, ar sem mld eru tu efni. etta eru aal efnin, en vi skulum minnast ess a kviku finnast nr ll frumefni sem eru til nttrunni, ea um 92. ess vegna er summan greindum efnum ekki 100%. a vantar hr greiningu svoklluum snefilefnum (nikkel, krm, bl, barum ofl.). Einnig vantar greiningu brennisteini og vatni og CO2, sem eru mikilvg. Slkar greiningar eru erfiari. Aal atrii er, a egar essi aalefni eru borin saman, er sraltill munur kviku sem kemur fr skju og eirri sem kemur fr Brarbungu. En jarelisfrin bendir tvmlalaust til Brarbungu sem uppruna kvikunnar.

Haraldur Sigursson, 28.1.2015 kl. 18:36

21 Smmynd: Helgi Jhann Hauksson

„essi efni“ tti a standa arn ahj mr og vs til essara 10 efna sem greind eru fyrst.

Bestu akkir fyrir allan frleikin Haraldur og fyrir a skerpa skilningi okkar.

Helgi Jhann Hauksson, 28.1.2015 kl. 22:36

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband