Bloggfrslur mnaarins, september 2009

Hva er g a gera eynni Santrni?

Thera caldearessa vikuna, lok september mnaar 2009 er g staddur einum fegursta sta jarar, til a taka upp sjnvarpsefni me BBC TV, fyrir heimildakvikmynd um jsgnina um tnda landi Atlantis og um sprengigosi Santrni Bronzld. Hr til vinstri er mynd fr Santrni, sem snir hamravegginn sem umlykur eldfjallsskjuna. Hva eiga jsgnin og sprengigosi n sameiginlegt?Eitt ekktasta eldgos mannkynssgunnar var Bronzld, um 1627 rum fyrir Krist, egar eyjan Santrni ea era gaus miklu sprengigosi Eyjahafi, fyrir sunnan Grikkland. var rkjandi mjg blmleg og srstk menning Krt og Eyjahafi sem er kennd vi Mnana. fornum jsgum Grikkja er tala um Mnos, konung Krt og hir hans. egar Arthur Evans uppgtvai hllina Knossos Krt um aldamtin 1900, benti hann samrmi milli fornminjanna ar og jsagnarinnar um Mnos og hefur Bronzaldarmenningin Krt og Eyjahafi san veri kennd vi Mnos konung. Mnska menningin er einstk, listrn me afbrigum, rk og Mnar voru frbrir sjmenn sem rku verzlun og siglingar um allan eystri hluta Mijararhafsins. seinni hluta Bronzaldar var skyndilega mikil hnignun mnsku menningunni og hn lei undir lok. tk vi menning meginlandi Grikklands sem kennd er vi Miceneum, og sar kemur hin klassska forn-grska menning um 500 fyrir Krist. En hva veldur hini hru hnignun mnsku menningarinnar? Var a vegna nttruhamfara? Var a eitthva lkt v og lst er jsgninni um hi horfna land Atlantis? fjru ld fyrir Krist skrir grski heimspekingurinn Plat fyrst jsgnina um eynna ea landi Atlantis sem hvarf hafi, en hann byggir sguna frsgn Slons fr um 600 fyrir Krist. Slon hefur hins vegar sgnina eftir egypskum prestum. Plat var stofnandi hinnar frgu Akademu Aenu, en ar var sjlfur Aristteles einn af nemendum hans. Saga Plats er strum drttum annig, ritu um 360 fyrir Krist: “ eynni Atlantis var strt og voldugt rki sem ri yfir allri eynni og mrgum rum eyjum, og einnig hluta meginlandsins. En uru miklir jarskjlftar og fl og einum skelfilegum degi og nttu hvarf eyjan Atlantis hafi.”Margir frimenn hafa stungi upp a jsgnin um horfnu eynna Atlantis hafi ori til vegna sprengigossins mikla Santrni Bronzld. g er eirri skoun, a a s eitthva sannleikskorn bak vi flestar jsagnir, eins og strkostlegur nttrufyrirburur sem hefur veri endursagur um alda rair og breytist og margfaldast me tmanum. a er v alls ekki frleit a athuga nnar hvort gosi og jsgnin su skyld fyrirbri. ritum snum Timaeus og Critias lsir Plat hinu tnda Atlantis sem hringlaga eyju, og er strt hringlaga ln ea fli miri eynni. Sund tengja innri flann vi hafi. Landafri Atlantis er reyndar mjg lk landafri Santrni fyrir gosi mikla Bronzld. a er einnig margt lsingu Plats menningu ba Atlantis, sem minnir mnsku menninguna Krt.Santorini1866Myndin til hgri snir eynna Santrni um 1866, og kemur vel fram hringlaga askjan, og virka eldfjalli miri skjunni. g kom fyrst til Santrni september 1975. var g hafrannsknaskipinu Trident, og verkefni okkar var a kortleggja gjskufall fr Santrni hafsbotni, allt fr eynni og til stranda Tyrklands og Egyptalands. eim tma var tknin til a kanna hafsbotninn frekar frumst. Vi sndum samt fram a gjskufall fr gosinu var mjg tbreitt um allan eystri hluta Mijararhafs, en okkur tkst ekki a n snum a hafsbotinum umhverfis eynna sjlfa. Ein hfu niurstaa rannskna okkar ri 1976 var s, a gosi hefi um 39 rmklmetrum af efni fr Santrni, og var gosi Bronzld ori me allra strstu gosum mannkynssgunnar, en ekki a strsta (a er Tambra gosi Indnesu ri 1815). g vissi a mikill meiri hluti af efni som kom upp gosinu vri hafsbotni (sennilega um 90%), og a etta efni vri aallega vikur og aska sem hafi borist t og yfir hafi gjskuflum. Nstu rjtu rin geri g trekaar tilraunir til a koKortma af sta leiangri ar sem hafsbotninn umhverfis Santrni vri rannsakaur me njustu tkni, einkum me fjarstrum og mnnuum kafbt. Loks var s draumur a raunveruleika vori 2006, en stri g tveimur hafrannsknaleiangrum Eyjahafi. Hinn fyrri var grska skipinu Aegaeo, og mldum vi ykkt og tbreislu setlaga umhverfis Santrni. Strax eftir stri g leiangri bandarska skipinu Endeavor, en ar hfum vi um bor einn allra besta fjarstra kafbt sem til er, og ber hann nafni Hercules. Allt um leiangrana tvo til Santrni og niurstur eirra m lesa vefsu okkar: http://www.uri.edu/endeavor/thera/ Korti til vinstri snir tbreislu gjskulagsins fr gosinu Bronzld, en jafnykktarlnur laginu eru metrum. Vi sndum fram a a er um 20 til 30 metra ykkt lag af gjskuflsefni hafsbotni allt kringum eynna og nr lagi a minnsta kosti 30 km allar ttir fr Santrni. essar nju niurstur geru kleift a setja fram miklu nkvmari mynd af str gossins Bronzld, og getum vi n sagt me vissu a a hefur veri um 60 rmklmetrar, ea nstum tvfalt strra en vi tluum ur. ar me uru lkurnar miklu meiri a gosi hefi haft afgerandi hrif mannlf llu Eyjahafi, og ar meal m telja vst a gosi hefi mynda tsunami ea flbylgju egar svo miki magn af gjsku streymir t hafi. Sama sumar fundust jarmyndanir norur og austur strnd eyjarinnar Krtar, sem eru flHesiodbylgjuset og fr Bronzld. Tengslin milli jsagnarinnar um Atlantis og gossins mikla Bronzld vera einnig miklu traustari n. En a eru hugsanlega nnur tengsl milli eldgossins og forn-grskra sagna. Um 700 fyrir Krist orti Hesiod, einn allra fyrsti af skldum grikkja, kvi Theognia, sem fjallar a miklu leiti um hina flknu ttfri guanna. kvinu kemur fram strkostleg lsing orustu guanna vi risana Olympus fjalli, en ar munai mju a hin illu fl risarnir sigruu, sem hefi ori endir heimsins eins og vi ekkjum hann dag. Salvatore Rosa geri merka mynd af orustunni, sem er snd hr fyrir nean. Robert Graves var s fyrsti sem benti a lsingunni orustunni miklu Thegnu koma fram ttir sem minna miki strkostlegt eldgos ti hafi. Til dmis er rtt um a jrin ll brenni og a hafi sji af hita, og a str bjrg fljgi um lofti, a miklar sprengingar heyrist og svo framvegis. Hesiod var ttaur fr eyjunum skammt fyrir austan Santrni og er ekki frleitt a forfeur hans hafi varveitt sagnir af gosinu mikla. a er rtt a benda , a enginn sem var innan um 50 km fjarlg fr Santrni hefi komist af gosinu. eir sem voru utan httusvisins og su gosi hafa vafalti skort einfalda skringu essu einstaka nttrufyrirbri og strax leita yfirnttrulegra skringa. Hver skring var betri en s, a hr vru guirnirEvaog risarnir a berjast?Jja, vi erum n bnir a taka upp sjnvarpsefni fyrir BBC og kominn tmi til a yfirgefa Santrni aftur. g mun fara me trega fr gmlum vinum mnum og frbrum gestgjfum litla orpinu Akrtri, sem reka gistihsi Carlos Pansion, einkum ekkjunni Evu (sj mynd hennar hr til vinstri) og brnum hennar Arsenio, Maru og Raphael.

slenskt Peridtt - hvar er a?

ri 1864 gaf franski rithfundurinn Jules Verne t sna daulegu vsindaskldsgu Voyage au Centre de la Terre. Bkin og kvikmyndin eftir henni, sem kom t 1959, er ekkt sem Journey to the Center of the Earth, en bkin fkk af skiljanlegum stum titilinn Leyndardmar Snfellsjkuls slenskri ingu Bjarna Gumundssonar ri 1944. Eins og alheimur veit, tkst prfessor Lindenbrock og jarfrinema hans Alec McEwen a komast niur a irum jarar gegnum gat eldfjallinu Snfellsjkli. ar me hlaut Snfellsjkull alja frg -- sem er meir en Brur Snfellss gat gert og jafnvel meir en Jn Prmus verkai. En a er anna mikilvgt atrii, sem kemur fram mjg snemma hj Jules Verne, sem gerir sland a lykilatrii sgunnar. Jarfrineminn Alec McEwen kemur heimskn vinnustofu prfessors Lindenbrocks og frir honum gjf. Hr fyrir nean eru eir Pat Boone sem jarfrineminn og James Mason hlutverki prfessorsins, me slenskt perdtt hndum.

Mason

“g fann etta skranb Glasgow, og a hvslai a mr: Kauptu mig fyrir prfessor Lindenbrock!”

“etta er auvita hraun”segir prfessorinn, “en undarlega ungt!etta hltur a vera elisyngsta berg jrinni!”

” er a vst slenskt perdtt!”

eir setja steininn inn brsluofn prfessorsins. Ofninn springur loft upp, en steinninn klofnar. San finna eir flagar dularfull merki inni steininum, sem kemur eim sl hins frga slenska frimanns, Arne Saknussemm (rni Magnsson?), sem leiir til Snfellsjkuls, og svo framvegis.

slenskt perdtt? a er n draumur allra slenskra jarfringa a finna ennan stein hr landi, en hann virist vera sjaldgfari Frni en gull og gersemar.Perdtt hefur aldrei fundist slandi. rtt fyrir a segja jarelisfringar okkur a mttull jarar, lagi mikla sem er undir skorpunni, s nr eingngu perdtt.

Mantle

Vi skulum aeins staldra vi, og athuga mttulinn, sem er sndur sem raua lagi myndinni til vinstri verskuri af jrinni. Hann er hvorki meira n minna en 84% af rmmli jararinnar, og nr fr um 50 km dpi og niur um 2900 km dpi, ar sem kjarninn tekur vi.msir eiginleikar jararinnar, svo sem hrai jarskjlftabylgna, elisyngd og fleira, benda til ess a aal bergi mttlinum s perdtt, og til a styrkja kenningu kasta sum eldfjll ruhvoru upp hnullungum af perdtti. Grni liturinn, eins og sst hr myndini af perdtti fyrir nean, er a mestu vegna ess a perdtt inniheldur um 60% steindir af livni. etta er ein fegursta bergtegund ea rttara sagt jrinni, og einnig s algengasta. En ar sem mttullinn er valt falinn undir skorpunni er essi bergtegund mjg sjaldgf yfirbori.

Peridotite

g var svo heppinn a finna fallega grna perdtt steina str vi ftbolta ggnum Nyos Kameroon, vestur Afrku ri 1986. eir komu r mttlinum meiren 100 km dpi undir meginlandsksorpu Afrku, en eru n til snis Eldfjallasafni Stykkishlmi.a kemur sem sagt fyrir sumum eldfjallasvum erlendis a perdtt steinar kastast upp eldgosum. En tegundirnar af steindum ea mnerlum steinunum er snnun v a perdtt kemur af miklu dpi. Sumir steinarnir innihalda til dmis demanta, en eir myndast aeins vi rsting sem samsvarar 150 km dpi jrinni.

En af hverju er perdtt svona spennandi? J, a er bergtegundin sem gefur af sr basalthraunkviku egar hn byrjar a brna. Hr er kjarni mlsins, sem snertir skilning okkar eldgosum og myndun hraunkvikunnar. Tilraunir me brslu perdtti undir hum rstingi og um 1300oC hita sna a vkvinn ea kvikan sem myndast eftir um 1 til 10% brnun bergsins er alveg eins og basalt kvika a efnasamsetningu. Vi brnun myndast fyrst unn filma af kviku mtum milli steinda berginu, eins og myndin fyrir nean snir.Kvikan er elislttari en bergi umhverfis, og leitar v upp tt a yfirbori jarar.

Dihedral angle

g held a flestir ea allir jarfringar su eirri skoun a basalt kvikan myndist ennan htt. Ef svo er, er blgrtismyndunin og ll basalt hraunin sem mynda sland br r perdtti. Er a ekki furulegt a aldrei hafi borist einn einasti perdtt steinmoli upp yfirbori hr? a er of djpt niur perdtt a hgt s a bora a, sennilega um ea yfir 20 km undir slandi. Hfum vi ekki leita ngu vel, ea ekki rttum stum?A vsu finnast einstakir kristallar slenskum basalthraunum, sem kunna ef til vill a vera komnir r mttlinum, en engir steinar enn.

Er ef til vill einhver grundvallarsta fyrir v a slensk eldgos geta ekki bori me sr perdtt hnullunga upp r mttlinum? Svo kann vel a vera. fyrsta lagi arf kvikan a vera mikilli fer til a bera me sr unga steina. Prfessor Lindenbrock hafi rtt fyrir sr: perdtt er me allra yngstu bergtegundum. ru lagi arf kvikan a koma BEINT upp r mttlinum, en ekki stanza leiinni. Kvikan sem gs upp r mrgum slenskum eldfjllum kemur ekki beint r mttlinum, heldur kemur hn r kvikur sem er ofar skorpunni. Ef til vill eru mestu lkurnar a finna perdtt steina hraunum fr slensku dyngjunum, en efnasamsetning kviku eirra er oft meira frumst, ea nr perdtti en annarra hrauna.

Partbrnun

Eins og geti var hr fyrir ofan, byrjar myndun basaltkviku mttlinum me v a brnun verur mtum kristalla ea steinda. Hr myndast rsmir pollar ea dropar af br, og egar brnun heldur fram, tengjast essir brslupollar eins konar grind ea net af heitum basaltvkva, eins og myndirnar hr fyrir nean sna strum drttum.

grind

meltMagni af basaltkviku ea br sem myndast er aeins um 1 til 10 % af rmmli perdttsins, og er vieigandi a kalla etta partbrnun. er bergi ori eins og blautur sandur, ar sem bleytan milli sandkornanna er heit hraunkvika, um 1300oC, og sandkornin eru steindir perdttsins.Brin hefur elisyngd um 2.8 sm rmsentimeter, en til samanburar er elisyngd perdtts um 3.3. etta er mikill munur, og veldur v a basaltkvikan er “ltt” mttlinum, og leitar upp vi strax og leiir finnast. Sennilega rs kvikan upp mjg mrgum litlum straumum, sem safnast saman er ofar dregur strri rsir, eins og myndin hr fyrir nean snir. Strstu rsirnar eru gangar, ea aal afrsluar eldfjallanna.porous channels

En hvernig kemst hraunkvikan alla lei upp yfirbori?Flutningur kvikunnar upp gegnum mttulinn er atrii sem vi vitum lti ea ekkert um og hugmyndir eru mest byggar gizkunum. Annars vegar vitum vi hvernig brin myndast mttlinum, og hinum endanum vitum vi a brin ea hraunkvikan berst upp gegnum skorpuna gngum. a sem gerist ar milli er ekkt svi.Gangar eru ppulagnir eldfjallanna, en eir eru mjg mikilvgir og g mun fjalla um ganga seinna bloggi.

En mean er stra spurningin: hver verur fyrstur til a finna perdtt slandi?


Mbergsklur eru jarfrilegar nttruminjar

Klur Laki

a er dlti undarlegt amesta gos slandi, og reyndar strsta hraunfl jru sgulegum tma, er kennt vi fjall sem ekki gaus. g auvita vi mbergsfjalli Laka Skaftrrfum. Laki klofnai gosinu mikla 1783, egar um 25 km lng sprunga reif rfin, fr noraustri til suvesturs og hi mikla Eldhraun kom upp. Tv mikil misgengi mynduust Laka umhverfis sprunguna, ar sem innri ger mbergsins kemur vel fram. austara misgenginu er frbr opna inn mbergi, sem hefur myndast vi gos undir jkli sasta jkulskeii, ea fyr en meir en tu sund rum san.Allir sem koma inn gili sem misgengi myndar vera forvia a sj a mbergi er allt fullt af klum sem eru str vi ftbolta.Feramenn kannast vel vi stainn, og Kri Kristjnsson, landvrur Lakaggum, er lti hrifinn af v hvernig feramenn hafa fari me essar merku jarfrilegu nttruminjar. Sumir hlaa mbergsklunum upp hrauka eins og hermenn strskotalii geru me fallbyssuklur ur fyrr, en arir brega leikog rlla klunum um vllinn keiluspili. En a keyrir um verbak egar feralangar stinga klunum bakpokann og hverfa braut me essa minjagripi.

Laki kl3

Eins og sj m af myndinni fyrir ofan, eru mbergsklurnar v og dreif inn mberginu, en vi verun detta r r og liggja lausar vellinum. Klurnar eru sem sagt eittthva harari en mbergi og verast hgar, en eru annars a ru leyti alveg eins og mbergi, samansettar af glerkornum, sku og litlum basalt steinbrotum sem hafa lmst saman berg. Mberg er reynar ein merkilegasta bergtegund slands, og me rttu tti mberg a vera jarsteinninn. a er miklu algengara hr en nokkru ru landi jru, og mbergsfjllin setja srkennilegan svip landi.A mnu liti snum viessari merkilegu bergtegund ekki ngilega viringu, en a var reyndar ekki fyrr en Surtsey gaus ri 1963 a vsindin fengu fulla mynd af v hvernig mberg myndast. Vi vitum a mberg er hrnu gjska ea eldfjalls aska,sem hefur lmst saman berg. flestum tilfellum er gjskan me efnasamsetningu basalts, og myndast vi eldgos ar sem basalt kvika kemur nvgi vi vatn, anna hvort undir jkli, sj ea vatni. En hvernig vera essar undarlegu mbergsklur til?

IMG 2546

S fyrsti sem lsir mbergsklum prenti var Jn Jnsson, greinarkorni Nttrufringnum ri 1987. Jn hafi rekist etta fyrirbri Bjarfelli Krsuvk, Skiphelli Mrdal, Lambaskrum Kerlingardalsheii og Syri Stapa vi Kleifarvatn. Jn segir etta um uppruna mbergsklanna grein sinni fr 1987: “r eru einfaldlega skuboltar, sem ori hafa til vi a a blautt ea hfilega rakt skulag rllaist upp.” etta er a sem vi kllum syndepositional jarfrinni: fyrirbri sem verur til um lei og setlagi myndast.

Besta og strsta myndun af mbergsklum sem g hef rekist er vestur hluta Kerlingarfjalls Snfellsnesi. Hr er mbergshamar sem er nokkrir tugir metra h, alsettur mbergsklum sem eru flestar um 30 sm verml. Myndin til vinstri snir hamarinn, en vi rttar astur er etta einn draugalegasti staur sem g hef komi , einkum egar fer a rkkva. lta klurnar t eins og mrghundru mannshfu sem kkja t r mberginu. Mbergsklur af msum strum finnast var Kerlingarfjalli og einnig mbergsfjallinu Valabjrgum, skammt fyrir austan Kerlingarfjall.

DSC 0017

Vi nnari athugun m sj a a er dauf lagskifting mberginu Kerlingarfjalli, og a lagskiftingin liggur beint gegnum mbergsklurnar, eins og myndirnar hr til hgri og fyrir nean sna. Lagskifting verur auvita til mean gosinu stendur, og orsakast af v a sprengingar gosinu framleia mismunandi grft set. Ef lagskiftingin liggur gegnum kluna, hltur mbergsklan auvita a myndast eftir lagskiftinguna, og er mbergsklan postdepositional fyrirbri, ea hefur myndast einhvern tma eftir gosi.

IMG 2547

Ef mbergsklur myndast eftir gos, en ekki gosinu, eins og Jn Jnsson taldi, verum vi a leita annara skringa varandi uppruna eirra. Klur eru algengt fyrirbri setlgum um allan heim, og eru oftast nefndar concretions ea setklur, en r eru algjrlega ekktar setlgum af gjskubergi, eins og mberginu slandi -- ar til n. Slkar klur myndast setlgum vegna ess a lmefni byrjar a myndast milli sandkorna einhverjum pnkti setinu og lmefni berst t allar ttir, til a mynda setklu. etta virist vera tilfelli slensku mbergsklunum, en enn vitum vi ekki hva lmefni er. Lang sennilegast er a a s palagnt, sem er leirsteind ea mneral sem myndast egar basalt gler byrjar a myndbreytast yfir mberg, en s myndbreyting veldur v a gjska rennur saman hart berg. Surtsey kenndi okkur a s hrnun getur gerst furu hratt, ea einum ratug ea svo.


Besta Eldgosamyndin ri 2009

ISS020-E-09048_lrg

Strkostlegasta mynd rsins af eldgosi var tekin 12. jn r geimfari yfir Sarychev eldfjalli Krileyjum. Kril eyjar eru eitt afskekktasta svi Rsslands. Eldfjallaeyjarnar eru 56 a tlu og mynda 1300 km langa keju sem teygir sig suur fr Kamchatkaskaga, austast Rsslandi, og alla lei til Japan.Rssar hertku eyjarnar seinni heimsstyrjldinni og neita a lta r af hendi, tt frumbyggjar hafi veri fr Japan. essar eldfjallaeyjar hafa myndast miklu sigbelti flekamtum, ar sem Kyrrahafsflekinn sgur niur til norvesturs undir Asuflekann hraa sem nemur um 9 sm ri.

Alja geimstin var sveimi 354 km h yfir Kyrrahafi hinn 12. jn,egar geimfarar uru vitni af v a risavaxinn gjskustrkur eyttist upp lofti og rauf miki gat skjaykkni. Gati skin hefur sennilega myndast vegna rstingsbylgju fr sprengingunni. miju er hr og brnn strkur af sku og gasi fr ggnum.Taki eftir snjhvta skinu sem er eins og httur efst gjskustrknum. etta er a llum lkindum hluti af rkum lofthjp sem strkurinn hefur lyft htt loft upp og vi a ttist raki loftinu og myndar hvtt sk. etta nefna veurfringar pileus sk.

FyrirSarychev_ast_2007146_lrg

En niri jru er einnig margt a gerast, eins og sj m myndinni. Gr og brn gjskufl streyma me jru fr eldfjallinu, en au geta veri alt a 500 stiga heit og 200 km hraa klukkustund. Eyjan Matua er ekki bygg, en nokkrum dgum sar knnuu rssneskir eldfjallafringar gjskuflslgin, sem hfu fari alla lei t sj.

Gosi Sarychev gjrbreytti eynni Matua, eins og sj m af mefylgjandi myndum fr NASA gervihnetti og hitaskynjara. Fyrri myndin til hgri af Matua er fr 26. ma 2007, en hin fyrir nean er eftir gosi, fr 30. jn 2009. Hr er grur sndur rauum lit, vatn dkkbltt og sk, gufa og s hvtt.Gjska og hraun eru gr og dkkbrn myndunum. a er augljst af neri myndinni a gjskufl hafa aki allan norur hluta eyjarinnar og eytt llum grri, en grur lifir enn suur hlutanum.

EftirSarychev_ast_2009181_lrg


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Kljsteinar og Klj

Sastlii vor kom g vi garinum hj Einari Ragnarssyni, ngranna mnum Stykkishlmi. au hjnn eru miklir steinasafnarar og er mest af safninu ti gari, bi steinar sem eru marglitir af nttrunnar hendi, og einnig steinar sem au hafa mla skrautlegan htt. g rak strax augun basaltstein sem var alsettur lngum og mjum ppum ea gtum, eins og hann hefi veri kyrfilega boraur gegn. "Hvar fannstu ennan" spuri g Einar. "Hann er fr sjvarbkkunum vi fossinn Mganda, fyrir nean Klj" svarai hann. Tv furuleg nfn: Mgandi og Klj. a minnti mig sguna um afa minn, Odd Valentnusson, sem var hafnsgumaur Stykkishlmi til margra ra. a var vst urrkasumari mikla, 1941, a allir vatnsbrunnar Hlminum ornuu upp. Afi tk a til rs a breia strt segl yfir btinn sinn Golu, og sigldi honum san inn undir fossinn Mganda Helgafellssveit, ar sem hann fellur beint sj fram. egar bturinn var orinn hlf-fullur bakkai afi fr landi og sigldi heim Stykkishlm me mrg hundru ltra af fersku vatni fyrir heimili.

IMG 2264

Nsta dag vorum vi Einar komnir a Mganda til a skoa jarlagi me gtttu steinunum. Mr var n ljst a etta var blstraberg, ea hraun sem hai runni t sj. Myndin til vinstri snir einn hraunblstrann. Vi slkar astur sur sjrinn undir hrauninu og myndar gufu sem brtur sr lei upp gegnum hraunkvikuna og skilur eftir mjar ppur steininum. Mr datt strax hug kljsteinar egar g fr a skoa essa undarlegu steina, sem voru allir gtttir og me lngum ppum. Fjaran var bkstaflega akin af gtttum steinum. Seinna komst g a v a etta er grgrtishraun sem rann fr Hafrafelli hlskeii fyrir sasta jkultma, sennilega fyrir um eitt hundra sund rum. Hva eru kljsteinar? Sgnin a klj merkir a binda vefstein, kljstein ea vefjarl nest vefinn ea a binda l neri brn neti. Kljsteinn er sakka neti ea vefjarl. etta einkum vi svokallaa standandi vefi, eins og tkusust slandi til forna, en g mynd af einum slkum vef er ferabk eirra Eggerts lafssonar og Bjarna Plssonar fr 1752 til 1757. ri 2007 og 2008 vann g a rannsknum jarlgum fr Bronzld eynni Krt Eyjahafi, sunnan Grikklands. ar rakst g tvisvar kljsteina setlgum, en eir hfu borist seti egar flbylgja gekk land og geri mikinn usla. Flbygjan, ea tsunami, myndaist af vldum mikillar sprengingar Santorini eldfjalli um 80 km fyrir noran Krt. Mynd af eim er hr fyrir nean.

IMG 0264

En var skrtna nafni sveitabnum Klj, rtt fyrir ofan sjvarbakkann, ef til vill tengt essari miklu nmu af kljsteinum hr fjrunni? Klj er venjulegt nafn fyrir sveitarb, en sennilega var g sta til a gefa bnum etta nafn og ef til vill er hana a finna jarfrinni. Steinarnir eru gtttir fr nttrunnar hendi og v tilvaldir sem kljsteinar: auvelt a ra band gengum til a binda upp vefstlinn ea neti. slandi var mjg erfitt a finna steina sem hgt var a bora gat , og v hafa steinarnir fr Klj veri krkomnir standandi vefinn.

Fyrst er geti um binn Klj mldaga Helgafells klausturs fr 1378. Kljsteinar af smu tegund og finnast vi fossinn Mganda hafa einnig fundist vi uppgrftinn Suurgtu 3-5 Reykjavk, en ar fundust um 50

IMG 2263

kljsteinar saman sama sta og vefjarskeiar. Kljsteinar finnast stundum margir saman uppgrftum og er a yfirleitt talin vsbending um a ar hafi stai vefstaur. Myndin til hgri snir ppurnar blstrabergsbrotum fr sjvarbakkanum fyrir nean Klj; fyrirtaks efni kljsteina.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband