Hva er g a gera eynni Santrni?

Thera caldearessa vikuna, lok september mnaar 2009 er g staddur einum fegursta sta jarar, til a taka upp sjnvarpsefni me BBC TV, fyrir heimildakvikmynd um jsgnina um tnda landi Atlantis og um sprengigosi Santrni Bronzld. Hr til vinstri er mynd fr Santrni, sem snir hamravegginn sem umlykur eldfjallsskjuna. Hva eiga jsgnin og sprengigosi n sameiginlegt?Eitt ekktasta eldgos mannkynssgunnar var Bronzld, um 1627 rum fyrir Krist, egar eyjan Santrni ea era gaus miklu sprengigosi Eyjahafi, fyrir sunnan Grikkland. var rkjandi mjg blmleg og srstk menning Krt og Eyjahafi sem er kennd vi Mnana. fornum jsgum Grikkja er tala um Mnos, konung Krt og hir hans. egar Arthur Evans uppgtvai hllina Knossos Krt um aldamtin 1900, benti hann samrmi milli fornminjanna ar og jsagnarinnar um Mnos og hefur Bronzaldarmenningin Krt og Eyjahafi san veri kennd vi Mnos konung. Mnska menningin er einstk, listrn me afbrigum, rk og Mnar voru frbrir sjmenn sem rku verzlun og siglingar um allan eystri hluta Mijararhafsins. seinni hluta Bronzaldar var skyndilega mikil hnignun mnsku menningunni og hn lei undir lok. tk vi menning meginlandi Grikklands sem kennd er vi Miceneum, og sar kemur hin klassska forn-grska menning um 500 fyrir Krist. En hva veldur hini hru hnignun mnsku menningarinnar? Var a vegna nttruhamfara? Var a eitthva lkt v og lst er jsgninni um hi horfna land Atlantis? fjru ld fyrir Krist skrir grski heimspekingurinn Plat fyrst jsgnina um eynna ea landi Atlantis sem hvarf hafi, en hann byggir sguna frsgn Slons fr um 600 fyrir Krist. Slon hefur hins vegar sgnina eftir egypskum prestum. Plat var stofnandi hinnar frgu Akademu Aenu, en ar var sjlfur Aristteles einn af nemendum hans. Saga Plats er strum drttum annig, ritu um 360 fyrir Krist: “ eynni Atlantis var strt og voldugt rki sem ri yfir allri eynni og mrgum rum eyjum, og einnig hluta meginlandsins. En uru miklir jarskjlftar og fl og einum skelfilegum degi og nttu hvarf eyjan Atlantis hafi.”Margir frimenn hafa stungi upp a jsgnin um horfnu eynna Atlantis hafi ori til vegna sprengigossins mikla Santrni Bronzld. g er eirri skoun, a a s eitthva sannleikskorn bak vi flestar jsagnir, eins og strkostlegur nttrufyrirburur sem hefur veri endursagur um alda rair og breytist og margfaldast me tmanum. a er v alls ekki frleit a athuga nnar hvort gosi og jsgnin su skyld fyrirbri. ritum snum Timaeus og Critias lsir Plat hinu tnda Atlantis sem hringlaga eyju, og er strt hringlaga ln ea fli miri eynni. Sund tengja innri flann vi hafi. Landafri Atlantis er reyndar mjg lk landafri Santrni fyrir gosi mikla Bronzld. a er einnig margt lsingu Plats menningu ba Atlantis, sem minnir mnsku menninguna Krt.Santorini1866Myndin til hgri snir eynna Santrni um 1866, og kemur vel fram hringlaga askjan, og virka eldfjalli miri skjunni. g kom fyrst til Santrni september 1975. var g hafrannsknaskipinu Trident, og verkefni okkar var a kortleggja gjskufall fr Santrni hafsbotni, allt fr eynni og til stranda Tyrklands og Egyptalands. eim tma var tknin til a kanna hafsbotninn frekar frumst. Vi sndum samt fram a gjskufall fr gosinu var mjg tbreitt um allan eystri hluta Mijararhafs, en okkur tkst ekki a n snum a hafsbotinum umhverfis eynna sjlfa. Ein hfu niurstaa rannskna okkar ri 1976 var s, a gosi hefi um 39 rmklmetrum af efni fr Santrni, og var gosi Bronzld ori me allra strstu gosum mannkynssgunnar, en ekki a strsta (a er Tambra gosi Indnesu ri 1815). g vissi a mikill meiri hluti af efni som kom upp gosinu vri hafsbotni (sennilega um 90%), og a etta efni vri aallega vikur og aska sem hafi borist t og yfir hafi gjskuflum. Nstu rjtu rin geri g trekaar tilraunir til a koKortma af sta leiangri ar sem hafsbotninn umhverfis Santrni vri rannsakaur me njustu tkni, einkum me fjarstrum og mnnuum kafbt. Loks var s draumur a raunveruleika vori 2006, en stri g tveimur hafrannsknaleiangrum Eyjahafi. Hinn fyrri var grska skipinu Aegaeo, og mldum vi ykkt og tbreislu setlaga umhverfis Santrni. Strax eftir stri g leiangri bandarska skipinu Endeavor, en ar hfum vi um bor einn allra besta fjarstra kafbt sem til er, og ber hann nafni Hercules. Allt um leiangrana tvo til Santrni og niurstur eirra m lesa vefsu okkar: http://www.uri.edu/endeavor/thera/ Korti til vinstri snir tbreislu gjskulagsins fr gosinu Bronzld, en jafnykktarlnur laginu eru metrum. Vi sndum fram a a er um 20 til 30 metra ykkt lag af gjskuflsefni hafsbotni allt kringum eynna og nr lagi a minnsta kosti 30 km allar ttir fr Santrni. essar nju niurstur geru kleift a setja fram miklu nkvmari mynd af str gossins Bronzld, og getum vi n sagt me vissu a a hefur veri um 60 rmklmetrar, ea nstum tvfalt strra en vi tluum ur. ar me uru lkurnar miklu meiri a gosi hefi haft afgerandi hrif mannlf llu Eyjahafi, og ar meal m telja vst a gosi hefi mynda tsunami ea flbylgju egar svo miki magn af gjsku streymir t hafi. Sama sumar fundust jarmyndanir norur og austur strnd eyjarinnar Krtar, sem eru flHesiodbylgjuset og fr Bronzld. Tengslin milli jsagnarinnar um Atlantis og gossins mikla Bronzld vera einnig miklu traustari n. En a eru hugsanlega nnur tengsl milli eldgossins og forn-grskra sagna. Um 700 fyrir Krist orti Hesiod, einn allra fyrsti af skldum grikkja, kvi Theognia, sem fjallar a miklu leiti um hina flknu ttfri guanna. kvinu kemur fram strkostleg lsing orustu guanna vi risana Olympus fjalli, en ar munai mju a hin illu fl risarnir sigruu, sem hefi ori endir heimsins eins og vi ekkjum hann dag. Salvatore Rosa geri merka mynd af orustunni, sem er snd hr fyrir nean. Robert Graves var s fyrsti sem benti a lsingunni orustunni miklu Thegnu koma fram ttir sem minna miki strkostlegt eldgos ti hafi. Til dmis er rtt um a jrin ll brenni og a hafi sji af hita, og a str bjrg fljgi um lofti, a miklar sprengingar heyrist og svo framvegis. Hesiod var ttaur fr eyjunum skammt fyrir austan Santrni og er ekki frleitt a forfeur hans hafi varveitt sagnir af gosinu mikla. a er rtt a benda , a enginn sem var innan um 50 km fjarlg fr Santrni hefi komist af gosinu. eir sem voru utan httusvisins og su gosi hafa vafalti skort einfalda skringu essu einstaka nttrufyrirbri og strax leita yfirnttrulegra skringa. Hver skring var betri en s, a hr vru guirnirEvaog risarnir a berjast?Jja, vi erum n bnir a taka upp sjnvarpsefni fyrir BBC og kominn tmi til a yfirgefa Santrni aftur. g mun fara me trega fr gmlum vinum mnum og frbrum gestgjfum litla orpinu Akrtri, sem reka gistihsi Carlos Pansion, einkum ekkjunni Evu (sj mynd hennar hr til vinstri) og brnum hennar Arsenio, Maru og Raphael.

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Jn Steinar Ragnarsson

Afar hugavert. a er strvntun heildstri heimildamynd um etta efni. Srstaklega finnst mr skorta upp tenginguna vi Exodus, plgurnar Egyptalandi og Nafli.

g er snannfrur um a mtur gamlatestamentisins eiga rtur snar a rekja essa atburi. a virist ekki vera beint orthodox a nefna a gagnvart Kristnum trarbrgum, sem vilja absoltt standa v a fjandans bkin s heilagur sannleikur.

Mr finnst lklegt a essir atburir su grunnurinn undir eingyistrnni, heimsendaelementinu og hinum refsandi og oftopafulla Gui kristinna. a er kannski efni sr mynd a rekja saman essa tti.

Eftir v sem mr hefur skilist er sagan af Atlantis s allegora hj Plat, sem hugsanlegt a vsi lauslega til essara vibura, en hef litla tr v a veri s a tala um alvru land ea heila menningu. Mnska menningin hnignai en hvarf ekki vi etta eins og minnist .

Eyjan mijum ggnum, var j bygg og ar var ltil borg, en tpast var veri a tala um land. a arf a teygja sig fjandi langt til a f a heim og saman.

A Slon hafi fengi sgnina fr Egypskum presti er vitnisburur um a a essir atburir voru sveimi essum slum. Plgurnar Exodus tala um myrkur a degi, blraua nl, skordraplgur, skufall, uppskerubrest, eld af himnum, eldstlpa etc. a er varla hgt a hugsa sr myndrnni lsingu akkrat svona fyrirbrigi. 7. ra plga, stemmir gtlega held g.

g vildi n ekkert spla ig ea gera lti r essu verkefni, en mr finnst miklu athyglisverara etta me biblutenginguna og sagnir Gilgamesh, en tengslin vi allegru Plats.

aetta vakti fyrst athygli mna skrifum Graham Philips (Act of God, minnir mig) en g hef grska svolti trarsgunni. a er allavega ljst a Gamla testamenti er a mestum hluta fabla fr 6. ld fyrir krist, en einhver kveikja er a sgunum. Sumar fr Egyptum arar fr Babylonu og Assyriu m.a.

Hlakka til a sj etta. meldar kannski sninguna.

Jn Steinar Ragnarsson, 30.9.2009 kl. 19:17

2 Smmynd: Haraldur Sigursson

g hef haldi mig a mestu vi vitneskjuna sem vi fum r jarfrinni, en lti ara um a kanna tengslin vi fyrirbri sem koma fram gamla testamentinu.

Hva snertir Nafli, er a nr rugglega ekki tengt gosinu mikla Bronzld, en mjg sennilega tengt v egar Mijararhaf flddi inn Svartahafi, fyrir um 5500 rum. N er meira og meira a koma fram sem styrkir hugmynd, einkum varandi fornleifamynjar 150 m dpi Svartahafinu. g ver vst a blogga um a sar.

g skri ekki ni hrifin fr santrni gosinu, en au hafa veri margvsleg og miklu meira en menning Mina var fyrir barinu. Vi hfum n vitneskju um flbylgju samtma gosinu, sem var 8 til 12 m yfir sjvarml, austur og norur strndum Krtar. Vafalaust hefur hn gert mikinn usla flota Mnanna og allri bygg me strndum eyjarinnar. nnur hrif eru tengd loftslagi, gjskufalli og hrifum gjskufla sem fru yfir sjinn.

Haraldur Sigursson, 5.10.2009 kl. 12:37

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband