Frsluflokkur: Menning og listir

Maurinn sem mldi aldur slands

MoorbathVinur minn Stephen Moorbath er ltinn. g kynntist Stephen egar g var vi doktorsnm Bretlandi og a leiddi til ess a vi gerum t leiangur til slands til a kvara hva slenska blgrtismyndunin vri gmul. Stephen rak merkilega rannsknastofu vi Oxfordhskla, ar sem astur voru frbrar til a mla aldur bergs me v a kvara magn geislavirkra efna berginu. Hann hafi hloti heimsfrg vegna aldursgreininga hans elsta bergi Grnlands, sem er nrri fjrir miljarar ra a aldri, og var langi vel tali elsta berg jru (n finnst enn eldra berg Kanada).

egar vi Stephen byrjuum verkefni slandi, var augljst a elstu hraunlgin blgrtisstaflanum vri a hitta fyrir austast og vestast landinu, ef dma m t fr legu og halla jarlaganna. Vi stefndum v Vestfiri sumari 1967 og tkum mrg snishorn af blgrti einkum Breidalsheii, en ar reyndist bergi mjg ferskt og ekki ummynda af jarhita. var nst stefnt Austfirina og ar fylgdum vi jarlgunum ar til vi vorum komnir nest staflann vi Gerpi Austfjrum. Auk ess tkum vi sni r klettum bak vi naglaverksmijuna Borgarnesi, en jarlagahallinn benti til a ar tti a vera tiltlulega fornt berg (Borganes andhverfan). ri sar birtust niurstur okkar vsindaritinu Earth and Planetary Science Letters. a kom ljs a elsta bergi Vestfjrum ern nokkurn veginn jafn gamalt og Austfjrum, ea um 16 milljn ra, og a beglgin yngjast inn til landsins bar ttir. Andhverfan Borgarnesi reyndist vera um 12.5 milljn ra. etta voru spennandi tmar, v grundvllur ekkingar okkar uppbyggingu slands var a fast, einkum me tilliti til Mi-Atlantshafshryggjarins.

Stephen Moorbath var tvmlalaust fremstu r jarvsindamanna Bretlandi. Hann starfai mrg r vi rannsknir geislavirkum efnum jru og rai tkni til a kanna og mla au. En hann var fddur gyingafjlskyldu skalandi ri 1929. Hann slapp naumlega fr skalandi nasista ri 1939, en mir hans og systir voru brenndar helfrinni miklu herbum nasista ri 1942. Hann fkk vinnu sem astoarmaur lfefnafrideild Oxfordhskla sem unglingur, en einstakir hfileikar hans komu fljtt ljs og kjarnorkustofnunin Harwell sendi hann beint sklabekk Oxford til framhaldsnms ri 1948. Ferill hans sem vsindamanns var glsilegur, en a voru margar arar merkilegar hliar essum gfaa srvitring: tnlist, listir, bkmenntir og allt hitt var hans valdi, en kmnigfan meiri og betri en hj nokkrum rum sem g hef kynnst.


Eru slendingar aumingjar?

althingishu_769_s_1289112.jpg

Nr forseti var vgur vikunni og kom a vanda fram svalir Alingishssins til a lta linn hylla sig. En skyldi hann nokkurn tma lyfta hfi egar hann gengur inn hsi og lta skjaldarmerki og krnu Kristjns 9 danakonungs, sem trjna efst hsinu? Hvernig m a vera a slendingar lti vi last ll essi r a sta stofnun jarinnar s merkt svo kyrfilega me merki nlendukgarans? Maur hefi n haldi a einhverjir duglegir piltar hefu klifi hr upp ak Bshaldabyltingunni og fjarlgt skmmina, en svo fr ekki. Vri ekki best a minnast aldarafmlis sjlfstis og fullveldis slands ri 2018 me v a fjarlgja essa skmm?


Plisetskaya er ltin

Maya Plisetskaya, merkasta ballerna allra tma, er ltin skalandi, 89 ra. trlegur listamaur, sem var gdd mikilli fegur og orku. Dans hennar Carmen egar hn var 61 rs er orinn jsgn.


Alingishs er enn merkt Dnum

althingishu_769_s.jpgN berst s frtt a rkisstjrn hyggist lta byggja vi Alingishs slendinga. a verur sjlfsagt einhver glerlma, sem er jafn smekkleg og t r stl hssins, eins og lman sem var bygg fyrir nokkrum rum. En skyldu ingmenn nokkurn tma lyfta hfi egar eir ganga inn hsi og lta krnu Kristjns 9 danakonungs, sem trjnar efst hsinu? Hvernig m a vera a slendingar lti vi last ll essi r a sta stofnun jarinnar s merkt svo kyrfilega me merki nlendukgarans? Maur hefi n haldi a einhverjir duglegir piltar hefu klifi hr upp ak Bshldabyltingunni og fjarlgt skmmina, en svo fr ekki. Vri ekki best a minnast aldarafmlis sjlfstis og fullveldis slands ri 2018 me v a fjarlgja essa skmm?


Seinni ttur Um Land Allt hr

Seinni ttur af Um Land Allt fjallar um Snfellsnesi. Hann m sj hr:

http://www.visir.is/section/MEDIA99&fileid=CLP33629


Haraldur ttinum Um Land Allt

Um Land AlltKristjn Mr Unnarsson hefur teki upp tvo tti me spjalli vi mig Stykkishlmi. Efni m sj hr: http://www.visir.is/section/MEDIA99&fileid=CLP33495

Fyrri tturinn er sndur 9. febrar 2015 ttarinni Um land allt. Hr er kynning efninu fr visir.is:

Heim Hlminn eftir 40 ra eldfjallaflakk: Haraldur Sigursson eldfjallafringur flutti aftur heim Stykkishlm eftir 40 ra vsindastrf vi rannsknir eldfjllum va um heim. ttinum Um land allt segir Haraldur fr skuslum snum Hlminum, starfsferli og einkalfi og snir Eldfjallasafni. etta er fyrri ttur af tveimur. seinni ttinum, sem er dagskr Stvar 2 ann 10. febrar, fer Haraldur umhverfis Snfellsnes me Kristjni M Unnarssyni og Arnari Halldrssyni kvikmyndatkumanni. Vi kkum eim fyrir a f etta tkifri til a kynna Eldfjallasafn Stykkishlmi.


Faru og sju Leviathan

LeviathanRssneska kvikmyndin Leviathan eftir Andrei Zvyagintsev er risavaxin deila Rssland dag. Sileysi, ofdrykkja, lg menning, spilling: etta er allt lagt fram bori og alltaf sigrar yfirvaldi lokin. Myndin gerist litlu gerarorpi ti Kola skaga. Strbrotin nttra, einangrun, villt landslag, dlti slensk stemning, brostin hjnabnd, ar sem samrurnar far fram vi eldhsbori. Og vodkadrykkjan! Drottinn minn! Er etta satt? g er smtt og smtt a tta mig hva kirkjan hefura aftur n miklum tkum rssneskri menningu og er komin innarlega valdakerfi. Stri brandarinn er a myndin var styrkt af Menntamlaruneyti Rsslands. g efast ekki um, a Ptin mun lta endurskoa r reglur. Maur er eiginlega falli eftir a hafa s essa mynd. Leviathan getur veri stri hvalurinn, sem liggur djpt hafinu en getur fari a bylta sr rlega eins og rssneska jin kann a gera. En Leviathan getur einnig veri daui hvalurinn, sem er rekinn land og liggur rotnandi fjrunni, eins og rssneska jflagi dag? Ykkar er vali.


Sukk og svnar

img_1955.jpgg var a ljka vikudvl minni fornu borginni Marrakesh Marokk. Borgin er strmerkileg, en hn var stofnu af Berbum ri 1062. Marrakesh situr vi rtur hinna fgru og snvi ktu Atlasfjalla, sem n meir en 4000 metra h. Hs, hallir og moskur borgarinnar er nr ll bygg r rauum sandsteini og einnig borgarmrarnir, sem gefur borginni srstakan rauan lit. Berbar settu strax laggirnar marka ea souk hr elleftu ld og reyndar eru borginni einir tjn souks starfandi stgum og gtum, sem eru svo rngar a engir blar fara ar um, aeins ftgangandi og asnakerrur me farangur markainn. Karlar sitja vi strf sn ti gtu ea rngum sundum, en konur eru ltt berandi. Hr er hgt a kaupa bkstaflega allt sem r dettur hug. Krydd er berandi, einnig fatnaur, teppi, grnmeti, vextir. g rakst jafnvel nokkra karla sem voru eingngu a selja steingervinga og kristalla af msu tagi, enda er jarfri Markk strmerkileg. Arir selja forngripi fr msum kynttum Norur Afrku, einkum Tuareg flki. a er enginn vandi a eya mrgum dgum souk, en maur stoppar ru hvoru til a f sr heitt te me mintu. eir taka fersk mintubl og hella sjandi vatninu yfir au, sem gerir hinn besta drykk. Svo setja eir tvo stra sykurmola t . Einn daginn, lei souk ttai g mig allt einu v a reyndar var g a fara sukki! g tel a a s enginn vafi v a slenska ori sukki er dregi af souk. Sennilega hefur a borist okkur gegnum dnsku. Eina souk Evrpu sem g veit um er Marseille suur Frakklandi, enda eru Arabar meirihluta eirri borg. A fara sukki getur a vissu leyti veri neikvtt, enda er maur hr til a eya tmanum, flkingi, og ar meal er htta a dragast t einhverja reglu. En a er ekki httan Marrakesh. ar hj mslimum er ekkert fengi selt sukkinu.


Svismenn Carnegie Hall f 40 milljnir rslaun

labour-unions.jpgg hef veri verkalsflagi Bandarkjunum fr 1974 (AAUP, stofna 1915) og hef noti gs af v, en ef til vill valdi g ekki rtt! Ef g vri a velja mr verkalsflag dag, vri a tvmlalaust flag svismanna Carnegie Hall New York. Einn trsmiurinn er me $441,223 rslaun, einn rafvirkinn me $425,872 og arir eftir v. Carnegie Hall er a sjlfsgu einn fremsta hljmleikahll heimi, en fyrr m n vera! Eins og gefur a skilja ganga stur oftast fr fur til sonar essu verkalsflagi. Fyrsta konan fkk loks inngang flagi ri 1975. Ein kona sem starfai hljmsveit sviinu sagi mr a a hefi kosta $2000 a f einn hljnema fluttan um fimm metra sviinu. Svona mafu-httarlag hefur yfirleitt eyilagt miki fyrir verkalsflgum Bandarkjunum og hafa au v veri sprengd upp hvert ftur ru. En slandi er essu ruvsi htta. Mr snist helst a atvinnurekendur ri mestu hr verkalsflgunum?


a sem enginn orir a tala upphtt um Frakklandi

a er enginn vandi a dvelja nokkra daga Frakklandi n ess a hafa neinar hyggjur af innflytjendamlum. En samt sem ur kemur a v fyrr ea sar a maur fer a taka eftir flkinu, oft hjnum, sem er a koma sr fyrir ti skmaskotum kvldin, liggur tmum pappakssum og breiir yfir sig og nokkur brnin einhverjar plastdruslur fyrir nttina. Innflytjendamlin eru stra mli essu landi. Fyrrum forseti Nicolas Sarkosy sagi ru nlega a innflytjendur vru ann veginn a eyileggja hinn franska lfsstl. Rithfundurinn Michel Houellebecq, nrri skldsgu sinni Soumission, gerir Frakkland a mslimarki ri 2022. etta er auvita plitk og skldskapur. Hverjar eru stareyndirnar? a er margt rangt hinum almennu skounum um innflytjendur Frakklandi. Aeins nu prsent af Frkkum eru innflytjendur, en eir streyma n inn vaxandi mli um 200 sund ri. Eru eir allir mslimar fr Afrku? Rangt. Nr helmingur innflytjenda til Frakklands eru Evrpubar (46%), ekki Afrkubar (30%), eins og margir kynnu a halda. Portgalar eru reyndar strsti hpurinn af innflytjendum til Frakklands (8%), nst Marokk og san Alsrbar. rtt fyrir essar stareyndir er and mti innflytjendum mjg tbreidd. Ea er kannske ekkert mark takandi essum opinberu tlum um innflytjendur? Enginn veit hva margir smjga inn bakdyramegin yfir landamrin. Skoannakannanir sna a um 60% af Frkkum eru mti v a veita tlendingum kosningartt. En mtstaan er fyrst og fremt gegn mslimum. Skoanaknnun blasins Le Monde snir a 74% af Frkkum telja Islam vera tr, sem virir engin nnur trarbrg (intolerant) og er v ekki gjaldgeng trrbrg Frnsku samflagi. a veit reyndar enginn hve margir msimar ba Frakklandi, v a er mti lgum a spyrja um trarbrg og kyntt opinberum skoanaknnunum ea manntali. En almennt er tali a n su um 10% jarinnar mslimar. Me mannfjlda sem er um 66 milljnir, hefur v Frakkland fleiri mslima en nokkur nnur j Evrpubandalaginu. sumum borgum eru mslimar mjg fjlmennir. Til dmis Marseille eru eir taldir milli 30 og 40% og er s borg talin hin httulegasta allra borga Evrpu. a vakti mikla athygli nega a einni skoanaknnun kom ljs a einn af hverjum sex bum Frakklands hefur sam me ISIS skrulium, sem eru a berjast Srlandi. Hver er framtin? eim fjlgar hraar en okkur hinum. Mslimar eru taldir n 26,4% af mannfjlda jararinnar ri 2030, en voru 23,4% ri 2010. Tali er a Frakkar ni 70 milljnum ri 2030 og ar af vera 28 milljn eirra mslimar, ea um 40%. Kannske er Michel Houellebecq rttu rli?


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband