Frsluflokkur: Menning og listir

Blesi merkir gnguleiina

egar g var sveit, kynntist maur nokkrum sinnum hestum, sem bru nafni Blesi. eir voru alltaf me langa ljsa ea hvta rk fr enni og niur undir snoppu.Blesi

Sar vinni, ferum mnum skglendi msum lndum, hef g aftur rekist or sem g tel nskylt blesanafninu, e a er ori ea sgnin “to blaze”. ensku er tala um “to blaze a trail” skginum, en a ir a merkja gnguleiina me v a hggva langa og lrtta rmu af berkinum til a merkja leiina til baka, ea fyrir sem eftir koma. a arf ekki nema eitt hgg me gri sveju til a fletta berkinum af og gera blesa sem er 30 til 50 sm langur.

einni fer minni Indonesiu urfti g a fara gegnum mjg ttan og illfran frumskg til a komast upp Tambora eldfjall. a var tveggja daga ganga gegnum frumskginn og enginn sli fyrir. g var me tta burarmenn og einn vanan leisgumann. Vi vorum bnir a hggva okkur lei allan daginn og mr leist ekkert blikuna. tek g eftir njum blaze ea blesa tr sem g hafi hggvi og ttai mig v a vi vorum bnir a ganga hring. Eftir a tk g forrustua og vi komumst a lokum upp fjalli nsta dag. San hef g alltaf haft a fyrir si a blesa leiina ea “blaze the trail”.

Blesatré

Sar, egar g bj Paris tv r, lri g meiri frnsku, og vaknai hugi minn sgninni blaisser, sem ir a sra ea sr. egar vi hggvum okkur lei erum vi a sra skginn, veljum tr sem vi blesum ea srum til a merkja leiina. Hestaheiti honum Blesa gamla er svo sennilega san dregi af v. a eru fjldamrg or sem eru nskyld blesa, bi slandi og rum lndum Norur Evrpu, eins og blossi, blsa, blys og svo til dmis blas sku.


Eldfjallasafn Stykkishlmi er til slu

ferum snum hWarholefur Haraldur Sigursson eldfjallafringur komi sr upp miklu safni af efni, miskonar listaverkum, rannsknarefni og bkum sem snerta eldgos og eldvirkni vsvegar um heim. Safni hefur veri til hsa Stykkishlmi rman ratug, en er n til slu.
safni Haraldar eru mrg hundru listaverka. ar m nefna mlverk, mlmstungur og svartlist miskonar fr eldvirkni um allan heim. Einnig er ar a finna frumsta list (alulist) fr Indnesu, Mexk, Mi-Amerku og var. rval er af japanskri "goslist", einnig listmunir og safn minjagripa. safninu m m.a. finna strt verk eftir Andy Warhol fr 1985 af eldgosi, myndir eftir Japanann Katsushika Hokusai, Mexkanana David Alfaro Siqueiros og Dr. Atl, auk merkilegs safns af prentverki og plaktum af bmyndum sem fjalla um eldgos. Einnig er hr a finna merkt steinasafn, sem er mia vi uppfrslu um jarfri slands. Eldfjallasafni er einnig vanda safn bka um eldgos og eldfjallafri auk rmlega 6000 srprentana me vsindagreinum og safn jarfrikorta. Loks m nefna safn kvikmynda af eldgosum og efnis myndbndum.

Frekari upplsingar m f sma 899 0857 og tlvupsti hsigurdsson@uri.edu.


Grmur Jnsson Thorkelin og Bjlfskvia

Grmur Jnsson Thorkeln og Bjlfskvia

grimur_jonsson_thorkelin_large

Grmur Jnsson Thorkelin er fddur B Hrtafiri oktber ri 1752. Hann deyr Kaupmannahfn mars ri 1829 eftir merkilegan feril. Sendur ungur nm Sklholtsskla ri 1765. ar sndi hann mikla nmshfileika og var sendur til frekara nms Kaupinhfn ri 1770. tskrifast i 1773 en hlt fram nmi og rannsknum varandi lgfri og norrn handrit. ri 1777 er hann skipaur ritari Arnamagnanske Kommisions, handritastofnun rna Magnssonar. og san prfessor vi Kaupinhafnarhskla ri 1783. var hann umsjnarmaur skjalasafns Danakonungs.

ri 1785 fer hann tveggja ra fer til Bretlandseyja til a leita a skjlum og frleik varandi vist norrnna manna ar landi. Nstu fimm rin var hann erlendis og lri ga ensku og kom upp sterkum sambndum vi frimenn.

Merkasta afrek Grms var a uppgtva handrit me fornkvinu Bjlfskviu British Museum ei 1785. Gamla klfskinnshandriti er enn snum sta British Museum London, gulna og brennt ea svii kntum. ess er fyrst geti ri 1563 en sar eignast Sir Robert V-Cotton handriti. safni hans var handriti me Bjlfskviu ekkt sem Vitellus A. xv. ea fimmtnda bindi hillunni undir brjstmynd Vitelliusar. ri 1700 var bkasafn Cottons hluti af British Museum og flutt til Westminster. En ri 1731 kviknai eldur safnhsinu. Fjldi handrita eyilagist en Bjlfskvia var ttu bandi og svinai v aeins og brenndist kntum.

Ekki fr betur me afrit Grms af Bjlkfskviu Kaupmannahfn. Bretar geru rs borgina ri 1807 me hr af fallbyssysprengjum og Kaupmannahfn logai. brann heimili Grms og uppskriftir hans af Bjlfskviu og nnur skjl eyddust. En hann var ekki af baki dottinn og tk saman ara uppskrift af hinu forna kvi, sem kom loksins prent ri 1815.

ri 1788 var hann gerur doktor vi St Andrews hskla Skotlandi. Nstu 40 rin bar hann titilinn skjalavrur Danakonungs og geri merkar rannsknir skjalasafni og sgu Danaveldis. ing Torkelins Bjlfskviu er mjg umdeild fyrir gi og nkvmni en samt mun nafni hans haldi lofti ar sem hann uppgtvar etta strverk fornritanna.

En hann kom va vi. ri 1788 kom prent eftir hann London rit sem heitir An essay on the slave trade. ar rekur hann sgu rlahalds meal mannkyns og setur fram merkilegar tillgur til a leggja af rlahald me llu. a er greinilegt a hr er ferinni frimaur sem fjallar um fjlda rannsknaverkefna snu fagi.

Sari frimenn hldu fram a rannsaka Bjlfskviu og einn eirra var Prfessor J.R.R. Tolkien Oxfordhskla. Kvi Bjlfskvia og slendingasgur hfu mjg sterk hrif Tolkien, sem ritai heila r af skldsgum anda hinna fornu sagna, ar meal The HobbitogThe Lord of the Rings.


Maurinn sem mldi aldur slands

MoorbathVinur minn Stephen Moorbath er ltinn. g kynntist Stephen egar g var vi doktorsnm Bretlandi og a leiddi til ess a vi gerum t leiangur til slands til a kvara hva slenska blgrtismyndunin vri gmul. Stephen rak merkilega rannsknastofu vi Oxfordhskla, ar sem astur voru frbrar til a mla aldur bergs me v a kvara magn geislavirkra efna berginu. Hann hafi hloti heimsfrg vegna aldursgreininga hans elsta bergi Grnlands, sem er nrri fjrir miljarar ra a aldri, og var langi vel tali elsta berg jru (n finnst enn eldra berg Kanada).

egar vi Stephen byrjuum verkefni slandi, var augljst a elstu hraunlgin blgrtisstaflanum vri a hitta fyrir austast og vestast landinu, ef dma m t fr legu og halla jarlaganna. Vi stefndum v Vestfiri sumari 1967 og tkum mrg snishorn af blgrti einkum Breidalsheii, en ar reyndist bergi mjg ferskt og ekki ummynda af jarhita. var nst stefnt Austfirina og ar fylgdum vi jarlgunum ar til vi vorum komnir nest staflann vi Gerpi Austfjrum. Auk ess tkum vi sni r klettum bak vi naglaverksmijuna Borgarnesi, en jarlagahallinn benti til a ar tti a vera tiltlulega fornt berg (Borganes andhverfan). ri sar birtust niurstur okkar vsindaritinu Earth and Planetary Science Letters. a kom ljs a elsta bergi Vestfjrum ern nokkurn veginn jafn gamalt og Austfjrum, ea um 16 milljn ra, og a beglgin yngjast inn til landsins bar ttir. Andhverfan Borgarnesi reyndist vera um 12.5 milljn ra. etta voru spennandi tmar, v grundvllur ekkingar okkar uppbyggingu slands var a fast, einkum me tilliti til Mi-Atlantshafshryggjarins.

Stephen Moorbath var tvmlalaust fremstu r jarvsindamanna Bretlandi. Hann starfai mrg r vi rannsknir geislavirkum efnum jru og rai tkni til a kanna og mla au. En hann var fddur gyingafjlskyldu skalandi ri 1929. Hann slapp naumlega fr skalandi nasista ri 1939, en mir hans og systir voru brenndar helfrinni miklu herbum nasista ri 1942. Hann fkk vinnu sem astoarmaur lfefnafrideild Oxfordhskla sem unglingur, en einstakir hfileikar hans komu fljtt ljs og kjarnorkustofnunin Harwell sendi hann beint sklabekk Oxford til framhaldsnms ri 1948. Ferill hans sem vsindamanns var glsilegur, en a voru margar arar merkilegar hliar essum gfaa srvitring: tnlist, listir, bkmenntir og allt hitt var hans valdi, en kmnigfan meiri og betri en hj nokkrum rum sem g hef kynnst.


Eru slendingar aumingjar?

althingishu_769_s_1289112.jpg

Nr forseti var vgur vikunni og kom a vanda fram svalir Alingishssins til a lta linn hylla sig. En skyldi hann nokkurn tma lyfta hfi egar hann gengur inn hsi og lta skjaldarmerki og krnu Kristjns 9 danakonungs, sem trjna efst hsinu? Hvernig m a vera a slendingar lti vi last ll essi r a sta stofnun jarinnar s merkt svo kyrfilega me merki nlendukgarans? Maur hefi n haldi a einhverjir duglegir piltar hefu klifi hr upp ak Bshaldabyltingunni og fjarlgt skmmina, en svo fr ekki. Vri ekki best a minnast aldarafmlis sjlfstis og fullveldis slands ri 2018 me v a fjarlgja essa skmm?


Plisetskaya er ltin

Maya Plisetskaya, merkasta ballerna allra tma, er ltin skalandi, 89 ra. trlegur listamaur, sem var gdd mikilli fegur og orku. Dans hennar Carmen egar hn var 61 rs er orinn jsgn.


Alingishs er enn merkt Dnum

althingishu_769_s.jpgN berst s frtt a rkisstjrn hyggist lta byggja vi Alingishs slendinga. a verur sjlfsagt einhver glerlma, sem er jafn smekkleg og t r stl hssins, eins og lman sem var bygg fyrir nokkrum rum. En skyldu ingmenn nokkurn tma lyfta hfi egar eir ganga inn hsi og lta krnu Kristjns 9 danakonungs, sem trjnar efst hsinu? Hvernig m a vera a slendingar lti vi last ll essi r a sta stofnun jarinnar s merkt svo kyrfilega me merki nlendukgarans? Maur hefi n haldi a einhverjir duglegir piltar hefu klifi hr upp ak Bshldabyltingunni og fjarlgt skmmina, en svo fr ekki. Vri ekki best a minnast aldarafmlis sjlfstis og fullveldis slands ri 2018 me v a fjarlgja essa skmm?


Seinni ttur Um Land Allt hr

Seinni ttur af Um Land Allt fjallar um Snfellsnesi. Hann m sj hr:

http://www.visir.is/section/MEDIA99&fileid=CLP33629


Haraldur ttinum Um Land Allt

Um Land AlltKristjn Mr Unnarsson hefur teki upp tvo tti me spjalli vi mig Stykkishlmi. Efni m sj hr: http://www.visir.is/section/MEDIA99&fileid=CLP33495

Fyrri tturinn er sndur 9. febrar 2015 ttarinni Um land allt. Hr er kynning efninu fr visir.is:

Heim Hlminn eftir 40 ra eldfjallaflakk: Haraldur Sigursson eldfjallafringur flutti aftur heim Stykkishlm eftir 40 ra vsindastrf vi rannsknir eldfjllum va um heim. ttinum „Um land allt“ segir Haraldur fr skuslum snum Hlminum, starfsferli og einkalfi og snir Eldfjallasafni. etta er fyrri ttur af tveimur. seinni ttinum, sem er dagskr Stvar 2 ann 10. febrar, fer Haraldur umhverfis Snfellsnes me Kristjni M Unnarssyni og Arnari Halldrssyni kvikmyndatkumanni. Vi kkum eim fyrir a f etta tkifri til a kynna Eldfjallasafn Stykkishlmi.


Faru og sju Leviathan

LeviathanRssneska kvikmyndin Leviathan eftir Andrei Zvyagintsev er risavaxin deila Rssland dag. Sileysi, ofdrykkja, lg menning, spilling: etta er allt lagt fram bori og alltaf sigrar yfirvaldi lokin. Myndin gerist litlu gerarorpi ti Kola skaga. Strbrotin nttra, einangrun, villt landslag, dlti slensk stemning, brostin hjnabnd, ar sem samrurnar far fram vi eldhsbori. Og vodkadrykkjan! Drottinn minn! Er etta satt? g er smtt og smtt a tta mig hva kirkjan hefura aftur n miklum tkum rssneskri menningu og er komin innarlega valdakerfi. Stri brandarinn er a myndin var styrkt af Menntamlaruneyti Rsslands. g efast ekki um, a Ptin mun lta endurskoa r reglur. Maur er eiginlega falli eftir a hafa s essa mynd. Leviathan getur veri stri hvalurinn, sem liggur djpt hafinu en getur fari a bylta sr rlega eins og rssneska jin kann a gera. En Leviathan getur einnig veri daui hvalurinn, sem er rekinn land og liggur rotnandi fjrunni, eins og rssneska jflagi dag? Ykkar er vali.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband