Plisetskaya er látin

Maya Plisetskaya, merkasta ballerína allra tíma, er látin í Þýskalandi, 89 ára. Ótrúlegur listamaður, sem var gædd mikilli fegurð og orku. Dans hennar í Carmen þegar hún var 61 árs er orðinn þjóðsögn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband