Bloggfrslur mnaarins, nvember 2023

Stjrnarmorin Grenada voru fyrir 40 rum

Flag_of_Grenada

Hinn 19. oktober, 1983 var Maurice Bishop, forstisrherra eyjarinnar Grenada Karbahafi, tekinn af lfi samt sj rum starfsmnnum rkisstjrn eyjarinnar. essi hryllilegi atburur hafi mikil hrif mig, ar sem g ekkti persnulega msa aila sem stu bum megin essu mli.

rin 1970 til 1974 starfai g sem eldfjallafringur vi University of the West Indies, en hsklinn var stasettur Trinidad. Fyrir noran mig var lng keja af eldfjallaeyjum, ar meal Grenada, sem voru flestar virkar og ar var aal starfssvi mitt. En hsklanum kynntist g msu flki, og ar meal var hpur af Marxiskt-Leninistum, sem voru innfddir Karbahafsmenn a uppruna, en hfu allir veri hsklanmi Bretlandi. ar hfu eir drukki sig hru vinstri stefnu, sem ri allri stjrnmlaumru innan breskra hskla eim tma og fru n essar rttku kenningar me sr heim til Karbahafsins. Ekki m gleyma v essu sambandi a essi vel menntai hpur innfddra manna og kvenna urfti yfir leitt ekki a rekja ttir snar meir en tvr ea rjr kynslir aftur tma, en var komi a forferum sem voru rlar nau. Byltingarandinn sau og kraumai undir niri og einnig Black Power hreyfingin. Myndin er af Maurice Bishop.Maurice Bishop

egar g kem fyrst til Grenada, er ar einrisherra vi vld, sem ht Eric Gairy. Hann stri landinu me harri hendi og beitti spart hpi af glpamnnum, sem nefndist Mongoose Gang, til a myra flk ea vinga til sns mls. Gairy var miklu upphaldi hj Ronald Reagan forseta Bandarkjanna, vegna ess a hann bari niur allar hreyfingar sem prdikuu ssalisma. Maur gat ekki hugsa sr betri blndu til ess a hleypa af sta byltingu essum tma, en a hrra saman Marxiskt-Leninistum eins og eim sem hfu sig miki frammi hsklum Vestur Indum og harstjrum eins og Eric Gairy Grenada.

Maurice Bishop og kunningi minn Bernard Coard voru bir komnir heim og sestir a Grenada um a leyti er g flyt fr Trinidad 1974. eir stofna samtk sem heita New Jewel Movement, en var raun plitskur flokkur me hreina Marxist-Leninist stefnu. eir tku tt kosningum Grenada, en harstjrinn Gairy stjrnai atkvatalningu og ri rslitum allra kosninga.

eir ltu til skarar skra mars 1979, egar Gairy var fjarverandi Bandarkjunum. Sveitir sem tilheyru New Jewel Movement tku rkisstofnanir, herstvar, lgreglustvar og helstu byggingar, n ess a mtstaa vri ger. Byltingunni var loki. En vandinn var s, a etta voru flestir theretskir Marxistar, sem hfu enga reynslu af v a sjrna heilu rki. Bishop var skipaur forstisrherra, en hann hafi miki persnulegt fylgi landinu.

a rkti mikil glei og gur andi Grenada strax eftir byltinguna. Frelsissinnar og Marxist-Leninist flk yrptist til Grenada til a vinna fyrir byltinguna. ar meal var fyrverandi eiginkona mn, Carol Davis fr Guyana, en hn var hagfringur a menntun og tk n att myndun ns hagkerfis fyrir Grenada.

g var starfandi Bandarkjunum essum tma, en hafi mrg rannsknarverkefni Karbahafi og eldfjallaeyjunum. ar meal vann g miki vi athuganir virku neansjvareldfjalli rtt noran Grenada, sem heitir Kickm-Jenny. einni fer minni ri 1981 ferjai vinur minn mig einkaflugvl sinni fr eynni Mustique til Carriacou, sem er rtt noran vi Grenada. ar fkk g litla trillu til a komast eynna Isle de Caille. Eyjan er mjg ungt eldfjall og var knnu. Eftir strf mn ar hlt btsferin fram til norur strandar Grenada.

g tti ga daga Grenada. Vi Carol hittumst og hn lsti fyrir mr v mikla starfi sem nji forstisrherrann Maurice Bishop og hans flk vri a gera eftir byltinguna. Hn var kafi hagfrimlum hins nja rkis og hgri hnd Bishops v svii. En samt fkk g a tilfinningunni a hn mundi ekki lengjast Grenada. Sem reyndist raunin, v hn flutti til Jamaika ri sar lgfrinm.

Einn daginn er g staddur veitingahsi hfustanum St. George’s a sna mlt. Allt einu er kalla hrri rddu fyrir aftan mig; Haraldur! Are you here working for the CIA! g snri mr vi stinu og horfi stran, rekvaxinn og skeggjaan mann. arna var sjlfur Bernard Coard kominn, varaforstisrherra landsins og harlnumaurinn.

Vi heilsuumst hllega og drukku nokkra bjra saman. Hann vissi alt um jafristrf mn Grenada og hafsbotninum umhverfis. Sennilega tkst mr a sannfra hann um, a g vri ekki a njsna fyrir CIA, en vibrg hans voru alveg elileg undir essum kringumstum. Bernard hafi haft fregnir af ferum mnum og vissi a g hafi komi inn bakdyramegin til Grenada.

Mn fyrverandi eiginkona Carol rtt slapp fr Grenada, v skmmu eftir brottfr hennar sprakk allt loft upp. a er oft sagt a byltingin ti brnin sn, og a vel vi hr. Deilur hfu komi upp innan byltingarstjrnarinnar, einkum milli Maurice Bishop og Bernard Coard. a er enn ljst hva gerist vegna ess a mistjrn flokksins var loku og nr engar upplsingar brust af fundum hennar. Um mijan oktber 1983 geru Bernard Coard og fylgismenn hans tilraun til a taka ll vld r hndum Bishops og hnepptu hann stofufangelsi. Fylgismenn Bishops streymdu t gtur borgarinnar tugsundatali 19. oktber, og nu a frelsa hann r fangavist. raun snri Bernard Coard n fr hinni Marxist-Leninist stefnu og tk upp hreinan Stalnisma.

En hersveitir sem voru undir stjrn Bernard Coard snru vopnum snum mtmlendur, skutu marga til daua og sru fjlda manns. Hersveitin tk Bishop og sj helstu samstarfsmenn hans fasta, fru gamalt virki borginni, stilltu eim upp vi vegg og skutu til bana. Lk eirra hafa aldrei fundist.

Rkisstjrnir llum ngrannarkjum voru agndofa yfir essu hryjuverki en brugu skjtt vi og undirbjuggu strax innrs Grenada undir stjrn Bandarkjanna, sem hfst 25. oktber 1983. Bernard Coard var tekinn fastur, dmdur til daua, en siar var v breytt fangelsisvist fyrir hann og sj damenn hans. Hann sat alls 26 r fangelsi, en er n laus og dvelur Jamaika.

Bandarkin, undir stjrn Ronalds Reagan, hfu alltaf horn su byltingarmanna Grenada og ttuust a kommnista hrif kynnu a breiast t umhverfis Karbahaf. En byltingin t brnin sn og Amerkanar urftu ekki fyrir neinu a hafa, nema a gera hreint lokin.


ri jarskorpunni

dag var tluver vibt fjlda jarskjlfta kerfinu sem kennt er vi Svartsengi, og teygir sig niur Grindavk. Skjlftarnir eru litlir og flestir 3 til 5 km dpi. En etta er breyting, sem er vel ess viri a fylgjast me, t.d. https://www.vafri.is/quake/. Annars virist flest n rlegt yfirbori, en jarskjlfti af str 3.35 undir Henglinum gr minnir okkur a flekamtin eftir endilngu Reykjanesinu hafa vakna. a arf ekki endilega a a eldvirkni, en essi sj kerfi sem mynda flekamtin munu halda fram a skjlfa og rifna. Hvort au munu gjsa veit enginn. essi kerfi eru, fr vestri til austurs, Eldey, Reykjanes, Svartsengi, Fagradalsfjall, Krsuvk, Brennisteinsfjll og Hengill. Fagradalsfjallskerfi er bi a afgreia sig vel, me remur hrinum og eldgosum rin 2021, 2022 og 2023. vst er hvort Svartsengi s loki af, en htt er vi a hin kerfin eigi eftir a umbyltast, hvert ftur ru nstu rin, ar til essi miklu flekamt milli Norur Amerkuflekans og Eurasiuflekans er komin jafnvgi aftur.Litli Hrútur 2023

tt alt virist vera r augnablikinu, er mislegt a gerast undir niri, sem vert er a fylgjast me. a eru fyrst og fremst jarskjlftar og GPS hreyfingar. egar berg brotnar og springur sundur, koma alltaf fram skr merki jarskjlftamlum sem mynda P- og S-bylgjur. essar bylgjur eru skarpar lnuritum jarskjlftamla og endast stutt, en berast mjg hratt gegnum bergi, ea um 5 km sekndu. En a er nnur tegund af bylgjum, sem kemur fram jarskjlftamlum, sem nefnist ri. Oft er rtt um a kvikuhreyfingar ea undir skorpunni orsaki ennan titring sem kallast ri, og sumir telja a ri geti veri forboi eldgosa. En ri jarskjlftamlum getur einnig myndast vegna veurofsa, brims vi strndina og jafnvel mikillar umferar.Melhóll

Rtt sunnan Hagafells er skjlftastin Melhll, sem er um 2 km NA af Grindavk. Fyrri myndin snir a ra gtir n undir essari st, en a er ekki ntt, heldur hefur ri ea titringur veri hr san 11. nvember. ri er gangi en ekki eldgos enn. En hva sna jarskjlftaggnin egar eldgos skellur ? Seinni myndin snir ggn um ra jarskjlftastinni faf grennd vi Litla Hrt, rtt austan Fagradalsfjalls. Hinn 11. jl 2023 hfst eldgos vi Litla Hrt kl. 16.40. a er ljst lnuritinu (mynd 2) a a eru fimm toppar af ra tveimur dgum ur og svo rkur ri upp um klukkutma fyrir gos. Var hgt a nota slk ggn til a sp fyrir um eldgos? Lesandinn getur sjlf dmt ar um, en g held ekki. a er augljst a rinn rkur upp egar gs, en a er ekki grundvllur fyrir sp um gos. Samt sem ur held g a a s mikilvgt a fylgjast me ra jarskjlftamlum, og beita eim upplsingum til a tilkynna avrun egar skorpuglinun GPS stvum og jarskjlftar benda til a eldstin sni merki um kvikuhreyfingar.


Gosi sem ekki kom -- En a er ekki bi tt a s bi

Vi getum vst anda lttara. Jarskjlftum hefur a mestu loki og skorpuhreyfingar eru n litlar. Lkur eldgosi Grindavk virast v litlar a sinni. Samt sem ur varar Veurstofan enn vi og segir vef snum dag: ”Vivrun - Enn eru taldar lkur eldgosi.”

g og flagar mnir, utangarsmenn sem hafa reynt a fylgjast me gangi mla, hfum fr upphafi rnt fanlegu ggnin um jarskjlfta og skorpuhreyfingar, en gert okkur fulla grein fyrir a vi fum aldrei a sj allt, a a eru sennilega einhver merkileg leyniggn sem vi hfum ekki agang a og a vi verum v a stta okkur vi allar essar spr um yfirvofandi eldgos, af v a sprnar koma fr srfringum sem eru vntanlega me meiri upplsingar en ekki endilega me meiri ekkingu ea reynslu.

En er a rauninni annig? N eftir grunar mig a srfringahpur Veurstofunnar hafi komist a sinni niurstu og sp um yfirvofandi eldgos og skipulagt v rmingu bjarins og lokun, grundvelli alveg smu gagna sem g og arir hafa rnt og ekki s umrdda goshttu. a er raun furulegt a a geti veri svona skiptar skoanir um mikilvgan hlut. Aftur vekur a hugsun um hvort kerfi s ngilega gott.Skipastigshraun gps

Einmitt n er mikilvgt a vera varbergi. tt skjlftavirkni s ltil ea engin, eru samt tluverar skorpuhreyfingar gangi, mest lrttar og upp. g skoa oft ggn fr eim GPS stvum ar sem ris hefur veri gangi san bresturinn mikli var hinn 11. nvember. essi ggn s g til dmis vefnum https://strokkur.raunvis.hi.is Tkum til dmis GPS stina Svartsengi SENG sem snir ris um 20 cm fr 11. nvember og framhaldandi. Sama m segja um GPS stina Skipastigshraun SKSH sem snir ris um 15 cm san 11. nvember og framhaldandi. Myndin sem fylgir hr me er GPS hreyfingin Skipastigshrauni. Stin Eldvorp ELDC snir ris um 11 cm og framhaldandi, einnig norv-site, sem snir ris um 11 cm og framhaldandi, og GPS sund-site sem snir ris um 4 cm san 11. nvember og framhaldandi. Hva ir etta? Er jarskorpan a jafna sig eftir tkin, ea er kvika hreyfingu undir skorpunni?


Skorpuhreyfingar jru og stjrn yfirbori

g hef n fylgst nokku ni me eim atburum sem hafa gerst jarskorpunni undir Reykjanesi san 9. nvember, og vibrgum stofnana, frimanna og sveitaflaga vi eim. a sem g hef fyrst og fremst lrt af v er a n er mikil nausyn a endurskoa au ml sem snerta eftirlit, mlingar og uppfrslu almennings jarskorpuhreyfingum og kvikuhreyfingum undir slandi. g tel a essi ml su n lestri margan htt, eins og mli heild virist hndla af Rkislgreglu-Almannavrnum, Veurstofunni og Hskla slands.

Hr eru margar hliar til a fjalla um. Mr hefur til dmis aldrei veri ljst hvers vegna Rkislgreglustjri - Almannavarnir er hfupaurinn vibrgum gegn jarskorpuhreyfingum og kvikuhreyfingum undir landinu. ar snist ekki fyrir hendi breisrekking essu svii jarvsinda. Gtir mynda r a til dmis Amerski herinn stri vibrgum gegn nttruhamfrum Bandarkjunum? ar landi hafa eir eina vsindastofnun, US Geological Survey, sem setur upp og rekur mlitki til a fylgjast me jarskorpunni, milar upplsingum nr samstundis, vinnur samri vi a bjarflag sem getur ori fyrir barinu, og a bjarflag kallar fram sna lgreglu og starfsli heimaflks til a bregast vi vieigandi htt. g spyr, hva arf mikla srekkingu til a loka vegum og stra umfer? etta rur lgreglan alveg vi heima hverju bjarflagi. egar umbrot vera n, koma lgreglusrfringar r Reykjavik og taka vldin, ta heimamnnum til hliar. a eru auvita heimamenn sem ekkja svi og flki og eru frastir um stjrnun.

Kanar eru ekki endilega g fyrirmynd, en g tek hr fyrir ofan sem eitt dmi. g hef kynnst starshttum msum lndum essu svii, Klombu, Mexk, Vestur Indum, Indnesu, Kameroun Afrku og var. ar eru httir vibrgum vi slkum nttruhamfrum svipair og hr er lst fyrir Amerku.

Anna strt atrii er rannsknahliin, sem er uppsetning nets af tkjum sem nema skorpuhreyfingar af msu tagi, GPS tki, jarskjlftamla, borholumla sem skr bi hita og breytingar vatnsbors og knnun yfirbors jarar me gervihnttum. Listinn er miklu lengri, en etta er n allt framkvmt einn ea annan htt dag.

Sfnun gagna er mikilvg, en hn er gagnminni ea jafnvel gagnslaus ef essum ggnum er ekki lka dreift strax til almennings. ar komum vi a vikvmasta mlinu hva varar jarskorpukerfi slandi og eftirlit me v. Besta dmi um sfnun og dreifingu vsindagagna jru er starfsemin sem rkisreknar veurstofur stunda um allan heim. San 1920 hefur Veurstofa slands stunda slka starfsemi, me athugunum, mlingum og veurspm sem eru gefnar t daglega ea oftar. a er gur rekstur.

En af einhverjum skum var Veurstofunni snemma fali a safna einnig jarskjlftaggnum og skyldum ggnum um hreyfingar jarskorpu slands. ar me var Veurstofan einnigfarin a fylgjast me stormum inni jrinni. En ar byrjar vandinn. Jarelisfrileg ggn hafa ekki veri ger jafn agengileg og ekki dreift sama htt og veurggnum. Vefsur Veurstofunnar essu svii eru afleitar, illa haldi vi, sumt efni er san 2008 og hefur ekki veri uppfrt san og svo mtti lengi telja.Slk gagnastefna rengir til dmis ann hp jarvsindamanna sem ba yfir ekkingu og tlkun ggnum.

a er ekki ljst hva veldur. Ef leitar a GPS ggnum vefsum Veurstofunnar, rekur ig tu ra gmul skilabo sem bgja r fr. ar segir til dmis eitthva essa tt. Upplsingar essari su eru reltar. N sa er vinnslu og verur vonandi opnu fljtlega. http://hraun.vedur.is/ja/strain/index.html Ea etta: Athugi a ekki er rlegt a nota ggnin nema samri vi starfsmenn jarelissvis Veurstofu slands. http://hraun.vedur.is/ja/gps/data.html Ea etta. Athugi a agengi a ISGPS ggnum hefur veri takmarka, sj tilkynningu og leibeiningar um agengi. http://hraun.vedur.is/ja/gps/data.html. Slk skilabo hafa veri vefsunni san 2008. Af einhverjum skum virist GPS vera olnbogabarn innan Veurstofunnar. Agangur er greiastur vefsu sem er gefin t ti b https://www.vafri.is/quake/. En GPS ggn Veurstofunnar eru ekki uppfr strax, heldur eftir tvo daga. Til allrar hamingju er vefsa rekin af Hskla slands https://strokkur.raunvis.hi.is/gps/8h og ar eru nr rauntma ggn.

etta gengur varla lengur me tregan agang almennings a GPS ggnum vef Veurstofu slands. a er htta ferum, lf, heimili og vermti eru hfi. Fli vsindagagna arf a vera opi og greitt. a er v nausynlegt a koma rekstri rannsknum jarskorpuhreyfinga rttan farveg strax.

Hva bjaryfirvld varar slandi almennt, er n ljst a a er rf v a endurnja ea gera ntt httumat sem tekur fyllilega til greina au jarfriggn sem eru almennt fyrir hendi. ar er Grindavk nrtkasta dmi. a hefur lengi veri augljst, fyrst t fr loftmyndum Amerska hersins fr 1954 og san t fr nkvmum jarfrikortum a brinn er reistur sprungukerfi og sigdal.a kemur fram Aalskipulagi Grindavkur fr 2020 a yfirvldum var ljst a spungur liggja undir bnum. Um etta ml er fjalla til dmis Fylgiskjali me Aalskipulagi Grindavkur (61 bls.) en hvergi virist teki til greina a jarskorpuhreyfingar gtu hafist n. N blasir vi okkur nr raunveruleiki.


grennd vi orbjrn

orbjörn brotinnessa gtu loftmynd sendi mr gst Gumundsson hj fjarkonn@simnet.is en myndin gefur ga kynningu svinu rtt fyrir noran Grindavk. Fyrir miju er mbergsfjalli orbjrn fr sld, en a er rifi og margklofi af remur norlgum sprungum og gjm. Rtt noran vi orbjrn er varmaorkuveri Svartsengi, og ar fast fyrir vestan eru pollar og tjarnir sem mynda Bla Lni.

g kom fyrst Svartsengi me orleifi Einarssyni jarfring ri 1976. var h giring umhverfis nju virkjunina og ar voru strir pollar af heitu vatni, sem var affall fr virkjuninni og rann t hrauni. Vi fundum gat giringunni og frum a strsta pollinum. Hann var mtulega heitur og a var mjkur og mjallhvtur leir sem akti allan botninn svo hgt var a ganga berfttur hraunbotninum. Vi orleifur frum r llu og fengum okkur gtt ba. Sar var etta skolvatn r virkjuninni nefnt Bla Lni og flk greiddi f fyrir agang.

Vi vestur og suvestur jaar orbjarnar er miki flmi af ungum hraunum, en essi hraun eru flest fr miklum hraungosum tmabilinu 1210 til 1240 e.Kr. sem mynduu Eldvrp. a hraun rann suur til sjvar.

Austan vi orbjrn er lti mbergsfell sem ber nafni Hagafell.

sundinu milli orbjarnar og Hagafells er um 2000 ra gmul hraunsprunga og ggar en ggarnir eru fast vi vestur og suvestur hl Hagafells. essi gossprunga endar um 2 km fyrir noran Grindavk, en hrauni rann til sjvar og liggur undir miklum hluta bjarins. a minnir okkur rkilega a jarskorpan undir bnum er mjg ung og mikil umbot hafa tt sr sta hr tiltlulega nlega —- jarfrilegum skilningi. a er fyrst og fremst Kristjn Smundsson sem hefur kortlagt allt etta svi og lesi r jarsgu ess.


Krafturinn og Norur Amerkuflekinn

jarskjálftar aflg byrja hr me merkilega mynd, sem snir kraft og tni jarskjlfta Reykjanesi fr 5. nvember (lengst til vinstri) til 20. nvember (lengst til hgri). Efri kassinn snir fjlda skjlfta dag, en vi tkum a strax fram, a skjlftafjldi er frekar llegur mlikvari kraftinn ea afli. Neri kassinn snir samanlagan fjlda jarskjlfta (raua lnan) sem er kominn nr 3000 alls. En a er reyndar bla lnan neri kassanum, sem skiftir llu mli fyrir okkur, v hn snir afli ea kraftinn sem hefur veri leystur r lingi jarskjlftum undir Nesinu sustu vikur. Krafturinn er gefinn Nm, ea Newton-metrum. heild eru etta n 3.3x1016Nm, sem er jafnt og 33x1015 Joule (femtojule). etta kann a virast str tala, en til samanburar er etta aeins 0.5% af orkulosun sem var Suurlandsskjlftunum ri 2000.

Ef vi ltum etta nnar, er a berandi a a eru tv str rep blu lnunni. Eitt er jarskjlftinn hinn 9. nvember, en hitt repi, sem er mun strra, var skjlftinn hinn 11. nvember. ann eina dag losnai r lingi um 60 % af allri orku sem hefur komi fram essum miklu jarhrringum. ann dag var einn jarskjlftinn nokku str, ea um 5.0. San hefur etta veri sm gutl skorpuhreyfingum. Vi verum v a reyna a skilja hva gerist ennan merka dag og vi getum notfrt okkur GPS mlitkin til ess.

GPS stvar sem eru stasettar ea nrri norur og vestur strnd Reykjanesskaga eiga a gefa ga mynd af flekahreyfingunni miklu, sem var hinn 11. nvember. r eru allar Norur Amerkuflekanum. Krafturinn sem hreyfir ennan mikla jarskorpufleka er Ridge push - ea hryggjarrstingur, sem g hef blogga um hr fyrir framan.

GPS stin HAFC Hafnir frist skyndilega til vest-norvesturs (um 6 cm til norurs og 11 cm til vesturs) hinn 11. nvember. ar var ekkert sig. GPS stin VOGC Vogar rak 4.5 cm norur og 2 cm vestur hinn 11. nv. Hn rs upp 4 cm. essar tvr GPS stvar benda til ess a Norur Amerkuflekinn hafi frst ca. 5 til 10 cm til vest-norvesturs hinn 11. nvember. Ef svo er, m bast vi a hann s binn a fra sig fyrir nstu tu rin, v a langtma meal hrai flekans er um 1 cm ri.

Ef vi frum okkur aeins fjr norur strnd Reykjanesskaga og nr flekamtunum mijum skaganum, er flekastefnan svipu en hreyfingin miklu meiri. a er vegna ess a hr verur aflgun innan flekans. GPS stin LISKvi Litla-Skgfell, rtt noran Bla Lnsins, kippist 40 cm til vesturs og um 25 cm til norurs hinn 11. nvember, og reis um 25 cm. etta er dmiger VNV hreyfing Norur Amerkuflekans. Samtmis er a GPS stin THOB orbjrn sem kippist um 60 cm til vesturs og um 10 cm til norurs hinn 11. nvember, en sgur um 90 cm. a er ljst a skorpuhreyfingar eru strri nr flekamtunum miju Reykjaness, heldur en ti norur jarinum. Ef til vill ir a a spenna hefur hlaist upp jari flekans, sem eftir a losna r lingi. Sar fjalla g um arar skorpuhreyfingar suur og austanveru Reykjanesi.


Hvernig Grindavk frist til

g hef fjalla hr fyrir ofan um mikilvgi ess a hafa agang a GPS ggnum til a kanna flekahreyfingar sem n ganga yfir. Einfaldast er a fara inn vefsuna https://vafri.is/quake/ til essa verks.

a er ef til vill elilegt a maur sni sr fyrsta GPS mlinum GRIC, sem er stasettur rtt fyrir noran Grindavk. Hann snir a skorpan undir mlinum frist fyrstu hgt til suausturs um 5 cm fr 27. oktber til 7. nvember, en rykkist til vest-norvesturs um 30 cm og dettur niur um 120 cm. Mlirinn virist stasettur niri mijum sigdalnum sem liggur til suvesturs gegnum binn og til sjvar. ar sem Grindavkurmlirinn er stasettur niri miri sprungunni, gefur hann takmarkaar upplsingar um um flekahreyfingar og stru myndina. Undir essum mli er allt berg broti og sjlfsagt nokkur ltil flekabrot, sem n mjakast til msar ttir. GRIC mlirinn gefur okkur v ekki mikla innsn inn stru flekahreyfingarnar sem n geysa yfir, ar sem mlirinn er niri sprungunnigps vertical sjlfri.

egar etta er rita virist vera komin nokkur rlegheit jarskorpunni undir mlistini GRIC Grindavk. Sigi hefur a mestu stvast, og einnig hefur reki til vesturs stoppa. En stin heldur fram a reka til suurs um 2 cm dag. Myndin snir lrttu hreyfinguna sem mlst hefur til essa.

etta er mn fyrsta frsla um niurstur GPS mlinga Reykjanesi. g mun fjalla um niurstur GPS mlinga annars staar Nesinu nstu dgum og varpa ljsi spennandi ferir Amerkuflekans samkvmt GPS mlingum norur og vestur hluta Reykjaness.


Ni gossprungan fr Eldvrpum suur til sjvar Mildum?

eir sem hafa huga jarfri Reykjaness ttu endilega a lesa stuttan pistil ISOR um Reykjaneselda, sem var eldvirkni ggarinni Eldvrpum kringum 1210 til 1240 e.Kr. og frleik um basalt hraun sem rann til sjvar til suurs af Reykjanesi. https://en.isor.is/historical-submarine-eruptions-off-reykjanes/

Eldvarpahraun1

Hrauni er tali hafa runni um 2.7 km lei nean sjvar, og ef til vill ni sjlf kvikusprungan ea gangurinn fr Eldvrpum alla lei til sjvar. Glsilegt jarfrikort fylgir greininni og einnig eru hr myndir af hafsbotninum rtt sunnan Reykjaness, sem minna okkur ann fjrsj af upplsingum um jarfri sem ISOR br yfir.Myndin sem hr fylgir snir hrauni hafsbotninum fr Eldvrpum.


Hva klnar kvikugangurinn hratt?

Allar lkur eru v a basalt hraunkvika, um 1250 oC heit, hafi risi upp jarskorpusprunguna sem liggur til noraustur fr Grindavk. Kvikan hefur n stana um 1 km dpi og miklar bollaleggingar eru um framhaldi. hefur hafist kapphlaup um tma nttrunni, af v a egar kvikan stanar, byrjar hn a gefa fr sr hita t kalda bergveggi umhverfis og egar a gerist, byrjar kvikugangurinn a storkna og breytast fast berg, sem auvita ekki gs upp yfirbor. ar me er goshttan turrku essum gangi - um tma.

Vi vitum ekki hva kvikugangurinn er breiur, en a er s vdd sem rur klnunarhraanum. Hitt vitum vi, a egar kvika er komin undir 800 til 900 oC er hn orin alltof seig og kld til a gjsa.

a eru til gt reiknilkn af klnun kviku gangi, en g tla a taka aeins tv dmi. Fyrra dmi er fyrir 10 metra breian gang, sem er risastrt stykki, og strri en g hef s llum mnum 50 ra ferli. Lkani snir a risagangur sem er 10 metra breiur getur haldist heitur nokkra mnui, en a vi um miju ea innri hluta gangsins. Ytri hlutinn myndar storknaa skorpu.cooling dike

Seinna dmi (litmyndin) er lkan sem er reikna fyrir 1 m breian og 1 km langan basaltgang, sem er albrinn og byrjar me 1250 oC hita. Lkani snir a hann er nr alveg storknaur efti rj daga. Mr ykir a lklegt a etta dmi eigi nokku vel vi tilfellinu me Grindavkurganginn, en ef til vill er hgt a tla betur hver ykkt hans er, t fr GPS ggnum. Alla vega snist mr a essi gangur muni storkna nokkum dgum, innan vi viku, og ar me er goshttan r sguni — bili.cooling dike 2


Leyfi flkinu skoa GPS mlingar fr Reykjanesi

ri 1978 settu Bandarkin loft 24 gervihnetti, sem sendu t geisla ea merki sem tki jru gtu teki vi til a kvara me nokku mikilli nkvmni stasetningu tkisins yfirbori jarar. annig var GPS til (Global Positioning System). fyrstu var GPS Amerskt hernaarleyndaml, en 1990 kom tki loks markainn og eignaist g mitt fyrsta Trimble GPS, til rannskna Indnesiu og hafsbotninum Austur Indum. etta var strkostleg bylting. tir takka og fr nokku nkvma lengd og breidd pnktinum sem stendur . Nkvmnin er um 30 metrar, en ef keyrir tki stugt sama punkti, fr nkvmni upp cm ea jafnvel mm. N er GPS komi hvers manns vasa, ar sem afbrigi af GPS er inni flestum smum og oft blum.

GPS tknin var bylting en er alveg tilvalin til ess a fylgjast me jarskorpuhreyfingum slandi. Sennilega var GPS fyrst nota til a kanna jarskorpuhreyfingar slandi ri 1986, egar Breska konan Gillian Foulger og flagar geru fyrst mlingar hr. Loks var net af GPS mlum sett upp ri1999 og a hefur veri reki af Veurstofu slands san. a er grundvallaratrii fyrir vsindastarfssemi slandi a halda vi GPS kerfinu til a fylgjast me skorpuhreyfingum. Tkjaneti virist vera gu standi, en agengi almennings a GPS ggnum er v miur afleitt. Vefsa Veurstofunnar fyrir jarhrringar er fyrst og fremst helgu jarskjlftavirkni. Ef leitar a GPS ggnum, rekur ig tu ea tuttugu ra gmul skilabo sem bgja r fr. ar segir til dmis. Upplsingar essari su eru reltar. N sa er vinnslu og verur vonandi opnu fljtlega. http://hraun.vedur.is/ja/strain/index.html Ea etta: Athugi a ekki er rlegt a nota ggnin nema samri vi starfsmenn jarelissvis Veurstofu slands. http://hraun.vedur.is/ja/gps/data.html Ea etta. Athugi a agengi a ISGPS ggnum hefur veri takmarka, sj tilkynningu og leibeiningar um agengi. http://hraun.vedur.is/ja/gps/data.html. Slk skilabo hafa veri vefsunni san 2008. Af einhverjum skum er GPS olbogabarn innan Veurstofunnar.

En bddu n vi! Ekki rvnta, v a gur borgari og hugamaur ti b hefur komi upp vefsu ar sem gott agengi er a bi jarskjlftaggnum Veurstofunnar og einnig GPS mlingum slandi. etta er vefsan https://vafri.is/quake/ Hreinn Beck kvikmyndaframleiandi mikinn heiur skili fyrir etta merka framtak. En Veurstofunni ber skylda til a koma essum ggnum fram formi, ar sem au eru agengileg llum almenningi.

IMG_1462

A lokum set g hr inn mynd af berggangi, fyrir lesendur sem ekki hafa rekist slk fyrirbri ur. Lrtta dkkbrna brkin fyrir framan stafn sktunnar er basalt berggangur eyju Scoresbysundi Austur Grnlandi. Gangurinn er fr eim tma egar heiti reiturinn okkar lg undir Grnlandi, fyrir um 50 milljn rum. Sktan er Hildur fr Hsavk.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband