Bloggfrslur mnaarins, febrar 2011

Magns Blndal og Surtseyjargosi

Magnsar sem g fjallai nlega um eldgosatnlist Jns Leifs bloggi mnu http://vulkan.blog.is/blog/vulkan/entry/1142495/, ber mr skylda til a minnast frbt verk Magnsar Blndal Jhannssonar tilefni Surtseyjargossins. egar Osvaldur Knudsen setti saman fyrstu heimildarkvikmynd sna um Surtseyargosi (1963-1967), fkk hann Magns til a semja tnlist fyrir myndverki. Myndin nefnist Surtur fer sunnan (1965, 23 mn.), en enska tgfan ber heiti Birth of an island. Magns beitti hljum r gosinu sjlfu og blandai eim saman vi raftnlist sna. Ef til vill er etta fyrsta sinn ar sem hlj r nttrunni eru sett inn tnverk. Magns Blndal (1925-2005) er sennilega fyrsti slendingurinn sem samdi raftnlist og er v frumkvur svii raf- og tlvutnlistar slandi. Sagt hefur veri a tnverk Magnsar hafi valdi straumhvrfum umfjllun um raftnlist hr landi. Hann sagi etta um verki: "g samdi tnlistina me nttruhamfarirnar huga og skyndilega gat flk tengt hana vi eitthva, bi hljrnt og myndrnt." Brot r tnverkinu og kvikmyndinni m sj og heyra hr: http://www.youtube.com/watch?v=42H2znxGyhgOsvaldur

Mynd Osvaldar Knudsen er strkostleg margan htt og merkileg heimild um mikilvgt gos. Hr koma fram nokkrir karakterar sem voru ntengdir rannsknum gosinu. Sigurur rarinsson samdi textann og m sj honum brega fyrir ru hvoru myndinni, me sitt vrumerki hfi: rauu skotthfuna. Einnig kemur orleifur Einarsson fram, til dmis a f sr sgarettu ti eynni, ea a bora kex um bor varskipinu mean gosi geysar bakgrunni. Sennilega hefur Gumundur Kjartansson jarfringur veri s sem gladdist mest yfir essu gosi, ar sem Surtsey fri snnun mbergskenningu hans. Syrtlingur myndinn hr til hliar er svaldur lengst til hgri, en lengst til vinstri er Gumundur Kjartansson og orleifur Einarsson bakgrunni fyrir miju. g var erlendis vi jarfrinm egar gosi hfst, en komst vgvllinn desember 1963 varskipi umhverfis Surtsey nokkrar gleymanlegar ferir. a var fyrsta eldgosi sem g kannai. ri 1965 tk g essa mynd af gosinu Syrtlingi, en hann var ein af eldeyjunum sem mynduust umhverfis Surtsey. Syrtlingur htti a gjsa eftir nokkra mnui og hvarf skmmu sar fyrir hrif hafrtsins.


Fimm hundru ra gmul eldgosamynd fr Mexk

codexMexk er miki eldfjallaland og Mexkanar hafa lengi gert frbrar myndir af eldgosum. ri 1519 kom spnski hershfinginn Hernan Cortes til austurstrandar Mexk me flota sinn, 11 skip, 500 hermenn, 13 hesta, og nokkrar fallbyssur. gst sama r skundai hann inn Mexkborg, sem ht Tenochtitlan og var hfuborg Aztecrkisins. etta voru fyrstu alvarlegu kynni Mexkana af Evrpubum. Spnverjar gjreyddu menningu Aztecanna og aeins brot af fornri frg eru eftir. Eitt af eim er handrit, sem er eftirriti, og ber heiti Codex Telleriano Remensis. essu handriti er merkileg mynd og texti sem varar tmabili fr 1507 til 1509. Myndin er hr til hliar. Textinn sem fylgir lsir miklu ljsi ea birtu, sem reis upp fr jru og til himins. Birtan vari meir en fjrutu daga og sst um allt Mexk. Sennilega er etta lsing eldgosi fjallinu Popocateptl ea Orizaba.Montanus Anna listaverk fr Mexk sem snir eldgos er fr rinu 1671, og er a Eldfjallasafni Stykkishlmi. ri 1671 gaf Arnoldus Montanus t merka bk Amsterdam: Die nieuwe en onbekende Weereld, ea Nji og ekkti heimurinn. Amerka var sannarlega nji heimurinn, enda uppgtvu aeins um 77 rum ur. John Ogilby “stal” verkinu og prentai ara tgfu af bkinni sama r undir snu nafni. BrkurMyndin snir vibrg hinna innfddu Mexkana vi v egar tv eldfjll gjsa einu, en Spnverjar horfa undrandi htterni hinna innfddu. rija myndin her fr Mexk er mlu trbrk, og er hugmynd Mexkanans dag af eldgosi. Hn er einnig Eldfjallasafni Stykkishlmi.


Jarskjlftinn undir Christchurch

Christchurch Ein mest gnvekjandi mynd sem g hef s nlega er hr fyrir ofan, en hn snir borgina Christchurch Nja Sjlandi hinn 22. febrar sastliinn. Ryksk rs upp fr borginni, ar sem sundir hsa eru a hrynja og grafa hundruir manna undir rstunum. Jarskjlftinn var 6,3 a str, en essi strkostlega eying og tjn var vegna ess a upptk hans voru aeins 5 km beint undir borginni. Nyja Sjland

Nja Sjland er flekamtum og a er grundvallarorsk jarskjlftans sem var beint undir borginni Christchurch gr. En hr eru flekarnir rekast saman, vert fugt og slandi, ar sem flekar jarskorpunnar togna sundur. arna suurhveli jarar er Kyrrahafsflekinn a sga hgt og hgt niur og til vesturs, undir straluflekann og hrainn essu sigbelti er um 5 til 6 sm ri. Tengt essu sigbelti er eldvirknin og nokkur mjg virk eldfjll norureynni. En suureynni eru jarskorpuhreyfingar allt arar. Hr er a risastrt misgengi, Alpamisgengi, sem sker eynna endilanga, og hreyfingar v orsaka jarskjlfta, eing of 7,1 skjlftann hinn 3. september fyrra, og 6,3 skjlftan sem n gerist. annig breytist sigbelti undir norureynni snimisgengi undir suureynni. Strsta borgin suureynni er Christchurch, me um 350 sund ba. Fyrri skjlftinn var um 45 km fyrir utan borgina, en s sari beint undir henni. Tali er a seinni skjlftinn hafi veri eftirskjlfti, ea aftershock, kjlfar eim stra.


Hvernig g drap risaelurnar

Bani risaelannaNsti fyrirlestur Haraldar Sigurssonar Eldfjallasafni Stykkishlmi er laugardaginn 36. febrar kl. 13. Allir velkomnir og agangur keypis. Erindi ber titilinn: Hvernig g drap risaelurnar. Hr fjallar Haraldur um uppgtvun sna tekttum ea glerperlum eynni Hat Karbahafi. essi uppgtvun hafi mikil hrif a sanna loftsteinsrekstur og skra tdaua lfrkis jru fyrir 65 milljn rum og ar meal tdaua risaelanna.

Jn Leifs og eldgosi

blog 19 Helka elsta ljosmynd 1947Strkostlegir nttruviburir hvetja listamenn til da. a einnig vi tnlist og hr fjalla g um eitt slkt dmi: Jn Leifs og Heklugosi ri 1947. etta strkostlega gos byrjai me mikilli sprengingu, sem sendi skumkk allt a 27 km h. tk Smundur A. rarson Storu Vatnsleysu noranveru Reykjanesi essa mynd marz 1947, einfalda kassavl, ar sem slin skn bakvi mkkinn. Jn Leifs (1899-1968) hreifst af gosinu og samdi tnlj sem hann nefndi Hekla Opus 52. JonLeifs Jn, sem var tvmlalaust fyrsta stra slenska tnskldi, samdi hr hvrasta verk tnsgunnar. egar a var frumflutt Finnlandi ri 1964, vakti verki strax mikla undrun og deilur, sem voru lika og vibrgin vi hinu frga verki Stravinskys: Vorblti. a hafi enginn nokkurn tma heyrt anna eins og Heklu Jns Leifs. Hvainn var svo mikill, a margir hljmsveitinni settu bmull eyrun. Jn beitti ntjn manns me miss slttarhljfri. Sumir lmdu steina, jrnstla, jrnkejur, og fleira. Me tmanum hfum vi lrt a meta Heklu hans Jns Leifs a verleikum. Hann tlkar tvmlalaust hrifamikinn htt hin strkostlegu fl – og hvaa – sem fylgir miklu eldgosi. Hekla m vera hvrasta tnverk tnlistasgunnar, en a er strkostlegt.

u91136 Iceland SC942Gosi var svo tignarlegt a gefin var t heil syrpa af fallegum frmerkjum. Eitt eirra, snt hjr sem 50 aura frmerki, var byggt gtri ljsmynd sem Plmi Hannesson tk af gosinu hinn 29. marz 1947. var mkkurinn tu km h.


Seigja kviku

Tilraunin

Seigja (viskositet) er eiginleiki efnis sem vi hugsum oftast ekkert um, en hn er mjg mikilvg varandi hegun allra vkva, eins og til dmis hraunkviku. Berum til dmis saman tv vkva sem i ekki vel: vatn og tmatsssu. Seigja tmatsssunnar er einmitt eitt hundra sinnum hrri en vatnsins, egar vi berum essa vkva saman me seigjumlingu og notum seigjugildi vsindanna, en a nefnist Pa s ea paskal-sekndur. Tjara er trlega seigur vkvi, og lengsta tilraun vsindanna er tilraun me seigju tjru. essi tilraun er enn gangi Queensland hsklanum Brisbane stralu, eftir 84 r, enda tilraunin meti Guinness Book of Records. Prfessor Thomas Parnell setti tjru trekt ri 1927 og bei san eftir v a dropar af tjru lku niur r trektinni. Hann s fyrsta dropann falla ri 1938, og annan dropann ri 1947, rtt ur en hann d. Tilraunin er enn gangi Brisbane (vonandi hafa flin ar nlega ekki haft nein slm hrif) en n hafa alls tta dropar falli, s sasti nvember ri 2000. Seigja tjru hefur veri reiknu t grundvelli essar tilraunar, og reyndist hn 230 milljrum hrri en seigja vatns, ea 2,3x108 Pa s. Elisfrideild Queensland Hskla Brisbane hefur vefmyndavl tjrutilrauninni, svo i geti, kru lesendur, fylgst me v egar nsti dropi fellur, ef i afi mikla olinmi og gan tma og yfirleitt nenni a ba eftir eim merka atburi. Vefmyndavlin er hr http://www.smp.uq.edu.au/pitch/

a er annars upplagt a rannsaka seigju einmitt heima eldhsinu, og gera sjlfur tilraunir varandi hrif hita seigjuna. Eftirfarnadi gildi eru fyrir seigju missa efna vi 20 stiga hita, gefin pascal-sekndum ea Pa s: vatn 0,001, hunang 10, tmatssa 100, bri skkulai 130, hnetusmjr 250. Myndin til hliar snir seigju nokkrum tegundum ruglers, ea rttara sagt heita vkvans ea kvikunnar sem myndar rugler. Svarta krvan snir hrif hita seigju fyrir “venjulegt” rugler, en einingarnar eru log Pa s. Seigja glerkvikunnar vi um 700 stiga hita er sem sagt mrgum milljrum sinnum hrri en vi 1100 stiga hita, samkvmt lnuritinu. Seigja glerkviku

a sem vi kllum fst efni, eins og s, hafa lka seigjueiginleika, egar liti er efni ngu miklu magni. Heill skrijkull af s rennur, og er seigja jkuls um 1013 Pa s. Mttlull, jarar, lagi undir jarskorpunni, er enn seigari. Venjulegur mttull, eins og undir meginlndunum, er um 1021 Pa s. Mttullinn undir slandi er alls ekki venjulegur, ar sem hann er venju heitur. Seigja okkar mttuls er um a bil 1018 Pa s og essi lga seigja hefur au hrif a lrttar jarskorpuhreyfingar eru mun hraari slandi en vast hvar jru.

En snm okkur n a aalefninu: seigju hraunkviku. a er gfurlegur munur seigju msum tegundum af kviku, en seigjan er h bi hita og efnasamsetningu og einnig innihaldi vatns og annara reikulla efna kvikunni. Seigja kviku getur veri allt fr 100 Pa s fyrir mjg heita basalt kviku, og allt til 1011 Pa s fyrir mjg ksilrka lpart kviku, og nr svii seigju kviku v yfir um ellefu strargrur! Auk ess er seigjan h rstingi, og er seigja kviku djpt jru, undir hum rstingi, v enn lgri en yfirbori. Heitasta og ynnsta kvikan sem vi ekkjum er kllu komatit, og hefur hn seigjugildi um 0,1 til 10 Pa s, ea lka og hunang. Komatit hraun runnu frumld jarar, fyrir meir en 2,5 milljrum ra. San hefur essi kvika ekki komi upp yfirbor hr okkar plnetu. En hins vegar gs kmatit hraunum plnetunni Io, eins og g hef blogga um hr: http://vulkan.blog.is/admin/blog/?entry_id=997761

g hef mlt seigju kvikunnar sem kom upp gosinu Fimmvruhlsi fyrra, og einnig kvikunnar sem gaus toppgg Eyjafjallajkuls. Agerin byggist efnagreiningu glerdropa, sem finnast inni kristllum. essir kristallar ea steindir hafa myndast kvikunni miklu dpi, og berast upp yfirbori me kvikunni. essar mlingar efnasamsetningu veita upplsingar um hita, sem g hef einnig blogga um hr http://vulkan.blog.is/blog/vulkan/entry/1141566/Seigja Eyjafjallajkuls

og er hgt a reikna t seigjuna. Niursturnar eru sndar myndinni til hliar. Alkal basalt kvika fr Fimmvruhlsi hefur seigju fr 5 til 50 Pa s, og hn er sem sagt lapunn. Hins vegar er trakandest kvikan sem kom upp r toppgg me seigju bilinu 1000 til 4000 Pa s, ea um eitt hundra sinnum seigari! essi mikli munur seigju er a nokkru leyti skringin v, hvers vegna essi tv eldgos voru svo gjrlk hegun. Alkal basalt kvikan var heitari, mjg unnfljtandi og myndai hraun. Hins vegar var trakandest kvikan svo seig, a gasblur sem mynduust kvikunni gatu ekki risi og sloppi t, heldur brust upp me kvikunni og sprungu yfirbori. A sjlfsgu tti samspil kviku og brnandi jkuls og gufusprengingar einnig mikinn tt sprengivirkninni Eyjafjallajkli, en seigja kvikunnar er mikilvgt atrii, sem taka verur inn reikninginn.


Fyrirlestrar Eldfjallasafns

N eru haldnir fyrirlestrar vikulega Eldfjallasafni Stykkishlmi. eir eru laugardgum kl. 13, og agangur er keypis mean hsrm leyfir. Haraldur Sigursson flytur fyrirlestrana. Fyrirlestrar hafa veri essir:

1. Sprengigos og hrif eirra, 29. janar, 2011Komodo dreki

2. rj gos mynda rj vtn: myndun Baulrvallavatns, Hraunsfjararvatns og Selvallavatns, 5. febrar, 2011

3. Drekarnir Komodo, 12. febrar 2011

4. Leyndardmar Kerlingarfjalls, 19. febrar 2011


Haraldur Heiursdoktor

Haraldur og dturHinn 22. janar 2011 veitti Hskli slands mr nafnbtina heiursdoktor, sem g tk vi r hendi Magnsar Tuma Gumundssonar, forseta Jarvsindadeildar. Hr fyrir nean er upphaf erindis ess, sem g flutti vi essa htlegu athfn Htarsal Hsklans. Erindi mitt fjallai um: Orsakir sprengigosa og gjskufla.

„Krar akkir, Rektor Kristn Inglfsdttir og svisforseti Kristn Vala Ragnarsdttir. g vil akka ennan mikla heiur sem mr er sndur hr dag. Um lei vil g ska Hskla slands til hamingju me aldarafmli! ur en g flyt erindi mitt, langar mig til a minnast stuttlega jarvsindamenn, sem hafa veri heirair sama htt: orvaldur Thoroddsen 1921, Sigurur rarinsson 1961, orbjrn Sigurgeirsson 1986, Gunnar Bvarsson 1988, GPL Walker 1988, Gumundur E. Sigvaldason 2000, Kristjn Smundsson 2006, Sigfs Johnsen 2010. eir hafa allir komi nrri eldfjallafrum. a mun hafa veri Groucho Marx, sem sagi: g vill ekki vera klbb, sem veitir mnnum eins og mr inngngu. En etta er vissulega flagsskapur sem g er mjg hreykinn af a taka tt . egar g fr nm jarfri ri 1962 var g a halda til tlanda, ar sem jarfri var ekki kennd vi Haskla slands, nema sem aukanm innan Verkfrideildar. Jarvsindin ruust seint, og a mestu leyti innan Verkfrisvis Hsklans. Atvinnudeild Hsklans var stofnu ri 1937 og er a fyrsta bygging Hsklalinni. Hn raist sar Rannsknastofnun Inaarins 1965, ar sem g starfai nmsrum mnum. a tk Hsklann meir en sextu r a stofna deild Jarvsindum (1968).” San flutti g erindi mitt um sprengigos og hrif eirra. a var miki teki af myndum vi athfnina, en upphaldsmyndin mn er me dtrum mnum, Bergljtu nnu og shildi. a kom mr skemmtilega vart a shildur tk rkan tt athfninni me frbrum flautleik. Sj frekar um athfnina vefsu Hsklans hr: http://www.hi.is/verkfraedi_og_natturuvisindasvid_deildir/jardvisindadeild/jardfraedi_og_jardedlisfraedi


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband