Seigja kviku

Tilraunin

Seigja (viskositet) er eiginleiki efnis sem vi hugsum oftast ekkert um, en hn er mjg mikilvg varandi hegun allra vkva, eins og til dmis hraunkviku. Berum til dmis saman tv vkva sem i ekki vel: vatn og tmatsssu. Seigja tmatsssunnar er einmitt eitt hundra sinnum hrri en vatnsins, egar vi berum essa vkva saman me seigjumlingu og notum seigjugildi vsindanna, en a nefnist Pa s ea paskal-sekndur. Tjara er trlega seigur vkvi, og lengsta tilraun vsindanna er tilraun me seigju tjru. essi tilraun er enn gangi Queensland hsklanum Brisbane stralu, eftir 84 r, enda tilraunin meti Guinness Book of Records. Prfessor Thomas Parnell setti tjru trekt ri 1927 og bei san eftir v a dropar af tjru lku niur r trektinni. Hann s fyrsta dropann falla ri 1938, og annan dropann ri 1947, rtt ur en hann d. Tilraunin er enn gangi Brisbane (vonandi hafa flin ar nlega ekki haft nein slm hrif) en n hafa alls tta dropar falli, s sasti nvember ri 2000. Seigja tjru hefur veri reiknu t grundvelli essar tilraunar, og reyndist hn 230 milljrum hrri en seigja vatns, ea 2,3x108 Pa s. Elisfrideild Queensland Hskla Brisbane hefur vefmyndavl tjrutilrauninni, svo i geti, kru lesendur, fylgst me v egar nsti dropi fellur, ef i afi mikla olinmi og gan tma og yfirleitt nenni a ba eftir eim merka atburi. Vefmyndavlin er hr http://www.smp.uq.edu.au/pitch/

a er annars upplagt a rannsaka seigju einmitt heima eldhsinu, og gera sjlfur tilraunir varandi hrif hita seigjuna. Eftirfarnadi gildi eru fyrir seigju missa efna vi 20 stiga hita, gefin pascal-sekndum ea Pa s: vatn 0,001, hunang 10, tmatssa 100, bri skkulai 130, hnetusmjr 250. Myndin til hliar snir seigju nokkrum tegundum ruglers, ea rttara sagt heita vkvans ea kvikunnar sem myndar rugler. Svarta krvan snir hrif hita seigju fyrir “venjulegt” rugler, en einingarnar eru log Pa s. Seigja glerkvikunnar vi um 700 stiga hita er sem sagt mrgum milljrum sinnum hrri en vi 1100 stiga hita, samkvmt lnuritinu. Seigja glerkviku

a sem vi kllum fst efni, eins og s, hafa lka seigjueiginleika, egar liti er efni ngu miklu magni. Heill skrijkull af s rennur, og er seigja jkuls um 1013 Pa s. Mttlull, jarar, lagi undir jarskorpunni, er enn seigari. Venjulegur mttull, eins og undir meginlndunum, er um 1021 Pa s. Mttullinn undir slandi er alls ekki venjulegur, ar sem hann er venju heitur. Seigja okkar mttuls er um a bil 1018 Pa s og essi lga seigja hefur au hrif a lrttar jarskorpuhreyfingar eru mun hraari slandi en vast hvar jru.

En snm okkur n a aalefninu: seigju hraunkviku. a er gfurlegur munur seigju msum tegundum af kviku, en seigjan er h bi hita og efnasamsetningu og einnig innihaldi vatns og annara reikulla efna kvikunni. Seigja kviku getur veri allt fr 100 Pa s fyrir mjg heita basalt kviku, og allt til 1011 Pa s fyrir mjg ksilrka lpart kviku, og nr svii seigju kviku v yfir um ellefu strargrur! Auk ess er seigjan h rstingi, og er seigja kviku djpt jru, undir hum rstingi, v enn lgri en yfirbori. Heitasta og ynnsta kvikan sem vi ekkjum er kllu komatit, og hefur hn seigjugildi um 0,1 til 10 Pa s, ea lka og hunang. Komatit hraun runnu frumld jarar, fyrir meir en 2,5 milljrum ra. San hefur essi kvika ekki komi upp yfirbor hr okkar plnetu. En hins vegar gs kmatit hraunum plnetunni Io, eins og g hef blogga um hr: http://vulkan.blog.is/admin/blog/?entry_id=997761

g hef mlt seigju kvikunnar sem kom upp gosinu Fimmvruhlsi fyrra, og einnig kvikunnar sem gaus toppgg Eyjafjallajkuls. Agerin byggist efnagreiningu glerdropa, sem finnast inni kristllum. essir kristallar ea steindir hafa myndast kvikunni miklu dpi, og berast upp yfirbori me kvikunni. essar mlingar efnasamsetningu veita upplsingar um hita, sem g hef einnig blogga um hr http://vulkan.blog.is/blog/vulkan/entry/1141566/Seigja Eyjafjallajkuls

og er hgt a reikna t seigjuna. Niursturnar eru sndar myndinni til hliar. Alkal basalt kvika fr Fimmvruhlsi hefur seigju fr 5 til 50 Pa s, og hn er sem sagt lapunn. Hins vegar er trakandest kvikan sem kom upp r toppgg me seigju bilinu 1000 til 4000 Pa s, ea um eitt hundra sinnum seigari! essi mikli munur seigju er a nokkru leyti skringin v, hvers vegna essi tv eldgos voru svo gjrlk hegun. Alkal basalt kvikan var heitari, mjg unnfljtandi og myndai hraun. Hins vegar var trakandest kvikan svo seig, a gasblur sem mynduust kvikunni gatu ekki risi og sloppi t, heldur brust upp me kvikunni og sprungu yfirbori. A sjlfsgu tti samspil kviku og brnandi jkuls og gufusprengingar einnig mikinn tt sprengivirkninni Eyjafjallajkli, en seigja kvikunnar er mikilvgt atrii, sem taka verur inn reikninginn.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: mar Bjarki Smrason

Seigur ertu, Haraldur, a halda essu til haga og hafu akkir fyrir. Geore Walker var me klump af tjru statvi skrifstofu sinni Imperial College i London svona til a gera mnnum grein fyrir seigju srrar rholt kviku. En trektin er hrein snilld og snir olinmi bilund sem vsindamenn urfa stundum a hafa.....!

mar Bjarki Smrason, 17.2.2011 kl. 23:26

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband