Fyrirlestrar Eldfjallasafns

Nú eru haldnir fyrirlestrar vikulega í Eldfjallasafni í Stykkishólmi. Þeir eru á laugardögum kl. 13, og aðgangur er ókeypis meðan húsrúm leyfir.  Haraldur Sigurðsson flytur fyrirlestrana. Fyrirlestrar hafa verið þessir:

1. Sprengigos og áhrif þeirra,  29. janúar, 2011Komodo dreki

2. Þrjú gos mynda þrjú vötn: myndun Baulárvallavatns, Hraunsfjarðarvatns og Selvallavatns,  5. febrúar, 2011

3. Drekarnir á Komodo,  12. febrúar 2011

4. Leyndardómar Kerlingarfjalls, 19. febrúar 2011

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband