Bloggfrslur mnaarins, aprl 2012

Erindi um Hveri Hafsbotni

Hver  hafsbotniNsta erindi Eldfjallasafni fjallar um hveri hafsbotni grennd vi Nju Gneu Suurhfum. Hr 1700 metra dpi er hitinn 306 stig og svartur mkkur streymir upp r hverunum, me miki magna af gulli. Einstakt lfrki rast umhverfis hverina dpinu. Laugardaginn 5. ma 2012, kl. 14, agangur keypis.

Hraunklur

Hraunkla Rauaklaru hvoru rekst maur risastrar klur grennd vi eldfjll, eins og essa myndarlegu klu myndinni til hliar. essi kla, sem er um 5 metrar h og um 10 metra lng, er rtt sunnan vi gjallgginn Rauuklu (917 m) ea Mihraunsklu Ljsufjllum Snfellsnesi. Lengi var haldi, jafnvel meal jarfringa, a slkar klur hefu kastast eins og risavaxnar fallbyssuklur upp r ggum, borist langa lei loftinu og skolli san til jarar. Einn ekktur eldfjallafringur benti slkar klur grennd vi eldfjalli Arenal Costa Rica eftir gosi mikla 1968, og reiknai t a krafturinn sem urfti til a skjta eim t r gginum var trlegur. Hann beitti eim reikningum til a sna a klurnar hefu veri hraa sem nemur 600 m sekndu, og reyndi a sanna t fr essu str gossins. En etta er einfaldlega rangt. Klur sem essi grennd vi Rauuklu fljga ekki fr eldfjallinu eins og fallbyssuklur, vegna sprengikrafts gossins, heldur rlla r niur hlarnar og er hreyfikraftur eirra v aeins yngdarlgml jarar. Hraunkla Ljsufjllegar la tk gosi var ggurinn orinn mjg hr, en hraun safnaist saman ggnum ar til a tk a renna yfir ggbrnina. Hlin sem hrauni rann niur var svo brtt a hrauni festist ltt ea ekki vi hlina heldur tk a hrynja niur brattann. tku hraunflygsur a hlaa meira hrauni utan sig, alveg sama htt og snjbolti stkkar vi a rlla niur brekku. A lokum var klan orin risastr egar hn stvaist vi rtur ggsins fyrir utan. Samanbururinn vi rllandi snjbolta er einmitt gtur og skrir fyrirbri mjg vel. En stundum rekst maur tilfelli hlum eldfjalla ar sem risastrar rllur eru algengari en klur af essu tagi. Besta dmi um hraunrllur, sem g hef s jru er hlum Hestldu fyrir noraustan Heklu. Hr eru risastrar rllur, laginu eins og rllutertur, undir hlum ldunnar, og hafa myndast sama htt og klan myndinni. Sem sagt: klur og rllur hafa ekkert a gera me sprengikraft gossins, heldur eru tengdar v a hraun berst niur mjg brattar hlar ggsins. Reyndar geta r skoppa og hoppa ef hrai eirra verur mikill, og annig mynda litlar dldir ea ggi landslagi, en etta eru ekki fallbyssuklur sem skjtast upp r ggnum.

Jarhiti Kerlingarskari


HitastigullSamkvmt mlingum Orkustofnunar liggur jarhitasvi noraustur tt, fr Snfellsnesi og yfir Breiafjr, eins og myndin snir. Hr kortinu er sndur hitastigull jarskorpunnar, .e.a.s. hversu hratt hitinn vex me dpi, byggt jarborunum. annig er hitastigull raua svinu um og yfir 100 stig hvern klmeter dpinu. etta er lghitasvi, en er vel vinnanlegt fyrir byggarflgin, eins og hitaveitan Stykkishlmi snir vel. nokkrum stum sst hitinn yfirbori, og einn af eim er Kerlingarskari. mynni frugils, eystri bakka Kldukvslar er jarhitasvi sem er um eitt hundra metrar lengd, og stefnir noraustur. Svi er rtt austan vi gamla veginn um Kerlingarskar, fast sunnan vi Gshlamri. Hr eru nokkrar volgrur, ar sem vatn streymir upp og er hitinn flestum um 13 til 18 stig, en s heitasta er 21.9 stig. Umhverfis heitu augun er marglitt og skrautlegt sl, sem einkennir flest jarhitasvi, en einnig er tluvert um hverahrur, sem erJarhiti frugilsennilega ksilhrur a mestu leyti. Hafa myndast lgar bungur af hverahrri umhverfis volgrurnar. etta hverasvi er sennilega landi Hjararfells, en ekki er mr kunnugt um a hr hafi veri ger tarleg rannskn n jarboranir.

Ntt erindi: Skjlftavirkni undir Snfellsjkli

ErindiLaugardaginn 28. aprl kl. 14 held g erindi Eldfjallasafni Stykkishlmi. Efni eru nar niurstur um jarskjlftavirkni undir Snfellsjkli. Agangur er keypis.

Frgir jarfringar stjrnmlum

Herbert Hoover jarfringurN berast frttir ess efnis a jarfringur hyggist bja sig fram til forsetakjrs. ur en vi byrjum a frast yfir v a maurinn er hvorki hagfringur n lgfringur, sem eru hinar hefbundnu leiir inn plitkina slandi, skulum vi lta nokkra frga stjrnmlamenn sem byrjuu “bara” sem jarfringar. Einn s ekktasti var forseti Bandarkjanna fr 1929 til 1933, Herbert Hoover. Mynd af honum er hr til hliar. Hann hlaut jarfrimenntun vi Stanford hskla Kalifornu ri 1895 og starfai sem jarfringur vi nmurekstur bi stralu og heimalandi snu. Bk hans as Principles of Mining er frg kennslubk essu svii. Einnig ddi hann og gaf t merka bk eftir Georgius Agricola: De re metallica, sem enn er prenti. Hoover var repblikani, en aeins tta mnuum eftir a hann tk vi embtti forseta var algjrt efnahagshrun og kreppan mikla Amerku. Af eim skum tapai hann kosninu ri 1933 fyrir demkratanum Franklin D. Roosevelt. Herbert Hoover hefur valt veri talinn versti forseti Bandarkjanna. Bandarski hershfinginn Colin Powell tskrifaist fr New York hskla me jarfrigru en fkk aeins “C” lokaprfinu. Ekki var miki r jarfristrfum hans og snri hann sr a herjnustu stainn. Lengi var tali a hann yrii forsetaefni repblikana en svo fr ekki eftir hrakfarir hans rak. Jarfringurinn Emil Constantinescu var forseti Rmanu fr 1996 til 2000. Hann var prfessor jarfri vi hsklann Bkarest. Um tma stri hann rri fyrir kommnistaflokkinn Rmanu, en slai san um, og tk virkan tt frelsisbarttunni uppfr v.Wen Jiabao forstisrherraAnnar merkur stjrnmlamaur er jarfringurinn Wen Jiabao, nverandi forstisrherra Kna. Hann tskrifaist fr Jarfristofnun Beijing hskla og hlaut mikinn frama innan jarvsindanna Kna. Hann hefur veri forstisrherra san ri 2002. Jiabao mun hafa rtt um varmaorku jarskorpunni vi forseta laf Ragnar Grmsson. rin 1970 til 1974 starfai g Vestur Indum, og kynntist g jarfringnum Patrick Manning. Hann starfai lengi vi oluleit Trnidad, en var san forstisrherra ar landi ri 1991 og ar til 2010. Ola og jargas eru miklar aulindir Trnidad og hafi Manning mikil hrif ntingu eirra. Sast en ekki sst skal geti Steingrms J Sigfssonar, en hann tk B.Sc.-prf jarfri ri 1981 og starfai um tma vi jarfrirannsknir. a er arfi a rekja stjrnmlaferil hans, en hann hefur veri einum ea rum rherrastl alltaf ru hvoru fr 1988 til essa rs.

Dpi skjlfta undir Jklinum

Styrkleiki jarskorpunnarFyrstu niurstur um dreifingu jarskjlfta undir Snfellsjkli sna, a eir eru aallega dpinu 9 til 13 km og mest 28 km. etta er tiltlulega djpt og ess vert a velta fyrir sr frekar hva kann a vera a gerast undir Jklinum. Jarskjlftar gerast fyrst og fremst egar berg ea jarskorpa brotnar, en einnig kunna eir a vera af vldum kvikuhreyfinga, alveg eins og titringur sem verur stundum vatnslgnum hsinu hj r. Styrkleiki jarskorpunnar er breytilegur eftir dpi. Fyrsta myndin snir styrk jarskorpu, ekki endilega undir slandi, en etta er gott dmi. Styrkurinn eykst me dpinu a vissu marki. essi aukning styrk er tengd rstingi, sem jappar og gerir bergi ttara og sterkara, lokar glufum og sprungum. En fyrir nean viss mrk (brittle-ductile transition) verur bergi veikara, fyrir nean 15 km dpi essu tilfelli. Styrkleiki bergsins minnkar hr vegna vaxandi hita, og heldur fram a minnka me dpinu ar til bergi byrjar a brna. a er vibi a miki af skjlftum eigi upptk sn v svi ar sem bergi er sterkast. a er bi a brotna fyrir ofan og nean, en harasti parturinn heldur lengst, ar til hann brestur lka. etta vi um Snfellsjkul? Eru essir skjlftar 9 til 13 km dpi einmitt essum pnkti jarskorpunni? Ea eru eir vegna kvikuhreyfinga? Skjlftinn sem mldist 28 km dpi er sennilega of djpur til a orsakast af v a skorpa brotnar, og ef til vill vegna kvikuhreyfinga dpinu. Jarefnafringar hafa rannsaka hraunin r Snfellsjkli, og eru r rannsknir komnar miklu lengra veg heldur en knnun jarelisfri Jkulsins. Sj blogg mitt um a efni hr. http://vulkan.blog.is/blog/vulkan/entry/991763/ Kvikuhlf undir JklinumGgnin um jarefnafrina sna a a er ea hefur veri ar til nlega ein ea fleiri kvikurr undir Jklinum, eins og myndin snir. Hugsanlega verur hgt framtinni a tla dpi kvikurnni t fr bergfrirannsknum hraununum, en efnasamsetning eirra er nokku h dpinu ar sem kvikan myndast ea ar sem kvikan dvaldist sast jarskorpunni.

Jarskjlftar undir Snfellsjkli kalla skjlftamlanet

g hef fjalla ur hr um nausyn ess a setja upp jarskjftanet Snfellsnesi http://vulkan.blog.is/blog/vulkan/entry/1198670/

N eru komin fram ggn sem sna a a er skjlftavirkni gangi undir Jklinum og vi vitum bkstaflega ekkert um hva er a gerast hr jarskorpunni, hvorki undir Ljsufjllum n undir Snfellsjkli. Ggnin koma fr nokkrum jarskjlftamlum sem Matteo Lupi and Florian Fuchs fr Bonn hskla skalandi settu upp um tveggja mnaa bil nesinu fyrra sumar. kom fram jarskjlfavirkni bi undir Ljsufjllum og Jklinum. Rauu hringirnir myndinni fyrir ofan sna stasetningu jarskjlfta essum tma. eir eru dreifir mest um 9 til 13 km dpi, og flestir beint undir jklinum. N er ljst a Veurstofu slands ber skylda til a setja upp varanlegt net af jarskjlftamlum Snfellsnesi, sem nr bi yfir Ljsufjll og Snfellsjkul. a er rtt a benda rtt einu sinni vibt, a Ljsufjll hafa veri virk eldst eftir landnm (Rauhlsahraun um 900), en Jkullinn hefur sennilega ekki gosi um 1750 r.


Eyjar Salmons: Ferasaga r Suurhfum

KavachiLaugardaginn 21. aprl flyt g erindi um fer mna til Salmonseyja nlega. Erindi verur flutt Eldfjallasafni Stykkishlmi og hefst kl. 14. Allir eru velkomnir og agangur keypis. Upplagt fyrir flk hfuborginni a skreppa vestur og njta alls ess sem Stykkishlmur hefur upp a bja.

Flettu vindar snum af skjuvatni?

g hef ur dregi efa a a s vsbending um yfirvofandi eldvirkni tt skjuvatn s n slaust. Sj hr http://vulkan.blog.is/blog/vulkan/entry/1232428/ Einn lesandi essa bloggs geri eftirfarandi og fremur nirandi athugasemd vi skrif mn:“Vatn sem hefur lagt vgu frosti febrar en er slaust nstingsgaddi mars hefur greinilega hitna ng millitinni til a losa sig vi sinn. Ekki arf gru elisfri ea jarfri til a tta sig slku. a sem ekki fst svar vi nema me nkvmum mlingum er hversu heitt vatni er.”skjuvatn 30.jn 2009N berast r fregnir (sj til dmis frttavef RUV 15. aprl 2012) a vsindamenn hafi kanna vatni. Niurstaa eirra er s a vatni s aeins einnar gru heitt ea jafnkalt og vatni er aprlmnui. Mn skoun er s, a sleysi s ekki skum eldvirkni, heldur a sennilega hafi s brotna og frst til vatninu vegna vinda. Ef vi skoum til dmis myndina af skjuvatni sem fylgir hr me, sem er tekin 30. jn 2009, er greinilegt a strar vakir eru yfirleitt opnar svunum suvestur hluta vatnsins, ar sem heitar lindir eru vi flarml og vatnsbotni. rttri vindtt, og ef stormur geisar, er vel hugsanlegt a sinn brotni og hrannist upp vi land. g held v a a s lklegra a skringuna sleysinu skjuvatni s frekar a finna veurfari en ekki tengslum vi breytingar hitastreymi innan eldstvarinnar.

Kafa Jrnbotnasundi

USS Atlanta ntt fr g tta manna kafbti niur flaki af herksipinu Atlanta hr Jrnbotnasundi vi eynna Guadalcanal Salmonseyjum. Flaki er um 150 til 200 metra dpi. Vi vorum tvo tma kafi og frum hringinn kringum flaki, sem er mjg illa fari. Atlanta var mjg voldugt herskip, 541 fet ea 165 metrar lengd og 6000 tonn, me 673 manna hfn. Hmarkshrai var 33 hntar. Hn var vopnu sextn fimm tommu fallbyssum, nu byssum til aUSS Atlantaverjast herflugvlum og me tta hlka fyrir tundurskeyti. Hinn 12. Nvember ri 1942 rust tuttugu og fimm japanskar herflugvlar og ellefu herskip amerska herflotann Jrnbotnasundi. Amrll Scott var um bor flaggskipi snu, Atlanta og frst ar um bor samt fjlda sjlia. hafsbotni liggur jrnadrasl r skipinu miklum bing, en skrokkurinn er tvennu lagi. Vi skouum stafni vel, og sum risavaxnar akkeriskejur, og vindurnar sem draga upp akkerin.Einnig voru fallbyssur mjg greinilegar, reykhfarnir og svo brin. botninum er einnig dreif af sprendum fallbyssuklum rum skotfrum. Tvr myndir fylgja hr me, sem g tk ferinni. Atlanta hvlir klettabrn hr botninum, og eru klettarnir gamalt hraunlag, sem myndar grunnbergi fyrir eyjunna Guadalcanal. Allt lfrki hr niri fekk strax huga ljsum kafbtsins, og innan skamms vorum vi umkringdir af tu til rjtu punda tnfiskum, smokkfisk og msu fleira.

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband