Bloggfrslur mnaarins, aprl 2012

Jrnbotnasundi

Jrnbotnasundg var rtt essu a sigla inn fla milli tveggja eyja Salmonseyjum, sem ber hi srkennilega nafn Jrnbotnasund, ea Iron Bottom Sound. Sundi ber nafni me rentu, v hr botninum eru 111 rygu flk af trlegum fjlda herskipa fr seinni heimsstyrjldinni, alls um fimm hundru sund tonn. a var gst 1942 a fyrsta orrustan var milli strveldanna, en alls voru a fimm orrustur, sem heild stu yfir aeins 188 mntur. vibt eru hr botninum 1450 herflugvlar, og lk yfir tuttugu sund hermanna. Japanir hgu byggt herst hr eynni Guadalcanal, sem amerkanar rust gst 1942 og tku. Herskipsflak komu japanir til baka me herflugvlar fr herst sinni Rabaul, me enn meira herli, en voru amerkanar komnir me sextu skip inn sundi. Nst geri str japanskur herfloti rs sundinu a nttu til, og skkti miklum fjlda skipa amerska flotans. var her amerskulandgngulianna ori algjrlega einangra eynni.Enn sendu japanir sjhertil a taka eynna, en amerskur sjher er fyrir sundinu og veitir miklamtstu einni mestu sjrrustu okkar tma.Orrustunni lauk me sigri amerkumanna. dag er margt sem minnir okkur essar skaplegu hamfarir. Hr eru enn str og rygu flk skipa strndinni, allskonar fallbyssuvirki landi og svo auvita allt jrnadrasli botni Jrnbotnasunds.etta var fyrsti sigur bandamanna Japan og markai ein mikilvgustu tmamtin seinni heymsstyrjldinni.

Httuleg eldfjll neansjvar

Myojin-ShoVi erum n fer umhverfis Kavachi neansjvareldfjall Salmonseyjum. Fyrir noran er Kyrrahafi en fyrir sunnan okkur er Krallahafi. egar vi siglum grennd vi Kavachi kemur mr streax hug neansjvareldfjalli Myojin-Sho hafinu fyrir sunnan Japan. ar var eldgos hafsbotni ri 1952 og ru hvoru ri 1953. Allt virtist ver me r og spekt hinn 24. september 1953, egar japanska hafrannsknaskipi Kaiyo Maru No. 5 sigldi inn svi. eir sigldu yfir gginn til a mla dpi. Allt einu var mikil sprenging, og skipi frst me allri hfn. Um bor voru 31 manns, bi hfnin og nu jarvsindamenn sem voru a rannsaka eldstina. Myojin-Sho kortMyndin snir eina af sprengingunum ri 1953, sem lkist mjg virkninni Surtseyjargosinu 1963. egar leita var, fannst aeins sptnabrak r skipinu, me steinum og vikri sem hafi stungist fast inn viinn vi sprenginguna. Seinni myndin snir gginn hafsbotni, eins og hann ltur t dag. g tla v a fljga fyrst yfir Kavachi neansjareldfjalli yrlu dag, ur en vi siglum inn.

Kopar og Gull Bougainville eyju

Uppreisnarmenn Bougainvilleg hef ur fjalla um kvikmyndina Avatar eftir James Cameron hr essu bloggi http://vulkan.blog.is/blog/vulkan/entry/998231/ etta er eiginlega dmisaga um barttu milli grugra vesturlandaba og frislla frumbyggja. kvikmyndinni Avatar rst vel vopna li nmugrafara inn frislt og fagurt land, til a hefja nmugrft. Grgi, rnyrkju og grfustu nttruspjllum er hr stillt upp andspnis innfddum jflokki, en eir lifa stt og samlyndi vi nttruna. Francis OnaMyndin er listaverk og er mjg hrifamiki rurstl sem mun marka tmamt, a mnu liti. Boskapur hennar er hreinn og tr, einmitt n egar almenningur um allan heim er a vakna af vondum draumi varandi spillingu umhverfi okkar af grugum trsavkingum. g er n lei til eyjarinnar aan sem James Cameron fkk hugmyndina fyrir kvikmyndina Avatar, en a er eyjan Bougainville, sem er s nyrsta af Slomonseyjum. Rio Tinto Zinc hf nmurekstur hr ri 1972, og rstuttum tma var Panguna nman orin ein af emur strstu koparnmum Jru. Innan skamms voru opnu nmupyttirnir ornir 600 til 800 metrar dpt. sautjn rum skilai nmugrfturinn 3 milljn tonnum af kopar, 306 tonnum af gulli og 784 tonnum af silfri. En nman gat einungis veri rekin me vernd vel vopnas herlis mlalia, sem Rio Tinto fkk fr heimalandi snu, stralu. Innfddum bum eyjarinnar Bougainville var strax ljst a nmurekstrinum fylgdi strfelld spilling umhverfi og nttru eyjarinnar, og a nmufyrirtki var a rna miklum aufum n ess a stula nokkurn htt a run og velfer eyjarskeggja. eir stofnuu v byltingarsamtk undir forystu Francis Ona, og hfu skruherna hendur Rio Tinto.Panguna koparnmanri 1989 tkst byltingarsinnum a loka nmunni eftir mikinn herna, me v a sprengja upp mstur og turna sem bru raflnur til nmunnar. Tali er a meir en tu sund innfddra hafi falli essum hernai. ar me dr Rio Tinto sig til baka fr Bougainville og nman hefur stai au og virk san. En mean hefur ver kopar og gulli margfaldast heimsmarkainum. Bougainville er v lei me a vera eitt auugasta landsvi jarar -- strax og eir hefja nmureksturinn aftur. N er Ona fallin fr vegna malaruveiki og miklar lkur eru a nmurekstur hefjist n aftur a nju.

Leirhnkurinn Garbuna

GarbunaEitt af eldfjllum Papua Nju Gneu er Garbuna, sem er um 564 metrar h. Sast gaus a ri 2008 og kom upp dast hraun. Efri hluti fjallsins er allt gegnumsoi af jarhita, og er v einskonar leirhnkur. Va streymir brennisteinsgas t r berginu, og litar fjalli gult. Einnig vinnur brennisteinssran berginu og leysir a upp og breytir v leir. Hr er eitt strsta jarhitasvi Nju Gneu. Vi lentum yrlu toppnum dag til a kanna fjalli frekar, og var essi mynd tekin.

Hverir hafsbotni

Black smokerHr 1700 metra dpi hafsbotni fyrir noran Nju Gneu er mikill fjldi hvera, sem dla um 300oC dkkgrum og heitum vkva t hafi. Efni heita vatninu ettast og falla t, og mynda sprur sem eru tugir metra h, en aeins um einn ea hlfur meter verml. vkvanum er miki magn af bakterum ea rverum, og rfast eim fjldi snigla, krabba og einnig rkjur, eins og sst myndinni. Hnttttu hlutirnir eru kuumngar, sem eru um 10 til 15 cm verml. Strkostleg sjn, og einkum spennandi, ar sem sprurnar eru mjg rkar af mlmum, einkum kopar, bli, gulli og silfri. N stendur til a hefja nmurekstur hr 1700 m dpi. Myndina tkum vi ntt, r fjarstrum kafbti. vintri heldur fram...

Eldfjll Nju Gneu

TavurvurFuruleg og fremur einfld eru nfn sumra eldfjallanna Nju Gneu. Tkum essi sem dmi: Blupblup, Bagabag, Bam, Manam, Pago, Lolobau, Loluru og Karkar. Myndin fyrir ofan er af Tavurvur eldfjalli, sem er jari skjunnar Rabaul. Appelsnu guli liturinn sjnum er vegna hveravirkni vi strndina. Hr var miki gos sast ri 1994.

Farinn til Papua Nju Gneu

Papua Nja Gneag er frum til Papua Nju Gneu dag. ar eru um 60 virk eldfjll og margt a skoa. Korti til hliar snir hina flknu myndun jarflekanna ar landi. Hr eru virk amk. tv sigbelti og tveir thafshryggir, og jarskorpan hrari hreyfingu, ea um 7 til 11 cm ri. a er vert a taka a fram, a sast egar g lagi af sta leiangur til Nju Gneu, tk a gjsa Grmsvtnum. Vonandi missi g v ekki af skjugosi etta sinn. En eins og maurinn sagi: “Alltaf m f anna gos….” ar sem g er bundinn agnarskyldu um essa fer get g lti sagt um hana, anna en a, a bkist mn verur skipi M/Y OCTOPUS.

yngdarmlingar spu gosi skju 2010

yngdarmlingaregar kvika frir sig r sta ea streymir inn ea t r kvikur undir eldfjalli, kunna a vera miklar breytingar massa, og ef til vill m mla slkar breytingar me yngdarmlingum yfirbori. Adrttarafl Jarar er breytilegt hverjum sta, vegna mismunandi bergtegunda og breytilegrar elisyngdar jarskorpunni, og yngdarafli getur v breytst egar kvika frist til undir eldstinni. Breski jarelisfringurinn Hazel Rymer og flagar hafa gert yngdarmlingar skju san ri 1985. Allt til rsins 2007 voru breytingarnar eina tt. eim tma minnkai yngdarafli stugt undir skju, sem au tldu benda til ess a kvika vri a streyma t r ea fr kvikurnni og inn jarskorpuna kring um skju. ri 2008 breyttist ferli verulega, eins og myndin fyrir ofan snir, en byrjai yngdarafli undir mijunni skju a hkka, sem sennilega var merki um a kvika streymdi n inn kvikurnna undir skju. essu hlt fram ri 2009 og 2010. a r spi Hazel Rymer fjlmilum a gos yri nstunni skju. Myndin snir niurstur Rymer og flaga yngdarmlingum, en ekki er mr kunnugt um niurstur mlinga sasta ri. a er raua brotalnan sem skiftir okkur mli, en hn er miju skjunnar. ar kemur greinilega fram breytingin sem var ri 2007. SkjlftarVibt af nrri kviku sem steymt hefur inn kvikurnna undir skju san 2007 er talin vera 70 milljarar klgramma, um 3 km dpi samkvmt yngdarmlingunum. En hva me jarskjlftavirkni undir skju? nnur myndin er ger me ggnum Skjlftavefsj Veurstofunnar, og snir tni og dreifingu dpi jarskjlfta fr sustu aldamtum og til dagsins dag. Eitt virist vera augljst: djpu skjlftarnir voru rkjandi fr 2007 til 2010 en eru ekki fyrir hendi san. a er ekkert sem bendir til a grynnri skjlftar su algengari sustu tv rin, heldur virast eir vera frri. g tek a fram a hr eru aeins sndir skjlftar af strinni 3 og meira. A lokum er ess vert a benda , a ramlingar Veurstofunnar skju sna engar breytingar undanfarna daga.

Skjlftavirkni undir skju

Askja korta hefur veri fylgst ni me jarskjlftavirkni svinu grennd vi skju undanfarin r. fyrsta lagi var sett upp strt net af skjlftamlum sambandi vi Krahnjkavirkjun, og ru lagi voru a umbrotin ri 2007 undir Upptyppingum fyrir austan skju, sem hvttu jarelisfringa til da. Hva segja essi ggn um kvikurna undir skju? Janet Key og flagar fr Cambridge hskla hafa nlega gefi t skrslu sem fjallar um skjlftavirkni undir skju undanfarin r, en au hafa keyrt miki net af skjlftamlum umhverfis skju samfellt fr rinu 2008. Fyrsta myndin er kort af skjusvinu, og snir dreifingu skjlftanna. Eins og kemur fram mynd nmer tv, eru skjlftar fremur litlu dpi jarskorpunnisndir me grnum lit, ea fr 2 til 8 km. Hins vegar eru skjlftarnir miklu dprisndir me gulum lit, ea fr 12 til yfir 30 km. annig eru skjlftar tveimur vel afmrkuum svum, og eir dpri eru tengdir fli af kviku upp r mttlinum og inn jarskorpuna undir eldstinni. Grynnri skjlftarnir 2 til 8 km dpi kunna a vera tengdir kvikurnni. rija myndin snir versni gegnum jarskorpuna undir skju, noraustur lnu sem liggur undir Herubrei (lna A-A fyrstu myndinni). Dpi skjlfta versniinu sst greinilega a miki er um grunna skjlfta undir skjuvatni, um 2 til 6 km dpi, en engir djpir skjlftar hr. Djpu skjlftarnir virast koma fyrir norar skju, einkum undir skjuopi, ar sem sprungugosi ri 1961 brautst t. Samkvmt tlkun jarelisfringa benda djpu skjlftarnir til a kvikuhreyfingar hafi veri gangi djpt undir skju mrg r. sama tma hafa Freysteinn Sigmundsson og flagar safna radar ggnum r gervihnetti (InSAR) fr 2000 til 2009 um hreyfingar jarskorpunnar skju. ar kemur ljs a botninn skju hefur stugt veri a sga um 3 cm ri, sennilega vegna streymis af kviku t r kvikur um 3 km dpi.versni skjlftaEn ri 2010 komu fram breytingar yngdarmlingum yfir skju, sem Hazel Rymer og flagar hafa framkvmt, en r gefa til kynna a etta ferli s a snast vi. Meira um a nsta bloggi, og sp Rymers um gos nstunni.

egar skjuvatn myndaist

Myndun skjuvatnsri 1875 hfst eldgos skju. a voru bndur Mvatnssveit sem fyrst tku eftir eldsumbrotum inni Dyngjufjllum rsbyrjun. Hinn 16. febrar fru fjrir menn r Mvatnssveit yfir dahraun og komu skju. eir su stran gg suri en hafi ekki enn sigi s stra landspilda sem n myndar skjuvatn. Skmmu sar hfst sprungugos Sveinagj, um 50 km noran skju, en gjin er hluti af sprungusveim skjueldstvarinnar.Gosi Sveinagj var vegna kvikuhlaups ofarlega jarskorpunni, r kvikurnni undir skju og til norurs, alveg eins og Krafla geri hva eftir anna fr 1975 til 1984. Sennilega hefur landspildan yfir kvikurnni skju sigi til a mynda skjuvatn. Hinn 20. mars 1875 hfst miki sprengigos skju, sem dreifi sku og vikri yfir allt Austurland. Askan barst einnig til Noregs og Svjar. skufalli um vori hafi mikil hrif beitarland Austurlandi, bir fru eyi og gosi tti annig undir flutning vesturfara til Norur Amerku.

skjuvatn er yngsta caldera ea askja Jru og er v mjg merkilegt fyrirbri fyrir vsindin. Hn er ltil askja inni strri skju. Vi vitum dlti um gang mla skju og myndun sigdldarinnarsem n inniheldur skjuvatn.Myndin sem fylgir er lnurit um myndun skjuvatns, byggt msum kortum og teikningum feramanna sem lafur Jnsson tk saman. Myndin er r ntkominni bk minni Eldur Niri (2011). Lrtti kvarinn er flatarml nju skjunnar, ferklmetrum. myndinni kemur fram a sigdldin myndaist ekki einum hvelli, heldur hefur hn myndast nokkrum mnuum. Sigi hefur sennilega veri a mestu bi ri 1880, ea innan fimm ra fr gosi.

Varandi umrur um a, hvort skjuvatn s a hitna, er vert a hafa a hug a skjlftavirkni hefur veri fremur ltil svinu enn sem komi er. En nsta blogg mitt fjallar um skjlftana.


Fyrri sa | Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband