Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2012
Í Járnbotnasundi
12.4.2012 | 23:16
Hættuleg eldfjöll neðansjávar
12.4.2012 | 02:07
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 02:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Kopar og Gull á Bougainville eyju
10.4.2012 | 18:31
Leirhnúkurinn Garbuna
10.4.2012 | 08:52
Hverir á hafsbotni
10.4.2012 | 03:55
Eldfjöll í Nýju Gíneu
10.4.2012 | 01:52
Farinn til Papua Nýju Gíneu
6.4.2012 | 07:15
Þyngdarmælingar spáðu gosi í Öskju 2010
6.4.2012 | 00:08
Skjálftavirkni undir Öskju
5.4.2012 | 06:53
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 07:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Þegar Öskjuvatn myndaðist
3.4.2012 | 16:36
Öskjuvatn er yngsta caldera eða askja á Jörðu og er því mjög merkilegt fyrirbæri fyrir vísindin. Hún er lítil askja inni í stórri öskju. Við vitum dálítið um gang mála í Öskju og myndun sigdældarinnar sem nú inniheldur Öskjuvatn. Myndin sem fylgir er línurit um myndun Öskjuvatns, byggt á ýmsum kortum og teikningum ferðamanna sem Ólafur Jónsson tók saman. Myndin er úr nýútkominni bók minni Eldur Niðri (2011). Lóðrétti kvarðinn er flatarmál nýju öskjunnar, í ferkílómetrum. Á myndinni kemur fram að sigdældin myndaðist ekki í einum hvelli, heldur hefur hún myndast á nokkrum mánuðum. Sigið hefur sennilega verið að mestu búið árið 1880, eða innan fimm ára frá gosi.
Varðandi umræður um það, hvort Öskjuvatn sé að hitna, þá er vert að hafa það í hug að skjálftavirkni hefur verið fremur lítil á svæðinu enn sem komið er. En næsta blogg mitt fjallar um skjálftana.
Vísindi og fræði | Breytt 4.4.2012 kl. 06:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)