Í Járnbotnasundi

JárnbotnasundÉg var rétt í ţessu ađ sigla inn í flóa milli tveggja eyja í Salómonseyjum, sem ber hiđ sérkennilega nafn Járnbotnasund, eđa Iron Bottom Sound. Sundiđ ber nafniđ međ rentu, ţví hér á botninum eru 111 ryđguđ flök af ótrúlegum fjölda herskipa frá seinni heimsstyrjöldinni, alls um fimm hundruđ ţúsund tonn. Ţađ var í ágúst 1942 ađ fyrsta orrustan varđ milli stórveldanna, en alls voru ţađ fimm orrustur, sem í heild stóđu yfir í ađeins 188 mínútur. Í viđbót eru hér á botninum 1450 herflugvélar, og lík yfir tuttugu ţúsund hermanna. Japanir högđu byggt herstöđ hér á eynni Guadalcanal, sem ameríkanar réđust á í ágúst 1942 og tóku.  HerskipsflakŢá komu japanir til baka međ herflugvélar frá herstöđ sinni í Rabaul, međ enn meira herliđ, en ţá voru ameríkanar komnir međ sextíu skip inn í sundiđ. Nćst gerđi stór japanskur herfloti árás í sundinu ađ nóttu til, og sökkti miklum fjölda skipa ameríska flotans.  Ţá var her amerískulandgönguliđanna orđiđ algjörlega einangrađ á eynni.  Enn sendu japanir sjóhertil ađ taka eynna, en amerískur sjóher er fyrir í sundinu og veitir miklamótstöđu í einni mestu sjórrustu okkar tíma.  Orrustunni lauk međ sigri ameríkumanna.  Í dag er margt sem minnir okkur á ţessar óskaplegu hamfarir.  Hér eru enn stór og ryđguđ flök skipa áströndinni, allskonar fallbyssuvirki á landi og svo auđvitađ allt járnadrasliđá  botni Járnbotnasunds.  Ţetta var fyrsti sigur bandamanna á Japan og markađi ein mikilvćgustu tímamótin í seinni heymsstyrjöldinni.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband