Eyjar Salómons: Ferđasaga úr Suđurhöfum

KavachiLaugardaginn 21. apríl flyt ég erindi um ferđ mína til Salómonseyja nýlega. Erindiđ verđur flutt í Eldfjallasafni í Stykkishólmi og hefst kl. 14. Allir eru velkomnir og ađgangur ókeypis. Upplagt fyrir fólk í höfuđborginni ađ skreppa vestur og njóta alls ţess sem Stykkishólmur hefur uppá ađ bjóđa.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sćvar Óli Helgason

Hurru...!

Međ fullri virđingu fyrir Hólmurunum...

Ţá er ţetta hálfgert svindl... Viđ plebbarnir ţurfum ađ nurla saman svo viđ komumst ţessa dagana í strćtó... Hvađ ţá ađ andskotast útá land...

Er ekki nokkur áhugi fyrir ţví hjá ţér ađ vera međ svipađa dagskrá í einhverjum af ţessum ótal sölum í öllum ţessum háskólum, einhvern eftirmiđdaginn, sem eru hérna í höfuđborginni svo ađ mađur sjái og heyri ferđasöguna...?

Ég hef allavega mikinn áhuga...

Sćvar Óli Helgason, 16.4.2012 kl. 17:23

2 Smámynd: Sigurjón Jónsson

Hurra

Ég ćtla ađ notfćra mér ađ ég bý í Hólminum og mćta.

Sigurjón Jónsson, 17.4.2012 kl. 09:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband