Fimm hundru ra gmul eldgosamynd fr Mexk

codexMexk er miki eldfjallaland og Mexkanar hafa lengi gert frbrar myndir af eldgosum. ri 1519 kom spnski hershfinginn Hernan Cortes til austurstrandar Mexk me flota sinn, 11 skip, 500 hermenn, 13 hesta, og nokkrar fallbyssur. gst sama r skundai hann inn Mexkborg, sem ht Tenochtitlan og var hfuborg Aztecrkisins. etta voru fyrstu alvarlegu kynni Mexkana af Evrpubum. Spnverjar gjreyddu menningu Aztecanna og aeins brot af fornri frg eru eftir. Eitt af eim er handrit, sem er eftirriti, og ber heiti Codex Telleriano Remensis. essu handriti er merkileg mynd og texti sem varar tmabili fr 1507 til 1509. Myndin er hr til hliar. Textinn sem fylgir lsir miklu ljsi ea birtu, sem reis upp fr jru og til himins. Birtan vari meir en fjrutu daga og sst um allt Mexk. Sennilega er etta lsing eldgosi fjallinu Popocateptl ea Orizaba.Montanus Anna listaverk fr Mexk sem snir eldgos er fr rinu 1671, og er a Eldfjallasafni Stykkishlmi. ri 1671 gaf Arnoldus Montanus t merka bk Amsterdam: Die nieuwe en onbekende Weereld, ea Nji og ekkti heimurinn. Amerka var sannarlega nji heimurinn, enda uppgtvu aeins um 77 rum ur. John Ogilby “stal” verkinu og prentai ara tgfu af bkinni sama r undir snu nafni. BrkurMyndin snir vibrg hinna innfddu Mexkana vi v egar tv eldfjll gjsa einu, en Spnverjar horfa undrandi htterni hinna innfddu. rija myndin her fr Mexk er mlu trbrk, og er hugmynd Mexkanans dag af eldgosi. Hn er einnig Eldfjallasafni Stykkishlmi.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

very nice blog.

goetna (IP-tala skr) 9.3.2011 kl. 20:21

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband