run Brarbungu og Holuhrauns

Sig BrarbunguVsindaheimurinn hefur aldrei ori vitni af slku fyrirbri, eins og v sem n er a gerast undir Brarbungu og mlt og skr a jafn vel. Athygli margra slendinga beinist n mest a Holuhrauni af elilegum stum. N er hrauni ori rmlega 70 ferklmetrar a flatarmli, ef til vill um einn rmklmeter (a er vissa um ykkt hraunsins) og slagar v htt upp a magn af kviku, sem Surtsey gaus fr 1963 til 1965. etta er strgos. En gosi sjlft er eiginlega hlfger blekking nttrunnar, v aal sjnarspili fyrir vsindin er ekki Holuhrauni, heldur eldstinni Brarbungu. En ar er sjnarspili huli augum okkar undir 600 til 800 metra ykkum jkli. g held a enginn jarvsindamaur geti veri vafa um a sigi, sem mlist shellunni Brarbungu er beint tengt gosinu Holuhrauni. Fr 16. gst til 29. september urum vi ll vitni af myndun kvikugangs, sem tengdi Brarbungu suri vi sprungugosi Holuhrauni um 50 km fyrir noran. San hefur gosi ltlaust Holuhrauni og Brarbunga sigi a sama skapi. Sennilega hefur sigi hafist strax og gangurinn byrjai a myndast um mijan gst, en nkvmar mlingar sigi hefjast hinn 14. september. var sigdldin jklinum orin 22 metra djp, en san hefur sigi numi um 23 metrum vibt, ea heildarsig alls um 45 metrar dag. Sig er n um 20 cm dag, en var ur allt a 50 cm dag og a hefur hgt stugt v.

g hef ur bent hr bloggi mnu, a sigi Brarbungu fylgir trlega vel krfu ea ferli, eins og snt er lnurtinu hr fyrir ofan (ggn af vef Veurstofunnar). Krfunni er best lst sem “polynomial” fylgni me essa jfnu: y = -0.0012x2 + 0.4321x. Innbyris fylgni krfunnar er R = 0.99946. etta er reyndar trlega g fylgni. Ef allir pnktarnir liggja krfunni, vri R = 1.0000. a er mjg venjulegt a atburir jarfrinni fylgi svo vel og reglulega einhverri runarlnu. Sennilega gerist a aeins egar um mjg stra atburi er um a ra, eins og n egar botninn skju Brarbungu sgur reglulega niur kvikurna djpt undir jarskorpunni. Sennilega er etta landspilda, sem er um 10 km verml og um 8 km ykkt, sem sgur, ea meir en 600 rmklmetrar af bergi!

a er athyglisvert a essi reglulega krfa beygir af, .e. a hefur veri a draga r siginu fr upphafi. etta gefur okkur einstakt tkifri til a tla hvenr sig httir, sem er sennilega einnig s tmapnktur egar kvika httir a stryma t r kvikuhlfinu og gos httir Holuhrauni. g hef v framlengt krfuna runarlnunni, me jfnunni fyrir ofan, ar til hn verur lrtt, egar sig httir. a gerist eftir um 170 daga fr v a mlingar hfust, hinn 14. september. Krfan spir v um goslok lok febrar ea byrjun mars 2015. En a eru margir ttir, sem geta haft hrif kvikurennsli egar dregur r kraftinum, einkum vinm kvikuganginum undir Holuhrauni og fleira. Allir essir ttir virka tt a goslok yru eitthva fyrr.

Eins og g benti sasta bloggi, er ljst a virka gossprungan er mjg nrri ggarinni, sem gaus Holuhrauni ri 1797. Gosi dag virist vera nokku nkvm endurtekning gosinu lok tjndu aldarinnar. a er hughreystandi og styrkir skoun a sennilega haldi eldvirknin sig vi Holuhraun og lklegt a nokkur kvika komi upp Brarbungu sjlfri.

Gosi Holuhrauni er egar or frgt vsindaheiminum, en a er samt ekki strsta gosi, sem er gangi dag. Kilauea Hawaii hefur gosi stugt san 1983 og n hefur komi upp yfirbori alls um 4 km3 af hraunkviku v gosi, ea um fjrum sinnum meira en Holuhrauni.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Einar Karl

j a er sannarlega spennandi a fylgjast me essu gerast.

Ef vi reiknum t rmml lkkunarinnar, m.v. 10 km verml og 45m lkkun, er rmmli ca. 3.5 km3 hafi g reikna rtt (5*5*PI*0.045),sem sagt, aeins rijungur hefur komi Holuhrauni. Hva verur um afganginn? Er miki "plss" ganginum?

Einar Karl, 15.11.2014 kl. 16:54

2 Smmynd: Haraldur Sigursson

Nei, sklin, sem myndast vi sigi er ekki 10 km verml, nema efst. a er v ekki auvelt a reikna t rmml hennar. g held a a s nr 1,5 km3. Sennilega er rmml kviku ganginum um 1 km3 og hrauni 1 km3. Af hverju gengur dmi ekki upp? a er vegna ess, a kvikan kvikurnni er me hrri elisyngd en kvikan ganginum og hrauninu. a er vegna ess a gas leysist t r kvikunni hrauninu og ganginum og myndar blrur, sem gefur hrauni miklu meira rmml. etta er algeng regla svona gosi.

Haraldur Sigursson, 15.11.2014 kl. 17:18

3 identicon

Sll. Hvers vegna er svona miki gas sem fylgir essu gosi og er lklegt a gasmengun minnki eitthva egar dregur a lokum essara jarhrringa? Annars takk fyrir frleikin Stykkishlmi sumar sem lei.

Logi ttarsson (IP-tala skr) 15.11.2014 kl. 18:15

4 Smmynd: Gumundur sgeirsson

Gera essir treikningar r fyrir kvikuuppstreymi fr mttulstrknum sem er arna undir niri?

Gumundur sgeirsson, 15.11.2014 kl. 20:17

5 Smmynd: Haraldur Sigursson

Logi: a er svona miki gas vegna ess a a er svo mikil kvika, sem kemur upp yfirbor. Vi hfum ekki s neitt essu likt mjg lengi og aldrei hefur veri fylgdt jafn vel me gangi goss.

Haraldur Sigursson, 16.11.2014 kl. 00:32

6 Smmynd: Haraldur Sigursson

Gumundur: Nei, tlurnar gera r fyrir lokuu kerfi, n vibtar fr mttli. a er auvita einfldun, en g tal a vibt fr mttli s stug en litlu magni mia vi str kvikurar.

Haraldur Sigursson, 16.11.2014 kl. 00:34

7 identicon

Minn kri, Doc Rock, etta er allt svo strmerkilegt a maur stendur bara gapandi.En hvert er annars magn essa Holuhrauns

mia vi hrauni semrann r Lakaggum og var a ekki mesta hraun ntma jarsgunnar. a er strkostlegt a skoa a gnarverk

egar eki er austur Eldj oga Klaustri.g filmai a eitt sinn Eastman Color og CinemaScope fyrir risabtjalog a var ekkert strra ogstrkostlegra vi a. Maur btir ekki vi verk Skaparans mikla.

En til hamingu me frmerki Msambk. eir eru snjallir ar og vonandi n a n sr strik jmlunum. Vi Lney vorum ar heimskn '69, fyrir biltinguna, og

var mikil ftkt ar en flki virtist glatt og hamingjusamt a byggi strkofum. Hvar tli a s haminjuskala heimsins dag?

g sendi r pstkort me frmerkinu ef g fer anga nstunni.

Reynir Oddsson (IP-tala skr) 16.11.2014 kl. 03:51

8 Smmynd: Haraldur Sigursson

Prince Rainier: Allaf hressandi a heyra fr r. Af einhverjum stum, minnir mig alltf Trnidad. J, Holuhraun er stratburur. En a er aeins liti brot af v sem gerist Skaftreldum ri 1783. komu upp um 15 sinnum meira magn af kviku, aeins um tveimur mnuum. a var flatarml hrauns um 550 ferklmetrar, en um 70 nna. Svo etta atvik n gefur okkur aeins nasasjn af v sem gerist. Vonast til a sj ykkur hr fyrir vestan Eyrarsveitinni innan skamms.laughing

Haraldur Sigursson, 16.11.2014 kl. 04:44

9 Smmynd: mar Ragnarsson

Sustu rin hafa slenskir jarvsindamenn tali Eldgjrgosi 934 mesta hraun sem runni hefur sgulegum tma ea um 60 rum eftir upphaf landnms og er svonefnd Sguld hafin.

mar Ragnarsson, 16.11.2014 kl. 06:45

10 Smmynd: Marin G. Njlsson

Hafi sigi, Haraldur, veri 22 m ur en mlingar hfust og a var um 50 cm dag fyrst eftir a mlingar hfust, bendir n flest til ess a a hafi veri umtalsvert meira en 50 cm dag hluta tmabilisins. 22 m fr 16. gst til 14. september gerir 76 cm dag (22 m 29 daga), en endai 50 cm. Af v m ra a a hafi tma fari yfir 100 cm dag. Spurning er hvaa hrif a hefur treikningana a mia vi slka forsendu?

Marin G. Njlsson, 16.11.2014 kl. 11:19

11 identicon

ferillinn s eitthva a sveigja af arf a ekki a a a rmmlsbreytingin s a minnka. GPS stin er nrri eim sta ar sem sigi er mest, og sfli anga inn tti a draga r sigi stvarinnar. Sveigjan ferlinum arf v ekki a vera tengd v sem er a gerast ofan jrinni, heldur v sem gerist jklinum sjlfum.
essu gosi lkur nttrulega einhvertman. Og vonandi sem fyrst. Kannski ekki fyrr en mars. En g er ekki viss um a s mlir sem miar vi gagnist til a sp fyrir um goslok.

Halldr Bjrnsson (IP-tala skr) 16.11.2014 kl. 14:56

12 Smmynd: Haraldur Sigursson

etta er eitt sjnarmi. En g er ekki sammla. Svo virist sem a hafi dregi r krafti gossins sama tma og dregur r hraa sigsins. Vi sjum hva setur um goslok.

Haraldur Sigursson, 16.11.2014 kl. 15:49

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband