Haraldur á frímerki

frímerkiEnn og einu sinni í viðbót fæ ég fullnægt hégómagirnd minni! Ríkið Mozambique í Afríku hefur gefið út frímerki með mynd minni og eldfjallinu Krakatau í Indónesíu. Þetta er hlut af heilli örk sex frímerkja, sem sýna eldfjöll og eldfjallafræðinga víðs vegar um heiminn. Í fyrstu hélt ég að þetta væri gabb og eitthvað Photoshop grín, en svo virðist ekki vera.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: FORNLEIFUR

Þú ert meira að segja settur á 66 MT og geri aðrir betur money-mouth

FORNLEIFUR, 12.11.2014 kl. 20:24

2 identicon

I have contacted Mystic Stamp Company, Camden, New York,  to elicit their help in securing these stamps with your photo on one of them. BUT, I still remember having been fooled once before concerning your being featured in a stamp from one of the Caribbean nations. I even was searching out how to buy a quantity of them to give to friends for Christmas presents!

Paula Bauer Webb (IP-tala skráð) 12.11.2014 kl. 23:43

3 identicon

Hjartanlega til hamingju, sem Íslendingur fyllist maður stolti yfir að eiga svo vel kynntan vísindamann.

Einar Axelsson (IP-tala skráð) 13.11.2014 kl. 08:58

4 Smámynd: Emil Hannes Valgeirsson

Flott og gaman að þessu. Ekki síst er hann góður karlinn í hólknum.

Emil Hannes Valgeirsson, 13.11.2014 kl. 15:55

5 Smámynd: Jón Valur Jensson

Til hamingju með þennan heiður, Haraldur!

Þú ert örugglega vel að honum kominn.

Jón Valur Jensson, 13.11.2014 kl. 18:37

6 Smámynd: JG

Gaman að þessu. Vonandi sendir einhver þér póstkorð frá Mosambique með frímerkinu á.

JG, 14.11.2014 kl. 10:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband