Brarbunga er blugrafin

Brarbunga radarHvernig ltur Brarbunga t eftir allar essar hamfarir nean jarar? Hefur hn lti sj? Svar vi v fum vi me v a skoa essa mynd, sem TerraSAR-X radar gervihnttur jverja tk. a er German Aerospace Center (DLR) ea Geimrannsknast skalands, sem tk myndina, en Fjarknnun ehf leyfir okkur a birta hana hr. Vi kkum gsti Gumundssyni fyrir. Radarmyndin er srstk, v a upplausn um 1 metri. Hn er tekin hinn 3. mars 2015. a sem maur tekur strax eftir eru sigkatlarnir, sem raa sr eftir brnum skjunnar. eir myndast einmitt ar sem jkullinn er ynnstur. miju skjunnar er ykkt jkuls um 800 metrar, en um a bil 200 metrar brnum skjunnar, ar sem bergi kemur nst yfirbori. Maur tekur stax eftir v a a eru rr strir sigkatlar, og tveir minni. eir raa sr skjubrnina, en sennilega er a vegna ess a hiti leitar upp me berginu og brir sinn fyrir ofan. A llum lkindum hefur hitauppstreymi vaxi mean eldsumbrotunum st, en var mikil hreyfing hringlaga misgengi, sem markar tlnur skjunnar. Mr kir lklegast a n dragi hgt og hgt r v uppstreymi hita og a sigkatlarnir fyllist aftur af snj me tmanum.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: mar Ragnarsson

flugi yfir Brarbungu janar ni g myndum af 2-3 sigkatlanna og skelli eim kannski inn bloggsu mna vi tkifri dag.

mar Ragnarsson, 13.3.2015 kl. 12:29

2 identicon

Magns Tumi hefur leitt mlingar til a fylgjast me runn essara katla fr v september me reglubundnum yfirflugum. Einnig hefur hpur vegum Freysteins Sigmundssonar unni r radarggnunum r bi TerraSAR-X tunglunum og r rum SAR gervitunglum. Flestir essara katla byrjuu a myndast mean gangurinn var a ferast norur Holuhraun ea fljtlega kjlfari. Sumir voru ekktir fr v ur. En MTG hefur nokku ga yfirsn yfir runn katla essu svi sustu rinn.

Benedikt G. feigsson (IP-tala skr) 15.3.2015 kl. 01:02

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband