slenski Heiti Reiturinn Meti!

rift.jpgegar g var a stga mn fyrstu spor jarfrinni, kringum 1963, var strsta mli a sland vri hluti af Mi-Atlantshafshryggnum. etta eitt skri alla eldvirkni hr landi. Myndun og saga landsins var fyrst og fremst skr sem hryggjarstykki, ori til vi glinun skorpufleka. thafshryggir voru stra mli, enda nuppgtvair. a er mr srstaklega minnisttt egar Sigurur rarinsson kom heim af fundi Kanda ri 1965 og sndi okkur bkina The World Rift System. ar var meir a segja mynd af Almannagj og ingvllum kpu bkarinnar, eins og sj m af mynd af kpunni, sem fylgir hr me. Sigurur var uppveraur af hinum nju frum, en ekki voru allir af hinum eldri (og einnig sumum af eim yngri) jarvsindamnnum slandi tilbnir a taka mti hinum nju kenningum. Sigurur var alltaf fljtur a tta sig v hva var rtt og snjallt vsindunum. En a voru eir Gunnar Bvarsson og George Walker sem birtu merkustu greinina eim rum um stu slands samhengi vi Mi-Atlantshafshrygginn, ri 1964. var aeins eitt r lii fr uppruna hugmyndarinnar um thafshryggi, og Gunnar og George voru einnig fljtir a tta sig v hva skifti mli. Kenningin um eldvirkni flekamtum var og er strkostleg framfr jarvsindum, en hn skri ekki allt – langt v fr. Mrg eldfjallasvi, eins og til dmis Hawaieyjar, eru fjarri flekmtum og krefjast annarar skringar. etta eru heitu reitirnir: svi, ar sem mikil eldvirkni sr sta, sem er ekki endilega tengd flekamtum. a var ri 1971 a Amerski jarelisfringurinn W. Jason Morgan kom fram me kenninguna um mttulstrka (mantle plumes) undir heitu reitunum. ar me var komi fram hentugt lkan, sem gti skrt eldvirkni utan flekamta. Rtur essarar eldvirkni eru miklu dpri en eirrar sem gerist flekamtunum. Sumir halda a mttulstrkarnir sem fa heitu reitina komi alla lei fr mrkum mttuls og kjarna, .e. um 2900 km dpi.

Bygging og run jarskorpunnar undir slandi hefur veri rannsku n um fimmtu r aallega ljsi hugmynda um eldvirkni flekamtum. g held a n su a gerast tmamt essu svii. v meir sem g hef kynnst jarfri slands, v meir er g n sannfrur um mikilvgi heita reitsins.

Mttulstrkurinn er sennilega um 100 til 200 km brei sla af heitu mttulbergi, sem rs undir slandi. Hiti slunnar era strksins er um 150oC hrri en umhverfi og nlgt v um 1300 til 1400oC en ekki brinn fyrr en hann kemur mjg nrri yfirbori. Hr rstingur dpinu kemur veg fyrir brnun.mantle plume

N hafa eir Ross Parnell-Turner og flagar snt fram a virkni mttulstrksins gengur bylgjum 3 til 8 milljn ra fresti, eins og snt er mynd eirra. Streymi efnis mttulstrknum telja eir hafa veri allt a 70 Mg s snemma sgu Norur Atlantshafsins, en n er rennsli um 18 Mg s, ea um 18 tonn sekndu. (Mg er megagramm, sem er milljn grmm, og er a jafnt og eitt tonn). etta er ekki streymi af kviku upp gegnum mttulinn, heldur magn af mttulefni, sem rs upp til a mynda heita reitinn. Og rennsli er sfellt, sekndu eftir sekndu, r eftir r, ld eftir ld, milljn rum saman. Aeins ltill hluti af mttulefni skilst fr sem kvika nlgt yfirbori og gs ea storknar sem jarskorpa. Til samanburar er straumurinn af efni mttulstrknum undir Hawai um 8,7 tonn sekndu, ea um helmingi minna en undir slandi. Vi getum v stta okkur n af v a ba strsta heita reit jarar. Eldvirknin sem n er gangi og er tengd Brarbungu og Holuhrauni er einmitt yfir miju mttulstrksins og minnir okkur vel hinn gfurlega kraft og hitamagn sem hr br undir.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

http://www.leeds.ac.uk/news/article/3642/scientists_observe_the_earth_grow_a_new_layer_under_an_icelandic_volcano

Af lestri essarar greinar mtti tla a hfundar hennar hefu ekki heyrt af heita reitnum.

Kristinn (IP-tala skr) 26.12.2014 kl. 13:35

2 identicon

gt grein, en miki skaplega er leiinlegt a sj essa ensku hstafa-rttu fyrirsgninni.

Jhann (IP-tala skr) 26.12.2014 kl. 22:02

3 identicon

Athyglisvert, aeins 2 spurningar:

1. man g a rtt, a hafir sagt heita reitinn undir slandi hafa ferast hinga fr Sberu (var a 250 millj. rum?). Mia vi afsti hreyfingar, hva er a sem segir a heiti reiturinn hafi ferast, en ekki jarskorpan fr Grnlandshafi til Sberu?

2. Gillian R. Foulger hefur skrifa mikla bk Plates vs. Plumes me fallegri mynd af ingvllum forsu (http://eu.wiley.com/WileyCDA/WileyTitle/productCd-1405161485.html; (http://www.mantleplumes.org/P%5E2Reviews.html). Fljtt liti snist mr hn skipa sr hp eirra sem ekki tra heita reiti. Er etta sem sagt enn umdeilt?

Kris B (IP-tala skr) 28.12.2014 kl. 18:12

4 identicon

Athyglisvert, aeins 2 spurningar:

1. man g a rtt, a hafir sagt heita reitinn undir slandi hafa ferast hinga fr Sberu (var a 250 millj. rum?). Mia vi afsti hreyfingar, hva er a sem segir a heiti reiturinn hafi ferast, en ekki jarskorpan fr Grnlandshafi til Sberu?

2. Gillian R. Foulger hefur skrifa mikla bk Plates vs. Plumes me fallegri mynd af ingvllum forsu (http://eu.wiley.com/WileyCDA/WileyTitle/productCd-1405161485.html; (http://www.mantleplumes.org/P%5E2Reviews.html). Fljtt liti snist mr hn skipa sr hp eirra sem ekki tra heita reiti. Er etta sem sagt enn umdeilt?

Kris B (IP-tala skr) 28.12.2014 kl. 19:15

5 Smmynd: Haraldur Sigursson

Kris:

Heiti reiturinn hefur ekkert hreyfst, heldur hefu skorpan fyrir ofan frt sig til. J, sumir, ar meal Gillian Fulger, eru me ara skoun essu mli og tra ekki tilvist heita reitsins. En annig er me allar njar og bytlingarkenndar kenningar vsindunum. a teur tma a koma essu inn meal hinna haldsmu.

Haraldur Sigursson, 28.12.2014 kl. 22:27

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband