Magn og fli gosefna fr Holuhrauni

sulfur solubilityBlman, sem kemur upp gosinu Holuhrauni inniheldur miki magn af brennisteinstvoxi (SO2). essi ma berst yfir landi og getur veri hvimlei egar hn berst bygg. Hva er mikill brennisteinn basalt kvikunni? g hef ekki s neinar greiningar v enn, en vi getum fari nrri um a t fr efnasamsetningu kvikunnar. Fyrsta myndin snir hlutfalli milli jrns basalti og brennisteins. Basalt af v tagi, sem n gs Holuhrauni inniheldur yfirleitt um 13% jrn ox, en a bendir til a brennisteinsmagn uppleyst kvikunni s um 1500 ppm S, eins og myndin snir, ea 0,15%. Til a tla fli af brennisteini, urfum vi a vita hraunfli.

Mealhraunfli hefur veri tla bilinu 230-350 m3/s. etta getur veri nrri lagi. Vi vitum a flatarml hraunsins er um 56 ferklmetrar, og gosi hefur stai yfir um 46 daga. tti a vera komi upp yfirbori um ea yfir 914 milljn rmmetrar. Samkvmt essum tlum tti ykkt hraunsins a vera um 16 metrar a mealtali. etta er nokku h tala fyrir hraunykkt, en sennilega er hraunfli um 230 m3 sekndu samt nrri lagi.

sulfur solubilityElisyngd kvikunnar er um 2,75 g/cm3, en elisyngd hraunsins er tluvert minni, vegna holrmis og gasblrumyndunar. Sennilega er elisyngd hraunsins um ea rtt rmlega 2 g/cm3. er hraunrennsli um 500 til 700 tonn sekndu. Hraunrennsli er v um 500,000 til 700,000 kg sekndu. Brennisteinn S, sem leysist r lingi r kvikunni egar hn kemur upp yfirbori gosinu er sennilega um helmingur af llum brennisteini. berst t andrmslofti um 0,08% af 500 til 700 sund kg af kviku sekndu. er brennisteinsmagni S sem fer t andrmslofti mesta lagi 0,37 til 0,5 sund kg sek., ea 0,7 til 1 sund kg af SO2. a er um 60 til 86 sund tonn af SO2 dag.

TOMS gervihntturinn fr NASA mlir SO2 magn lofthjpnum daglega yfir slandi og san gosi hfst eru tlurnar eins og myndin snir, fr 5 og upp 20 sund tonn af SO2 dag. Vefsa Veurstofunnar og Hskla slands telur hinsvegar a SO2 s allt a 35 sund tonn dag. Vi hfum v tlur um fli brennisteinstvoxi fr remur stum: (1) lklegu brennisteinsmagni kvikunni, (2) fr TOMS gervihnetti, (3) fr tlun Veurstofu og Hsklans. Tlurnar sna a losun brennisteinstvoxs er tugsundir tonna dag. g treysti tlunni, sem er bygg uppleysanleika brennisteins kvikunni, best: losun af SO2 um 60 sund tonn dag.

Gasi brennisteins tvox (SO2) breytist endanum brennisteinssru (2 H2SO4), eins og essi jafna snir:

2 SO2 + 2 H2O + O2 → 2 H2SO4

En a er flkin keja af efnahvrfum og ar meal myndast brennisteins rox (SO3) eirri lei. essi keja efnahvarfa tekur eina til rjr vikur lofthjpnum, en a lokum myndast svifryk ea aerosol af gnum ea dropum af brennisteinssru H2SO4 sem getur svifi nokku lengi, valdi srindum augum og fleiri vandamlum.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Er etta dmiger dyngjumyndun uppsiglingu.

Gsli Nordahl (IP-tala skr) 16.10.2014 kl. 21:55

2 Smmynd: Haraldur Sigursson

Nei, g held ekki. Dyngjur eru r basalt kviku, sem kemur beint r mttli og er mun frumstari, me htta MgO innihald.

Haraldur Sigursson, 16.10.2014 kl. 22:12

3 Smmynd: Bjarni Danel Danelsson

Sll Haraldur,

hvaa arar gastegundir geta myndast einhverju mli fr gosinu?

Bjarni Danel Danelsson, 17.10.2014 kl. 09:18

4 Smmynd: Jn rhallsson

g hef mestan huga a vita hvort a hraunflaumurinn s binn a gira fyrir jkulsna og fleyta henni einhvern allt annan farveg?

Ef ekki; vri hgt a tla hraunfli mnu fram tmann?

(Tkniteiknin/loftmynd).

Jn rhallsson, 17.10.2014 kl. 10:19

5 Smmynd: Jn rhallsson

Hvernig er staan dag?

=a er oft meira gagn af svona tkniteikningum/loftmyndum heldur en ljsmyndum:

http://www.ruv.is/files/imagecache/frmynd-stor-624x351/myndir/jardfraedikortlagning_isor.jpg

Jn rhallsson, 17.10.2014 kl. 10:36

6 Smmynd: Jlus Valsson

Krar akkir Haraldur fyrir afar frlega og skemmtilega pistla um eldgosi o.fl.

a er stundum erfitt fyrir okkur leikmenn a fylgjast me llu v upplsingafli sem dynur yfir okkur fr jarvsindamnnum en mr ykir stundum vera mtsagnir eim upplsingum sem vi fum. Mig langar v til a leggja fyrir ig nokkrar spurningar:

1) Bendir hi ha magn SO2 r ggnum til essa a kvikan s "frumst" .e. komi beint r mtlinum en ekki r kvikur?

2) Eru menn farnir a efast um tilvist kvikurar undir Bri rtt fyrir nnast lnulegt samband uppkomins hrauns n og sigs skjunnar?

3) Hvaa nnur atrii en kvikutstreymi r skjunni vegna hraunrennslis t Holuhraun gtu hugsanlega skrt sig skjunnar og hvaa afleiingar per se getur slkt sig haft?

Krar akkir fyrirfram fyrir greinarg svr.

Jlus Valsson, 17.10.2014 kl. 11:03

7 Smmynd: Haraldur Sigursson

Koltvox, vatnsgufa, H2S, klr og flrgas.

Haraldur Sigursson, 17.10.2014 kl. 11:40

8 Smmynd: Haraldur Sigursson

in flmist til austur undan hrauninu. Farvegurinn frist smtt og smt, en eingar strvgilegar breytingar hafa gerst enn.

Haraldur Sigursson, 17.10.2014 kl. 11:42

9 Smmynd: Haraldur Sigursson

Jlus: (1) Nei, SO2 magni er elilegt fyrir kviku e etta jrn innihald. S og Fe fylgjast a kviku. etta er ekki kvika beint r mttli. (2) g s enga stu til a efast um a a s kvikur undir Brarbungu, en hn liggur nokku djpt (ca. 8 km). a er erfitt a skra stru skjlftana og sigi n ess a hugsa sr kvikur. (3) g s enga ara vihltandi skringu sigi og tengslunum milli Brarbungu og Holuhrauns, nema kvikutstreymi r rnni inn gang og t Holuhraun.

Haraldur Sigursson, 17.10.2014 kl. 11:53

10 Smmynd: Jlus Valsson

Krar akkir fyrir greinarg svr

Jlus Valsson, 17.10.2014 kl. 12:26

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband