Bla man fr Holuhrauni

BlmanHvers vegna er man fr eldstvunum Holuhrauni bl? Myndin fyrir ofan er dmi um blmuna, eins og hn ltur t fr geimnum. Hn er reyndar bl sama htt og himininn er blr. Litur efni ea hlut er a mestu leyti kvaraur af v hvernig efni drekkur sig litrfi. Rauur bolti er rauur vegna ess a hann drekkur sig alla liti litrfsins NEMA ann raua. Raua ljsi endurkastast fr boltanum og a er v liturinn sem vi sjum. Ljsi sem kemur fr slinni er hvtt, en er reyndar llum regnbogans litum, eins og Isaac Newton sndi fram , fyrstur manna. Lofthjpurinn inniheldur margar tegundir gaskenndra efna. egar slarljsi berst inn lofthjpinn, dreifist hluti af ljsinu, en efni lofthjpnum drekka sig annan hluta ljssins. Aeins um 75% af ljsinu berst alla ei niur a yfirbori jarar. Himinninn er blr vegna ess a gas og frumefni lofthjpnum drekka sig flestar bylgjulengdir litrfsins nema bla litinn. S bli er eim hluta litrfsins sem hefur mun styttri bylgjulengd (um 400 nm) en til dmis rautt og grnt. Hvort a eru mlekl, agnir ea gas frumefni lofthjpnum, hafa au smu hrif litrf slarljssins. Man fr eldgosinu samanstendur af bi dropum, mleklum og gaskenndum frumefnum, sem dreifa og drekka sig itrf slarljssins msan htt. En eldfjallsman drekkur ekki sig bla hluta litrfsins og v er man blleit.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

a er kannski vert a nefna a bli liturinn stafar einungis a hluta til vegna ess a efnin drekka frekar sig (e. absorption) ljs lengri bylgjulengdum. (Bli) Liturinn er a mestu leiti beint endurkast(e. indirect scattering) ljss, ar sem ljs stuttum bylgjulengdum endurkastast frekar "allar" ttir, en ljs lengri bylgjulengdum. etta skrist me Rayleigh scattering sem segir til um hvernig endurkast ljss er htta eftir bylgjulengdum og gildir um efniseindir sem eru minni en bylgjulengd ljss. Sj http://en.wikipedia.org/wiki/Rayleigh_scattering

Evald Ingi (IP-tala skr) 16.10.2014 kl. 14:52

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband