Skjálftar viđ Herđubreiđ

Herđubreiđ skjálftar

Skjálftahrina er í gangi í grennd viđ Herđubreiđ. Sumir skjálftarnir hafa veriđ nokkuđ stórir, eđa rúmlega 3 af stćrđ. Hrinur hér eru ekkert til ađ kippa sér upp viđ, ţar sem ţćr eru tíđar.  Myndin er unnin úr Skjálftavefsjá Veđurstofunnar, og sýnir  hún okkur ađ hrinur eru árlegur viđburđur á ţessum slóđum. Ţađ vekur eiginlega furđu hvađ hrinur hér gerast međ reglulegu millibili, eins og myndin sýnir. Seinni myndin sýnir ađ ţađ er lítilsháttar órói á óróamćlinum í Öskju, sem virđist vera samfara ţessum skjálftum. 

Órói undir Öskju

 Enginn óróamćlir er stađsettur nćr. Samt sem áđur getur slíkur órói veriđ tengdur veđurfari.  Herđubreiđ hefur ekki gosiđ síđan í lok ísaldar, fyrir um tíu ţúsund árum, og engar ungar virkar eldstöđvar eru hér í nćsta nágrenni. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvađ međ mćlingar viđ öskju sem erlendir ađilar gerđu fyrir 1-2 árum og bentu til einhverra atburđa á nćstunni?

Kristján (IP-tala skráđ) 17.5.2012 kl. 23:00

2 Smámynd: Haraldur Sigurđsson

Ég hef áđur bloggađ um ţetta mál, eins og sjá má hér: http://vulkan.blog.is/blog/vulkan/entry/1232709/

Haraldur Sigurđsson, 18.5.2012 kl. 05:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband